Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Side 41
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
49
dv ________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vinnuvélar
Getum útvegað m/stuttum fyrirvara:
CAT 966e ’90, 4800 tím., CAT 225 DL
’91, 3000 tím., Volvo LÍ60 ’87, hjóla-
sk., 10.500 tím., Fiat Allis FR15 ’85,
8000 tím., Coma 25 tm vörubílskrana
o.fl. Einnig varahluti í flestar gerðir
vinnuvéla. OK varahlutir, s. 642270.
M.a. á planinu: Liebherr 722 og 723.
’91, toppýtur, Cat 212 ’91 hjólagrafa
m/3 skóflum, brothamri og hraðtengj-
um, Manito lyftari, 5 tonna, dísil, ’89,
JCB 3 turbo ’91 traktorsgrafa. Vantar
vinnuvélar á skrá og á staðinn.
Bílasalan Hraun, s. 91-652727.
Verktakar - vinnuvélaeigendur.
Til sölu hjólaskóflur, jarðýtur og
vökvagröfur, nýjar og notaðar. Tök-
um vinnuvélar á söluskrá. Varahluta-
þjónusta. Jöfur hf., sími 91-42600.
40.000-60.000 kr. Óska eftir smábíl,
skoðuðum fram á mitt ár ’94, á stað-
greiðsluverðinu 40-60 þúsund. Uppl. í
síma 91-77455.
4x4 fólksbíll. Lítið ekinn 4x4 station
fólksbíll, árg. ’91-’93, óskast. Upplýs-
ingar í símum 91-676665, 91-673800 og
985-32500._____________________________
Bronco óskast í skiptum fyrir BMW 320,
árg. ’82, nýyfirfarin vél, ekinn 130
þús., sjálfsk., góður bíll. Upplýsingar
í síma 91-46526.
Höfum opnað nýja og glæsil. bílasölu.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Ekkert innigjald. Velkomin. Bíla-
salan Bílabær, Funahöfða 8, s. 879393.
Jeppi óskast, má vera númerslaus, í
skiptum fyrir Ford Escort LX, árg.
’84, ek. 90 þús., sk. ’94, góður bíll.
Uppl. í síma 91-42750.
Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, LandCruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84,
L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su-
baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal-
ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323
’81-’89, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla
’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel
’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade
’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic
’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo
244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, BX
’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza
’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fi-
esta ’86, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85
o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugdag. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85,
Monza ’87, Galant ’87, BMW 700 ’81,
Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit
’90, Corolla ’80-’83, Citroén CX ’82,
Accord ’83, Cherry ’84, Opel Kadett
’85, Skoda ’88 o.fl. bíla.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs og
uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + la\ig.
•Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Mazda, Colt, Pajero,
Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno,
Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge,
Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Sport, Samara, Skoda, Renault og
Peugeot. Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Toyota Corolla ’80-’91, twin cam
’84-’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace
’87, Charade, Sunny ’88, Bluebird ’87,
M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift
’87, Subaru - ’87. Kaupum tjónbíla.
Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard.
Japanskar vélar. Flytjum inn notaðar
vélar, gírkassa, sjálfsk., startara, alt-
emat. o.fl. frá Japan, ennfr. varahl. í
Pajero, Trooper, Hilux, Patrol, Rocky,
Fox o.fl. ísetning, fast verð. 6 mán.
áb. Visa/Euro raðgr. Japanskar vélar,
Drangahrauni 2, Hafnarf., s. 653400.
Mazda 626 ’80-’87, Aries ’81-’86,
Peugeot 504 + 505 ’82, Ibiza ’86, Su-
baru, Galant, Sapporo, Accord ’83,
BMW 316-518 ’81, Saab 900 ’82, Volvo
’80, Mustang ’80, Taurus ’82, Charade
’80-’83, Benz 230/280 ’72-’84. Viðgerð
+ ísetning. Sími 91-683896.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rifa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Emm í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 91-668339 og 985-25849.
Dodge Ramcharger ’77, Bedford 6 cyl.
dísil, með mæli, 4ra gíra trukkakassi
með extra lágum 1. gír, Dana 44 fram-
an, 12 bolta GM aftan, gott boddí. Til
sölu í heilu lagi eða pörtum. S. 46526.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Gerum við bensíntanka.
