Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJANSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON Fréttastjóri: JÖNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PÁLL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11, blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00 FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613. FAX: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ARVAKUR HF. - Askriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk. Verð í lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk. Á kostnað almennings Þessa dagana eru í burðarliðnum nýjar skattahækkan- ir á einstaklinga. Verið er að breyta lögum um tekju- stofna sveitarfélaga sem munu leiða til hækkaðs út- svars. Enn og aftur er það látið heita svo hjá ríkisstjóm- inni að skattar hækki ekki vegna þess að skattbyrðin sé flutt til en ljóst er að hér er enn verið að höggva í sama knérunn. Hér er enn verið að þyngja skattbyrðina á ein- staklingum og heimilum í landinu. Ríkisstjómin hefur ákveðið að afnema aðstöðugjöldin en það er skattur á fyrirtæki sem runnið hefur til sveitar- félaga. Það sama gildir um landsútsvar sem verður fellt niður. í báðum tilvikum er sveitarfélögum heimilað að hækka útsvör til að mæta tekjumissinum. Það þýðir að skattamir em færðir yfir á herðar almennings. Skatt- byrðin þyngist. Þetta er ekki 1 fyrsta skipti sem ríkisstjómin færir skattbyrðina til á kostnað almennings. í tengslum við kjarasamninga og samkomulag við aðila vinnumarkað- arins í fyrra vom tekjuskattar fyrirtækja lækkaðir en skattprósenta einstaklinga hækkuð. Það heitir skattatil- færsla á máh ráðherra sem þóttust þannig standa við þau kosningaloforð sín að skattar yrðu ekki hækkaðir. Hinn almenni skattborgari veit hins vegar betur þegar hann fær skattseðilinn í hendumar. Og útsvarsgreiðand- inn mun vita betur þegar sveitarfélögin hækka útsvörin í kjölfar lagabreytinganna sem nú standa fyrir dyrum. Því var heitið á sínum tíma að lækka tekjuskattinn sem nemur hækkun útsvars en samkvæmt Qárlagafrum- varpinu, sem nú hggur fyrir Alþingi, lækkar tekjuskatt- urinn ekki nema um 1,15% og í skattalagafrumvarpi er gert ráð fyrir 0,35% hækkun á tekjuskatti. Þetta em efnd- imar. Borgarstjórinn í Reykjavík hefur skrifað Alþingi bréf þar sem sú niðurstaða er staðfest að með niðurfelhngu aðstöðugjalda þarf útsvar í Reykjavík að hækka um 1,8 til 2%. Jafnvel þótt ríkisvaldið lækki tekjuskatt um 1,15% eykst skattbyrði Reykvíkinga um 0,65% th 0,85% á næsta ári. Samkvæmt útreikningum Samtaka sveitarfélaga mun staðgreiðsluhlutfah útsvars og tekjuskatts hækka úr 41,34% í 41,89% á næsta ári. Útsvör munu enn hækka á þamæsta ári um svipaða upphæð þegar skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði fehur úr ghdi í árslok 1994. Það er seint í rassinn gripið hjá borgarstjóra og Sam- tökum sveitarfélaga að vara við þessum hækkunum þeg- ar þær em um það bh að ganga í ghdi. Borgarstjóri hvet- ur th þess að breytingum á tekjustofnum sveitarfélaga verði frestað þar th uppstokkun verkefna ríkis og sveitar- félaga er endanlega frágengin. Augljóst er að borgar- stjóri hefur af því áhyggjur að þurfa að hækka útsvör verulega á kosningaári, enda hefur meirihluti sjálfstæðis- manna í borgarstjóm samþykkt að útsvör verði ekki hækkuð. Útsvarshækkanir á næstunni verða með réttu skrifað- ar á reikning sjálfstæðismanna sem auðvitað geta ekki skihð á milh sinna eigin manna í ríkisstjóm og sjálfstæð- ismeirihlutans í borgarstjóm. Hægri höndin í flokknum verður að vita hvað sú vinstri gerir. Sjálfstæðisflokkur- inn segist vera samhentur flokkur, ekki satt! Ef þessar skattalagabreytingar ganga í gegn em þær á kostnað almennings. Fleiri krónur úr buddu einstakl- inga og heimha munu renna th skattheimtumanna en áður. Það er kjami málsins. Það er hinn póhtíski vem- leiki sem skattborgaramir standa frammi fyrir. EUert B. Schram Frá fundi tvíhöfðanefndar í Grundarfirði fyrr á árinu. Kvótinn og byggðirnar Vilhjálmur Egilsson, alþingis- maður, framkvæmdastjóri, tví- höfðanefndarformaður og stjórn- armaður í útgerðarfélaginu Skildi, varaði við því í kjallara á fullveldis- daginn að veiðileyfagjaldi eða auð- lindaskatti - sem eru réttnefni og rangnefni á sama fyrirbærinu - myndi fylgja byggðavandi og sjóða- sukk. Vilhjálmur skrifar: „Gæti komið upp sú staða í einhverju byggðarlagi að enginn útgerðarað- ih á staðnum hefði efni á aö borga veiðileyfagjald?" og „kröfur hljóta að koma upp... um sérstaka að- stoð til þess að verðugir áðilar geti greitt gjaldið“. Að hitta sjálfan sig fyrir Það virðist