Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Qupperneq 8
Til leigu nálægt Hlemmtorgi Til leigu u.þ.b. 440 ferm. hæð í Brautarholti, nálægt Hlemmtorgi. Hæðin er óinnréttuð að mestu en getur hentað vel undir ýmsa starfsemi t.d. skrifstofur o.fl. Einnig er til leigu nú þegar á sama stað 390 m2 skrif- stofuhúsnæði, að öllu leyti tilbúið fyrir starfsemi. Nánari uppl.: Helgi Jóhannesson hdl. s. 812622 fax. 686269 TRYGGING HF. óskar eftír tílboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Daihatsu Charade 1991 Daihatsu Charade 1990 Volvo 244 1988 Renault 5 1988 Peugeot 505 GTi 1988 Subaru 1800 st. 4x4 1987 Ford Sierra 1985 Suzuki Fox 1985 Mazda 323 1983 Fiat UNO 1984 Toyota Carina st. 1982 Mazda 323 1980 Willys Jeep 1964 Daihatsu Charade 1987 Peugeot 505 dísil 1985 Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 2. desember 1993 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. BÆKUR OG HUÓMFÖNG /////////////////////////////// AUKABLAÐ UM BÆKUR OG HLJÓMFÖNG Miðvikudaginn 8. desember nk. koma út aukablöð um með upplýsingum um bækur og hljómföng sem gefin eru út fyrir jólin. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í DV - Bækur/Hljómföng, vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 23. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 2. desember. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. ATHUGIÐ! I DV - Bækur/Hljómföng verða birtar allar tilkynningar um nýútkomnar bækur, hljómplötur, geisladiska og kassettur ásamt mynd af bókarkápu eða umslagi. Birting þessi er útgefendum að kostnaðarlausu. Æskilegt er að þeir sem enn hafa ekki sent á rit- stjórn nýútkomnar bækur eða hljómföng og til- kynningu, geri það fyrir 2. desember. Verð þarf að fylgja með. Umsjónarmaður efnis DV - Bækur/Hljómföng er Hilmar Karlsson blaðamaður. Útlönd MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 onrf anrcf^/rcrDTm níir'., ,rrvTr»-M. Franskur ævintýramaöur stefnir á mesta sundafrek sögunnar: llndirbýr sund yfir AUantshaf - verður einn á ferð og ætlar að komast á leiðarenda á 45 dögum Franski sundkappinn Guy Delange segir aö tilgangur sinn meö því aö synda yfir Atlantshafiö sé eingöngu vísindalegur. Aðrir segja að uppá- tækið sé hreinn og klár fíflaskapur. Hvað sem því líður þá ætlar De- lange að synda yfir þvert Atlantshaf- ið - frá Grænhöfðaeyjum til Vestur- Indía - eftir áramótin og reiknar með að vera 45 daga á leiðinni ef vel geng- ur. í versta falii ætti ferðin að taka 90 daga eða þrjá mánuði. Delange hefur undirbúið sig fyrir sundið allt þetta ár undir nákvæmu eftirliti lækna, sálfræðinga, líffræð- Sundgarpurinn reiknar þó ekki með að vera á floti allan tímann því hann hefur fleka í eftirdragi og ætlar að liggja á honum til að hvíla sig. Hugmyndin er að sofa átta tíma á sólarhring og verja fjórum stundum til að matast. Þá eru eftir tólf stundir til að synda. Meiri orku þarf til sundsins en nokkurrar annarrar þrekraunar sem vitað er að menn hafi lagt á sig. Vísindamennimir vonast því til að inga og verkfræðinga. Hann fullyrðir fá með þessu móti ómetanlegar upp- að maður geti synt yfir Atlantshafið lýsingar um hvað mannslíkaminn