Opið 7.30-19. Stjömublikk,
Smiðjuvegi Ue, síma 91-641144.
Lancia Thema i E turbo ’87. Vantar vél
í Lancia Thema i E turbo, árg. '87.
Til greina kemur vél úr Fiat Croma
turbo. Einnig kemur til greina 2000
cm3 vél úr Lancia eða Fiat. S. 91-45644.
Nýir stimplar og sveifarás í 400 Chevro-
let til sölu, einnig nýuppgerð 350
Chevrolet og 4ra gíra Munce með
hörst skipti, Dana 20 millikassi, 14" 5
gata felgur og 38" Mudder. S. 95-13306.
400 Smallblock. Smallblock Chevrolet
400, 4 hólfa og 4 gíra Scout kassi, með
lágum fyrsta gír, til sölu. Upplýsingar
í síma 93-86859.
Eigum til vatnskassa, element og milli-
kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns-
kassa- og bensíntankaviðgerðir.
Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.
Ford. Óska eftir 351 cc Windsorvél. Á
sama stað til sölu 302 cc vél ásamt
sjálfskiptingu með overdrive. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5199.
Honda Prelude, árg. ’83-’85. Varahlutir
í Hondu Prelude til sölu, m.a. vél, gír-
kassi, álfelgm, vindskeið (spoiler), aft-
urstuðari o.m.fl. Sími 95-14037.
Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevro-
let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace,
BM W, Suþaru. Kaupum bíla til niður-
rife. S. 667722/667620, Flugumýri 18c.
Opel Rekord '82. Til sölu góðir boddí-
hlutir, álfelgur o.m.fl. í Opel ’82. Óska
eftir 36" 44" dekkjum og stóru drátt-
arspili. Upplýsingar í síma 98-74724.
S. 91-870877, Aðalpartasalan,
Smiðjuvegi 12, rauð gata. Bílaparta-
sala, opið alla virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16.
Willy’s CJ-5 til sölu, plastframpartur,
góð skúffa og veltibúr, selst í heilu eða
pörtum. Uppl. í síma 91-73902 eða
91-76595.___________________________
Álfelgur. Nýjar ónotaðar álfelgur,
undan Nissan Primera (merktar Niss-
an) til sölu. Upplýsingar í síma
91-23822 í dag og næstu daga.
4 stk. Dick Cepek, ca hálfslitin, til sölu,
stærð 33x14,50x15, verð 25 þús. Uppl.
í síma 92-12266 og 985-22266.
Escort. Vantar góða 1300-1600 cc vél
í brasilískan Escort, árg. ’84 -’86.
Hafið samband í síma 91-667534.
Til sölu í heilu lagi eða pörtum Escort
1600 ’84 og Charmant ’81. Upplýsingar
í síma 91-612186 og 629844.
Tvær C-6 sjálfskiptingar fyrir millikassa
til sölu. Upplýsingar í síma 91-75729
eða 985-42094.
Ódýrt - ódýrt. Notaðir varahlutir í
flestar gerðir bifreiða.
Vaka hf., varahlutasala, sími 676860.
Til sölu plasttoppur á Bronco. Uppl. í
síma 98-78437.
■ Hjólbaröar
Mikið úrval af nýjum og sandblásnum
felgum. Tökum gömlu felguna upp í
ef óskað er. Eigum dekk undir allar
gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef
keypt eru bæði felgur og dekk. Send-
um um allt land. Sandtak við Reykja-
nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046.
Wrangler - Cherokee eigendur ath. Til
sölu original Jeep álfelgur með 31"
Goodrich dekkjum. Líta út eins og
nýjar. Einnig óskast lítið slitin 33"
dekk. Uppl. í síma 91-28087 á kvöldin.
Til sölu 2 felgur, 14", á Ford Mercury
Topaz á hálfvirði, 2 snjódekk fylgja,
líka 2 felgur, 14”, á Mazda 626, 4 gata.
