Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 Spumingin Heldurðu að bókaútgef- endur standi við að aug- iýsa ekki í Sjónvarpi? Rósa Katrín: Þeir eru þegar byrjaöir. Helgi Thorvaldsson: Þeir væru harð- ir ef þeir gerðu það ekki. Gylfi Björgvinsson og Sigmundur Hjörvar Gylfason: Já, ég held að þeir standi við það. Jón Þorbjörn Einarsson: Já, ég held það. Nú ef salan fer niður gefast þeir kannski upp. Ingimundur Einarsson: Ég held þeir eigi erfitt með það. Steingrímur Sigurðsson: Það er ég viss um að þeir gera eldd. Lesendur Skattar, skuldbreyt- ingar og ríkissjóður Tryggvi Þórarinsson skrifar: Eftir þær miklu yfirlýsingar Dav- íðs Oddssonar forsætisráðherra og bankamanna um að til skuldbreyt- inga þyrfti nauðsynlega að koma til að aðstoða almenning í landinu hef ég þetta að segja: Ég er einn af þeim þúsundum manna sem eru í vandræðum með skuldastöðuna á þessum erfiðu tím- um og leitaði ég fyrir þremur mánuð- um til þeirra tveggja banka sem ég skulda peninga. Ég bað þá um skuld- breytingu miðað við mína greiðslu- getu. Þeir samþykktu báðir og eiga þeir þakkir skildar fyrir góða þjón- ustu. En síðan kemur að því að reyna að semja við ríkissjóð um skuld vegna álagningar sem ég fékk í ágúst sl. Þá kveður við annan tón. Ekkert samið við einn né neinn! Ef þú greið- ir ekki eins og upp er sett verður þú einfaldega kallaður í íjárnám og síð- an verður fariö fram á gjaldþrot. Þessi framkoma ríkissjóðs gengur einfaldlega ekki upp því að með þess- ari innheimtuaöferð tapast mjög mikhr fjármunir vegna þess að oft og tíðum er fólk eignalaust og ekkert fæst upp í kröfur. Ég legg til að fjár- málaráðherra taki þetta mál til end- urskoðunar og fari þá leið sem fyrr- nefnd yfirlýsing gefur til kynna. Þá er ég nokkuð viss um að innheimta á eftir að skila sér mun betur. Að lokum verð ég að koma inn á einn skattaliðinn í landinu sem er álagning á söluhagnaði við íbúðar- sölu. Þannig er að ég þekki eitt mál af þessari gerð mjög vel. - Viðkom- andi selur eign sína sem er þriggja herb. íbúð í blokk. Hann gengur út úr íbúðinni með skuldahala með sér vegna þess að hann réð ekki við að greiða af henni og safnaði því skuld- um. Einnig endumýjaði hann íbúð- ina nokkuð þegar hann keypti hana. í ágúst sl„ tveimur árum eftir að hann selur íbúðina, fær hann álagn- ingu vegna söluhagnaðar á viðkom- andi íbúð. Skuldastaðá viðkomandi er þannig í dag að hann á í vandræð- um með að standa skil á þvi sem hann tók með sér þegar hann seldi íbúðina og er alveg útilokað að hann geti nokkm sinni bætt við sig 300 þús. kr. sem álagningin hljóðar upp á. - Þennan skatthð verður að endur- skoða mjög vel og alveg lágmark að skuldastaða seljanda við sölu verði tekin inn í dæmið en ekki notuð ein- hver reikniformúla sem aldrei getur orðið sanngjörn. - Og þá er bara að taka á máhnu strax. Ekki bara lesa og gleyma. Að reyna að semja við ríkissjóð - þá kveður við annan tón, segir m.a. í bréfinu. Mánaðarlaun ódrýgri en vikulaun Hafsteinn skrifar: Ég las bréf í DV sl. mánudag frá Sigurði