Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Side 36
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993. Hafnarfiörður: Kratar höf n- næðisnefndar Alþýðuflokksmenn í meirihluta bæjarstjómar Hafnaríjarðar sam- þykktu endurskoðaða fjárhagsáætl- un á fundi í gærkvöldi þar sem gert er ráð fyrir 341 miUjónar króna auk- afjárveitingu vegna hallareksturs. Sjálfstæðismenn og fulltrúi Alþýðu- bandalags sátu hjá við atkvæða- greiðslu. Meirihlutinn felldi ósk húsnæðis- nefndar bæjarins, m.a. að tillögu Guðmundar Áma Stefánssonar, fyrrverandi bæjarstjóra, sem var á fundinum, um endurskipulagningu á húsnæðisnefnd og ráðningu við- skiptalærðs aðila í stað Jónu Óskar Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra. Jóna Ósk er krati og reyndar sjálf forseti bæjarstjórnar. Á fundinum í gærkvöldi kom einn- ig fram að halli á rekstri húsnæðis- nefndar vegna félagslegra íbúða get- ur oröið á bilinu frá um 40-110 millj- ónir króna. Jafnframt var upplýst að Þorsteinn Steinsson, fjármála- stjóri bæjarins, tók 100 milljóna króna lán án vitundar húsnæðis- nefndareðabæjarstjómar. -Ótt Brynjólfur Bjamason: Útilokar ekki veiðileyfagjald „Ef menn komast að þeirri niður- stöðu að til þess að gera starfsskil- yrði milli atvinnugreina þannig að jafnrétti ríki þá kemur til greina að leggja á veiðileyfagjald," sagði Brynj- ólfur Bjamason, forstjóri Granda, á fundi Félags fijálslyndra jafnaðar- manna í gærkvöldi. Brynjólfur undirstrikaði þá skoð- un sína aö gjaldtaka nú væri ekki tímabær; staða sjávarútvegsins leyfði ekki auknar álögur og menn hefðu fjárfest í sjávarútvegi í góöri trú um að ekki kæmi til skattlagning- ar. Komi til gjaldtöku sagði hann réttast að innheimta það eftir á en ekki við úthlutun veiðileyfa. Fram kom á fundinum sú skoðun Össurar Skarphéðinssonar um- hverfisráðherra að breytingar sjáv- arútvegsráðherra á tillögu tvíhöfða- nefndar um Þróunarsjóðinn kynnu að tefla framgang þess að veiðileyfa- gjald komist á. Þá sagði Össur það andstætt heilbrigðri byggðastefnu að leggj a af krókaveiðar. -kaa Pilturinn fundinn Pilturinn, sem lögreglan lýsti eftir í gær og fyrradag, kom í leitirnar í gær, heill á húfi. -pp ódýrari og þær fituminni dýrari er krónur. árum setti Manneldisráð sér það „Ég viðurkenni í sjálfu sér rök- augljóslega stefnt aö þvi að auka Rök fimmmannaneíhdar era að markmiö að draga úr neyslu á fitu. semd mjólkuriðnaðarins, að þarna fituneysluna. Það er ómögulegt færa verð til bænda og neytenda í dag er fitan um 40 prósent af okk- er verið að fara yfir í sams konar annaðenaðbendaáaðþaðerslæm nær því sem tiðkast í nágranna- ar næringu en þyrfti aö fara niður verðlagningu og tíðkast í ná- stefha út frá heilsufars- og mann- löndum en í framtíðinni verður í 35 prósent," segir Guðmundur. grannalöndunum. Mér er kunnugt eldissjónarmiðum,“ segir Guð- 75% af verði afurðastöðva til „Frá heilbrigðis- og forvarnar- um að fita er vaxandi vandamál í mundur Þorgeirsson, hjartalæknir bænda miðað við prótein í rojólk- sjónarroiði eru þetta óheppilegar rojólkuriðnaði og það á greinilega og formaður Manneldisráðs. inni og 25% miðað við fitu. aðgerðir. Fólk kaupir það sem er að koma meiri fitu í lóg. En ég set Fimmmannanefnd hefur ákveðið Guðmundur Þorgeirsson segir að ódýrast og Ienda heilbrigðissjón- hins vegar stórt spumingarmerki verulegar verðbreytingar á míólk- til langs tíma hljóti aö vera sterk- armið því í öðru sæti viö innkaup- við