Uppl. í síma 91-15696.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkstæðið Skeifan. Tökum að
okkur allar almennar viðgerðir, t.d.
púst- og bremsuviðgerðir o.m.fl. Ódýr
og fljót þjónusta. S. 812110 og 812120.
Ódýrar viðgerðir. Kúplingsviðgerðir,
bremsuviðgerðir, heddpakkninga-
skipti o.m.fl. Uppl. í síma 91-654860.
■ Kilamálun
Lakk hf., Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e,
sími 91-77333. Bílamálun og réttingar,
almálning á hagstæðu tilboðsverði, 3
gæðaverðflokkar: Gott, betra, best.
■ Bílaþjónusta
Bílaþjónusta í birtu og yl. Aðstaða til
að þvo, bóna og gera við. Verkfæri,
rafsuða, logsuða, háþrýstidæla, lyfta
og dekkjavél. Veitum aðstoð og sjáum
einnig um viðgerðir. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, sími 91-678830.
Plana álhedd, fræsi ventla og sæti.
Renni diska og skálar á fólksbílum
og jeppum. Bílaverkstæði Ingþórs,
Smiðjuvegi 20, græn gata, (Saab-þjón-
usta), s. 91-670505 og símb. 984-59207.
Bílaperlan, Smiðjuvegi 40D, s. 870722.
Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og-
allar almennar viðgerðir, púst-,
bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilboð.
■ Vörubílar
M.a. á planinu: Volvo N12 ’87, dráttar-
bíll, á götuna ’91, og ’91 loftpúðavagn,
v. 5,5 á settið. Volvo F10 ’82, búkki,
koja, ný vél, gott eintak. Scania 112
’82, 2ja drifa húddari m/grjótpalli.
M. Benz 2633 ’86, koja, góður pallur,
gott eintak. Scania ’92, árg. ’88, flutn-
ingabíll o.fl. Bílasalan Hraun, vöru-
bílasalan, Hafnarfirði, s. 91-652727.
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl-
ingsdiskar og pressur. Stimplasett,
fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta.
í. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Til sölu vörubílar frá Svíþjóð:
Scania R142M 6X4 ’88 dráttarbíll.
Volvo FL 10 ’87, Scania G82 4X2.
VW1600 mótor/Webasto olíumiðstöð.
Eigum til vatnskassa, element og milli-
kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns-
kassa- og bensíntankaviðgerðir.
Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.
Eigum ódýra vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og
góð þjónusta. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144.
Til sölu malarvagn, Metal Vogue, árg.
’84, einnig Scania 142, 6x2, árg. ’83,
með grjótpalli. Upplýsingar í síma
91-678665 og 985-35562.
Til sölu Volvo FL10 '88, ekinn 155 þús.,
búkkabíll á grind. Skipti koma til
greina á t.d. fólksbíl eða flatvagni.
Upplýsingar í síma 944210.
Vélahlutir, s. 9146005. Útv. vörubíla,
t.d. M. Benz 2244 og 2644 ’88, Scania
143 ’89 og 141 ’78, Volvo F12 ’81 o.fl.
Varahlutir, vélar, fjaðnr o.fl.
40 feta yfirbyggður trailer tll sölu.
Einnig til sölu farsími. Upplýsingar í
síma 985-21376.
Hiab 850 vörubilskrani til sölu. Gott
ástand. Upplýsingar í símum 95-35796
og 95-36160.
Traktorsgrafa. MF 4x4, árg. ’85, með
snjóskóflu, keðjum o.fl., til sölu. Skipti
á litlum traktor með ámoksturstækj-
um. Uppl. í síma 94-3853 á kvöldin.
Snjófjölplógur til sölu, lítill en auðvelt
að stækka. Ýmis skipti koma til greina
t.d. á jeppa eða bílkrana. Upplýsingar
í símum 98-61288 og 985-21841.
Ursus Z355 dráttarvél með ámoksturs-
tækjum, árg. ’79, til sölu. Verð 150
þús., þarfnast lagfæringar. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5227.
■ Sendibílar
Benz 608, árg. ’81, til sölu, tilvalið að
breyta í húsbíl, með háum toppi og
extra langur. Verðhugmynd 400 þús.
