Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 27
MIDVIKUDAGITR 1. DESEMBÉR 1993 71 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Arkitekt óskar eftir 2 herbergja íbúö í miðbænum. Upplýsingar í síma 91- 685470 e.kl. 18. Eldri kona óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 91-13922 eftir kl. 17 næstu daga. Ung kona óskar eftir ódýrri einstaklings- íbúð á leigu (helst miðsvæðis í Rvík). Svarþjónusta DV, sími 632700. H-4492. ■ Atvinnuhúsnæói 250 mJ iönaðarhúsnæöi við Duggu- vog/Kænuvog til leigu, tvær inn- keyrsludyr, má skipta í tvennt.-Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-4490. Húsnæði óskast fyrir bílaverkstæði á Reykjavíkursvæðinu, æskileg stærð ca 90-150 m2. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4491.__________________ Nokkur ný skrifstofuherbergi til leigu, stærðir frá ca 15-24 m2, á efstu hæð í glæsilegu húsnæði, með lyftu, við Bíldshöfða. Uppl. í síma 91-679696. Til leigu vel standsett 127 m2 pláss fyr- ir heildverslun eða léttan iðnað og 40 m2 verslunar- eða skrifstofupláss. S. 91-39820, 91-30505 og 985-41022. Til leigu, viö Lyngás 11 i Garðabæ, 80 m2 atvinnuhúshúsn. Ath. ekki inn- keyrsludyr. Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-4462.__________________ 20 ferm bilskúr til leigu sem geymsla. Leiga kr. 10 þús. Upplýsingar í síma 91-616411. ■ Atvinna i bodi • Góö fjármögnunarleiö. Skólakrakkar í útskriftarhópum, íþróttafélög, skólar, leikfélög, Rótarý- og Lionsfélagar, saumaklúbbar og kvenfélög um land allt, ath.: Höfum mjög vinsælt og seljanlegt sælgæti - góð sölulaun. Vinsamlega sendið nafn ásamt upplýsingum til DV, merkt „Auðvelt og skemmtilegt 4375“. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starfkraftur óskast við afgreiðslu og þrif i líkamsræktarstöð. Þarf að geta leiðbeint í tæki. Skrifl. svör send. DV, merkt „Líkamsrækt-aukavinna 4494“. Sölufólk óskast til aó selja auðseljan- lega vöru í hús og fyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu, góð laun í boði. Uppl. í síma 91-11220 milli kl. 10 og 17. Vanur, drifandi og heiöarlegur sölu- maður sem getur byrjað strax óskast á bílasölu. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Bílasala 4495“. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir bílstjórum í aukastarf. Umsóknar- eyðublöð og upplýsingar á staðnum. Domino’s Pizza, Grensásvegi 11. Óskum eftir góðu sölufólki á kvöldin. Um er að ræða góða söluvöru. Einungis unnið í gegnum síma. Upplýsingar í síma 91-687900. Óskum eftir sölufólki i timabundiö verk- efni. Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Uppl. geftir Guðrún í s. 689938. Líf og saga, Suðurlandsbraut 20. BRæstingar______________________ Meó ailt á hreinu, hreingerningarþj., býður þér ódýra, snögga og umfram allt örugga þjónustu. Daglegar ræst- ingar, allsherjar hreing., iðnaðarhús- næðishreing., slípun á stein- og plást- gólfum, gluggaþvottur. Gerðu verðsamanburð! S. 91-657658, 98542191 og símboði 984-60202. Tek aó mér þrif i heimahúsum. Nánari upplýsingar í síma 91-75139 fyrir hádegi og á kvöldin. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Lagerútsalan hjá Sævari karli, Bankastræti, heldur áfram í dag. í gær var 20% aukaafsláttur, í dag verður 30% og á morgun 40% aukaafsláttur ef nokkuð verður eftir. Konan sem kom í gær frá Glasgow gerði æðisleg kaup. Opið frá kl. 13-18. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja ftármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Draumur minn er vel klæddur maður. Farðu á lagerútsöluna hjá Sævari Karli, Bankastræti 9. Opið frá kl. 13-18 út þessa viku. ■ Spákonur Dulspeki-skyggnigáfa. Er með bolla, skriftar- og lófalestur. Ræð drauma. Verð aðeins_ nokkra daga í bænum að sinni. Áratuga- reynsla ásamt viðurkenningu. Tíma- pantanir í síma 91-50074. Ragnheiður. Er komin í bæinn. Lófmn, spilin, stjörnu- og talnakerfið. Sérkennileg staða ’93/’94 athyglisverð inn í líf fólks til frambúðar. Sími 15610. Sigríður. Tarotlestur. Spái i Tarot, veiti ráðgjöf og svara spumingum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga, Hildur K. ■ Hreingemingar Athl Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfefólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa-, hús- gagnahreinsun, bónþjónusta og þrif á strimlagluggatjöldum. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum og fyrirtækjum. Bónvinna, teppa- hreinsun. Áratugaþjónusta. Tilboð, tímavinna. Ástvaldur, s. 10819,17078. Hreingerningarþj. Guðmundar og Val- geirs: teppa-, húsg.- og öll alm. þrif á húseignum, vanir menn. Visa/Euro. Uppl. í síma 91-672027 og 984-53207. Hreingemingarþjónustan Þrif. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun. Odýr og örugg þjónusta. Uppl. hjá Bjarna í síma 91-77035. Teppahreinsun. Mæti á staðinn og geri föst verðtilboð. Geri tilboð í stiga- ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj- um. Sími 91-72965, símboði 984-50992. ■ Bókhald Tek aó mér fjárhagsbókhald, uppgjör vsk., launaútreikninga og uppgjör launatengdra gjalda, afstemningar og skil til endurskoðenda. Vinn hratt og ömgglega. Hafið samb. í s. 91-23658. Færum bókhald undir vsk. og metum. Aðstoð við tölvuvæðingu bókhalds. Færslurnar, sími 91-870985. Þekking og reynsla. Skrifstofan, Skeifunni 19, s. 679550. • Bókhald. • Launavinnslur. •Rekstrarráðgjöf. ■ Þjónusta Löggiltum rafverktökum er einum heim- ilt að sjá um nýlagnir, viðg. og endur- bætur á raflögnum og rafmstækjum. Landsamb. ísl. rafverktaka, s. 616744. Trésmíði - nýsmiði - breytingar. Setjum upp innréttingar, glugga- og glerísetningar, sólbekkir og skilrúm. Upplýsingar í síma 91-18241. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Flisalagnir, múrverk, viðgerðir, húsaviðgerðir og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, sími 31710, 985-34606. Valur Haraldsson Monza ’91, sími 28852. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, sími 17384, 985-27801. Guðbrandur Bogas'on, Toyota Carina E ’92. Sími 76722, 985-21422. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas, 985-21451. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkeisson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Simboði 984-54833. ■ Nudd Litil og notaleg nuddstofa til sölu. I rekstri með 9 ára húsaleigusamn- ingi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. ■ Islenskt - já takk Akureyri. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Áklæði í úr- vali. Fagmaður. Bólstrun Björns H. Sveinss., Geislagötu 1, Ak„ s. 96-25322. Opið aila daga til jóla. Islensk jólatré og greinar. Skógræktarfélag Rvíkur, Fossvogsbletti, fyrir neðan Borgar- spítalann, s. 641770. Verið velkomin. Veljum íslenskt handverk. Við erum góðir á góðum stað, með úrval af efn- um. Bólsturvörur hf„ Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tilsölu Jólamatarsendingar. Sendum jólamat- inn til vina og vandamanna erlendis, t.d. úrvals hangikjöt frá KEA. Kjöt- höllin, Skipholti 70, s. 91-31270, og Kjöthöllin, Háaleitisbr. 58, s. 91-38844. • Þýskir Faba lyftarar á góðu verði. Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor. Léttitæki hf„ Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. ■ Húsgögn Draumaskilrúm: Hönnum og smíðum skilrúm í stofur og ganga. Gerum verðtilboð. Drauma. Sími 91-683623. (Símsvari.) ■ Verslun Giæsilegt úrval af þýskum sturtuklefum, baðinnréttingum og baðherbergis- áhöldum á góðu verði. A & B, Skeifunni 11 B, sími 91-681570. ___________________________________Meiming Skemmtileg spurningabók Bókin Gettu enn er önnur spumingabókin sem Ragnheiður Erla Bjama- dóttir sendir frá sér. Fyrir síðustu jól kom út bókin Gettu nú og naut talsverðra vinsælda. Höfundurinn er landsþekkt eftir spurningaþætti milli framhaldsskólanna, en þar samdi