Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 73 fv Sviðsljós Susan Ruttan er hamingjusöm einstæð móðir en segir að án velgengni LA Law hefði hún líklega ekki haft efni á því að eignast Jackson litla. Dýrt að ættleiða Ættleiðingar í Hollywood hafa aukist mjög að undaniomu og þá sérstaklega að kvenfólk ættleiði böm upp á sitt eindæmi. Ein þeirra er Susan Ruttan sem margir muna eftir úr LA Law þáttunum. Fyrir rúmu ári skildu hún og maður hennar, Randy MacDonald, þau höfðu oft rætt þann möguleika að ættleiða barn en aldrei gert neitt meira í málinu. Þegar hún sá aö hjónabandið var farið út um þúfur ákvað hún að sækja um ættleið- ingu upp á eigin spýtur. Hún hafði samband við ættleið- ingaskrifstofu í febrúar og mánuði síðar var haft samband við hana og henni sagt að 27 ára kona sem ætti eftir tvo mánuði af með- göngunni væri tilbúin að gefa barn- ið til ættleiðingar. Susan sá um að stúlkan kæmist til Los Angeles og eftir að þær höfðu hist samþykkti hún að Susan fengi að ættleiða barnið. Til að geta fylgst með með- göngunni og fæðingunni leigði Sus- an íbúð fyrir stúlkuna í Los Ange- les, auk þess sem hún greiddi allan læknis- og lögfræðikostnað sem þessu fylgdi.' Þann 19. maí var svo komið að stóru stundinni. Susan var við- stödd fæðinguna og fékk að khppa á naflastrenginn. Það kom henni reyndar á óvart að þetta var strák- ur því samkvæmt sónarrannsókn- um áttu allir von á stúlkubami. Ættleiðingu af þessu tagi fylgir mikill kostnaður. Susan hefur ekki viljað gefa upp nákvæma tölu en segir að hún hafi verið svipuð og venjulega. Viðmiðunarverðið er 14.000 dollarar svo það má búast við því að Susan hafi þurft að reiða fram ekki minna en milljón ís- lenskra króna til að eignast Jack- son en svo heitir snáðinn. Tapað fundið Perla er týnd Hún er dökkbröndótt með hvítar loppur, mjög kelin. Hún tapaðist frá Efstasundi 22. nóvember sl. Ef einhver hefur séð hana eða veit hvar hún er niðurkomin þá vinsamlegast hringið í sima 678501. Tilkynningar Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun í Félagsheimili Kópavogs, vesturdyr, fimmtudaginn 2. og fóstudaginn 3. desember kl. 16-18 og laugardag 4. des. kl. 14-18. Á sama stað verður tekið á móti fatnaði. ingarsal, verður skoðuð. Seinni ferðin verður farin kl. 20 frá Hafnarhúsinu. Lýður Bjömsson sagnfræðingur fjallar um það þegar ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918. Allir velkomnir í ferð- imar. Ekkert þátttökugjald. Leiðbeiningastöð heimilanna 30 ára 1. nóvember sl. vom liðin 30 ár frá því Kvenfélagasamband fslands opnaði leið- beiningastöð fyrir almenning um málefni heimilanna og heimilishald. Skrifstofan, sem er til húsa í Kvennaheimilinu Hall- veigarstöðum, er opin alla virka daga kl. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 5/12 kl. 14.00, fáein sæti laus, sið- asta sýning fyrir jól, miö. 29/12 kl. 17.00. Stóra sviðið kl. 20.00 ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 7. sýn. á morgun flm., nokkur sæti laus, 8. sýn. fös. 3/12, örfá sætl laus. Siðustu sýnlngar fyrlr jól. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Lau.4/12. Síöasta sýning fyrlr jöl. Smíðaverkstæðið Kl. 20.30 FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur Á morgun, næstsíðasta sýnlng, fös. 3/12, siðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftiraö sýning hefst. ÁSTARBRÉF eftir A.R. GURNEY Sýning i Lúxemborg fim. 2/12. LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóla íslands í kvöld mið. kl. 20.00, uppselt, ósóttar pantanir seldar i dag. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudagafrá kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Tekið á móti pöntunum i síma 11200 frá kl. 10 vlrka daga. Grænalinan 996160 ÍSLENSKA ÓPERAN __jiiii Évgení Ónegin eftir Pjotr I. Tjækovski Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning flmmtudaglnn 30. desember kl. 20. Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. Verð á frumsýnlngu kr. 4.000. Verð á hátiðarsýnlngu kr. 3.400. Boðlð verður upp á léttar veitlngar á báðum sýnlngum. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. leikLIstarskóli Islands Nemenda leikhúsið .LINDARBÆ simi 21971 DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT Eftir William Shakespeare Aukasýningar Fös. 3. des. kl. 20. Uppselt. Laug. 4. des. kl. 20. Uppselt. Gjábakki, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi í dag verður hinn árlegi jólabasar eldri borgara opnaður kl. 14 og verður opinn til kl. 18. Basarinn verður einnig opinn kl. 13-17 á morgun, fimmtudag. Að venju verður dregið í spumingaleiknum og basarkaffi er með heföbundnum hætti. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Sagnir - Tímarit um sögulegt efni 14. árg. er kominn út. Sagnir eru gefnar út af sagnfræðinemum við Háskóla ís- lands. f ritinu eru birtar 20 greinar um hin ólíklegustu svið íslenskrar sögu og sagnfræði. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 91-870353 eða 91-673905. Hafnargönguhópurinn í dag, 1. desember, stendur Hafnargöngu- hópurinn fyrir tveimur gönguferðum. Sú fyrri verður farin kl. 14 frá Hafnarhús- inu. Sýningin Fram til fullveldis, sem Þjóðskjalasafnið stendur aö í nýjum sýn- VIK I MYRDAL //////////////////////////// Nýr umboðsmaður frá 1.12. ’93. Sólveig Davíösdóttir Suðurvíkurvegi 10 a sími 98-71426 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stórasviðkl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Flm. 2/12, lau. 4/12, uppselt, síöustu sýning- arfyrlrjðl. Litla svið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Fös. 3/12, uppselt, 4/12, uppselt, fös. 10/12, laugard. 11/12. Siöustu sýningar fyrlr jól. Ath.l Ekkl er hægt að hleypta gestum Inn í salinn ettlr að sýnlng er hafin. Stórasvlðlðkl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 5/12. Siðasta sýning fyrlr Jól. Stóra sviðið kl. 20.00. ENGLAR í AMERÍKU eftirTony Kushner Fös. 3/12, síöasta sýning. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. ATH. að atriði og talsmáti I sýningunnl er ekkl við hæfl ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. ÍSLENSKT-JÁTAKK Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ: GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 min. lelk- þáttur um áfenglsmál. Pöntunarsími 688000. Ragnheiður. Leikfélag Akureyrar Viltu gefa jólagjöf sem gleður? Einstaklingar og fyrirtæki JÓLAGJAFAKORT LA er tilvalin jólagjöf. Jólagjafakortið veitir aðgang að spunkunýja hláturvæna gaman- leiknum GÓÐVERKIN KALLAI sem frumsýndur verður á jólunum. Höfum elnnig til sölu nokkur eintök af bókinni SAGA LEIKLISTARÁ AKUR- EYRI 1860-1992. Haraldur Sigurðsson skráði. Falleg, fróðleg og skemmtileg bók prýdd hundruðum mynda. Miðasalan er opin alla vlrka daga ki. 10-12 og 14.-18. Simi (96J-24073. Greiðslukortaþjónusta. I I S L E N S K A LEIKHÚSIÐ Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12. BÝR ÍSLENDINGUR HÉR? Leikgerð Þórarins Eyfiörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar Takmarkaður sýningaf jöldl. 19. sýn. fim. 2. des kl. 20. 20. sýn. lau. 4. des. kl. 20. 21. sýn. sun. 5. des. kl. 20. Siðustu sýnlngar Mlðasala opln frá kl. 17-19 alla daga. Siml 610280, afmavarf allan aólarhringinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.