S. 94-4661, 94-4666 og 94-4388.
Greiðabill til sölu. Suzuki Curry, árg.
'87, með akstursleyfi, hlutabréf og
stæðaleyfi. Tilboð. Oll skipti koma til
greina. S. 91-24387 lau og sun.
Mazda E 2000 '88, ekinn 75 þús., með
bekk og gluggum. Skipti koma til
greina á fólksbíl. Nánari upplýsingar
í síma 91-19040.
Til sölu Renault Express sendibíll, ’91,
vsk-bíll, ekinn 43 þús. km, hvítur, verð
750 þús. Ath. skipti. S. 91-623503 á
daginn og 91-78979 á kv. og um helgar.
Til sölu Ford Transit, bensín, ’88.
Góður og snyrtilegur bíll. Upplýsingar
í síma 93-11038.
Toyota HiAce 4x4, dísil, árgerð '91, ek-
inn 86 þús. km. Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í símum 985-24856 og 92-46713.
Nissan Vanette, árg. ’87, til sölu, í góðu
standi. Uppl. í síma 91-651381.
Toyota Hiace disil ’84 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-687959.
Toyota Lite-Ace, árg. '91, til sölu, ekinn
46 þús. km. Uppl. í síma 91-686909.
■ Lyftarar
Allar stærðir og gerðir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir.og komplet uppgerðir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viðgerðir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, sími 91-610222.
TCM lyftarar. Dísil, rafinagn, gas,
úti-lyftarar, inni-lyftarar, hillulyftar-
ar, nýir lyftarar, notaðir lyftarar,
varahlutir, viðgerðir. Vélaverkstæði
Sigurjóns Jónssonar hf., s. 91-625835.
•Ath., úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Nýir og notaðir rafm,- og dísillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
Til sölu eða leigu 4ra tonna rafmagns-
lyftari. Uppl. í síma 91-654987.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
■ Kilar óskast
510.000 kr. slaðgreiðsla. Hef áhuga á
að kaupa góðan bíl gegn 510 þús. kr.
staðgr. Æskilegt er að bíllinn sé 4
dyra, lítið ekinn og ekki eldri en '89.
Upplýsingar í sfina 91-611713
Bilaplanið, bilasala, símaþj. Kaupend-
ur, höfum gott úrv. bíla, hringið og
látið okkur vinna, ekkert bílasöluráp.
Seljendur, vantar bíla á skrá, góð sala.
Landsb.fólk velkomið. S. 653722.
Óska eftir bil á 1200 þús., greiðist með
Daihatsu Charade ’91 eða Toyota
Camry ’87, billiardborði og milligjöf
stgr. Einungis árg. ’91 og yngri kemur
til greina. Uppl. í s. 98-22194/23244.
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Suzuki Vitara óskast, breyttur eða
óbreyttur, í skiptum fyrir Nissan
Micra, árg. ’94, verð 950 þús. stað-
greitt. Uppl. í s. 91-19295 og 98542142.
Vantar Cherokee eða Wagoneer. Er
með Toyota Corolla ’87, góðan bíl +
300 þ. í pen. + 200-250 þús. kr. víxil.
Uppl. í símum 91-658051 og 91-651228.
Volvo, árg. ’71-’73, óskast keyptur, má
vera station, athuga líka með Volvo
kryppu. Upplýsingar í síma 91-651773.
Magnús.
Áttu Skoda Rapid? Gef 5-35 þúsund
fyrir hann, á númerum og óklesstan
takk. Hrindu í Tryggva í sírna 91-73734
eða 91-677752. _________________
Óska eftir að kaupa dísiljeppa, helst
Nissan Patrol. Er með Toyota Hilux
í skiptum, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 98-78442 til kl. 19.
Óska eftir að kaupa jeppa fyrir kr. 2-2,5
milljónir, árg. ’91-’93. Er með bíl að
verðmæti kr. 450-500 þús. upp í kaup-
verð. Nánari uppl. í sfina 91-673619.
Óska eftir bil á milljón í skiptum fyrir
3ja herbergja íbúð í Keflavík. Verð
2,7 milljónir. Áhvílandi 1,7 milljónir.
