Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 28
72 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 fþróttir unglinga Haukastúlkurnar sigruðu í Hafnarfjarðarmótinu í keppni A-liða. Liðið er skipað eftirtöldum stelpum: Elísa B. Þorsteinsdóttir, Rakel Þráinsdóttir, íris A. Randversdóttir, Ellen Lárusdóttir, Herdís Helgadóttir, Ásdís Kristjánsdóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir og Ágústa Jónsdóttir. Þjálfari þeirra er Brynja Guðjóns- dóttir og henni til aðstoðar var Rúna L. Þráinsdóttir. DV-mynd Hson Hafnar arðarmót FH í 6. flokki kvenna: Haukastúlkurnar unnu í A-liði á hlutkesti Hafnarfjarðarmót FH í 6. flokki kvenna fór fram í íþróttahúsinu í Kapla- krika helgina 6.-7. nóv- ember. Haukastelpurnar sigruðu á hlutkesti í A-liði eftir mjög jafna keppni gegn nýbökuðum Reykja- víkurmeisturum Fram. Liðin urðu jöfn í úrslitariðlinum, hlutu 3 stig hvort og sömu marka- tölu, 11-9, og var því varpað hlut- kesti sem Haukastelpumar unnu. Stjarnan varð 3. með ekkert stig. í reglugerð HSÍ um mót af þessu tagi segir að hlutkesti skuli ráða ef hð séu jöfn að stigum og markatala sé einnig sú sama. Forráðamenn lið- anna voru sumir hverjir á þeirri skoðun að réttlátast hefði veriö að Fram og Haukar heföu spilað hrein- an úrslitaleik. En hvað um það; hér fór mótsstjóm aö lögum og yfir engu að kvarta. Umsjón Halldór Halldórsson í keppni B-liða sigraði Fram og í keppni C-liða urðu Haukar sigurveg- ari. Alls mættu til leiks 12 A-lið, 8 B-lið og 4 C-hð. Úrsht urðu annars þessi. A-lið Úrslitariðillinn: Fram - Stjaman................6-4 Haukar - Stjaman..............6-4 Fram - Haukar.................5-5 Haukar í 1. sæti, Fram í 2. sæti og Stjaman í 3. sæti. 4. ÍR. 5. FH. 6. Vík- ingur. 7. Fylkir. 8. Fjölnir. 9. KR. 10. Grótta. 11. Valur og í 12. sæti varð Breiðabhk. B-lið Úrsht leikja um sæti urðu sem hér segir. 1.-2. ÍR - Fram.................1-9 3.-4. Fylkir - Stjarnan.........8-4 5.-6. Haukar - Fjölnir..........3-1 7.-8.Víkingur-FH................5-5 C-lið Leikið var í einum riðli og urðu úr- slit þessi. Haukar - ÍR....................10-2 ÍR - Stjarnan(l)................5-4 Haukar - Stjarnan(2)...........10-1 Stjaman(l) - Stjarnan(2)........8-0 ÍR - Stjaman(2)................16-3 Haukar - Stjarnan(l)............7-1 1. sæti Haukar með 6 stig, ÍR í 2. sæti með 4 stig, 3. sæti Stjaman(l) með 2 stig og Stjaman(2) rak lestina með ekkert stig. Mótið þótti takast mjög vel. -Hson Kristján fagnar hér sigrinum. Með honum er GUIF-leikmaðurinn og lands- liðsmaðurinn sænski, Johan Moberger, sem hælir Kristjáni mjög fyrir góða leiki. íslensk handboltastjama í Svíþjóð: Mest áberandi maður mðtsins - og átti stærstan þátt í sigri HK Eskil Blaðið „Folket" í Eskiltuna er með mikla umfjöllun um ungan íslend- ing, Kristján Andrésson, 12 ára, en hann hefur átt heima í Svíþjóö frá 2ja ára aldri. Kristján vakti nefnilega mikla at- hygh á unglingamóti í handbolta sem fór fram í íþróttahölhnni í Eskhtuna fyrir stuttu. Lið hans, HK Eskil, sigr- aði í mótinu „Folket-Cup“ og að mati margra var það ekki síst vegna frá- bærrar frammistöðu Kristjáns en hann skoraði 11 mörk í mótinu. „Kristján er langmest áberandi leik- maður mótsins. Hann er í einu orði sagt frábær. Tækni hans er mjög góð og skilningur hans á leiknum mikill. Aö auki er vamarleikur hans magnað- ur. Hér er mikið efni á feröinni," voru orð sænska A-landsliðsmannsins í handbolta, Johans Moberger, en hann leikur með GUIF. Langar að spila