Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 15 Klíkufundir minnihlutamanna: Valdimar K. Jónsson, Framsókn, Pétur Jónsson, Alþýðuflokki, „guðfaðirinn' Arni Þór Sigurðsson, Alþýðubandalagi, Steinunn Oskarsdóttir, Kvennalista. DV-mynd ÞÖK Flækjur sameigin- legs framboðs Þeir voru taldir hálfruglaðir, ungkratamir, sem voru símjálm- andi um, að minnihlutaflokkarnir í borginni ættu að bjóða fram sam- eiginlegan lista. Hafði slíkt sam- krull ekki alltaf tekizt iha? Þegar flokkar byðu fram saman, mundu sumir kjósendur flokkanna hlaup- ast undan merkjum, sögðu menn. Það hafði gerzt eftirminnilega í hræðslubandalagi Framsóknar og Alþýðuflokks 1956. Þá átti að mis- nota kosningalögin til að ná þing- meirihluta þrátt fyrir minnihluta- fylgi. En kjósendur höfnuðu þessu, til dæmis neituðu kjósendur krata að kjósa Rannveigu Þorsteinsdótt- ur, Framsóknarflokki, þótt hún væri í baráttusæti á A-Ustanum. Bandalagið dó. En það er máUð, að nú gilda önnur lögmál, samkvæmt skoðanakönnunum. Virðulegir forystumenn minni- hlutaflokkanna tóku hugmyndum ungkratanna flla. Sigrún Magnús- dóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, sagði tfl dæmis í DV 27. september: „Fundur borgarmálaráðs og stjórnar fulltrúaráðs Framsóknar- félaganna í Reykjavík hefur komizt að sömu niðurstöðu og framsókn- armenn hafa gert hingað tfl. Við teljum ekki tímábært að ræða kosningasamstarf nú, því viö vilj- um fyrst fá að sjá, hvaða einstakl- ingar og hvaða Ustar verða í fram- boði í næstu borgarstjómarkosn- ingum...“ Með þessu átti að drepa máUnu á dreif. Ólina Þorvarðar- dóttir, borgarfidltrúi Nýs vett- vangs, sagði þó í sama blaði. „Sé ekki vflji til sameiginlegs framboðs, tel ég rétt að kanna möguleika á málefnasamningi, sem flokkarnir tækju sig saman um að framfylgja eftir kosningar...“ Áttu ekki fyrir manni Einstaklingar úr flokkunum ræddust við, en engar formlegar viöræður fóru fram. Fulltrúar allra minnihlutaflokkanna nema Fram- sóknar áttu síðan viðræður og var stefnt að því, að flokkamir legðu „að nokkm leyti" fram sameigin- lega málefnaskrá, eins og sagt var í Alþýðublaðinu. En flokkarnir ætluðu fram sér á parti. Foringjar í Alþýðuflokki reiknuðu að vísu, að flokkurinn fengi líklega ekki mann kjörinn í Reykjavík í borgar- stjórnarkosningum. Því var reynt aö fá sj álfstæðismanninn Jón Magnússon tfl að gefa kost á sér fyrir krata. Kannski kæmist hann inn þannig á lausafylgi frá hægri, þótt kratafylgið dygði ekki eitt. Margir eðalkratar risu þó gegn þessu ráðabruggi. Fylgisleysi kratanna í Reykjavík var eitt aðal- atriðið í kenningmn ungkratanna um sameiginlegan hsta. Ungkratamir héldu áfram mjálmi sínu með haustinu. „Nú þegar em hafnar viðræður um sameiginlegt framboð vinstri flokkanna en ég er mjög efins um, að það takist eins og staðan er í dag, nær lagi væri að bindast ein- hvers konar kosningabandalagi, þó svo boðið yrði fram undir mismun- andi merkjum," sagði ungkratinn Ingvar Sverrisson í Alþýðublaðinu í byrjun september. „Unghðahreyf- ingar félagshyggjuflokkanna ræddu þessi mál örhtið sín á mifli á fundum í vor. Þar virtist vera nokkuð góö málefnaleg samstaða um flest veigamikfl málefni eins og almennt er um vinstri helminginn í íslenzkum stjómmálum," sagði hann. Þama em minnflflutaflokk- amir ýmist kallaðir „félagshyggju- flokkar" eða „vinstri helmingur- inn“. Skoðanakönnun ræður úrslitum Þar sem sameiginlegt framboð var í umræðunni gerðu bæði DV og Félagsvísindastofnun skoðana- kannanir, þar sem meðal annars var spurt, hvaða hsta fólk mundi kjósa, ef minnihlutaflokkarnir byðu fram sameiginlegan hsta. Úr- takið í könnun Félagsvísindastofn- unar var þó alltof htið tfl þess að könnun hennar væri fyllilega marktæk. Þessar kannanir vom gerðar í nóvember. Útkoma þeirra var, að Sjálfstæðisflokkurinn héldi meirihlutanum, byðu flokkamir fram hver fyrir sig, en sjálfstæðis- menn misstu meirihlutann, ef um sameiginlegt framboð yrði að ræða. Þessar niðurstöður komu mörg- um á óvart. Samkvæmt skoðana- könnun DV, sem var birt 25. nóv- ember, fengi