Uppl. í síma 92-13136 e.kl. 17.
Óska eftir bil á verðbilinu 1000-1350
þús., helst jeppa, í skiptum fyrir Toy-
ota Hilux ’85, breyttan, og Fiat Uno
60S ’86 + 0-350 þús. stgr, S, 91-812839.
Óska eftir bíl á verðbilinu 0-50 þúsund,
má þarfnast lagfæringar. Allar teg-
undir koma til greina. Uppl. í síma
91-15013 eftir hádegi.
Óska eftir sparneytnum bil, skoðuðum
’94, á verðbilinu 20-50 þús. staðgreitt,
t.d. Fiat eða Daihatsu. Upplýsingar í
sfina 98-34129.
Vantar Saab 90, 900 og 9000 til niður-
rifs, ástand skiptir ekki máli.
Uppl. í símum 91-674057 og 91-52272.
Áttu bilaðan eða númerslausan bil? Þá
vil ég hugsanlega kaupa hann ef hann
er mjög ódýr. Öppl. í síma 98-31595.
Óska eftir bil á 900 þús. Er með BMW
732 ’82, lítur mjög vel út. Staðgreiðsla
á milli. Uppl. í síma 92-15136.
Óska eftir góðum bíl, staðgreitt 250-300
þús. Uppl. í sfina 91-657243 e.kl. 16.
Hermann.
Bill óskast á verðbilinu 0-15 þús., skoð-
un skilyrði. Uppl. í síma 91-668470.
Fiat Panda. Óska eftir Pöndu 4x4.
Uppl. í síma 91-30454 á kvöldin.
Ford Escort, árg. '82 eða yngri, óskast
til niðurrifs. Uppl. í síma 96-81361.
Góður bill óskast á 0-80 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-45069.
Sparneytinn smábíll óskast á verðbil-
inu 040 þús. Uppl. í síma 91-682493.
Tjónbill eða bíl sem þarfnast viðgerðar
óskast. Upplýsingar í síma 91-658649.
Óska eftir VW bjöllu i toppstandi. Uppl.
í síma 91-71773.
Óska eftir að kaupa japanskan bil á ca
200 þús. Uppl. í síma 98-31255.
■ Bílar til sölu
Bilar til sölu.
•Daihatsu Feroza EL-II, árg. ’90,
ekinn 68 þús. km. Verð 990 þús.,
•Daihatsu Rocky, árg. ’84,
•Suzuki Swift GTi, árg. ’88,
• MMC Colt GL, árg. ’91,
•Peugeot 205 1900 GTi, árg. ’88,
• Daihatsu Charade turbo, árg. ’88,
ekinn 63 þús. km. Ath. skipti á ódýrari.
Nýja bílasalan, Bíldshöfða 8, s. 673766.
Tveir góðir til sölu. Honda Prelude '87,
hvítur, ek. 84 þ. km, rafdr. rúður og
topplúga, útv./segulb., ALB bremsu-
kerfi, beinsk., 5 g., ný vetrard. Einnig
Toyota Tercel ’86, rauður, ek. 104 þ.
km, 4x4, 5 gira + extra lágur 1. gír,
þokkal. vetrard. Sími 98-22924.
