Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Qupperneq 46
54
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv
Framtalsþjónusta 1994. Enun við-
skiptafræðingar, vanir skattafram-
tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum
um frest ef með þarf. Uppl. í símum
91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan.
Tek aö mér aö gera skattskýrslur gegn
vægu verði. Aðeins tveir verðflokkar,
3 þús. og 5 þús., allt eftir umfangi
skýrslunnar. Atvinnulausir fá 15%
afslátt. Nánari uppl. í síma 91-870936.
Viöskiptafræöingur meö mikla reynslu
tekur að sér framtalsgerð fýrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna,
gott verð. Fast verð gefið upp fyrir-
fram. S. 91-683149 á milli kl. 18 og 20.
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar í síma 91-675771.
Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga.
Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í
síma 91-643866 um helgar og milli kl.
20 og 22 virka daga.
Skattframtöl einstaklinga. Framtals-
frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt-
ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík,
í síma 22144 á skrifstofutíma.
Skattframtöl fyrir einstaklinga.
Rekstrarfræðingur tekur að sér að
gera skattframtöl fyrir einstaklinga.
Gott verð. Uppl. í síma 91-679376.
Tek aö mér gerð skattframtala fyrir ein-
staklinga. Er háskólamenntaður af
viðskiptasviði og hef starfað við
skattaeftirlit. S. 670944 e.kl. 18.
Ódýr og góö framtalsaðstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir
viðskiptafræðingur, sími 655410
milli kl. 13 og 17.
• Framtalsþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattframtöl
fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
■ Bókhald
Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að
okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút-
reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð-
gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Göngum frá
skattframtölum fyrir rekstraraðila og
einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Orninn hf., ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk-
ur gerð skattframtala fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón-
usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf,
áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra-
borg 12, 2. hæð, s. 91-643310.
Viöskiptafræöingur tekur að sér skatt-
framtalsgerð og bókhald fyrir ein-
stakl. og fyrirtæki. Kemur á staðinn
ef það hentar betur. Sanngjamt verð.
Geymið auglýsinguna. Sími 91-679664.
Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir
20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds.
Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf.,
sími 91-687877 eða hs. 91-651609.
Tek aö mér skattframtöl og bókhald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Sigurður Kristinsson viðskiptafræð-
ingur, Skipasundi 48, sími 91-811556.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandi bókhaldi.
Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
Tökum aö okkur skattframtöl og
bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa,
Kjörgarði, sími 91-22920.
■ Þjónusta
Huröavandamál. Blæs inn með þinni
hurð? Þarftu að þurrka upp bleytu á
morgnana? Lagfæmm lekar hurðir,
sköfum, málum, setjum nýja þétti-
kanta og/eða járnabúnað. Gerum
verðtilboð, sérhæfð þjónusta, ára-
tugareynsla. HIKO, þjónustudeild, s.
91-643666, kv.- og helgarsími 91-46991.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Málarameistari. Húsfélög, húseigend-
ur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála?
Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnu-
brögð. Uppl. í síma 91-641304.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Tveir smiðir geta tekiö aö sér alla al-
menna trésmíðavinnu. Ódýr þjónusta.
Uppl. í símum 91-629251 og 985-29182.
■ Ökukermsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
G i ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
• Ath. simi 91-870102 og 985-31560.
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Lærið akstur á skjótan og öruggan
hátt. Nissan Primera ’93. Euro/Visa.
Sigurður Þormar, sími 91-670188.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun/rá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., simi 91-40600.
Til sölu góöur vinnuskúr, rafstöö, 8 kW,
vatnsdælur, 1 fasa, álhjólavinnupall-
ur, vh. 12,5 m, áltröppur og álstigar,
100 loftastoðir. Góður afsl. S. 623503
á daginn og 78979 á kv. og um helgar.
■ Húsaviðgerðir
Húsasmiðameistari meö áratuga-
reynslu af viðgerðum og endurnýjun
eldra húsnæðis óskar eftir viðfangs-
efnum. Uppl. í síma 91-51257.
Húseigendur. Tökum að okkur alla
almenna trésmíði úti sem inni, viðhald
og nýsmíði. Húsbirgi hf., símar
91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Ferðalög
Á ferö um Borgarfjörð. Saumaklúbbar,
athugið! Að Runnum er glæsileg gisti-
aðstaða, heitur pottur - gufubað.
Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Vélar - verkfeeri
Nýtt, kraftmikið sandblásturstæki til
sölu, til stærri og smærri verka,
einnig fólksbílakerra. Áhöld og tæki,
sími 98-34530.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - Langjökull. Gisting, sund
heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði.
Frábær aðstaða og fagurt umhverfi,
hagstætt veriý Uppl. í s. 91-614833.
■ Nudd
Djúpnudd. Ef þú ert þreyttur í fótum,
m/bak- eða höfuðverk eða orkulaus,
hafðu þá samb. v/Beatrice Guido og
pantaðu tíma í síma 91-39948 frá kl. 19.