fyrir ísland Faðir Kristjáns er Andrés Kristjáns- son en hann á að baki marga lands- leiki fyrir ísland - og að auki var hann ein af skærustu stjörnum GUIF frá Gautaborg um 1980. „Pabbi fylgist mjög vel með þegar ég er að leika og segir mér hiklaust til syndanna ef ég geri vitleysu að hans mati. Takmark mitt er að ná aö spila með íslenska landsliðinu einhvem tímann," sagði Kristján í samtali við blaðið. Kristján er ekki bara duglegur í handbolta því hann hefur staðið sig mjög vel í fótbolta meö IFK Eskiltuna og segir reyndar að knattspyman sé númer eitt hjá sér eins og stendur. -Hson Pizza*67 hlaup FH: viðgóðar Pizza-67 hlaup FH fór fram 20. nóvember við mjög góðar aðstæður. Hlaupið hófst og lauk við Reykjavíkurveg 20 og var keppt í mörgum aldursflokkum. Þetta er langfjölmennasta Vetr- arhlaup FH frá upphafi, með 103 keppendum. Pizza-67 veitti öhum keppend- um verðlaunaskjöl og sigurveg- arar í hveijum flokki fengu há- degishlaðborð fyrir tvo. Úrslit urðu sem hér segir. Drenglr, 15-18 ára (3 km): Guðm. Þorsteinss.. UMSB...9:10 Sveinn Margeirsson, UMSS....9:13 JónÞorvaldsson, UMSB......9:31 Jón Steinsson, ÍR.........9:38 Hörður Kristinsson, UBK...10:03 Reynir Þórarinss., UMSB...10:10 Arnar Róbertsson, FH......10:35 Geir Magnússon, FH........11:05 Benedikt Bjömsson, FH.....11:45 Gylfi Gvlfason, FH.......12:42 Valdimar Kristjánss., FH..12:55 Piltar, 13-14 ára (1,5 km): SveinnÞórarinss., FH......5:17 Árni M. Jónsson., FH......5:19 Telpur, 13-14 ára (1,5 km): Bára Karlsdóttir, FH........5:57 Erna D. Þorvaldsd., HSÞ.....6:14 Guðbjörg Jónsd., FH.........6:25 IngibjörgKjartansd., ÍR.....6:28 Dagrún Sævarsd., FH.........6:28 Sólveig Stefánsdóttir, Val..7:01 Hafdís Þrastard., UBK.......7:29 Zanny Vöggursdóttir, FH.....7:31 Ásta R. Jónsdóttir, FH......7:32 Stelpur, 11-12 ára (1 km): Árný B. ísberg....UMFA......4:00 Eyrún Birgisd., FH..........4:03 ArnaRúnarsd., UMFA..........4:12 Bára Þórðard., FH...........4:26 Hjördis H. Sigurðard., FH...4:33 Sigrún Gunnarsd., FH........2:37 EvaB. Úlfarsdóttir, FH......5:06 Hnokkar, 10 ára og yngri (600 m): Daníel Einarsson, FH......2:28 Ásgeir Hallgrímsson, FH...2:32 Björgvin Víkingsson, FH...2:36 Jón I. Erlendsson, UMFA...2:46 KristinnTorfason, FH......2:50 Óskar Þór Jónsson, FH.....2:57 Valur Sigurðsson, Val.....2:58 Ing\>ar Torfason, FH......3:20 Stúlkur, 15-18 ára: Laufey Stefánsd., Fjölnir...11:06 Hildur Ingvarsd., ÍR.......11:08 Unnur Bergsveinsd., UMSB .11:19 Hólmfríður Guðmd., UMSB ..11:19 Þorbjörg Jensdóttir, ÍR.....11:40 Ásdís Rúnarsd., ÍR.........11:45 Steinunn Benediktsd., ÍR....11:59 Valgerður Guðmundsd., ÍR...12:42 Strákar, 11-12 ára (1 km): Logi Tryggvason, FH............3:46 Híifliöi Guðlaugss., Þrótti.3:48 Ásgeir Þ. Erlendss., UMFA..3:56 Stefán Hafsteinss., HSK.....4:13 Ólafur Austmann, FH.........4:14 JónK.Waagfjörö.FH...........4:22 Daði Rúnar Jónsson,UMFG...4:24 Hjalti Axelsson, Þrótti.....4:31 Jón GrétarÞórsson, FH.......4:38 Héðinn Þórðarson, FH........4:48 Ingi S. Þórisson, FH........4:52 Heiðar Kolbeínss., FH.......4:52 Hnátur, 10 ára og yngri (600 m): Eygerður Haíþórsd., ÍR......2:28 Brynja Pétursdóttir, FH.....2:42 Páia Einarsdóttir, FH.......2:54 Sólrún Þrastardóttir, FH.....2:57 Guðríður Erhngsdóttir, FH ....3:02 Nanna Jónsdóttir, FH........3:03 HeiðdísErlendsdóttir, UMFA 3:03 Telma Helgadóttir, FH.......3:14 Agnes Þorsteinsd,, HSK.......3:14 Rakel Jóhannsd., Haukum......3:18 -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.