ekki hvarfla að Vil- hjálmi að þessi orð hans lýsa ná- kvæmlega ástandinu sem er að koma upp austan og vestan og allt í kringum landið. Atvinnan er viða að bresta. Upp er að spretta ný kynslóð bæjarútgerða, og í þetta sinn eru guðfeðumir ekki í Alþýðu- flokknum. Þegar bæjarútgerðimar setja byggðarlög á hausinn, borgar þjóðin bæði skuldimar og atvinnu- leysisbætumar. Það boðar ekki bara sjóðasukk: Það boðar sjóða- sukk með sjálftöku! Það er rétt hjá Vilhjálmi að auð- bndaskattur af fullum þunga strax myndi setja byggöir í hættu, felst í honum tafarlaus markaðsvæðing og hagræðingarkrafa. Veiðigjaldið sem nú er greitt til landssambands gjafakvótaþega er bara hálfu verra: Það þarf miklu meira fé til að end- urreisa útgerð eftir brottfluttan eða gjaldþrota útgerðarmann heldur en ef auðhndaskattur setur útgerð- ina á hausinn. Auðlindaskatt yrði augljóslega að innheimta eftir á, við uppgjör afla, t.d. sem hlut eða tiltekna krónutölu á kíló upp úr fram á - bulhð um byggðaáhrif í Tvíhöfðaskýrslunni bendir ekki til að svo sé - þá yrði að skhja skrif hans svo, að ef gjafakvótakerfið festist í sessi, verði ekkert tekið á byggðavandanum. Og það er ekki bara hrun útgerðarfyrirtækja sem kahar á aðgerðir. Fyrirsjáanlegt er aö vélvæðing í landi og vinnsla á sjó munu fækka störfum í sjávarút- vegi verulega á ahra næstu árum. Það er hins vegar dagljóst að ís- lenskt samfélag stendur ekki að- gerðarlaust hjá ef atvinnugrund- vöhur hrynur undan fjölda manns og fólk stendur uppi slyppt og snautt. Annaðhvort verður að borga fyrir þá griðarlegu fólks- flutninga og nýbyggingu, sem byggðahruni fylgja, eða finna leiðir th að auðvelda aðlögun að þeirri „Þegar bæjarútgerðirnar setja byggð- arlög á hausinn, borgar þjóðin bæði skuldirnar og atvinnuleysisbæturnar. Það boðar ekki bara sjóðasukk: Það boðar sjóðasukk með sjálftöku!“ KjaUarinn Markús Möller hagfræðingur sjó. Því þyrfti þó ekki að öngla sam- an meiru fé með framlögum eða lánum en nemur skipsveröi th að koma útgerð aftur í gang. í Bolung- arvík þarf að fjármagna fyrir fram a.m.k. annað skipsverð - eða tvö - th að tryggja nægan kvóta til að reka útgerðina af viti. Vandinn verður meiri, gjaldþrotin stærri, sukkið svakalegra. Að leysa byggðavandann Ef sannað þætti að Vhhjálmur gerði sér grein fyrir þeim vanda sem fjölmargar smábyggðir horfa markaðsvæðingu sem bæði auð- hndaskattur og gjafakvóti valda í sjávarútvegi. Það er ahs ekki óhugsandi að tilhliðranir th króka- báta gætu verið partur af slíkri aðlögun. Líka er htandi á einhverja bindingu veiðiréttar við byggð, En tilhliðranir mega ekki leiða th of- veiði og offjárfestinga né koma í veg fyrir að byggð leiti þangað sem hægt er að búa fólki hest lífskjör. Með skrifum sínum gefur Vh- hjálmur th kynna að hann þekki engin nothæf úrræði. Markús Möller Skodanir annarra Óöryggi vísindamanna „Það er margt sem mæhr með þeirri stefnu að verulegur hluti af því fé sem Alþingi vih verja th rannsókna sé lagt í sjóði sem síðan sé úthlutað úr eför verðleikum verkefna og vísindamanna... Vís- indamenn sem eru algerlega háðir þessum styrkjum búa því við mikið óöryggi, og að öhu samanlögðu eru starfsskhyrði flestra þeirra slík að hth von er th þess að þeir geti komið jafnmiklu í verk og þeir gætu á sæmhegri rannsóknarstofu erlendis.“ Guðmundur Eggertsson prófessor - í Mbl. 7. des. Vandi Vestfjarða „Vestfirðir eru eitt mesta framleiðslusvæði landsins. Þar leggur nú hvert fyrirtækið af öðru upp laupana og peningastofnanir fýrir sunnan eru beðn- ar ásjár. En það er rétt eins og aldrei sé tjaldað th nema einnar nætur, þegar verið er að auka íjármagn og endurskipuleggja fyrirtæki. Það er eins og vanda- máhn sitji eftir, þótt fjármagnað sé upp á nýtt... Ef ekki tekst að lagfæra þorskkvótann í þá átt að þeir fyrir vestan fái stærri hlut, og þá á kostnað annarra, er bágt að sjá hvemig bæta má athafnalífið þar.“ ÚrforystugreinTímans7. des. Refsingin og ríkisgjaldþrotið „Alþingismenn hafa á undanfomum ámm og áratugum veitt ahskonar ríkisábyrgðir, sem venju- legast em bakábyrgðir... Engin thraun er gerð th að meta þessar skuldbindingar ríkissjóðs, en þessar ábyrgðir em látnar faha á ríkissjóð þegjandi og hljóðalaust, án þess að Alþingi, alþingismönnum eða almenningi sé gerð grein fyrir þeim fyrirfram... Núverandi ríkisstjóm, og þá sérstaklega fjármála- ráðherra, er ljós þessi áhætta, en framkvæmdin er ófuhnægjandi. Refsingin og ríkisgjaldþrotið er á næsta leiti, og því verður aö bregðast við strax.“ önundur Ásgeirsson, fyrrv. forstjóri, í Mbl. 8. des.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.