einn síns liðs og án aðstoðar. þolir. Sundið mikla V';' /r'/ .Bermúda- ’ -Madeira (e^ar . ~~ Grænhöfða- - »r rjár adí Fkanaríeyjar Bartiados , eyjar Pólland: Forsætisráð- herrann fær andlit feg- urðardísar Waldemar Pawlak, forsætisráð- herra Póllands, hefur ráðiö fegurðar- drottningu og bændaskólanema til að vera andlit sitt næstu mánuði. Ewa Wachowich, 23 ára gömul, verð- ur talsmaður ráðherrans og á að bæta álit hans meðal þjóðarinnar að því er gagnrýnir menn í Póllandi segja. Fáir hafa þó orðið til að kvarta undan Wachowich, sem var kjörin ungfrú Pólland í fyrra og er mun fríð- ari en ráðherrann. Þá hefur hún og orð á sér fyrir að vera víkingur til vinnu og sköruleg í framkomu. Engu að síður kom val forsætisráð- herrans á talsmanni á óvart því Wachowich er alls óreynd í fjölmiðl- um og einungis fræg fyrir að vera fegurðardrottning. Wachowich þótti þó sýna á fyrsta fundi sínum í gær að hún er vandanum vaxin og svar- aði skýrt og afdráttarlaust öllum spumingum. ,,Ég tek mikla áhættu," sagði hún. „Eg hef ekki lokið námi og legg nú tíl hliðar öll fyrri áform fyrir ótryggt starf. Launin eru heldur ekki há. Eg fæ það sama fyrir að láta taka af mér eina mynd og á mánuði í þessu starfi." Ráðuneytísstjórinn í forsætísráðu- neytinu sagði að Wachowich væri ung og falleg og ættí því auðveldara með aö ná til unga fólksins en forsæt- isráðherrann. Reuter Ewa Wachowich fær sömu laun á mánuði í starfi talsmanns forsætisráð- herra Póllands og fyrir að láta taka af sér eina mynd. Hún tók engu að síður að sér starf ið og er þegar frægari en ráðherrann. Simamynd Reuter Kostuðu njósnir um sjálfa sig „Við töldum sérstaka ástæðu til á áttunda áratuginn tíl aö koma i rannsóknadeild lögreglunnar var að hafa eftírlit með félögum sjó- veg fyrir áhrif róttæklinga í verka- látín hlera síma og fundi hjá and- manna vegna þess að þar voru lýðshreyftngunni. stæðingum flokksforystunnar. margir róttækir menn I forystu og Kremmervik upplýsir að sjó- I sumurn tílvikum voru menn margir félaganna kommúnistar/* menn hafi sjálfir greitt kostnaðinn ráðnir til aö fylgjast með félögum segir Arne Kremmervik, fyrrver- viö aö hlera um forystumenn sínum og skila skýrslum um þá. andi skrifstofustjóri hjá Norges þeirra. Sjómenn greíddu framlag Hiiðstæð vinnubrögö voru notuö Fiskarlag, mn sérstakar aðgerðir tíl Norges Fiskarlag og þar voru hjá austur-þýsku leyniþjónustunni samtakanna og ríkisstjórnar peningamir notaðir til aö kosta Stasi og fleiri ieyniþjónustum í Verkamannaflokksins tíl að fylgj- hleranir hjá sjómönnum sjálfum. Austur-Evrópu. ast með norskum sjómönnura á Mál þetta er orðiö hið vandræða- Nú verða fylgismenn Verka- árunum eftír stríð. legasta fyrir núverandi íörystu mannaflokksins að sætta sig viö að Mál þetta er angi af umfangs- Verkamannaflokksins því kunn- fortiðin er allt annaö er glæsileg miklum hlerunum sem ráðamenn ustu leiðtogar hans fyrr á tímum - og flokkurinn varð eins og ríki í í Verkamannaflokknum og verka- menn eins og Einar Gorhardsen - ríkinu á langri stjórnartíð. lýðsleiðtogar stóöu fyrir allt fram vora flæktir í njósnanet þar sem ntb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.