þessa aðgerð út frá manneldis- urafurðum frá og með deginum i ara fyrir mjólkurframleiðendur að in. Reynslan af verölagsbreyting- sjónarmiðum,“ sagöi Jóhannes dag.Fituminnivörarhækkaíverði hamra á því að þeir bjóöi meðai um í öðrum löndum sýnir þetta Gunnarsson, formaður Neytenda- um allt að 38% en fitumeiri vörar annars upp á hollustuafurðir. ebmig. Ég óttast að neysla á fitu- samtakanna. lækka um allt að 28%. Undan- „Fólk velur sér matvörur i sam- meiri vörum aukist en það er ein- -bjb/hlh/kaa rennulítri hækkar þannig úr 45 ræmi viðþekkingusínaáhollustu- mittþveröfugtviðþaðsem viðvild- krónum í 62 krónur og kílóið af málum. Að reyna að beijast gegn um sjá,“ sagöi Nikulás Sigfússon, Lögreglan i Reykjavik lagði hald á nokkurt magn af landa, gambra og brugg- tæki í húsi við Mánagötu í gær. Maður, sem játaði að eiga tækin og land- ann, hefur margoft komið við sögu lögreglu i bruggmáium áður. Nýverið gaf rikissaksóknari út ákæru á hendur honum vegna fjögurra bruggmála á tímabilinu frá apríl fram í október. pp/DV-mynd Sveinn Halim verður frjáls aftur „Ég er lögfræðingur og lagalega séð er ég mjög bjartsýnn á jákvæða niðurstöðu fyrir Sophiu eins og ég hef verið frá upphafi," sagði Hasip Kaplan, lögmaður Sophiu Hansen í Istanbúl, í samtali við DV í morgun. Hasip sagði að Halim A1 yröi fijáls aftur eftir að lögreglan hefur haft uppi á honum og fært hann til skýrslutöku hjá dómara í sakamál- inu vegna 24 umgengnisbrota hans. Handtökuskipun á hendur honum þýði í raun að lögreglan finni hann og færi fyrir dómara. Að lokinni dómsyfirheyrslu verður Halim fijáls. Fari hann fyrir dómara er dómsnið- urstöðu að vænta í réttarhöldum sem ákveðin hafa verið 19. janúar. Hvað varðar forsjármáliö, sem er í Hæsta- rétti í Ankara og fer fyrir 45 dómara, sagði Hasip að það mál gæti tekið 10-12 mánuði. Hasip sagði að tvær tyrkneskar sjónvarpsstöðvar heíðu sýnt frá máli Sophiu í gærkvöldi. „Það sem var sýnt var mjög jákvætt fyrir ísland og Sophiu. Þetta var virði margra milljóna króna í auglýsingagildi. Sophia kom ipjög vel út og sagði að hún mundi ekki reyna að smygla börnunum í burtu frá landinu á sama hátt og Halim gerði frá íslandi. Hún ætlar að halda baráttu sinni áfram á löglegan hátt,“ sagði Hasip. -Ótt Líkamsárás í heimahúsi Lögregla var kölluð í heimahús í Reykjavík um klukkan þrjú í nótt þar sem 21 árs kona kærði jafn gaml- an karlmann fyrir líkamsárás. Rann- sóknarlögregla ríkisins var kölluð á vettvang en samkvæmt heimildum DV er líklegt að um tilraun til nauðg- unar hafi verið að ræða. Karlmaðurinn, sem var ölvaður, eríhaldilögreglu. -pp Leikskóladeilan í borgarráði: Samþykkti rekstrarstyrk Borgarráð hefur samþykkt að giæiða sex þúsund krónur á hvert barn á leikskólum Ríkisspítala og Sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar gegn því að heilbrigðisráðuneytið greiði 14 þúsund krónur í rekstrar- styrk. Gjaid foreldra hækkar þvi úr 14.400 í 16.400 krónur. -GHS F í í í í í _m m LOKI Nú drýpursmjör af hverju strái! Veðriö á morgun: j Kólnandi veður Á morgun verður norðlæg átt, hvasst á Vestfjörðum en hægara annars staðar. Rigning, slydda eða snjókoma um norðan- og austanvert landið, en þurrt að mestu og sums staðar bjart veður syðra. Kólnandi veður. Veörið í dag er á bls. 76 lll ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ Lágmúla 5, s. 681644 Þegar til lengdar lœtur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.