Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 32
76 Það er löngu búið að féfletta okkur sem reykjum og drekkum, segir Þorsteinn Gylfason Féflettir nikótín- istar „Þeir sem fordæma gerviþarfir gleyma því oftar en ekki að þær hafa reynst einkar ábatasamur skattstofn svo lengi sem elstu menn muna. Nú er löngu búið að féfletta inn að skyrtunni okkur sem reykjum og drekkum í land- inu,“ segir Þorsteinn Gylfason í grein í Morgunblaðinu í gær. Ummæli dagsins Engin fálkaorða „En þeim sem reykja og drekka er aldrei þakkað fyrir framlög sín í ríkissjóð. Enginn þeirra fær fálkaorðu fyrir örlæti sitt,“ segir Þorsteinn ennfremur. Bráðum kemur betri tíð „Eru menn ekki að ganga inn í betri tíð með blóm í haga með lækkuðum vöxtum og hjólin fara að snúast í þjóðfélaginu með EES og fleiru," sagði Ámi Hjörleifs- son, fulltrúi Alþýðuflokks í Hafn- arfirði, þegar hann tjáði sig um skuldir bæjarins í DV í gær. 75 ára full- veldi ís- lands Samstaða um óháð ísland mun standa fyrir hátíðarsamkomu í kvöld í tilefní 75 ára fullveldis íslands. Samkoman verður að Hótel Borg og hefst hún kl. 20.30. Hátíðarræðu flytur Kristín Ást- geirsdóttir en áyörp flytja Drifa Kristjánsdóttir, Ögmundur Jón- asson og Amþór Helgason. iTC-deildin Björkin heldur jólafund að Hótel Óð- insvéum kl. 19.30. Upplýsingar gefur Hulda í síma 653484. Fundir ITC-deildin Korpa heldur deildarfund í safnaðar- heimili Lágafellssóknar ki. 20 í kvöld. Upplýsingar veitir Guð- ríður í síma 667797. List og listkynning Öldrunarráö fslands heldur opna ráöstefnu um-Ust og list- kynningu í Borgartúni 6 kl. 13.15 tU 16.30 í dag. OO MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 Enn spáð stormi Stormviðvörun í morgun kl. 6. Enn er gert ráð fyrir stormi á Vestfjarða- miðum, norðurdjúpi og norðvest- Veðrið í dag urmiðum. Það veröur fremur hæg austan- og suðaustanátt á landinu en þegar líð- ur á daginn gengur í vaxandi norð- austan- og norðanátt. Allhvasst eða hvasst verður um vestan- og norðan- vert landið en hægara í öðrum lands- hlutum. Til að byrja með verður slydda eða rigning sunnan- og suð- austanlands en þegar líður á daginn léttir til á sunnanverðu landinu en við tekur éíjagangur á Vestur- og Norðurlandi. Hitastigið verður frá 2ja stiga frosti upp í 4ra stiga hita. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan gola eða kaldi og slydda í fyrstu en norðvestanstinningskaldi eða allhvasst og él þegar líður á dag- inn. Allhvöss norðanátt og skýjað en úrkomulítið í nótt. Hiti nálægt frost- marki. Sólarlag í Reykjavík: 15.48 Sólarupprás á morgun: 10.48 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.43 Árdegisflóð á morgun: 8.02 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö -1 Egilsstaðir alskýjað 4 Galtarviti snjókoma 2 Keflavíkurílugvöllur slydda 1 Kirkjubæjarklaustur skúr 2 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík slydda 1 Vestmarmaeyjar úrkoma 3 Bergen skýjað 1 Helsinki snjókoma -5 Kaupmannahöfn þokumóða 0 Ósló slydda -2 Stokkhólmur alskýjaö -1 Þórshöfn alskýjað 6 Amsterdam þokumóða -1 Barcelona hálfskýjað 9 Chicago heiðskírt -1 Feneyjar þokumóða 0 Frankfurt þokumóða -7 Glasgow rigning 5 London þokumóða 16 Madrid skýjað 8 Malaga skýjað 13 Mallorca þrumuv. 10 Montreal heiðskírt -7 New York heiðskírt 2 Nuuk skafr. -14 Orlando léttskýjað 15 París þoka 1 Valencia heiðskirt 11 Vín skýjað -1 Jón PéturÚlfljótsson, tvöfaldur íslandsmeistari í dansi: Við erum e „Við Kara byrjuðum að dansa saman áriö 1985, hálfu ári áður en fyrsta íslandsmeistarakeppnin var haldin. Þá vorum víð bæði 22ja ára gömul og ætli viö höfum ekki náð strax saman í dansinum," segir Jón Pétur Úlfljótsson danskennari.'Jón Pétur og Kara Arngrímsdóttir, samkennari hans og dansdama, unnu til tvöfalds titils atvinnu- Maðux dagsins manna í íslandsmeistaramótinu í samkvæmisdönsum um síöustu helgi. Frá því að þau byrjuðu að keppa hafa þau orðið íslandsmeist- arar í einhverri grein. Nemendur þeirra komu einnig vel út í keppn- inni og