hún spurningar og var dómari. | í Gettu enn em spurningamar flokkaðar eftir því hve erfiðar þær em. I í A-flokki eru spumingar sem eiga að vera auðveldar fyrir 12 til 14 ára, i í B-flokki eru spumingar sem 16 til 18 ára unglingar eiga að geta svarað nokkuð auðveldlega og í flokki C em spumingar ætlaðar fullorðnum, þannig að segja má að bókin geti hentað aitri fjölskyldunni. Það sem fyrst vekur athygli þegar bókin er lesin yfir er hversu fjölbreyttar spumingam- ar em, sem bendir til gífurlega yfirgripsmikillar þekkingar höfundarins. Enda er sú raunin, Ragnheiður Erla virðist vera jafn vel heima á ótrú- lega fjölbreyttu sviði. Það er sama hvort borið er niður á sviði íþrótta, málefna hðandi stundar, sagnfræöi, hsta eða landafræði. í umfjöllun um Gettu nú lét ég þess getið að ég teldi það galla að hluti spuminganna væri þannig að hætt væri við að þær úreltust. Ragnheiður Bókmermtir Sigurður Helgason Erla lætur þess sérstaklega getið í formála bókarinnar að hún geri sér grein fyrir þessum gaha, en telur að með þessu móti verði spumingamar fjölbreyttari en eha. Það er ahs ekki hlaupið aö því að taka saman bók af þessu tagi. Sá sem það gerir þarf að leita upplýsinga víöa, sannreyna hvort svör séu örugg- lega rétt þannig að engin hætta sé á að í bókinni leynist vitleysur. Við lauslega skoðun kemur í ljós að það verk er vel unnið. Engar vihur sjáan- legar. En hvers vegna sest fólk niður th að skrifa bækur af þessu tagi? Því er th að svara, að margir hafa áhuga á fjölbreyttum fróðleik. Böm og ungl- ingar setjast niður og spyrja hvert annað og reyna á þekkinguna. Og áður en menn vita er komið kapp í aha. Þeir vhja geta svarað sem allra flestum spumingum og staðist öðrum snúning. Það leiðir th þess að þekk- ingin eykst. Unghngamir fara að fylgjast betur með, lesa sér th og fyrr en varir era þeir thbúnir að takast á við erfiðari spurningar en áður. Það er ljóst að margir eiga eftir að nota þessa bók th að koma á spum- ingaleikjum. Hún á efhr að auka áhuga barna og unghnga á ýmsu þvi sem skiptir máh í veröldinni og takist það er thganginum náð. Ég er ekki frá því aö meira sé í þessa bók lagt en þá fyrri. Ahur frágangur er vandaður og kápumyndin laðar áreiðanlega unga lesendur að bókinni. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir: Gettu enn. Káputeikning: Brian Pilkington. Hörpuútgáfan, 1993. SNOWCjIP 180 I kælir, 80 I frystir, hæö' 145 cm, verð 38.980 stgr. 185 lk., 115 lf„ h. 160 cm, 45.150 stgr. 2351 k„ 451 f„ h. 145 cm, 35.950 stgr. 150 1 kælir, hæð 85 cm, 24.900 stgr. 1361 k„ 141 f„ hæð 85 cm, 24.900 stgr. 120 1 frystir, hæð 85 cm, 29.900 stgr. Reykjavík: Kleppsmýrarvegi 8 (móti Bónusi), sími 91-681130, og Laugavegi 54, sími 91-624710. Kaupland Akureyri, sími 96-23565. Toyota Hilux double cab, árg. ’89, disil, steingrár, 33" dekk, lækkuð drif. Frá- bært eintak. Verð 1.270 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, sími 91-624900. ■ Bílar til sölu Toppeintak af Lada Sport 1988 til sölu, hvítur, 5 g„ m/léttstýri, ek. aðeins 50 þús. km, aukahl.: brettakantar, Ijósa- grindur, sólskyggni, beisli og breytt sæti. Bein sala. Sími 91-76207 e.kl 18. Toyota HiAce, árg. '91,4x4, disil, Combi special, centrahæsing, topplúga, bráð- fallegur bíll, verð 1.480 þús. Góð kjör, athuga skipti. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, sími 91-624900. Nissan Sunny SLX, árg. ’93, til sölu, blár að lit, ekinn 19.500, 5 gíra, raf- magn í öllu, sumar- og vetrardekk, útvarp/segulband, álfelgur, spoiler. Verð kr. 1180.000, ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. hjá Bílasölu Matthíasar í s. 91-19079 og hs. á kvöldin 91-670888. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburö. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. „Ég held ég gangi heim“ Eftir oinn -ei aki neinn UUMFEROAR RAD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.