Ólafssyni undir fyrirsögn- inni „Vikulaun eöa mánaöarlaun til útborgunar?" - Ég er mjög sammála því sem fram kemur í bréfinu um að því tíðari sem launagreiðslur séu þeim mun auðveldara reynist mörg- um að efna th spamaðar með því að lifa spart þar th næsta launagreiösla er móttekin. Þetta er ekki svo undar- legt. Hér er um afar einfalt og eðh- legt sálfræðhegt fyrirbæri að ræða. Einkennhegt er hitt að stéttarfélög almennt og forsvarsmenn þeirra skuh ekki hafa lagt meiri áherslu á þetta atriði í kjarasamningum fyrir umbjóðendur sína. Að vísu tíðkast vikugreiðslur hjá verkamönnum al- mennt. Og iðnaðarmenn, sem eru ekki fámenn stétt, fá flestir útborgað vikulega. Ef iðnaðarmenn, sem ekki hafa verið taldir hafa lægstu laun í landinu, hafa þörf fyrir að fá greitt vikulega er það ekki síður nauðsyn fyrir marga sem þiggja laun sam- kvæmt mánaðarlegri útborgun. Ég tel þó persónulega ekki æskhegt að fá útborgað vikulega, fremur hálfsmánaðarlega. Vissulega væri eðhlegt að um valkost væri að ræöa á tvenns konar launakerfi, mánaðar- legum greiðslum eða hálfsmánaðar- legum. Þetta ætti að koma báðum aðhum vel, vinnuveitendum og launamönnum: En hver skyldi vera afstaða forsvarsmanna launþegafé- laganna í þessu máh? Það þarf nú varla að toga hana út úr þeim með töngum, eða hvað? Verða prófkjorin skrípaleikur? Guðmundur Guðjónsson skrifar: Borgarstjórnarkosningar verða hér næsta vor og prófkjör sjálfstæð- ismanna munu hefjast snemma næsta árs. Nokkrir borgarfulltrúar voru í umræðuþætti á Bylgjunni sl. sunnudag. Einnig lögmaður einn sem segist vera thbúinn að axla póh- tíska ábyrgð verði hann til kallaður. Aldrei kom þó fram hjá honum hvar hann myndi axla þessa ábyrgö eða á vegum hverra. - Þessi umræðuþátt- ur var fróðlegur fyrir þær sakir aö þar kom berlega í ljós aö enginn núverandi borgarfuhtrúa virðist í stakk búinn að axla nokkra ábyrgð. Hvorki núverandi borgarfulltrúar meirihlutans né minnihlutans. DV áskilur sér rétt ' til að stytta ! aðsend lesendabréf. Sjálfstæðisflokksins? Borgarfuhtrúi sjálfstæðismanna, kvað svo upp úr um að hann frábæði sér eindregið að vera kosinn í fyrsta sætið. Það sæti væri frátekið fyrir núverandi borgarstjóra! Ég hef grur um þetta verði afstaöa flestra núver- andi borgríuhtrúa SjálfstæðisfloKks- ins. En th hvers er þá prófkjörið ef frambjóðendur ætla að vera búnir að raða sér svo að segja í ákveðin sæti á hstanum? Ætla þeir að „sam- einast" um það eitt að berjast um annað, þriðja og íjórða sætið? Varla fara þeir að biðja um kosningu í fimmta eða sjötta sæti hstans! Ég trúði þessum orðum borgarfuh- trúans varla í umræðuþættinum á Bylgjunni sl. sunnudag og tel þetta vera afar óhepphegan og um leið frá- hrindandi kosningaáróður. Skyldu hinir nýju frambjóðendur, sem nú hafa gefið kost á sér, vera sama sinn- is - að frábiöja sér að vera kosnir í fyrsta sætið? Ég tel nauðsynlegt að nýir frambjóðendur og þátttakendur í væntanlegu prófkjöri sjálfstæðis- maxma hér í Reykjavík segi hug sinn í þessum efnum. Fari svo að allir frambjóðendur