Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Side 48
56 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 Hjónaband Þann 2. október voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- hlassyni Jónína Steinunn Jónsdóttir og Árni Rafn Jónsson. Þau eru til heimilis að Dvergabakka 24, Reykjavik. Ljósm. Birgir Vigfusson Þann 11. desember voru gefm saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Guð- mundi Þorsteinssyni Salvör Þóra Dav- íðsdóttir og Halldór Steingrimsson. Heimih þeirra er að Laxakvísl 10, Reykja- vík. Barna- & fjölskylduljósmyndir Þann 4. september voru gefin saman í hjónaband í Ytri-Njarðvíkurkirkju af séra Baldri Rafnssyni Edda Svavars- dóttir og Jón Ragnar Magnússon. Þau eru til heimilis í Njarðvik. Ljósm. Oddgeir Karlsson Þann 4. desember voru gefin saman í hjónaband í Hvalsneskirkju af séra Hirti Magna Jóhannssyni Særún Lisa Birgis- dóttir og Björn Axelsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Tilkyimingar Þann 18. september voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Cecil Haraldssyni Rannveig Pálsdóttir og Juan Carlos Pardo. Heimili þeirra er að Bogahlíð 26, Reykjavík. Sögusjóður stúdenta j Kaupmannahöfn í marsmánuði verður veittur árlegur styrkur úr Sögusjóði stúdenta í Kaup- mannahöfh. Upphæð styrksins er að þessu sinni 7.000 danskar krónur. Sjóður- inn veitir styrki til: 1. Verkefna er tengj- ast sögu íslenskra námsmanna í Kaup- mannahöfn, 2. Verkefna er að einhverju leyti tengjast sögu íslendinga í Kaup- mannahöfn, 3. í sérstökum tilfellum tU annarra verkefna er tengjast dvöl íslend- inga í Danmörku. Umsóknir um styrkinn skulu hafa borist stjóm sjóðsins fyrir 28. febrúar. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara aUa virka daga kl. 16-18. fAuglýsing um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar I lok síðasta árs var stofnað til Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar í minningu skáldsins. Verðlaunin eru veitt fyrir óprentað skáldverk, frum- samið á íslensku, þ.e. skáldsögu, Ijóðabók eða leikrit. Hér með er auglýst eftir handritum sem keppa til verðlaunanna og verða þau afhent 15. september 1994. Engin ákvæði eru um stærð verksins. Veitt verða verðlaun fyrir eitt handrit að upphæð kr. 300 þúsund. Handrit þurfa að hafa borist til skrifstofu borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir 1. júlí 1994, merkt dul- nefni en nafn og heimilisfang fylgi með í lokuðu umslagi. Utanáskrift: Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Nánari upplýsingar gefur Gunnar Eydal skrifstofu- stjóri í síma 63-20-00. Hrcitm S. Hákoruimm Leikhús dv Hjálþarorð fangans Or# tii Owgunar og bicnir Hjálparorð fangans Út er komin bókin Hjálparorð fangans - orð til íhugunar og bænir. Höfundur er fangaprestur þjóðkirkjunnar, sr. Hreinn S. Hákonarson. Bókinni er ætlað að leiða fangann á erfiðum stundum í lífi hans, styrkja trúarlíf hans, efla sjálfstraust og siðferðiskennd. Bókinni verður dreift endurgjaldslaust til fanga. i O Q O 89 o TEXTAR /j NÓTUR "»1! HUÓMAR '1 GRIP Sigild sönglög endurútgefin 100 kærustu sönglög íslendinga í einni bók með réttum textum, laglinum, hljóm- um, gítargripum og nú einnig hljóm- borðs- og harmoníkugripum. Tvö ný ritfrá Þorlákssjóði Heimildaskrá um Rómarkirkju á ís- landi, um sögu íslands til siðaskipta og sögu kaþólsks trúboðs, liknar- mennta- og kirkjustarfa á 19. og 20. öld og Kaþólskur annáll íslands eftir Ólaf H. Törfason. Útgefandi er Þorlákssjóður og dreifmgaraðili: Bóksala Félags kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 14. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í dag. Leikritið Margt býr í þokunni sýnt kl. 16 í dag og ki. 20.30 sunnudag. Fáar sýningar eftir. .7 daga sveitakeppni í bridge hefst kl. 13 í dag í Risinu. Dansað í Goðheimiun kl. 20.30. Trommari á Sóloni íslandusi Jukkis Uotila, stórtrommari frá Finn- landi, mun leika á tónleikum í Gallerí Sóloni íslandusi sunnudagskvöldið 30. jan. Með honum leika Sigurður Flosason saxófónleikari, Eyþór Gunnarsson píanóleikari og Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari. Tónleikamir hefjast kl. 21. Andlát Geir Einarsson, Skólastíg 6, Stykkis- hólmi, lést á Sankti Fransiskusspít- alanum, Stykkishólmi, miövikudag- inn 26. janúar. Steinunn Bjamfríður Kristjánsdótt- ir, Týsgötu 4-C, andaðist á hjúkrun- arheimihnu Grund 26. janúar. Ingigerður Sigurbrandsdóttir frá Skáleyjum, Breiðafirði, Dvalarheim- ilinu í Stykkishólmi, lést miðviku- daginn 26. janúar. LEIIíLfSTARSKÓLI ÍÍLANDS- Nemenda leikhúsið I Leikhúsi frú Emilíu Héðlnshúsinu, Seljavegi 2 KONUR OG STRÍÐ íkvöld, lau. 29. jan., kl. 20. Mánud. 31. jan. Ath.: takmarkaöur sýnlngaf jöldl! Simsvari allan sólarhringinn, siml 12233. L I PwnQirwHsral líitani Rl |!3l jtl B eikfi §lag Akureyrar HNUBr Ulll' .....MMCaS A6A-. eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sig- urgeirsson og Þorgeir T ryggvason í kvöld, laugardag 29. janúar, kl. 20.30, fáein sæti laus. Föstudag 4. febrúar kl. 20.30. Laugardag 5. febrúar kl. 20.30. SÝNINGUM LÝKURIFEBRÚAR! fiar Par eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 í kvöld, laugardag 29. janúar, kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 30. janúar kl. 20.30. Föstudag 4. febrúar kl. 20.30. Laugardag 5. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning er hafin. Aöaimiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr þók Isa- belAllende Sun. 30. jan., uppselt, tim. 3. febr., upp- selt, fös. 4. febr., uppselt, sun. 6. tebr., uppselt, llm. 10. febr., fáein sæti laus, lau. 12. febr., uppselt, sun. 13. febr., fáein sæti laus, fim. 17. tebr., fös. 18. febr., uppselt, lau. 19. febr., uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I mlðasölu. Ath. 2 mióar og geisladisk- uraðelns kr. 5.000. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach j kvöld, fáein sæti laus, 5. febr. næstsíðasta sýnlng, fáeln sæti laus, 11. febr. siðasta sýnlng. Stórasviðiðkl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR 60. sýn. sunnud. 30. jan., uppselt. Aukasýn- Ing sun. 6. febr., allra síöasta sýning. Litla sviðið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftirÁrna Ibsen í kvöld, föstud. 4. febr., lau. 5. febr. Sýningum fer fækkandi. Ath.l Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Mióasala er opin kl. 13.00-20.00 aila daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðsiukortaþjónusta. Munið gjafakortln okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP effir Federico Garcia Lorca Fim. 3. febr., lau. 5. febr., lau. 12. febr. Sýningin er ekkl.við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftlr að sýning er hafin. Litlasviðiðkl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Á morgun, tös. 4. febr., lau. 5. lebr., tim. 10. febr., lau. 12. tebr. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýnlng er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00 MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Á morgun, fös. 4. febr., sun. 13. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir ArthurMiller Fim. 3. febr., lau. 5. febr., lau. 12. febr. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon í kvöld, fáeln sæti laus, allra síðasta sýning. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum í dag, lau., kl. 13.00 (ath. breyttan tima), örfá sæti laus, á morgun, sun. 30. jan., kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 6. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 6. febr. kl. 17.00, sun. 13. febr. kl. 14.00, þrl. 15. febr. kl. 17.00. Miöasala Þjððleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekiö á mðti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. ÍSLENSKA ÓPERAN __inii É VGENÍ ÓNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovski Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Sýning i kvöld, 29. (anúar, kl. 20. Laugardaginn 5. febr. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍMI11475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEÍKFÉLAG MOSFELLSS VEJ TAR SÝMR GAMAnLElKinn í Bæjarleikhúsinu, Mosfeilsbæ Kjötfarsl með elnum sálmi eftlr Jón St. Kristjánsson. Sunnud. 30. jan. kl. 20.30, uppselt. Fim. 3. tebr. kl. 20.30. Fös. 4. febr. kl, 20.30. Lau. 5 febr. kl. 20.30, nokk- ur sæti laus. Sun. 6. febr. ki. 20.30. Ath! Ekki er unnt að htoypa gestum i sallnn eftir aö sýning er hafin. Mlöapantanir kl. 18-20 alla daga ísima 667788 og á öðmm tímum 1667788, simsvara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.