Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 67 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Lítið notaður, fullkominn ferða geisla- spilari (einnig í bíl) til sölu. Upplýs- ingar veitir Hilma í síma 91-610006 eftir kl. 18. Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939. Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. Glugga- kappar, Reyðarkvísl 12, sími 671086. Rúm, 1,20x2, frá Junik til sölu. Einnig furueldhúsborð og 4 stólar, Nilfisk ryksuga og 3 glerborð frá Ikea. Upplýsingar í síma 91-675931. Ódýrt parket! Grimmsterkt vinylparket (plastefni) á aðeins 1.200 kr. pr. m2, sex litir. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Gallabuxnalager til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar gefur Heba í síma. 91- 674993 e.kl. 19. Meiri háttar lagerútsala hjá Sævari Karli, Bankastræti. Útsöluverð lækkar um 30% í dag. Nýr 14 karata gullhringur með safír- steinum til sölu. Metinn á 50 þús. Söluverð 28 þús. Uppl. í s. 91-620343. Sveitarfélög. Til sölu ný dísilrafstöð, 448 kw. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 92-37780. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa isskáp, ekki minni en 120 cm á hæð, og ryksugu fyrir lít- inn pening. Upplýsingar í síma 91-79674.__________________________ Óska eftir góðri eldavél, 60 cm á br., helst með blástursofni. Á sama stað er til sölu lítill frystiskápur. Uppl. í sima 91-813872 eftir kl. 18. Óska eftir góðu þrekhjóli á sanngjömu verði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4486. Hrærivél fyrir veitingahús óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-12666. ■ Verslun Meiri háttar lagerútsala hjá Sævari Karli, Bankastræti. Útsöluverð lækkar um 30% í dag. Steinbítsroð - gæruskinn - nautshúðir - föndurskinn og verkfæri til leður- vinnu. Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjamamesi, sími 91-612141. Vossen. Barnasloppar, dömusloppar og herrafrottésloppar og handklæði. Heildsölulager. S. Ármann Magnús- son, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. BFatraður________________ Jakkar og kápur m/skinnum, frá st. 38-50. Nýr, ódýr pelsjakki, leðurjakki, nr. 46. Skipti um fóður í kápum og stytti. Kápusaumast. Diana, s. 18481. ■ Bækur Til sölu Dýraríki íslands. Góð jólagjöf. Verð hjá forlagi 53 þús. en fæst á 33 þús. Er sem ný, með lágt númer. Uppl. í sima 91-50746 eftir kl. 16 alla daga. ■ Fyrir ungböm Vagga með himnasæng, verð kr. 23 þús., með áklæði og rúmfötum, einnig þýskur kermvagn m/burðarrúmi og kerrupoka, verð 32 þús. Sími 92-15026. ■ Heimilistæki Master Chef 70 Electronic, moulinex, matreiðsluvél með öllum fylgihlutum til sölu, rúmlega 3 ára. Upplýsingar í síma 91-670764. Philco þvottavél til sölu, vel með farin. Upplýsingar í síma 91-676518. ■ Hljöðfeeri_____________________ Píanó og flyglar. Mikið úrval af Young Chang og Kawai píanóum og flyglum á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör við allra hæfi. Píanóstillingar og við- gerðarþj. Opið virka daga frá kl. 13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk- stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722. • Hljóðmúrinn, sími 91-811188 augl. • Hljóðfæraverslun, notuð hljóðf. • Hlj óðkerfaleiga. •Gítar- og bassanámskeið. Óskum eftir notuðum tækjum á staðinn. Hljóðmúrinn, Hverfisgötu 82. Óska eftir að kaupa gamalt pianó. Á sama stað óskast barstólar. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H4487. Trommusett, cymbalar. Landsins mesta úrval. Adam trommusett, verð frá 33,800 kr. Pearl trommusett, verð frá 73,750 kr. Paiste cymbalar, 70 gerðir. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar frá 7.900, trommur frá 24.900, CryBaby 8.900, Fernandes og Marina gítarar. ■ Hljómtæki NAD 5000 geislaspilari til sölu, einnig Polk Audio 350 w hátalarar, 2 ára gamalt, selst með ca 25% afslætti. Sími 91-27113. ■ Teppaþjónusta Erna og Þorsteinn. Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma 91-20888. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774._____________________ Teppahreinsun. Djúphreinsum teppi, fljót og góð þjónusta. Tilboð ef óskað er. Hagstætt verð. Sími 91-682121. ■ Teppi_____________________ Stigahúsateppi fyrir vandláta. Þú þarft aðeins að hringja í okkur hjá Barr og við látum mæla hjá þér stigaganginn og sendum þér heim tilb. og sýnis- horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290. ■ Húsgögn Svart Ikea borðstofuborð til sölu, 150x100, 4 krómleðurstólar, svartar hillur m/krómi, 2 lítil Ikea borð og grænt hjólaborð undir sjónvarp/video. Sími 91-11080 e.kl. 13 og 11908 e.kl. 19. Kaupum og gerum við gömul húsgögn. Uppl. í simum 91-27212 og 91-36975. ■ Bólstran Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Til af- greiðslu af lager eða samkv. sérpönt- un. Fljót og góð þjónusta. Opið 9-18 og lau. 10-14. Lystadún-Snæland hf., Skútuvogi 11, sími 91-685588. Áklæði - heildsala. Plussáklæði, amer- ísk áklæði, leður og leðurlíki. Heild- sölubirgðir. S. Ármann Magnússon, Skútuvogi 12j, sími 91-687070. ■ Antik Mjög fallegt antik járnrúm til sölu. Chesterfield sófasett óskast til kaups á sama stað. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-37542. Verslunin Antikmunir er flutt að Klapp- arstíg 40. Skrifborð, skatthol, borð- stofuborð o.m.fl. Opið kl. 11-18 og láu. kl. 11-14. Antikmunir, sími 91-27977. ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefhi í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. ■ Tölvur 486 50 Mhz tölva með 250 MB hörðum diski til sölu. 1,44 MB disklingsdrif, Local bus SVGA skjákort, 32 bita stýr- ikort fyrir harðan disk, 14" lágeisla- skjár, Non interlaced, genius þráðlaus mús, tower cabina. S. 674519. Insight Pro Pentium (586) tölvur með 16 Mb minni, 540 Mb Hd, CÐ-ROM, 15" SVGA skjár á kr. 399.000. 486-66 MHz tölvur frá kr. 169.900. Flest annað í tölvur á verði sem vert er að kanna. Brokkur, s. 97-12266. Macintosh SE tölva með 45 Mb hörðimi diski til sölu. Mikið af forritum fylgja. Lítið notuð. Selst ódýr. Upplýsingar í síma 91-658662. Hrafn. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Amiga 2000, til sölu, 2ja ára. Uppl. í síma 91-34933. Ódýrtl Faxmódem og -skannar fyrir PC og Mac, diskar, stýrispjöld, minni, G.P.S. o.fl. Breytum 286/386 tölvum í 386/486. Tæknibær, s. 91-658133. ■ Sjónvöip_________________________ Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Alhliða loftnetaþjónusta. Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum og videotækjum. Álmenn viðgerða- þjónusta. Sækjum og sendum. Opið virka daga 9-18, 10-14 laugardaga. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Loftnetsþjónusta. Uppsetningarþjónusta á örbylgjuloft- netum fyrir fjölvarp Stöðvar 2. Önn- umst einnig nýlagnir og viðgerðir á loftnetskerfum og gervihnattabúnaði. Elverk hf„ s. 91-13445 - 984-53445. Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Myndb., myndl., sjónvarpsviðg. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Frí áætlunargerð. Radíóverk- stæði Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seijum og tökum í umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Jólagetraun DV - 3. hluti: Hvert er orðið? Gro Harlem Bnmdtland, forsætisráðherra Norð- manna, hefur upplifað hæði mikið hrós og miklar skammir gagnvart þjóð sinni og það frá nær sama hópi manna. Hrifningin vegna þátttöku Norðmanna í friðarsamn- ingunum fyrir botni Miö- jarðarhafs var ekki fyrr hjöðnuð en Norðmenn urðu fyrir árásum þar sem þeir hófu hvalveiöar á ný. Þar höfðu umhverfisvemdar- samtök nokkur sig sérstak- lega í frammi. Það er ein- mitt nafn þessara samtaka sem Gro Harlem á að geta sér til um í skemmtiþætti jólasveinasjónvarpsins. Hvað heita samtökin? Hvert er orðið? GR N F R Ð - 3ch U G R Hjálpið Gro Harlem með því að fylla í eyðurnar á myndinni. Merkið seðilinn, klippið út og geymið með Iiinum tveimur sem þegar hafa birst. Skilafrestur verður tilkynntur í næstu viku. 1. verðlaun i jóalgetraun DV er vandað 29 tomma Sony KVA 2933 sjónvarps- tæki með viðómi frá Japis, að verðmæti 189.900 krónur. Til að eiga kost á að vinna þetta tæki þarf að skila öllum 10 hlutum jólagetraunarinnar I einu eftir að 10. og síðasti hluti hefur birst í blaðinu. Nafn............................... Heimilisfang....................... Staður........................Sími ,C'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.