Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Page 31
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 39 r ■■ MAI - 6 KORFUR / / ■■ JUNI - R KORFUR Þein seni fá DV í póstkassann reglulega geta átt von á þpjádu þúsund krána matarkörfu Það er ekki amalegt að vera skuldlaus áskrifandi DV og hreppa þrjátíu þúsund króna matarkörfu aö eigin vali frá einhverri af ofantöldum verslunum. Vinningar í áskriftargetraun DV að þessu sinni eru beint innlegg í rekstur heimilis- ins. Nýir og núverandi skilvísir áskrifendur DV eru allir sjálfkrafa þátttakendur í getrauninni. Einu sinni í mánuði eru dregin út nöfn sex heppinna áskrifenda. Haft verður samband við þessa aðila símleiðis og lagðar fyrir þá nokkrar laufléttar spurningar. Þeir vinningshafar sem búa fjarri ofangreindum verslunum geta gefið upp hvað þeir vilja fá og DV sér að sjálfsögðu um að senda vinninginn þeim að kostnaðarlausu. Það er allt aö vinna með áskrift aö DV, tryggðu þér DV í póstkassann á hverjum degi og þar með greiðan aðgang að lifandi og fjölbreyttum fjölmiðli. DV - hagkvæmt blað. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.