Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
Fjárhagsvandi lífeyris-
sjóða er ískyggilegur
Nýjar tölur um fjárhagsstöðu líf-
eyrissjóða endurspegla tvennt. í
fyrsta lagi rýmun kaupmáttar
spariíjár á áttunda áratugnumn, en
þá stóð verðbólgubálið hæst og nei-
kvæðir raunvextir voru algengir.
Þetta leiddi til eignarýmunar hjá
lífeyrissjóðunum sem enn setur
mark sitt á reikningana. Hin seinni
ár hafa mikil umskipti orðið í
vaxtamálum á íslandi. Raunvextir
hafa verið hærri en annars staðar
og náðu hámarki árið 1991 þegar
raunvextir á ríkisskuldabréfum
voru 8,1%. Við þessar aðstæður
hafa lífeyrissjóðir náð að bæta sér
upp tap fyrri ára að einhveiju leyti.
í öðm lagi endurspegla tölurnar
að þær forsendur sem Uggja til
grundvallar útreikningi á tengsl-
um fjárhæðar iðgjalda og rétt-
indaávinnslu sjóðsfélaganna hafa
ekki gengið eftir. Einn málaflokkur
hefur valdið sérstökum áhyggjum,
en það era útgjöld lífeyrissjóðanna
til örorkulífeyris.
Á síðustu 10 árum hafa þau vaxið
hratt og er svo komið að þau shga
suma sjóði alvarlega. Sem dæmi
má nefna Lífeyrissjóð sjómanna,
en rúmlega 38% af útgjöldum sjóðs-
ins árið 1991 fóra í þennan einstaka
málaflokk. Hjá Lífeyrissjóði Dags-
brúnar og Framsóknar var þetta
hlutfaU 31%.
Aðeins tímaspursmál
Samkvæmt úttekt á fjárhags-
stöðu sjóðanna er meirihluti þeirra
í ískyggilegum fjárhagsvandræð-
um. Það er einungis tímaspursmál
hvenær skriða gjaldþrota fer af
stað. Vandamál opinberra sjóða
eru uggvænlegust, en hallinn á
þeim er um 111 milljarðar króna
sem er 84% heildarvandans.
Það er löngu tímabært að endur-
skipuleggja lífeyrismál lands-
manna og hætta að stinga hausn-
um í sandinn. Það er ekki við því
að búast að framtíðarávöxtun
KjaUarinn
Jóhann Þorvarðarson
hagfræðingur Verslunarráðs
íslands
eigna dugi til að rétta skútuna við.
Tvö úrræði
koma helsttil greina
í fyrsta lagi að endurskoða reglur
um rétt til örorkulífeyris. Eðlilegt
er að miða reglumar við raunvera-
lega getu viðkomandi til að sinna
störfum almennt, en ekki einungis
innan sinnar upphaflegu starfs-
stéttar. Slík ný viðmiðun ætti að
geta orðið til þess að minnka út-
gjöld sjóðanna og um leið fjárhags-
vanda þeirra.
Hækkun iðgjalda er önnur leið til
að brúa vandann. Miðað við
óbreytta réttindaávinnslu fer
meira út en kemur inn þegar til
lengri tíma er htið. Þetta á sérstak-
lega við um Lífeyrissjóð opinberra
starfsmanna. Ef gera á óbreyttar
kröfur um réttindaávinnslu verður
að hækka iðgjöldin, annað er
áhyrgðarleysi.
Jóhann Þorvarðarson
„Það er löngu tímabært að endurskipu-
leggja lífeyrismál landsmanna og hætta
að stinga hausnum í sandinn.“
Urslit atkvæðagreiðslu um
sameiningu sveitarfélaga
Þann 20. nóvember sl. fór fram
atkvæðagreiðsla um tihögur sam-
einingamefnda vítt um land. Nið-
urstöður hennar eru eins ótvíræð-
ar og hægt er að hafa þær. Af 32
sameiningartillögum var 31 fehd.
Einungis á einum stað vora íbúar
viðkomandi sveitarfélaga tílbúnir
tíl að samþykkja fram komnar til-
lögur. Á örfáum stöðum er hægt
að vinna eitthvað úr niðurstöðum
atkvæðagreiðslunnar.
Þetta er vitaskuld reiöarslag fyrri
félagsmálaráðherra og þá ráðgjafa
hennar sem hafa séð um undirbún-
ing atkvæðagreiðslunnar. Niður-
staðan staðfestir einfaldlega þá
staðreynd að stefna miðstýringar-
valdsins er ekki í sambandi við
þjóðarsálina.
Hvað fór úrskeiðis?
Markmið félagsmálaráðherra
var að færa fjármuni, völd og at-
vinnu út tíl byggðanna (sveitarfé-
laganna). Það er ekki ágreiningur
um þá stefnu nema síður sé. TU að
ná því fram taldi hún (eða ráðgjafar
hennar) það kaha á stórfehda sam-
einingu sveitarfélaga. Uppnmalega
markmiðið hvarf síðan í skuggann
fyrir umræöu um formið, þ.e. sam-
einingin varð aðalatriði umræð-
unnar, en ekki aðferð til að ná sett-
um markmiðum. Umræða um
verkefnaflutninginn var óljós og
mjög ómarkviss.
