Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 17 Sviðsljós Melissa í hnapp- helduna í annað sinn Flestir muna eftir henni sem litlu stelpunni með fléttustubbana í Hús- inu á sléttunni. En nú er hún orðin 29 ára, á 4 ára son, Dakota, og hefur ákveðið að ganga í hjónaband í annað sinn. Melissa ætlar að giftast leikaranum Bruce Boxleitner. Hann er talsvert eldri en hún eða 43 ára. Áður var hún gift leikaranum og handritahöfund- inum Bob Brinkman, sem hún giftist 1988. Gengið verður frá skilnaði þeirra í næsta mánuði. Bruce hitti Mehssu fyrst 1992, þeg- ar fyrrverandi eiginkona hans, Kath- ryn (Kitty) Holcomb, og einn vina hans eggjuðu hann til að bjóða henni út. Þetta varð ást við fyrstu kynni og nokkru síðar bað Bruce hennar. Nú er aht komið í gang fyrir brúð- kaupið, Mehssa ætlar að flytja úr sinni íbúð í húsnæði Bruce sem er nokkru stærra. Á óskahstanum er þó að koma sér upp nýju húsi þar en fram th þessa hafa þau skipst á við fyrrverandi maka hvað umönn- un varðar. Mehssa hefur sagt í blaða- viðtölum að hún vilji fremur tala um nútíðina en fortíðina. Barnið hennar sé henni afar mikils virði og það hafi alltaf verið draumur hennar að eignast stóra fjölskyldu. Leikhópur óskast til starfa í Fjölskyldu- og húsdýra- garði sumarið 1994. Leitum að 2-3 manna samstilltum hóp sem er fær um að undirbúa og framkvæma leiksýningar, m.a með þátt- töku gesta. Hugmyndin er að nýta Garðinn sem svið. - Nánari upplýsingar veitir Ragn- heiður Kristiansen í síma 684640. - Áhuga- samir sendi inn skriflegar hugmyndir fyrir 1. mars merkt: Fjölskyldu- og húsdýragarð- ur, c/o Tómas Guðjónsson, Hafrafelli v/Engjaveg, 108 Reykjavík. Þannig minnast flestir hennar, sem stelpunnar með fléttustúfana í Hús- inu á sléttunni. sem þau geta búið sér nýtt heimih. Þau ætla að taka börnin sín til sín McDonald's glaðningur: Melissa ásamt nýja manninum í lífi hennar. Bridge Fimmtudaginn 20. janúar var fyrsta spilakvöld ársins hjá félaginu og spilaður var eins kvölds tvímenningur. Hæsta skorinu náðu eftirtahn pör: 1. Jón Stefánsson-Eínar Sveint)jömsson 279 2. Kristinn Kristinsson-Halldór Svanbergsson 271 3. Páll Þór Bergsson-Sveinn Þorvaldson 263 4. Auöunn Guömundsson-Þóröur Sigfússon 256 5. Jón Viðar Jónmundsson Aöaltijörn Benediktsson 229 6. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur Valdimarsson 221 Næsta fimmtudag, 27. janúar, verður einnig spilaður eins kvölds tvímenn- ingur en 3. febrúar hefst aðalsveiíakeppni félagsins. Skráning er þegar tírna. -ÍS McKjúklingur (1/4 kjúklingur) og McEplabaka AÐEINSKR. 350,- HEFUR ÞÚ EFNI Á AÐ BORÐA HEIMA..? FINNDU MUNINNÍ VEITINGASTAÐUR FJÖLSKYLDUNNAR \ae\crvtt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.