Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
Útlönd
Stuttarfréttir
Bardotfær
morðhótanir
Dýravinur-
inn og fyrrum
kynbomban
Brigitte Bardot
tiefur fengið
tugi líflátshót-
ana eftir aö
hafa hvatt
Frakka til aö
hætta aö boröa hrossakjöt en
hrossakjöt er meöal hefðbund-
hma rétta Frakka. Bardot lét þessi
ummæii falla í vinsælum sjón-
varpsþætti í síðustu viku þar sem
hún sagði aö hestar væru mjög
viðkvæmar skepnur og þjáðust
mikiö þegar þeim væri slátrað og
því ætti aö hætta aö boröa þá.
Ungarskóla-
stelpurristaá
sighakakrossa
Ung skólastúlka í Þýskalandi
skar sig á púls með raitvélarblaði
og sagði nýnasista hafa ráðist á
sig og gert sér þetta. Um 20 siík
tilfelli hafa komið upp í Þýsklandi
síöan ung shilka í hjóiastól risti
hakakrossinn á kinn sína; og sagði
nýnasista bera ábyrgð á verknaö-
inum. Skólakrakkamir gera sér
þetta tii gamans til að sjá hve langt
þeir komast meö aö ljúga að for-
eldrum sínmn og lögreglunní.
Klestiltekurhjá-
konunameðtil
Egyptalands
Forseti Aust-
urríkis, Thom-
as KlestiJ, hef-
ur komiö enn
einu hneyksl-
inu á framfæri
með því að
ákveöa aö taka
fyrrum hjá-
konu sína meö
sér í opinbera heimsókn txl
Egyptalands. Þessi ákvörðun
kemur aðeins þremur dögum eft-
ir aö Klestil lýsti því yfir að sam-
bandinu viö hjákonuna værí lok-
ið. Austurrikismenn telja að meö
þessari ákvörðun sinni sé Klestil
búinn að reyna um of á þolin-
mæði landa sinna.
Hundurétureig-
andasinn
Hundaeigandi í Bangkok í Taí-
landi fannst háifétinn eftir aö
hann haföi dottið niður stiga og
látist. Lögregian telur víst að dop-
ermanhundur mannsins hafi ver-
ið þar að verki. Hundurinn var
drepinn og fundust fingur og
handieggur eigandans í maga
hans.
Reuter
Bresk móðir saklaus eftir að hafa stungið mann til bana:
Löglegt morð á
barnanauðgara
- hinn myrti áreitti unga dóttur konunnar í gervijólasveins
Mikil fagnaðarlæti brutust út í
dómsalnum í Leeds á Englandi í gær
þegar fertug móðir var sýknuð af
ákæru um morð á manni sem áreitt
haföi fjögurra ára dóttur hennar
kynferöislega.
Dómarinn taldi aö ekki væri
ástæöa til að dænia konuna fyrir
morð þótt fullar sannanir lægju fyrir
um aö hún heföi stungið manninn í
brjóstið með stórum hnífi í þeim til-
gangi að stytta honum aldur.
Hinn myrti hét John Lockwood en
nafn móðurinnar er ekki gefið upp
til að vernda hana og dótturina.
Lockwood káfaði á dótturinni þegar
hann vann sem jólasveinn í stór-
markaði fyrir næstsíðustu jól. Móð-
irin komst að hinu sanna í málinu
og ákvað þá þegar að leita hefnda.
Hún hugsaði upp ýmis ráð til að
jafna ærlega um manninn og færði
þær hugsanir allar inn í dagbók sína.
Að lokum rann stund hefndarinnar
upp í mai síöastliðnum þegar móðh'-
in sá manninn í bíl með konu sinni.
Hún óð að bílnum og rak hnífinn í
gegnum rúðuna og á kaf í brjóst
mannsins sem lést þegar.
Ættingjar móðurinnar voru fjöl-
mennir í réttinum í gær og fögnuðu
þeir ákaft. Þar var og tvítug dóttir
hennar en hún var ákærð fyrir að
leggja móður sinni lið við tilræðið.
Hún var einnig sýknuð.
Dómarar töldu að konan hefði
fyllst réttmætri reiði vegna fram-
komu Lockwoods í garð dóttur sinn-
ar. Því ætti hún sér nægar málsbæt-
ur til að sleppa við dóm vegna morðs-
ins þótt ekki færi á mfih mála að hún
hefði lagt tfi hins myrta í þeim til-
gangi að drepa hann.
Réttarhöld í málinu stóðu í níu
daga og vöktu mikla athygli.
Lockwood hafði áður verið grunaður
um kynferðislega áreitni við ungar
stúlkur og lék vafi á um sekt hans.
Reuter
Suður-Afríka:
Lík ellefu
drencjja
fundin eftir
nauðganir
Lögreglan í Suður-Afríku leitar nú
dauðaleit um allt land að manni sem
hefur myrt að minnsta kosti ellefu
drengi eftir nauðganir og pyndingar.
Óttast menn að fleiri drengir hafi
orðið manninum að bráð, jafnvel
tuttugu, þótt aðeins ellefu lík hafi
fundist.
í gær voru um þúsund menn við
leitina en hún bar engan árangur.
