Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 35
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
47
■ Emkamál
Þrítugur einstæður faðir óskar eftir að
kynnast konu með vináttu eða
sambúð í huga. Er myndarlegur og
fjárhagslega sjálfstæður. Böm engin
fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör með
mynd send. DV, m. „Trúnaður 4588“.
Vandaðar gjafavörur fyrir öll tilefni,
smiðisgripir úr jámi, ömvisi hand-
unnin tækifæriskort Á grænni grein,
Laugamesvegi 52, sími 91-811077.
■ Spákonur______________
Spái i spll og bolla, ræð drauma, alla
daga vikunnar. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa-, hús-
gagnahreinsun, bónþjónusta og þrif á
strimlagluggatjöldum. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur V ignir og Haukur.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Hreingerningarþj. Guðmundar og Val-
geirs: teppa-, húsg.- og öll alm. þrif á
húseignum, vanir menn. Visa/Euro.
Uppl. í síma 91-672027 og 984-53207.
Hreingerningarþjónustan Þrif. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun. Odýr og ömgg þjónusta.
Uppl. hjá Bjama í síma 91-77035.
Teppahreinsun. Mæti á staðinn og
geri fost verðtilboð. Geri tilboð í stiga-
ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj-
um. Sími 91-72965, símboði 984-50992.
Öll almenn hreingerningaþjónusta, ger-
um föst verðtilboð, vanir menn. Til-
boðsverð á stigagöngum og teppum.
Hreingemingaþjónustan, s. 643860.
■ Skemmtanir
Stekkjastaur og Stúfur ábyrgjast iðandi
§ör og óborganlet sprell á jólatrés-
skemmtunum, komum í heimahús.
Bjóðum einnig í pakka með diskótek-
inu Ó-Dolly (s. 46666), Jón, s. 52580.
■ Bókhald
Bókhald og vsk-uppgjör. Hröð og ömgg
þjónusta. Upplýsingar í síma 91-19096.
■ Þjónusta
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við-
hald. Einnig alla innréttingarvinnu.
Ódýr þjónusta. Sími 91-16235 e.kl. 18.
Trésmiði - nýsmiði - breytingar.
Setjum upp innréttingar, glugga- og
glerísetningar, sólbekkir og skilrúm.
Upplýsingar í síma 91-18241.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Valur Haraldsson Monza ’91,
sími 28852.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Sími 76722, 985-21422.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Páll Andrés Andrésson, Nissan
Primera, s. 870102, bílas. 985-31560.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfíngatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Smáauglýsingar -Sími 632700 Þverholti 11
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
■ Til bygginga
Fallegir gólfdúkar! Nýkomið úrval af
einlitum og munstruðum gólfdúkum á
góðu verði, verð frá 610 kr. pr. m2.
O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Ertu á leið í
veiðiferð? Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitrn- pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og heimas. 93-51185.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Opið virka d. frá kl. 13-20: líkams-
nudd, svæðanudd, trimmform, sturtur
og gufa. Valgerður nuddfræðingur.
Nudd til heilsubótar. Nudd við verkjum,
vöðvastreitu og klassískt slökunar-
nudd. Uppl. í síma 91-610116.
■ Heflsa______________________
Appelsinuhúð? Aukakiló? Vöðvabólga?
Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Veisluþjónusta
Danskt jólahlaðborð á kr. 1990 fyrir
hópa hjá Jensen, Ármúla 7. Innif. er
jólaglögg, gos og drykkur að hætti
Viking brugg og Aalborg. S. 685560.
■ Landbúnaður
Rúllukrabbar fyrir taliur til sölu. Henta
vel fyrir litlar og stórar rúllur, léttir
og liprir, aðeins 6 kg. Verð 5.850 með
VSK. Uppl. í síma 93-71941 (Holtasól).
íslenskt • Já takk
Oplð alla daga til jóla. íslensk jólatré
og greinar. Skógræktarfélag Rvíkur,
Fossvogsbletti, fyrir neðan Borgar-
spítalann, s. 641770. Verið velkomin.
■ Tilsölu
Jólablað timaritsins Húsfreyjunnar er
komið út, fjölbreytt að vanda. Nýir
kaupendur fá 3 eldri jólablöð í kaup-
bæti. Áskriftarsími er 91-17044.
Tímaritið Húsfreyjan.
Léttitœki
• íslensk framlelðsla. Sala - lelga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
Gott verð. Gullfallegar smíðajáms-
klukkur á gólf, veggi og borð, einnig
margar gerðir af kertastjökum. Sjón
er sögu ríkari. Uppl. í síma 91-682493
eftir kl. 18 eða í 91-668110 á daginn.
■ Verslun
Giæsilegt úrval af þýskum sturtuklefum,
baðinnréttingum og baðherbergis-
áhöldum á góðu verði. A & B,
Skeifunni 11 B, simi 91-681570.
Jólagjöf elskunnar þinnar! Full búð ai
nýjum, glæsil. undirfatn., s.s. samfell-
ur, korselett, toppar, buxur, brjósta-
h./buxur og sokkabelti í settum o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
R/CMóde!
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt eini
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-14.
Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Fjölbreytt úrval af titrarasettum,
stökum titrurum, kremum, nuddol-
íum, bragðolíum o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Myndalisti kr. 600 + sendk.
