Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
19
Þrír stóðhestar örugg-
ir 1 heiðursverðlaun
Stóðhestar verða ekki dæmdir fyrir
afkvæmi á landsmótinu á Hellu,
heldur gildir BLUP-spá þeirra.
„Spáin mun Uggja fyrir 17. júní,“
segir Kristinn Hugason.
„Viö munum taka stutta en snarpa
atrennu í forskoðun í vor, sem lýkur
um miðjan júní. Staða stóðhestanna
ætti því að hggja fyrir 17. júní.
Nokkrir stóðhestar eiga möguleika
á heiðursverðlaunum. Dómar fimm-
tíu afkvæma þurfa að hggja fyrir og
stóðhestamir verða að fá 125 stig fyr-
ir þau að meðaltaU.
Þokki frá Garði er efstur eftir dóma
síðastUöins sumars, með 137 stig fyr-
ir 52 afkvæmi. Afkvæmin eru með
heldur slaklega byggingareinkunn
en feikilega góðar hæflleikaeinkunn-
ir, sérstaklega fyrir tölt.
Staðangætibreyst
Kjarval frá Sauðárkróki kemur
næstur með 134 stig fyrir 58 af-
kvæmi. Staða hans getur breyst því
gríðarlegur fjöldi afkvæma hans
verður dæmdur í vor.
Hrafn frá Holtsmúla stendur þriðji
í BLUP-spánni eins og er með 133
stig fyrir 356 afkvæmi. Staða Hrafns
er sérstök að þvi leyti að sveiflustuð-
uU hans er einungis eitt stig en sveifl-
ustuðuU hinna er hærri. Sveiflu-
stuðuU Viðars frá Viðvík, sem er með
128 stig fyrir 52 afkvæmi, og Feykis
frá Hafsteinsstöðum, sem er með 125
stig fyrir 59 afkvæmi, er 3 stig. Staða
þeirra getur því hækkað eða lækkað
um 3 stig eftir dóma í vor.
Það er nánast öruggt að þeir Þokki,
Kjarval og Viðar fara í heiðursverð-
laun en Feykir er volgur svo og Otur
frá Sauðárkróki sem er með 129 stig
fyrir 47 afkvæmi. Margir stóðhestar
eru við 50 afkvæma markið.
Til að fá 1. verðlaun þarf 125 stig
að meðaltali fyrir lágmark 15 af-
Norðlend-
ingar kusu
Baldvin
Ara
Baldvin Ari Guðlaugsson var ný-
lega kosinn íþróttamaður ársins af
lesendum Dags á Akureyri. Baldvin
Ari er landsliðsmaður í hestaíþrótt-
um, keppti á heimsmeistaramótinu í
HoUandi á Nökkva og stóð sig með
ágætum.
Þá stýrði Uann Hrafntinnu frá Dal-
vík til sigurs í A-flokki gæðinga á
fjórðungsmótinu á Vindheimamel-
um síðastUðið sumar.
-EJ
Þokki frá Garði var sýndur með af-
kvæmum á landsmótinu á Vind-
heimamelum árið 1990 og fékk þá
1. verðlaun fyrir 23 afkvæmi. Lengst
til hægri stendur Jón Karlsson á
Hala í Djúpárhreppi, eigandi Þokka.
Þokka keypti hann óséðan gegnum
sima. DV-mynd E.J.
kvæmi eða 120 stig fyrir 30 afkvæmi.
Þar koma sterkir inn Gassi frá
Vorsabæ, Kolfmnur og Dagur frá
Kjarnholtum, Angi frá Laugarvatni
og Platon frá Sauðárkróki," segir
KristinnHugasonaðlokum. -E.J.
Baldvin Ari Guðlaugsson.
Tilboö fyrir hópa:
2.000 kr. afsláttur
á mann ef i hópnum
eru 15 manns eóa
fieiri. 40.000 kr.
spamaóur fyrir
20 manna hóp.
leinstingn_
LONDON
kr,
dnumnim
ítvíbýli
Í2notnrog
Veittur er 5% staðgreidsluafeláttur*
í London bjóóum við gistingu á eftirtöldum
I gæöahótelum; St. Giles, Mourrt Royai,
1 Clifton Ford, Rathbone og Regent Park Marriott.
| *M.v. að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. Innifálið erflug,
í gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Böm; 2ja - 11 ára, fa
| 12.000 kr. í aíslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn
bókunarfyrirvari.
3 dagaá
MountRoyal
Brottfarir á fimmtu- og föstudögum.
Heimflug á sunnu- og mánudögum.
London býður allt sem
hugurinn girnist. Heimskunnar
verslunargötur og hagstæð
innkaup. Aragrúi veitingastaða,
pöbbar, skemmtistaðir, bestu
leikhús álfunnar, heimsfrægir
söngleikir, næturklúbbar, ópemr,
tónleikar, fótbolti, víðkunn söfn
um allt milli himins og jarðar.
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt
land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga
vikunnar frá kl. 8 -18).
CÐS
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
Páll Gíslason,
lœknir og borgarfulltrúi