Morðin hafa öll verið framin í ná-
grenni Höfðaborgar. Hroðalegar lýs-
ingar hafa birst í blöðum á aðförum
mannsins.
Ekki er að sjá að morðin tengist
deilum kynþáttanna í landinu á
nokkurn hátt. Morðinginn virðist
vera alvarlega brenglaöur kynferðis-
lega og hefur ótti við hann magnast
síðustu daga. Lögreglan biður menn
að sýna stfilingu því morðinginn
muni finnast næstu daga. Margir foi'-
eldrar eru þó uggandi um syni sína.
Búið er að setja fé til Ilöfuðs mann-
inum og hefur dómsmálaráðherrann
heitið því að öllum ráðum verði beitt
tfi að koma í veg fyrir fleiri ódæðis-
verk hans.
Þá hefur ‘veriö lýst eftir drengjum
sem kunna að hafa lent í höndum
morðingjans en sloppið. Þeir gætu
gefiö vísbendingar um hver hefur
þarnaveriöaðverki. Reuter
Lik drengjanna hafa fundist eitt af öðru í skóglendi nærri Höfðaborg síð-
ustu daga. Hinum látnu hafði veriö nauðgað og þeir siðan kyrktir. Lögregi-
an leitar morðingjans nú um allt land. Simamynd Reuter
Erlendar kauphallir:
Uppgangur
á Norður-
iöndum
Vísitölur hlutabréfa í kauphöllun-
um í Kaupmannahöfn, Osló og
Stokkhólmi hafa að undanförnu ver-
ið að ná hveiju sögulega hámarkinu
á fætur ööru. Viðskipti með hluta-
bréf helstu stórfyrirtækja þessara
landa hafa veriö nokkur. Sem dæmi
hafa hlutabréf í Bang & Olufsen rok-
ið upp frá áramótum vegna frétta af
góðri afkomu.
Fyrir viku féllu metin í kauphöll-
unum 1 New York og London en síð-
an þá hafa vísitölumar Dow Jones
og FT-SE100 lækkaö lítillega. Vísital-
an í Tokyo er aftur á niöurleið en
jafnvægi hefur haldist í Frankfurt,
Parls og Hong Kong. Reuter/-bjb
—--
Hlutabréfavísitölur í kauphöllum |
3600
ov
Peres, utanríkisráöherra Isra-
els, segir enn langt í land að sætt-
ir náist varðandi við PLO.
Hosokawabakkar
Hosokawa,
forsætlsráö-
herra Japans,
sem hefur
reynt að vinna
gegn spillingu i
japönskum
stjórnmálum..’
hefur látið
undan kröfum stjórnarandstæð-
inga um breytingar á síðbótar-
frumvarpinu.
Sexfarastifárviðri
Sex létust í miklu fárviðri i
Vestur-Evrópu í gær.
Bandaríkin hafa veitt Gerry
Adams, leiötoga pólitisks arms
ÍRA, leyfi til aö koma til Banda-
rikjarma.
Friðarumleitanir í Bosniu eru í
mikfili óvissu efir að þiár ítalir
og einn Breti voru myrtir í gær.
Stjórnvöld í Kína héldu nýlega
sína árlegu fjöldaaftöku.
Airbuslent
Afráðið er að hætta að nota
Airbus þotur í innanlandsflugi i
Frakklandi af öryggisástæðum.
Konur elska Mitterrand
Mitterrand er sá kari sem flest-
ar franskar konur þrá.
Skotiðábúðirskæruliða
Tansu Cillar,
forsætisráð-
hen-a
Tyrk-
lands, réttlætti
í gær árásir
flughers lands-
ins á búðir
kúrdiskra
skæruliða í
Norður-
irak. Tyrkir hafa ekki lengi seilst
svo langt í baráttumú við Kúx’da.
Kohl og Cfinton hittast
Clinton og Helmut Kohl takast
á um forystuna i heimsmálum á
fundi sínum í næstu viku.
Siökkviliðið heiöraö
íbúar Sydney í Ástralíu þökk-
uðu slökkvUiðinu framgönguna
gegn skógareldunum með skrúð-
göngu í gær.
Mandelavongóður
Nelson Mandela vifi aö hægrí-
sinnar fái að taka þátt i kosning-
unum í Suður-Afríku í apríl.
Bretland og írland ætla að ræð-
ast við í f>TSta sinn eftir að friö-
aráform voru sett fyrir Norður-
írland fyrir sex vikum. ■
Alr
Verkfaili lokið
Imennu verkfalli, sem beint
var gegn efnahagsaðgerðum
stjórnarinnar á Spáni, er nú lok-
Rússarhorfaíaustur
Kozyrev, ut-
anríkisráð-
herra Rúss-
lands, fagnar
samstarfi
landsins við
Kína sem kom-
ið var á á dög-
unum og af- 1
þakkaði um leið öll ráð vestur-
veldanna um þaö hvermg Rúss-
land eigi aö liaga sínum málum.
Fjodorovbjartsýon
Fjodorov, fyrrum fiármálaráö-
herra Rússlands, er trúaöur á
ft-aingang umbótastefnu Jeltsíns.
Reuter