sameiginlegur hsti \ Laiíqardaqs- pistill Haukur Helgason aðstoðarritstjóri 54,5 prósent, en 45,5 prósent sögð- ust mundu kjósa Sjálfstæðisflokk- inn, af þeim sem afstöðu tóku. Af öllu úrtakinu vom aðeins 14,8 pró- sent óákveðin og 3,2 prósent vildu ekki svara, þegar spurt var um vahð milli þessara tveggja hsta. Menn skyldu gefa því gaum, að þetta vom úrshtin samkvæmt skoðanakönnuninni sjálfri, en kosningaspá var ekki notuð, þar sem ekki hafði áður komið til slikr- ar keppni tveggja hsta. Á hinn bóg- inn héldi Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta, byðu flokkarnir fram hver í sínu lagi, einnig, þótt DV notaði kosningaspá. í kosningspá er fylgi Sjálfstæðisflokksins fært niður samkvæmt ákveðnum for- múlum vegna þeirrar reynslu, að fylgi þess flokks hefur yfirleitt ver- ið ofmetið í skoðanakönnunum. 37,7 prósent vom óákveðin og 7,7 prósent vildu ekki svara, þegar spurt var um afstöðu fólks tfl sundraðs framboðs. Það er áhka hlutfah óákveöinna og yfirleitt hef- ur verið, þegar spurt hefur verið um afstöðu til flokka. DV spurði einnig um afstöðu til borgarstjóraefna. Spurt var meðal annars, hvern fólk vfldi sem borg- arstjóra, stæði valið milh þeirra, sem helzt höfðu verið nefnd: Mark- úsar Amar Antonssonar, Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur og Jóns Magnússonar. Þá reyndust 42,2 prósent vilja Ingibjörgu, 38,5 prósent Markús, 8,3 prósent Jón, og aðeins 11 prósent úrtaksins vom óákveðin. Pétur guðfaðir Minnihlutamenn urðu uppveðr- aðir af skoðanakönnuninni. Menn fóm að makka í fúlustu alvöru. Þingmennirnir Páll Pétursson, eig- inmaöur Sigrúnar, Finnur Ingólfs- son og Svavar Gestsson ræddu möguleikana, sem menn höfu ekki eygt fyrr, að feha sjálfstæðismenn í borginni. Þá kom til skjalanna Pétur Jónsson, formaður fuhtrúa- ráðs alþýðuflokksfélaganna. Finnur var mun áhugasamari um sameiginlegt framboö en fram- sóknarmenn höfðu verið til þessa. Hann kvaddi til málsins Valdimar K. Jónsson fyrir hönd framsóknar- manna. Ámi Þór Sigurðsson tók við máhnu fyrir hönd alþýðu- bandalagsmanna og Svavar Gests- son dró sig út. Þama komust menn langt í sam- komulagsátt. Til urðu gróf drög að samningi. Það er mál þessara manna, að Pétur Jónsson hafi átt mestan þátt í, að samkomulag varð. Hann er „snjah samningamaður", sagði einn minnihlutamanna í við- tah við DV. Að tilstuðlan hans og fleiri var búið til kerfi, sem „negldi Kvennahstann". Sigrún Magnús- dóttir, Framsókn, skyldi fá fyrsta sætið. Með því var eytt andstöðu Framsóknar. Alþýðubandalags- menn telja sig stærsta minmhluta- flokkinn í borginni, þótt það sé efa- mál. Nú skyldi Alþýðubandalagið hljótá 2. sæti sameiginlega listans og væntanlega forseta borgar- stjórnar (Guðrún Ágústsdóttir). Ingibjörg Sólrún skyldi verða borg- arstjóraefni og vera í baráttusæt- inu á listanum, 8. sætinu. Kvenna- listinn gat nú ekki sagt nei. Sameiginlega framboðið fæddist, og DV gerði skoðanakönnun, sem sýndi, að sameiginlega framboðið hiyti yfirburðasigur, ef kosið yrði nú. Áhrif skoðanakannana Spekingar hafa löngum velt fyrir sér, hvort og þá hversu mikil áhrif skoöanakannana væru. Stundun hefur virzt, að þær hafi Utfl áhrif. Gott dæmi um slíkt eru skoöanakannanir fyrirrennara DV fyrir forsetakosningamar 1980. Þá sýndu skoðanakannanir, að Vigdís Finnbogadóttir og Guðlaugur Þor- valdssson höfðu langmest og svip- að fylgi. Baráttan hlaut að standa milh þeirra tveggja. Albert Guð- mundsson og Pétur Thorsteinsson kæmu ekki til greina. Þá heíði mátt ætla, aö fólk yfirgæfi þá, sem minnst fylgi höfðu samkvæmt skoðanakönnunum, og flytti sig yfir á þá, sem mest höfðu. En það gerðist ahs ekki. Niðurstöður for- setakosninganna urðu nánast hin- ar sömu og niðurstöður skoðana- könnunar viku fyrir kosningamar. En nú er greinflegt, að minni- hlutamenn í borginni hafa látið niðurstöður skoðanakannana hafa mikil áhrif á sig, það er að segja foringjar minnihlutaflokkanna. Að því leyti er þetta athyghsvert dæmi um áhrif skoðanakannana. Haukur Helgason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.