Slakaðu á meö nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
M Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kaltborð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Tilsölu
Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom-
inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og
allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg-
feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500
kr. + burðargjald. Símj 91-667333.
Otto vörulistinn. Nýr listi, nýr sími,
nýtt aðsetur, nýtt og lægra margfeldi.
Listinn kostar kr. 600 án burðar-
gjalds. Einnig Post shop og Apart list-
amir á kr. 150. Otto vörulistinn, Dal-
vegi 2, Kópavogi, sími 91-641150.
Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt-
unarsími 91-52866. B. Magnússon hf.
Úfsala á sturtuklefum.
Verð frá kr. 10.900, 20-50% afsláttur
af öðrum hreinlætistækjum.
A & B, Skeifunni 11B, sími 681570.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskbundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fúgl, mink). S. 91-32126.
■ Verslun
Tilboö kr. 39.990 - baölnnréttlng 120 cm.
Hvít Romance innrétting sem saman-
stendur af 5 einingum með hillum,
borðplötu, spegli og höldum. Einnig
eldhús- og fataskápar á frábæru verði.
Valform hf.. Suðurlandsbr. 22.688288.
Sauma og hanna allan dömufatnaö.
María Lovísa hönnuður, Lækjarfit 7,
Garðabæ, s. 91-652443 e.kl. 15.
■ Hjól
Til sölu: Suzuki GS 1100, árg. 1982.
Skipti möguleg á dýrara hjóli eða bíl.
Milligjöf, 200-250 þúsund, staðgreidd.
Uppl. gefur Auðunn, sími 94-3492.
■ Vetrarvörur
Til sölu Wild Cat 700 Mountain Cat, árg.
’91, ekinn 1700 mílur, verð 550 þús.,
einnig 3-4 sleða kerra og 1 sleða kerra.
Uppl. í síma 91-656132.
■ Vmnuvélar
Cat 438 traktorsgrafa, árg. ’90, til sölu,
ekin 2600 tíma. Góð vél. Upplýsingar
í símum 91-673884 og 985-32000.
Verktakar - bæjarfélög. Til sölu Valmet
11000, vélin sem er sú öflugasta í
landinu, er liðstýrð, 145 DÍN hestafla,
með öflugu moskturstæki og gröfu.
Sænsk framleiðsla. Upplýsingar gefur
Ingileifur Jónsson í síma 98-64474 og
Bújöfur hf., sími 91-677290.
■ Bílar til sölu
Til sölu Toyota Coaster, árg. ’86,
19 manna, og M. Benz, árg. ’74, 31
manns. Uppl. í s. 92-11210 e.kl. 20.
M. Benz 230E 1993, bíll sem nýr, ekinn
aðeins 26.000, sjálfskiptur, ABS og
fleiri aukahlutir, til sýnis og sölu á
Nýju bílasölunni, Bíldshöfða 8, sími
91-673766.
Uppboðssala á hrossum
Eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., vegna Vátryggingafélags íslands hf„ fer
fram nauðungarsala á 6 hrossum laugardaginn 5. febrúar 1994 kl. 12.00
við neðri Fákshús, Bústaðavegi 151, Reykjavík (hús nr. 4). Hrossin verða
til sýnis s.d. kl. 11 f.h. Eftirtalin hross verða væntanlega seld öll, talin eign
Gunnlaugs Pálssonar, Skálá, 565 Hofsósi. Lýsing, aldur og ætt hrossanna
er eftirfarapdi samkv. upplýsingum uppboðsþola:
Nr. 1. Gustur, jarpur, f. 1992. Undan: Glanna 88186565 og Nös. Gang-
ur: Klárhestur með tölti.
Nr. 2. Rósi, brúnskjóttur, f. 1990. Undan: Júpíter og Brúnskjónu. Gangur:
Klárhestur með tölti.
Nr. 3.'Kleópatra, brún, f. 1989. Undan: Nasa 84156001 og Kleópötru.
Gangur: Klárhryssa með tölti.
Nr. 4. Elding, rauð, f. 1982. Undan: Háfeta 804 og Jörp úr Grímstungu.
Gangur: Klárhryssa með tölti. Fylfull. Fyliðundan Gustifrá Fagranesi.
Nr. 5. Fluga, jörp, f. 1983. Undan: Flugari frá Flugumýri og Kommu. Gang-
ur: Alhliða. Fylfull. Fylið undan Gusti frá Fagranesi.
Nr. 6. Héla, grá, f. 1988. Undan: Svarta fola frá Langárfossi og Söndru
(grá) frá Þverholti. Gangur: Klárhryssa með tölti.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
Styrkir til háskólanáms
í Kína og Rússlandi
1. Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo styrki
handa íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið
1994-95.
2. Gert er ráð fyrir að rússnesk stjórnvöld muni veita einum
' Islendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Rússlandi
námsárið 1994-95.
Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskír-
teina og meðmælum, skulu sendar til menntamálaráðu-
neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 28. febrúar
nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið,
28. janúar 1994