frábiðji sér fyrsta sæt- ið verður prófkjör flokksins htið ann- að en skrípaleikur sem hinn almenni fioKksmaður reynir að komast hjá þátttöku í og situr frekar heima. Rushdieekki æskilegur hingað Sigurgeir skrifar: Eg las frétt í DV um að bókaút- gáfa hér væri að reyna að ná sam- bandi við umboðsmann Salmans Rushdie sem skrifaði bókina Söngvar Satans og bjóöa honum hingað. Ekki veit ég th hvers hann ætti að koma hingað. Og þótt Rushdie sé frægur og alls góðs maklegur er hann ekki æskilegur gestur hér vegna þeirr- ar hættu sem nærvera hans skap- ar ávaht þar sem hann fer. Öfga- menn frá íran fylgjast með hverju hans fótmáh og þeir eru engir aufúsugestir hér heldur. Spamaðarjól Hildigunnur skrifar: Nú eru jólin fremur stutt í ár, aðeins ein venjuleg helgi. Mér finnst að fólk ætti nú að taka sig saman um að eyða eins litlu í jóla- hald og frekast er unnt. Það eru erfiðir timar hér á landi og mun mörgum verða þungt fyrir fæti að kaupa jólagjafir, mat og annað thheyrandi jólum. Er ekki tíma- bært að halda ein sparnaðarjól og láta þau verða í ár? Þá stönd- um við betur aö vígi efir áramót- in þegar mesta greiðslutímabh ársins tekur við. Einhleypirborga fyriraðra K.S. skrifar: Þessi dæmalausa rikisstjórn, sem ráðist hefur að sjúku fólki, gamalmennum og starfsfólki sjúkrahúsa, ræöst enn á ein- hleypinga eins og hún hefur áöur gert. Við borgum jú öh th samfé- lagsins, en foreldrar með börn fá bamabætur og einstæðar mæður sömuleiðis. Einhleypingar eru hins vegar þeir einu sem ekkert fá til baka þótt þeir greiði einna mest til þjóðfélagsns. Þeir fá ein- ungis hærri skatta. Getur ein- hver lögfróður sannfært mig um að þetta sé réttlæti? Óþolandlaug- lýsingaráfaxl Haukur skrifar: Auglýsendur gerast sífellt ósvífhari í því að koma söluvöru sinni á framfæri. í morgun fékk ég fyrstu jólaauglýsingarnar á faxtækiö mitt. Tilboð um danskt jólafæði einhvers staðar í ijalla- hringnum og jólamarkað í Breið- holtinu. Ég mæUst til þess að selj- endur jólavarnings noti ekki fax- tækið mitt til að dreifa auglýsing- um á. Mig grunar að sendandi sé þess ekki fylUlega meðvitaður að ég sem viðtakandi er ósáttur við að greiöa faxpappírinn fyrir hann fuhu verði! Faxtæki í fyrirtækj- um eru ætluð fyrir skhaboð frá viðskiptaaðhum en kynningar frá öðrum fyrirtækjum má sætt- ast á enda séu þau í sömu at- vinnugrein. GottáÓðinsvéum Ragnheiður skrifar: Eitt helsta áhugamál mitt og mannsins. mins er að borða á góð- um veitingastöðum. Með það í huga fórum við hjónin á Óðinsvé fyrir stuttu. Okkur langaöi að prófa staðmn eftir nýgerðar breytingar þar. Engin bylting hefur orðið á salarkynnunum þótt þau hafi vitaskuld fengið annað og skemmthegra yfir- bragð. Það sem knúöi okkur þó th þess að rninnast kvöldveröar- ins með bessum Jinum var þjón- ustan og maturmn sern við teng- um þetta yndisloga lcvöld. Matur- ; i»r> var bæoi t»-áha?r og lágt verð- 1 lagður miðað við bað sem rið | eigum að venjast. og pjónustan ■ | notaleg og thgerðarlaus. j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.