þar af þrjú pör í heildina frá skólanum sem urðu tvöfaldir íslandsmeistarar. Jón Pétur og Kara eru ekki hjón en hann segir að fólk telji þau al- Jón Pétur og Kara. DV-mynd HMR mennt gift „Mér var óskað til hamingju með giftinguna fyrir ári þegar Kara gifti sig og viðkomandi þótti þá sjálfsagt að ég væri sá heppni,“ segir Jón Pétur hlæjandi. „Við erum bæði bundin í aðra skó en saman erum við jú bundin í dansskóna." Sambýliskona Jóns Péturs er Margrét Arnþórsdóttir jassballett- kennari. Maður Köru er Stefán Guðleifsson og á hann eina dóttur en Kara á son og dóttur. Þau hafa rekiö skóla sinn í fimm ár og gerðu hann strax að heilsárs- skóla þar sem kunnátta og hæfni dettur niður í sumarfríum að þeirra mati. Jón Pétur segir að dans sé þrí- þættur: almennt áhugamál fyrir alla, íþrótt sem keppt er í og í þriðja lagi list þegar um sýningar er að ræða. „Við erum að vinna þegar flestir aðrir eiga fri. Fólk er að koma til okkar í sínum frístundun á kvöldin og um helgar." Myndgátan Ein um- handbolta Leikin verður ein umferð í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld, Klukkan 18.30 verða leikir Fram og Vals í Höllinni og Hauka og Iþróttir ÍBV í íþróttahúsinu við Strand- götu. Klukkan 20 verður leikur Gróttu og Sfjörnunnar á Seltjarn- arnesi og Víkings og Ármanns i Víkinni. Leikur KR og Fylkis verður í Höllinni kl. 21.30. Einn leikur verður í Visa-deild- inni í körfubolta, milli Snæfells og Keflavíkur. Svo er það landsleikur íslands og Króatíu sem verður úti en seinni Iiálfleikur verður sýndur beint í Sjónvarpinu. Skák Karpov vann Jusupov í átta manna úrslitum Interpolis-skákmótsins í Til- burg, sem nú stendur yfir, Beljavskí vann Vaganjan, Ivantsjúk vann Georgiev og Sírov vann Bareev. Fyrri skák Karpovs og Jusupovs lauk meö jafntefli en seinni skákina vélaöi Karpov af Jusupov á sinn dæmigeröa hátt. Viö grípum niöim í tafliö undir lok- in. Hvernig tekst Karpov, sem hefur hvítt, aö brjótast í gegn? XSi á * A i i á á A A á A A A á A B C D E A F G H Skákin tefldist: 56. c5! dxc5 57. Kc4 Kf7 58. d6! cxd6 59. Hxf8 + og Jusupov gafst upp, þvi aö eftir 59. - Kxf8 60. Kd5 Ke7 61. Kc6 fellur b-peöiö og hvítur vekur upp nýja drottningu. Jón L. Árnason Bridge Þetta er eitt af þeim fjörugu spilum sem kom fyrir á stórskemmtilegu afmælis- móti Soffiu Guðmundsdóttur á Akureyri um síðustu helgj. Sagnirnar voru í djarf- ari kantinum hjá öllum nema vestri, en gróöinn í lokin lenti allur hjá parinu 1 NS. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * 973 ¥ Á432 ♦ Á1095 + K3 ♦ DG ¥ 976 * 10652 ¥ KD ♦ DG74 + 765 s ♦ K832 + ÁG84 * ÁK84 ¥ G1085 ♦ 6 + D1092 Norðm Austur Suður Vestur Pass 1* Dobl 1 G Dobl 2+ Pass 2» 3 G P/h Pass Pass Dobl Fæðingarblettur Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Norður vildi eðlilega eldd opna á sína ellefu punkta í upphafi en austur taldi sig eiga fyrir eðlilegri tigulopnun á óhag- stæðum hættum. Suður átti ekki nema 10 punkta en hafði teiknaða skiptingu í úttektardobl og vestur valdi aö segja eitt grand. Norður doblaöi þann samning að sjálfsögðu og austur bauð upp á að spila 2 lauf. Vestur leiðrétti þann samning í tvo tígla og þegar kom að norðri, ákvað hann að vera ekkert að bjóða félaga að spila geim með tveimur gröndum eða þremur hjörtum, heldur stökkva alla leiö í þijú grönd, því honum leist vel á spilin sín. Vestur doblaði eðlilega þann samning, en varð ekki feitur af því. Útspil vesturs var tígultvistur og gosi vesturs átti fyrsta slaginn. Enn kom tígull, tían hjá norðri, austur drap á kóng og spilaði aftur tigli. Sagnhafi henti tveimur spöðum úr blind- um í tíglana. Næst kom lauf á níuna sem hélt slag og síðan lauf á kóng og austur drap á ás. Hann spilaði aftur tígli og sagn- hafi henti laufi í blindum. Hjarta var síð- an spilað á áttuna, vestur drap en það var síðasti slagur vamarinnar. Mjög al- gengt var að spilið væri passað út og 750 var eðlilega hreinn toppur. ísak Örn Sigurðson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.