R0DE0
Verkffæri
á lagerverði
Málningarpenslar, 3 stk. 155,-
Vatnslitapenslar, 20 stk. 122,-
Flísaskeri, 300 mm 2.484,-
Flisaskeri, 250 mm 1.498,-
Flísabrottöng 262,-
Múrskeiðar, 3stk. 1.076,-
Múrskeiðar, 4stk. 1.384,-
Málningarbakki + rúlla 443,-
Kittisbyssa, blá 166,-
Kittisbyssa, Heavyd., rauð 284,-
Klaufhamar, tréskaft 249,-
Klaufhamar, stálskaft 356,-
T résög, Hertar T, 450 mm 390,-
T résög, Hertar T, 500 mm 462,-
Trésög, HertarT, 550 mm 515,-
Bakkasög, Hertar T, 300 mm 376,-
Stingsög, HertarT, 300 mm 256,-
Sýlar, 2 stk., ferk/cyl 184,-
Exi, 1400g, 61 cm 525,-
Exi, 600 g, eikarskaft 325,-
Spaðaborar, 6stk.,10-25 558,-
mm
Vinkill, gulur, 250 mm 214,-
Vinkill, gulur, 300 mm 235,-
Vinnuvettl., tau, 3/pör 150,-
Vinnuvettl., tau, 70,-
Vinnuvettl., svín/mjúklr 288,-
Vinnuvettl., geita/fóðraðir 498,-
Einnotahanskar, 10stk. 70,-
Öryggisgleraugu, lokuð 93,-
Úryggisgleraugu, venjul. 173,-
Rykgrfmur, 10stk. pk. 163,-
Hallamál,225mm,m/segli 296,-
Hallamál, 600 mm, ál 655,-
Topplyklasett, 17stk. 454,-
Topplyklasett, CV, 24 stk. 2.599,-
Topplyklasett,34stk. 1.219,-
Topplyklasett, 52 stk. 1.990,-
Verkfærasett, 69 stk. 1.986,-
Verkfærasett, 100 stk. 4.860,-
Átaksmælir, GS, 3 stk., pro 3.319,-
Lyklar, op/lok 6-22,12 stk. 1.296,-
Lyklar, op/lok 6-19,8 stk. 681,-
Limbyssa, litil + 3 limst. 590,-
Limbyssa m/gikk + 2límst. 1.296,-
Hengilásar, 3 stk., 25-30-35 313,-
Borasett, HSS, 1-10,19 stk. 683,-
Borasett, titan, 1-10,19 st. 2.987,-
Borasett, tré-málm-stein 1.935,-
Lóðboltl, 25 w 660,-
Lóðbolti, 40 w 692,-
Lóöbolti, 60 w 823,-
Lóöbyssa; GS, 100 w, sett 1.432
Hitabyssa, GS, 1500 w, 2 3.974,-
hita
Skrúfjárn, græn, 6 stk. 518,-
Skrúfjárn, rauð, 8stk. 675,-
Skrúfjárn, 1000 v, 7 stk. 971,-
Skrúfjárn, úrsmlða, 6 stk. 161,-
Skrúfjárn, úrsmiða, 11 stk. 350,-
Höggskrúfjárn + 4 bitar 796,-
Tangasett, 4 stk. 993,-
Járnsög, 300 mm, ABS 278,-
Járnsög, 150 mm +10 blöð 268,-
Skrúfst., stál, GS, 75 mm 1.780
Skrúfst., stál, GS, 100 mm 2.513,-
Skrúfst., stál, GS, 125 mm 3.503,-
Skrúfstykki, 6", 28 kg 4.442,-
Þvingur, 2 stk., 150x50 mm 272,-
Þvingur, 2 stk., 200x50 mm 292,-
Þvinga, 250x50 mm 163,-
Þvinga, 300x50 mm 191,-
Þvinga, 300x80 mm 274,-
Þvinga, 500x80 mm 444,-
C-þvlngur, 3 stk., föndur 311,-
Útskurðarsett, 11 stk. 1.103,-
Dúkskurðarsett, 7 stk. 350,-
Brotblaðahnifar, 3 stk. 133,-
Þjalasett, 5 stk., ABS-handf. 547,-
Tréraspar, 3 stk. 446,-
Snittsett, 40 stk. 1.986,-
Vírtalia,2tonn 1.565,-
iþróttataska, 50x27 cm 999,-
Vasaljós, gúmmíklædd 393,-
Yfirbreiösla, nælon, 4x6 m 1.929,-
Startkaplar, 100 AMP 698,-
Startkaplar, 120 AMP 889,-
Dráttarlóg, 5 tonna 770,-
L-felgulykill, 17 + 19 mm 727,-
Réttingasett, 7 stk. 1.180,-
Ál-verkfæratöskur 2.860,-
Hleðsluborvél, 9,6 v, sett 5.990,-
Opið virka daga
kl. 9-18.30
Laugard. kl. 10-16.30
WA Sendum í póstkröfu
■®R0T
Kaptahrauni 5, Hafnarfiröl,
sími 653090