Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 9 Stuttar fréttir Utlönd Asakanirávíxl Leiðtogar deiluaðila í Bosníu saka hverjir aðra um stífni i frið- amðræðunum í Genf.::'; Úkraina á yflr höfði sér ein- angrun vegna tregðu til að láta kjarnavopn sín af hendi. FjárlögiLondon Kenneth Clarke, fjár- málaráðherra Bretlands, lagði fram fjár- iagafrumvarp sitt í gær og veöjar á aö hagvöxtur muni stuðla að áframhaldandi eínahagsbata. Kúbverjum smyglað Sextíu og sjö Kúbveijum hefur verið smyglað til Puerto Rico. Dýravinir óttast að lög EB um bann við innflutningi á slúnni af selskópum og hvalkjöti verði numin úr gildi. Sitjaennikirkjunum Nokkrir flóttamenn frá Albaníu eru eim í norskum kirkjum. Bískupíönnum Fyrsti kvenbiskup Norðmanna hefur svo mikið að gera að menn óttast rnn heilsu hans. Herinnekkiheim Rabin, for- sætisráðherra ísraels. segiraö vel komi til greinaaðfresta heimkvaðn- ingu ;;; hersins frá Gaza- ströndinni vegna óróans þar síðustu daga. Lenin grafinn? Borgarstjóri Pétursborgar vill láta jarða Lenín á afmælisdegi hans 21. janúar. HittiVitisenglana Dómsmálaráðherra Dana hefur átt fund með Vítisenglunum, vél- hjólagörpunum alræmdu. Samtök þjóðabrota í Rússlandi hafa lýst yfir andstöðu við drög Jeltsíns að stiórnarskrá. Frysta forsetalaun Forseti Finnlands fær ekki umbeðna launahækkun. Rcutcr, NTB, Ritzau, TT, ETA og FNB Sænska lögreglan hefur í morgun verið átalin fyrir að beita óþörfu harðræði við að koma í veg fyrir ólæti á afmæl- isdegi Karls XII. í gærkveldi. Nokkrir tugir ólátaseggja voru handteknir og sex menn varð að flytja á sjúkrahús vegna meiðsla. Hér er verið að berja á ólátabelgjum í Lundi. Simamynd Reuter Svíar minnast herkonungsins Karls XII. með slagsmálum: Beittu hestum á ólátabelgina - nokkrir tugir voru handteknir og hópur Ðana sendur heim Sænska lögreglan hafði mikinn viðbúnað í gærkvöldi af ótta við upp- þot þegar snoðinkollar minntust af- mæhs herkonungsins Karls XH. Hefð er fyrir ólátiun og slagsmálum á þessum degi og fór svo einnig nú. Mest var um að vera í Lundi þar sem hópur Dana hafði komið yfir sundið og hugðist taka þátt í gleð- skapnum. Lögreglan var fjölmenn fyrir og beitti hestrnn til að ríða óláta- belgina niður. Nær þijátíu manns voru handteknir og 400 Danir sendir heim. Fáir hlutu alvarleg sár en margir pústra. Sænska útvarpiö sagði í morgun að sex menn væru sárir svo orð væri á gerandi. Lögreglan taldi sig hafa farið með sigur af hólmi. Á undanfórnum árumhafa verið unnin mikil skemmdarverk á degi Karls XII. en svo fór ekki nú. Lögreglan hefur verið átalin fyrir harðræði enda hafi flestir ólátabelgj- anna verið krakkar sem sungu Sieg Heil. Aðrir benda á að raunveruleg hætta stafi af sívaxandi fjölda krúnu- rakaðra kynþáttahatara sem um ára- bil hafi notað nafn og dag eins fræg- asta konungs Svía til að spilla áliti þjóðarinnar í útlöndum. Því hafi ver- ið rétt að kæfa ólætin þegar í fæðingu og beita til þess öllum ráðum. Lögreglumenn skiptu hundruðum á götum Lundar í gærkvöldi og sömu sögu var að segja úr fleiri borgum. Einnig óttuðust menn að snoðin- kollunum og andstæðingum þeirra lenti saman. Flestir Dananna ætluðu einmitt að mótmæla kynþáttahatri og með þeim voru og margir Svíar. Ritzau og TT Hólaði að hef na úlfa með Dýravinurinn David Sahadi hefur undanfarna daga hringt reglulega í rikisstjóra Alaska og hótað að drepa einn úr fjölskyldu hans fyrir hvern úlf sem ríkis- stjórinn lætur felia. Nu er yfirvaldiö búið að fá nóg af þessum hótunum og hefur gef- ið út ákæru á hendur Sahadi fyr- ir ósæmilega framkomu i garð opinbers starfsroanns. Sahadi segist ekki kvíða domi og hann ætlar að halda áfram baráttunni fyrir lifi vina sinna úlfanna hvað sem yfirvöldum finnst um það. Skutu eiginkonu ogsonímis- Bandaríska dómsmála- ráðuneytiðætl- ar að láta rann- saka hvermg stóð á þvi að sérsveitar- menn lögregl- unnar í Idaho skutu eiginkonu og son aðskiln- aðarsinnans Randy Weaver í umsátri á fjallstoppi í fyrra. RAYNOR BÍLSKÚRS HUROIR T V -r1 T1 -T7TrV-|~S~V-1-LTLTLiTLH Amerískar hágæSa stálhurðir • EinangraSar* Falleg áferð Verð frá kr. 47.730- VERKVER Síðumúla 27, 108 Reykjavik 1? 811544 • Fax 811545 5.öluaðili á Akureyri: ORKIN HANS NOA Glerárgötu 32 • S. 23509

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.