Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUÐAGUR 1. DESEMBER 1993 75 pv Fjölmiðlar Til ham- ingju Rás 2 hefur starfað í 10 ár. Fyr- ir þann tíma var gamla guían ein. Annaö veröur ekki sagt en aö þarna hafi verið stigið nýtt skref í útvarpsmálum á Islandi. Popp- tónlist heyröist ekki annars stað- ar en í Kanaútvarpinu. Fyrst um sinn var einungis út- varpað í sex tíraa á dag, aö mig minnir. Sem unglingi fannst mér þetta himnasending enda tónlist- arsmekkur lítt þróaður og óperur og kvöldvökur sem eitur í mínum beinum. Hins vegar geri ég ráð fyrir, án þess að hafa kannaö það til hlítar, að hlustendamynstrið hafi breyst. Hlustendur Rásar 2 eru ekki lengur mest unghngar og ungt fólk beldur ungt fólk og miöaldra. Það merki ég sennilega af Þjóðarsálinni og þvi útvarps- efni sem í boöi er á morgnana og síödegis. Engu að síöur er Rás 2 önnur útvarpsstöðin sem heyrist í dreiíðum byggöum landins. Hin er Rás 1. Frá öndverðu hafa staðið deilur um rekstur stöðvarinnar. Til eru þeir sem finnst að ríkiö eigi ekki að standa í útvarpsrekstri í sam- keppni viö einkareknar stöðvar. Ljóst er að á þessum tímamótum ætti stjóm Rásar 2 og stjómvöld að taka ákvörðun um hvert fram- haldið verður. Þeir fyrrnefndu meö breytingar á dagskrá í huga, því margt má betur fara í Efsta- leiti, og þeir síöamefndu annað hvort að breyta eða að kveða þær raddir í kútinn sem krefjast breytinga á rekstrinum. Pétur Pétursson _______________Fréttir Albertsparaði16 milljónir í París Albert Guðmundsson, fyrrverandi sendiherra íslands í París, lagði til hhðar samtals 16 milljónir króna af rekstrarfé sendiráðsins 1991 og 1992 en þessi ár skilaði sendiráðið níu milljóna króna rekstrarafgangi sem lagður var inn á sérstakan reikning. Þannig hefur Albert sparaö um 40 prósent af 44 milljóna króna heild- arfiárveitingu sendiráðsins á þessu ári á tveggja ára tímabili. Benedikt Jónsson hjá utanríkis- ráðuneytinu segir að ástæður fyrir spamaði sendiráðsins í París séu einkum þrjár: almennt aðhald og spamaður, engin hækkun á húsa- leigu sendiráðsins og lítils háttar gengismunur. Þá segir hann að sendiráðið í Moskvu hafi skilað sex milljóna afgangi í fyrra, Washington tæpum fimm milljóna afgangi og New York um tveimur milljónum. -GHS Jarðarfarir Hjördís S. Kvaran, 27.10. 1904-26.11. 1993, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 2. desember kl. 13.30. Minningarathöfn um Halldóru Val- gerði Briem EK, sem lést í sjúkra- húsi í Stokkhólmi 21. nóvember sl., verður í Áskirkju fimmtudaginn 2. desember nk. kl. 13.30. Útfór hennar fer fram sama dag frá Kirkju Maríu Magdalenu í Stokkhólmi. Haraldur Guðjónsson, sem lést í sjúkrahúsi í Sviðþjóö þann 23. nóv- ember, verður jarðsunginn frá Fíla- delfíukirkjunni, Reykjavík, fóstu- daginn 3. desember kl. 13.30. Sigurður Páll Samúelsson verkstjóri, Stigahlíö 22, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. des- ember kl. 15. Sigurður Elíasson trésmíðameistari, Þinghólsbraut 33, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju á morgun, 2. desember, kl. 13.30. Pétur Stefánsson, Heiðvangi 16, Hafnarfirði, áöur Vesturvegi 31, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- inn frá Garðakirkju fimmtudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Lína veit allt nema hvers vegna hún giftist mér. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 26. nóv. til 2. des. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holts- apóteki, Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- detid) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Hetisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: K). 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífílsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabtiar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudag 1. desember Korea verður sjálfstætt ríki. Churchill, Roosvelt og Chiang Kai-shek hittast í Kairo. Spakmæli Þolgæði er máttur. Með tíma og þolinmæði má breyta blöðum mórberjatrésins í silki. Kínverskur málsháttur. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-funmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristtieg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að sætta þig við svipað ástand og verið hefur. Þér geng- ur ekki nógu vel á fá aðra tti samstarfs. Happatölur eru 11,17 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað sem þú bjóst ekki við að gerðist setur þig í erfiða að- stöðu. Gættu þess því að gera engin mistök. Þú nærð að slaka vel á í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú sættir þig ekki við ástandið eins og það er enda setur það freisi þinu miklar skorður. Reyndu að fylgja fram áætlunum þín- um af festu. Nautið (20. apríl-20. maí): Hætt er við einhverri spennu innan fjölskyldunnar eða nánasta kunningjahóps. Reyndu að fá menn tti þess að slaka á. Tækifæri sem einhver annar fær hefur einnig áhrif á þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert örlátur og hjálpsamur. Láttu þá þó eiga sig sem ekki nenna að hjálpa sér sjálfir. Hugaðu að eyðslu þinni. Ef þú ert í vafa skaltu halda í peningana. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu á málum með opnum hug því breytingar kunna að vera af hinu góða. Vertu ttibúin(n) tti málamiðlana því erfitt er núna að ná öllu ffarn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að sætta þig við það að aðrir taka þér ffarn í fjármálun- um og hafa betri og hagkvæmari hugmyndir en þú. Þú endumýj- ar gamalt samband. Happatölur eru 8,14 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert óvenju viðkvæmur og tekur gagnrýni illa. Reyndu að slaka á. Engin ástæða er tti viðkvæmni. Y firleitt gengur þér allt í haginn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt í nokkrum erfiðleikum með það sem er í gangi í augnablik- inu. Þér gengur hins vegar betur með það sem gera á í framtíð- inni. Mistök sem þú gerir skipta ekki miklu máh. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð næga aðstoð annarra í vinnunni. Verr gengur með önn- ur tengsl mtili manna. Þriðji aðtii gæti valdið talsverðri spennu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hætt er við nokkrum ruglingi þannig að betra væri ef þú skipu- legðir allt vel. Fáðu það staðfest sem gera á. Veldu vel þá sem þú gerir að trúnaðarmönnum þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Kæruleysi tefur þig. Gakktu því vel ffá öllu svo þú getir gengið að því. Óvenjulegt atvik reynist gagnlegt þegar tti lengri tíma er litið. Viltu kynnast nýju fólki? r Hringdu í SIMAstefnumótió 99 1895 Verð 39,90 mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.