KjaUaiinn
Gunnlaugur Júlíusson
formaður Byggðahreyfingar-
innar Útvörður
TU að ná árangri í þessari um-
ræðu hefði ríkisvaldið þurft að
setja fram skýra útfærslu á því
hvað var verið að tala um í sam-
bandi við verkefnafluhúng frá ríki
tíl sveitarfélaganna. Útfæra þurfti
nákvæmlega hvaða verkefni var
verið að tala um, hve mikhr fjár-
munir væra í umræðunni og
hvemig skyldi afla þeirra.
Síðan átti að segja við viðkom-
andi byggðarlög: Hérna eru þessi
verkefni og þessir peningar. Ef þið
vUjið, þá fáið þiö þau völd og þá
ábyrgð sem fylgir því að annast
þessi verkefni. Þið ráðið hins vegar
hvemig þið framkvæmið þetta ef
þið viljið takast á við verkefnin.
Þá gat hafist umræða heima fyrir
hvort sameina þyrfti sveitarfélög,
hvort sveitarfélögin skyldu vinna
saman á einn eða annan hátt
o.s.frv. Þannig hefði umræðan snú-
ist um aðalatriðin en ekki formið.
Verkefni frá ríki
til byggðanna?
Annars staðar á Norðurlöndum
era þrjú stjómsýslustig, ríki, hér-
aðavald (amt, lén eða fylki) og
sveitarfélög. Héraðsvaldið tekur
við þeim verkefnum sem unnin eru
fyrir stærri landsvæði en svo að
einstök sveitarfélög geti annast
þau. Sem dæmi má nefna heUsu-
gæslu, menntakerfl og ýmsa félags-
lega þjónustu. Skoða þarf tU hhtar
hvort sama aðferðafræði eigi ekki
við hérlendis og í nágrannalöndum
okkar, þ.e. að stofna þriðja stjóm-
sýslustigið tíl að taka við verkefn-
um frá ríkinu. Miða má við kjor-
dæmin í því sambandi. Þá yrði t.d.
stofnað formlegt stjórnsýslustig á
Vestfjörðum sem fengi til ráðstöf-
unar þá fjármuni sem þarf tU að
standa undir menntamálum og
heUsugæslu í fjórðungnum. Hafna-
mál gætu einnig fahið undir þetta
stjórnsýslustig.
Heimamenn réðu því síðan á
hvern hátt viðkomandi málaflokk-
ar yrðu skipulagðir innan kjör-,
dæmisins. Skipan sveitarfélaga
þyrfti ekki að taka breytingum
vegna þessa frekar en heimamenn
teldu nauðsynlegt. Þannig væru
verkefnin flutt út tíl dreifbýhsins
án þess að setja aht á annan endann
með því að rústa skipan sveitarfé-
laga í landinu.
Gunnlaugur Júhusson
„Skoða þarf til hlítar hvort sama að-
ferðafræði eigi ekki við hérlendis og í
nágrannalöndum okkar, þ.e. að stofna
þriðja stjórnsýslustigið til að taka við
verkefnum frá ríkinu.“
15
„Ef menn
sjá ékki fram
úr þessu máh
og það stefnir
l aukin
vandamál
samfara
í
fyrirtækinu á wl„rMaAn
skUyröislaust £** ***"
að nýta þann b»)arful«f«'áAkur-
útgöngu- eyri'
möguleika sem fyrir hendi er og
viðurkenna að gerð hafi veriö
mistök.
Mín viðbrögð við þeim fréttum
sem borist hafa um stöðu fyrir-
eru
fyrst og ffemst áhyggjur. Það er
mikið áhyggjuefhi, ekki síst fýrir
eigendur Utgerðarfélags Akur-
eyringa, að þurfa aö vera að
sannfæra sjálfa sig og aðra aö
peningar séu ekki aö tapast, því
það er þvert ofan í það sem gefið
var í skyn þegar farið var af stað.
Þá átti þetta að vera ákaflega
I rauninni get ég ekki iagt mat
á livort hægt er aö lagfæra þenn-
an rekstur en það hvernig staðan
er virðist mér vera veralegt
áhyggjuefni, Við megum ekki
iiætta fjármunum ÚA en alveg ó
næstunni verður að fara fram
heUdarmat á stöðunni. Fyrr en
það mat liggur fyrir get ég ekki
kveðið upp úr með að ÚA eigi aö
nota útgöngumöguleikann. En
aðalatriðið er að það má alls ekki
hætta stöðu ÚA og veikja hana
að neinu leyti,“
ekki ffull-
„Eg tel að
það sé ekki
fullkannaö
þetta dæmi og
raunar tel ég
möguleUía á
að gera þarna
góða hluti þó .....................
það hafi mis- Björgólfur Jóhanns-
tekist í fyrstu &on, riármálasljóri
filraun. Ufgerðartélags Ak-
Þegar við ureyringa.
fórum inn í þetta voram við meö
akveðnar væntingar um að þama
aö hagnaöi. Það hefur hins vegar
brugðist af ástæðum sem raktar
hafa verið. Stjómunarkerfið úti
var ekki meö þeim hætti sem við
höfðum reiknað með, það nær
ekki að bregðast við vandamálum
eins
til þess af mönnum sem koma úr
umhverfi eins og því sem var
austan múrsins.
Á þeirri forsendu m.a. sé ég for-
sendur fyrir því að gera þama
lag Akureyringa hætti of miklu.
Þaraa var t.d. allt of mikið skrif-
stofubákn sem hefur nú veriö
skorið niöur. Þarna eru mjög
margir hluör sem hægt er að
breyta og bæta og þótt við höfum
ekki ætlað að vera þama í dagleg-
um rekstri er grandvallarfor-
sendan hú sú að þaitia komi inn
-gk, Akureyri