Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
37
íþróttir
^UEFA-bikarinn:
ítölsku liðin
komust öll
áfram
Inter Milano, Juventus og Cagl-
iari frá Ítalíu tryggðu sér öll sæti
í 8-liða úrslitum UEFA-bikarsins
í knattspyrnu í gærkvöldi, ásamt
þýska liðinu Dortmund, Þar leika
einnig Austria Salzburg frá Aust-
urríki, Karlsruhe og Frankíurt
frá Þýskalandi og Boavista frá
Portúgal sem komust áfram i
fyrrakvöld.
Inter lenti í miklum vandræð-
um með Norwieh frá Englandi,
þrátt fyrir 1-0 forskot úr fyrri
leiknum, en vann aftur með sömu
markatölu. Aftur var það Dennis
Bergkamp sem gerði sigurmark
Inter, nú aðeins tveimur mínút-
um fyrir leikslok.
Caghari er komið þetta langt í
fyrsta sinn en hðið hefur ekki
leikið í Evrópukeppm í 21 ár.
Aldo Firicano og Massimihano
Aliegri tryggðu hðinu 2-0 sigur á
Mechelen frá Belgiu, og S-1 sam-
anlagt
Michael Zorc tryggöi Dortmund
1- 0 sigur á Bröndby frá Dan-
mörku, og 2-1 samanlagt.
Juventus, handhafar UEFA-
bikarsins, töpuðu 2-1 fyrir Tene-
rife á Kanaríeyjum en sigruðu
samanlagt, 4-2. Jose del Soiar frá
Perú skoraði sigurmark spænska
hðsins úr ótrúlega þröngu færi
rétt fyrir leikslok en rétt áður
hafði Andy Möller jafnað fyrir
Juventus. Juan Aguilera gerði
fyrra mark Tenerife.
-VS
England:
Tvö rauð
á Anfield
Tveir leikmanna QPR, Simon
Barker og Les Ferdinand, voru
reknir af leikvelh þegar liðiö tap-
aði, 3-2, fyrir Liverpool á Anfleid
Road í ensku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu í gærkvöldi. ; ;
Ferdinand kom QPR yfir en
John Bames og lan Rush svöruðu
fyrir Liverpool. Barker jafnaði,
2- 2, en Jan Mölby skoraöi sigur-
mark Liverpool úr vftaspymu 11
mínútum fyrir leikslok. ^
Leeds mhmkaði forskot Manc-
hester United niður í 12 stig á ný
með 0-1 sigri á West Ham. Rod
Wallace skoraöi markið.
Aston Villa og Sheffield Wed-
nesday skildu jöfn, 2-2. Neil Cox
og Dean Saunders skoruðu fyrir
Villa en Chris Bart-Williams og
varnarmaður Viha fyrir Wed-
nesday.
Carl Griffiths tryggöi Manc-
hester City 1-0 sigur á Everton.
Chi-is Kiwomya skoraði sigur-
mark Ipswich gegn Southamp-
ton, 0-1.
Leikjum Chelsea við Wimbie-
don og Newcastle við Coventry
varfrestaö, vegna veðurs og vall- <
arskilyrða. -VS
dv Stuttar fréttir
Enzo Scifo hjá Mónakó og Jose Bakero hjá Barcelona í baráttu i viðureign liðanna í meistaradeildinni á Nou Camp
í gærkvöldi. Barcelona hafði betur, 2-0, og náði forystunni í A-riðli. Símamynd Reuter
Meistaradeild Evrópu:
Ótrúlegur enda-
sprettur Bremen
- fimm mörk á síöustu 24 mínútunum og vann Anderlecht, 5-3
Einhver ótrúlegustu umskipti í mínútu og Rufer innsiglaði sigurinn 90 þúsund áhorfendum á Nou Camp
Evrópuleik í knattspymu áttu sér með sínu öðru marki, mínútu fyrir leikvanginum í Barcelona. Aitor
stað í Bremen í gærkvöldi. Þýsku leikslok. Beguristain skoraði bæði mörkin í
meistaramir, Werder Bremen, vora Þetta er mesti markaleikurinn í fyrri hálfleik.
0-3 undir gegn Anderlecht frá Belgíu meistaradeild Evrópu frá því hún var
í B-riðh meistaradeildar Evrópu þeg- stofnuð í fyrra og góður bónus fyrir Spartak og Galatasaray frá Tyrk-
ar aðeins 24 mínútur vom til leiks- félögin en þau fá sérstaklega greitt landi skildu jöfn, 0-0, í Moskvu.
loka, en sigmðu samt sem áður, og fyrir hvert skorað mark frá Knatt- Tyrkimir voru tveimur fleiri í 20
það 5-3. spyrnusambandi Evrópu. mínútur eftir að tveimur Rússanna
Anderlecht skoraði þrívegis í fyrri Staðan í B-riðlr hafði veriðvísaðafleikveUiensíðan
hálfleik, fyrst Phihppe Albert og síð- ACMilan...........2 1 1 0 3-0 3 fékk einn Tyrkjanna að fjúka sömu
an bætti Danny Boffin tveimur Bremen..............2 10 17-6 2 leið.
mörkum við, 0-3. Loks á 66. mínútu Porto.....2 10 13-52
minnkaði Wynton Rufer muninn í Anderlecht....2 0 l l 3-5 l Staðan í A-riðli:
1-3, Rune Bratseth skoraði, 2-3, á 72. , . Barcelona...2 110 2-0 3
mínútu, og á 81. mínútu jafnaði Barcelona a toppinn Mónakó......2 10 14-3 2
Bernd Hobsch, 3-3. ÍA-rÍðHnum Galatasaray.2 0 2 0 0-0 2
Þjóðveijamir héldu áfram því Barcelona tók forystuna í A-riðli með Spartak.......2 0 111-11
Marco Bode kom þeim yfir, 4-3, á 83. 2-0 sigri á Mónakó, að viðstöddum -vs>
Fjörugar viðureignir í bandaríska körfuboltanum í nótt:
Sundmenn
lil Færeyja
Norðurlandamót unghnga í
sundi fer fram um næstu helgi í
Færeyjum. Finun islenskir sund-
menn taka þátt í mótinu og eru
það: Lára Hrund Bjargardóttir,
Ægi, Hjalti Guðmundsson og Þor-
varður Sveinsson frá SH, Bene-
dikt Sigmundsson, ÍA, og Svavar
Kjartansson frá SFS.
Japanir
vijjaSantana
Japanir hafa mikinn áhuga á
að fá Tele Santana, fyrrnrn þjálf-
ara brasihska landsliðsins í
knattspyrnu, til aö taka vió þjálf-
un japanska landshðsins í stað
Hollendingsins Hans Ooft sem á
dögunum sagði starfi sínu lausu.
Madridíngarunnu
Real Madrid bar sigurorð af
Bayer Leverkusen, 90-76, í A-riðh
undanúrslita karla í Evrópu-
keppni félagsliða í körfuknattleik
í fyrrakvöld.
GSÍvaldiÞorstein
Golfsamband íslands hefur val-
ið Þorstein Hallgrímsson, GV,
golfmann ársins 1993. Þorsteinn
varð íslandsmeistari og stiga-
mcistari íslands. Þá var hann t.d.
í sveit íslands sem varð í 3. sæti
á Norðurlandamótinu.
Sigurbjörg
valinafFSÍ
Stjórn Fimleiksambands ís-
lands hefur valið Sigurbjörgu
Ólafsdóttur fimleikamann ársins
1993. Sigurbjörg varð ísiands;
meistarí í gólfæflngum, í 2. sæti
í flölþraut og í 3. sæti í keppni á
tvislá og jaihvægisslá, svo að fátt
eitt sé nefnt
Dómariíleikbann
Á Spáni hefur knattspymu-
dómari verið úrskurðaður í flög-
urra leikja bann. Hann rak leik-
mann Atletico Madrid af velli fyr-
ir brot en eftir að atvikið haíði
verið skoðað af myndbandi kom
í ljós að þetta var rangur dómur.
Þrírumhituna
Alþjóöa knattspymusamband-
ið, FIFA, gaf út þá tilkynningu í
gær að val á knattspyrnumanni
ársins stæði á milli þriggja leik-
manna. Þeir em ítalinn Roberto
Baggio, Dennis Bergkamp frá
Hollandi og Romario Farias frá
Brasilíu.
70þjálfararvelja
70 Jandsliðsþjálfarar um víða
veröld standa að vahnu á knatt-
spymumanni ársins og hafa þeg-
ar gert upp hug sinn. Baggío,
Bergkamp og Romario eru þar í
þremur efstu sætum en úrshtin
verða ekki kunngerð fyrr en 19.
desember þegar dregið verður í
riðla í HM í Las Vegas. -GH
Seattle sýndi mátt sinn í Texas
-15. sigurinn í höfn eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs
Atlanta vann sinn 11. sigur í NBA- vehi í framlengdum leik. Texasbúar í röð staðreynd. Sherman Douglas Fjömgur leikur var á milli Minne- Úrsht leikja í nótt:
deildinni í nótt þegar hðið mætti vora klaufar að vinna ekki því þeir gerði 18 stig fyrir Boston og var með sota og Portland. Terry Porter var Boston - Sacramento.129-115
Detroit. Dominique Wiikins lék eins vom með unninn leik í höndunum 21 stoðsendingu. Kevin Gamble kom sterkur á lokakaflanum og lagði 76'ers - Chicago......95-88
og herforingi og fór fyrir sínum en það er kannski aldrei hægt að út með 23'stig fyrir Boston. Mitch grunninn að sigrinum. Clifford Rob- Detroit-Atlanta.....97 -105
mönnum. Wilkins geröi 20 stig í bóka gegn fimasterku hði á borð við Richmondskoraði34stigfyrirSacra- inson gerði 31 stig fyrir Portland og Milwaukee-LAClippers.97-100
leiknum, 17 þeirra í fyrsta leikhluta Seattle. David Robinson skoraði 39 mento. Porter 25. Isaiah Rider skorai 30 stig Minnesota -Portland.111-114
og tók aragrúa frákasta. Þetta er ein stig og tók 15 fráköst fyrir San An- Karl Malone skoraði 27 stig og hirti fyrir Minnesota. SanAntonio-Seattle...109-107
besta byrjun hðsins í mörg ár. Joe tonio. 14 fráköst þegar Utah vann léttan Chicago tapaði á heimavelh fyrir UtahJazz-Washington............113-91
Dumars var stigahæstur hjá Detroit Boston vann kærkominn sigur siguráWashingtonBuhets. Stockton Philadelphia í framlengdum leik en -JKS
með 29 stig. gegn Sacramento í Boston Garden var 13 stig og 18 stoðsendingar. Per- frekari upplýsingar frá leiknum lágu
Seattle sigraði San Antonio á úti- og þar með áttunda tap Sacramento visElhsongerði!7stigfyrirBuhets. ekkifyrir. /