Allar póstkröfur duln. Grundarstíg 2,
s. 14448. Opið 10-18 v.d., laugd. 10-20.
Zapper's jótaskór, kr. 2.995, st. 29-40.
Póstsendum, s. 91-18199. Opið 12-18.
. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA! ||ujgB»*n
■ Bílar til sölu
Lincoln Continental, árg. '73, til sölu,
rafdrifnar rúður, samlæsingar, raf-
magn í sætum (sixway), sjálfskiptur,
vökvastýri, veltistýri, vél 460 cu., 7550
cc. Einn með öllu. Ýmis skipti koma
til greina. Uppl. í síma 96-22357.
■ Jeppar
2 stk. Toyota Hilux double cab, árg. '89,
dísil, óbreyttur bíll, verð 1.170 þús., +
breyttur bíll, verð 1.270 þús. Fagrir
bílar í mjög góðu ástandi. Sjón er sögu
ríkari. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Matthíasar v/Miklatorg (vissulega),
sími 91-624900.
Þjónusta
Falleg gólf!
Gólfslípun og
akrylhúdun
HRBNOBRNINQAtUÓNUSTAM
IMruaH
Slipum, lökkum, húðum, vinnum parket,
viðargólf, kork o.fl. Hreingemingar,
teppahreinsun o.fl. Fullkomin tæki.
Vönduð vinna. Fömm hvert á land
sem er. Þorsteinn Geirsson þjónustu-
verktaki, sími 91-614207, farsími
985-24610 og símboði 984-59544.
LWWWVWWWVt
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga
laugardaga
sunnudaga
frákl. 9-22,
frákl. 9-16,
frá kl. 18-22.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Holtagerði 42,2. hæð, þingl. eig. Reg-
ína Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands og Veðdeild
Landsbanka íslands, 13. desember
1993 kl. 15.30.
Smiðjuvegur 34, 0101, neðri hæð +
neðanjarðarbygging, þingl. eig. Sóln-
ing h£, gerðarbeiðandi Iifeyrissjóður
rafiðnaðarmanna, 13. desember 1993
kl. 13.00.___________________________
Trönuhjalli 19, Mð 024)3, þingl. eig.
Anna Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamannna og
Bæjarsjóður Kópavogs, 13. desember
1993 kl. 14.00.
Trönuhjalli 9, íbúð 402, þingl. eig. Sig-
ríður Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 13. desemb-
er 1993 kl. 13.45._______________
Þinghólsbraut 54, Mð í nýrra húsi
02.01.01, þingl. eig. Páll Helgason,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópa-
vogs, Lífeyrissjóður starísfólks í veit-
ingahúsum og sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, 13. desember 1993 kl. 14.30.
Þverbrekka 2, Mð 201, þingl. eig.
Þuríður Ólöf Rúnarsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður verka-
mannna og Bæjarsjóður Kópavogs,
13. desember 1993 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI :
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eign:
Grjótasel 1, þingl. eig. Öm Jónsson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn-
tæknistofhun íslands, Landsbréf hf.
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 13.
desember 1993 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eft'rtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Austurbrún 4, 10. hæð 4; þingl. eig.
Söluskriístofa Bjama/Braga hf., gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og íslandsbanki hf., 13. desember
1993 kl. 15.00._________'
Berjarimi 20-30, lóð ásamt lóðarr.,
þingl. eig. Kristján Magnason, gerðar-
beiðandi Kaupþing hf., 13. desember
1993 kl. 15.30._________________
Brautarholt 4, hluti, þingl. eig. Rúnar
Emilsson, gerðarbeiðandi Alþjóðahf-
tryggingafélagið hf., Landsbanki ís-
lands, Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna, Samvinnulífeyrissjóðurinn,
Söfiiunarsjóður lífeyrisréttinda og ís-
landsbanki hf., 13. desember 1993 kl.
13.30.
Grensásvegur 48, hluti, þingl. eig.
Guðbrandur Jónatansson hf., gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og Sparisjóður Rvíkur og nágr., 13.
desember 1993 kl. 10.30.
Hringbraut 121, miðhl. + vesturhl. 1.
hæðar, þingl. eig. Jón Loftsson hf.,
gerðarbeiðendur Tekjusjóðurinn hf.
og Verðbréfasjóðurinn hf., 13. desemb-
er 1993 kl. 11.00._________________
Rauðagerði 51, kjallari, þingl. eig.
Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Lífeyrissjóður bókagerðarmanna,
Rafinagnsveita Reykjavficur, Samein-
aði lífeyrissjóðurinn og íslandsbanki
hf., 13. desember 1993 kl. 14.30.
Vitastígur 10, hluti, þingl. eig. Páll
H. Pálsson, gerðarbeiðendur Iðnþró-
unarsjóður og íslandsbanki hf., 13.
desember 1993 kl. 14.00.
Vitastígur 14, hl. kjallara, þingl. eig.
Júlíus Kemp, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 13. desember
1993 kl. 14.15.____________________
Víkurás 8,014)2, þingl. eig. Guðmund-
ur Konráðsson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., 13. desember 1993 kl.
16.00. ___________________________
Öldugrandi 3, 01-02 ásamt bílskýli,
þingl. eig. Aðaheiður Hauksdóttir,
gerðarbeiðendur Færeyjabanki,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg-
ing hf., 13. desember 1998 kl. 11.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK