Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Síða 50
58
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
Afmæli
Ingvi I. Ingason
Ingvi Ingiþórs Ingason, fram-
kvæmdastjóri RAFHA hf., Heiö-
vangi 68, Hafnarfiröi, er fimmtugur
ídag.
Starfsferill
Ingvi er fæddur í Keflavík og ólst
þar upp. Eftir skyldunámið fór hann
á samning í rennismíöi hjá Vél-
smiðjunni Óðni í Keflavík og lauk
prófi 1965. Ingvi fór í undirbúnings-
deild Tækniskóla islands 1966 og
lauk fyrrihlutanámi í tæknifræði.
Hann fór í Tækniskóla Álaborgar í
Danmörku 1968 og útskrifaðist 1971
sem véltæknifræöingur með
straumvélar (túrbínur) sem aðalfag.
Haustið 1971 hóf Ingvi störf hjá
Raftækjaverksmiðjunni Hafnarfirði
(Rafha) sem véltæknifræðingur og
starfaði um átta ára skeið með þá-
verandi forstjóra, Axel Kristjáns-
syni. Ingvi tók við forstjórastarfinu
1979 og gegndi því til 1989 en 1990
stofnaði fjölskylda hans RAFHA hf.
Hann er nú framkvæmdastjóri þess
en fyrirtækið rekur tvær verslanir
í Reykjavík og eina í gömlu verk-
smiðjuhúsunum í Hafnarfirði.
Ingvi var félagi í JC í Hafnarfirði
1973-83 og var þar bæði ritari og
gjaldkeri en hann var einnig lög-
sögumaður fyrir landsstjórn JC ís-
land 1982-83. Ingvi er varaformaður
Félags raftækjasala sem er aðili að
Kaupmannasamtökum íslands.
Hann er formaður laganefndar KÍ.
Fjölskylda
Ingvi kvæntist 5.3.1966 Sigríði
Jónu Egilsdóttur, f. 13.12.1947,
verslunarmanni. Foreldrar hennar:
Egill Jóhannesson verkamaður og
Sólveig Jónsdóttir, þau eru búsett í
Keflavík.
Börn Ingva og Sigríðar Jónu: Sól-
veigHeiða, f. 12.1.1966, húsmóðir,
sambýlismaður hennar er Arnar
V. Grétarsson, þau eru búsétt í
Hafnarfirði og eiga einn son, Viktor
Örn; Kristinn Þór, f. 18.1.1969, kerf-
isfræðingur frá VÍ, sambýliskona
hans er Kolbrún Ragnarsdóttir, þau
eru búsett í Reykjavík og eiga eina
dóttur, Anettu Sigdísi; Egill Jóhann,
f. 8.12.1979, nemi í Víðistaðaskóla.
Systkini Ingva: Ásrún Ingiþórs
Ingadóttir, f. 28.10.1940, röntgen-
tæknir, maki Hörður Tryggvason,
þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga
þrjú börn og fjögur barnabörn;
Ágúst Ingiþórs Ingason, f. 29.1.1944,
tæknifræðingur hjá Eleetrolux,
maki Borgny Seland, þau eru búsett
í Noregi og eiga þrjú börn; Jóhann
Ingiþórs Ingason, f. 8.3.1945, blikk-
smiður hjá Aðalverktökum, sam-
býliskona hans er Sigríður Öskars-
dóttir, þau eru búsett í Keflavík og
eiga eitt barn og eitt barnabarn;
Þórir G. Ingiþórs Ingason, f. 16.10.
1946, verkstjóri, maki Jónína Jó-
hannsdóttir, þau eru búsett í Njarð-
vík og eiga fjögur börn og eitt barna-
barn.
Foreldrar Ingva: Ingi Þór Jó-
hannsson, f. 4.1.1916, útgerðarmað-
ur og Sigríður N. Jóhannesdóttir, f.
20.11.1914, húsmóðir, þau eru bú-
sett í Keflavík.
Ætt
Sigríður er dóttir Jóhannesar
Narfasonar, f. 9.10.1889, d. 12.5.1960,
Ingvi Ingiþórs Ingason.
sjómanns og Guðrúnar Kristjáns-
dóttir, f. 17.12.1889, d. 3.8.1963, hús-
freyju.
Ingi Þór er sonur Jóhanns Ingva-
sonar, f. 1896, d. 1931, oddvita í Kefla-
vík, og konu hans, Kristínar Guð-
mundsdóttur, f. 1889, d. 1973, hús-
freyju og kaupkonu.
Ingvi og Sigríður Jóna taka á móti
gestum á afmælisdaginn í Kænunni
v/smábátahöfnina í Hafnarfirði frá
kl. 17-19.30.
Ágúst I. Ingason
Ágúst Ingiþórs Ingason, tæknifræð-
ingur hjá Electrolux, búsettur í Nor-
egi, er fimmtugur í dag.
Fjölskylda
Ágúst fór til náms í Noregi 1977
og lærði þar tæknifræði. Hann lauk
náminu 1981 og hefur frá þeim tíma
starfað hjá Electrolux Norge A/S.
Kona Ágústs er Borgny Seland, f.
29.9.1946.
Böm Ágústs og Borgny: Karl Ove
Seland Ágústsson, f. 19.6.1978; Elín
Edda Seland Ágústsdóttir, f. 25.6.
1980; Kristín Seland Ágústsdóttir, f.
27.8.1982.
Systkini Ágústs: Ásrún Ingiþórs
Ingadóttir, f. 28.10.1940, röntgen-
tæknir, maki Hörður Tryggvason,
þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga
þrjú börn og fjögur barnabörn; Ingvi
Ingiþórs Ingason, f. 29.1.1944, fram-
kvæmdastjóri, maki Sigríður Jóna
Egilsdóttir, þau eru búsett í Hafnar-
firði og eiga þrjú börn og tvö barna-
börn; Jóhann Ingiþórs Ingason, f.
8.3.1945, blikksmiður hjá Aðalverk-
tökum, sambýliskona hans er Sig-
ríður Óskarsdóttir, þau eru búsett í
Keflavík og eiga eitt barn og eitt
bamabam; Þórir G. Ingiþórs Inga-
son, f. 16.10.1946, verkstjóri, maki
Jónína Jóhannsdóttir, þau em bú-
sett í Njarðvík og eiga fjögur börn
ogeittbarnabam.
Foreldrar Ágústs: Ingi Þór Jó-
hannsson, f. 4.1.1916, útgerðarmað-
ur og Sigríður N. Jóhannesdóttir, f.
20.11.1914, húsmóðir, þau era bú-
settíKeflavík.
Ætt
Sigríður er dóttir Jóhannesar
Narfasonar, f. 9.10.1889, d. 12.5.1960,
sjómanns og Guðrúnar Kristjáns-
dóttur, f. 17.12.1889, d. 3.8.1963,
Ágúst Ingiþórs Ingason.
húsfreyju.
Ingi Þór er sonur Jóhanns Ingva-
sonar, f. 1896, d. 1931, oddvita í Kefla-
vík, og konu hans, Kristínar Guð-
mundsdóttur, f. 1889, d. 1973, hús-
freyju og kaupkonu.
Hjálmar J. Torfason
Hjálmar Jón Torfason gullsmiður,
Bólstaðarlilíð 4, Reykjavík, er sjö-
tugurídag.
Starfsferill
Hjálmar er fæddur á HaUdórsstöð-
um í Laxárdal í Suður-Þingeyjar-
sýslu og ólst þar upp. Hann var í
Álþýðuskólanum á Laugum og
lærði síðar gullsmíði en meistari
hans var Óskar Gíslason.
Hjálmar hóf eigin rekstur á gull-
smíðaverkstæði og verslun árið
1961. Hann hefur starfrækt það síð-
an en fyrirtækið er nú á Laugavegi
71íReykjavík.
Hjálmar hefur verið búsettur í
Reykjavíkfrál953.
Fjölskylda
Hjálmar kvæntist 28.8.1954 Unni
Pétursdóttur. Foreldrar hennar:
Pétur Tryggvi Pétursson, neta-
gerðameistari, Grænagarði á
Isafirði, og Albertína Elíasdóttir.
Böm Hjálmars og Unnar: Kolfinna
Hjálmarsdóttir, f. 22.5.1953, kennari
og fótaaðgeröafræðingur í Reykja-
vík; Pétur Tryggvi Hjálmarsson, f.
24.1.1956, gufismiður í Danmörku,
maki Hlín Hermannsdóttir, þau eiga
þijú börn; Hjálmar Hjálmarsson, f.
16.8.1960, guUsmiður í Danmörku,
sambýliskona hans er Gitte Toften-
skjold, Hjálmar á tvö börn; Torfi
Rafn Hjálmarsson, f. 28.8.1962, gull-
smiður í Reykjavík, maki Sigurlaug
H. Jónasdóttir, þau eiga eitt bam.
Systkini Hjálmars: Magnús Þ.
Torfason, f. 5.5.1922, d. 1993, hæsta-
réttardómari í Reykjavík, maki Sig-
ríður Þórðardóttir, þau eignuðust
sjö böm; Ásgeir R. Torfason, f. 14.4.
1927, útskurðarmeistari ogfyrrver-
andi bóndi á Halldórsstöðum, maki
Hrafnhildur Ólafsdóttir, þau eiga
fjögur börn; Áslaug Guðrún Torfa-
dóttir, f. 22.11.1931, d. 1978, maki
Þorsteinn S. Jónsson, þau eignuðust
fjögur böm; Guðrún Bríet Torfa-
dóttir, f. 22.11.1934, maki Andrés
Magnússon, þau eiga íjögur börn;
Hjálmar Jón Torfason.
Sigríður Ragnheiður Torfadóttir, f.
22.11.1935, hún á þrjú börn.
Foreldrar Hjálmars: Torfi Hjálm-
arsson, f. 19.11.1892, d. 5.6.1972,
bóndi á Halldórsstöðum, og Kol-
fmna Magnúsdóttir, f. 8.5.1896, d.
21.1.1987, húsfreyja. Þau bjuggu á
Halldórsstöðum í Laxárdal í Suður-
Þingeyjarsýslu.
Margrét Sigurðardóttir,
Hvassaleiti 58, Reykjavik.
LllUUl
Ingimuudur Ingimundarson,
Dílahæö l, Borgarnesi.
Sigrún Sigurðardóttir,
Noröurgötu 17, Akureyri.
Jeanette Anna Snorrason,
Hlíðardalsskóla, Fossheimum.
MagniisF. Einarsson,
Rauðalæk 71, Reykjavík.
Guðmunda Jónasdóttir,
Setbergi, Sandgerði.
Reynir Lúðvíksson,
Efstasundi 3, Reykiavík.
Magnús Guðlaugsson,
Amartanga 52, Mosfellsbæ.
María Helga Hauksdóttir,
Oddeyrargötu 3, Akureyri.
Ingiberg Egilsson,
Nónhæð 2, Garðabæ.
Eyrún Óskarsdóttir,
Þingskálum 10, Hellu.
Halla Magnúsdóttir,
Syðri-Gróf, Villingaholtshreppi.
Húneraðheiman.
50 ára
Sigvaldi Ingimundarson,
Kögurseli 24, Reykjavík,
Sigrún Magnúsdóttir,
Hálsaseli 45, Reykjavík.
Lárus Jóhann Jóhannsson,
Kóngsbakka 2, Reykjavík.
Óskar Heimir Ingvarsson,
Grandavegi 43, Reykjavík.
Páll Ragnar Sigurðsson,
Hringbraut 60, Hafnarfirði.
Þorbjöi'g Unnur Magnúsdóttir,
Bjarkargrund 45, Akranesi.
Guðlaugur V. Eysteinsson,
Ásbraut 17, Kópavogi.
Stefán Sigurjónsspn,
skósmiður,
tónlistarkenn-
ariogstjórn-
andi Lúðra-
sveitarVest-
mannaeyja,
Búhamri9,
Vestmannaeyj-
um.
Hann tekur á móti gestum á heim-
ilisínueftirkl. 21.
Frosti Hlynur Sigurðsson,
Fiyðrugranda 14, Reykjavik.
Eyrún Leifsdóttir,
Króki2, ísafirði.
Hólmfriður Júlíusdóttir,
Miðstræti 10, Reykjavik.
„Það er unnið öllum árum að því
að sendineftid frá HSÍ komist á
fund Alþjóða handknattleikssam-
bandsins á mánudag með tilskildar
ábyrgðir en þaö er ekkert koinið á
hreint i málinu ennþd,“ sagði Ólaf-
ur B. Schram, formaður Hand-
knattleikssanjbands Íslands, í sam-
tali viö DV rétt áður en blaöið fór
i prentun í gærkvöldi.
Hjá Ríkisútvarpinu var 1 gær
unnið að útreikningi nýrrar kostn-
aðaráætíunar vegna sjónvarps-
sendinga frá heimsmeistaramótinu
1995 og þær vora lagðar fyrir ríkis-
stjórnina uni kvöldmatarleytið í
gærkvöldi. HSÍ þarf á mánudaginn
að leggja fram tryggingar fyrir
kostnaði víö sjónvarpsupptökur og
útsendingar frá keppninni og einn-
ig staðfestingu á að Laugardals-
höllin rúmi 4.200 manns á úrslíta-
leik keppninnar. Reykjavíkurborg
hefur ábyrgst seinni liöinn en sjón-
varpsútsendingarnar era vanda-
málið sem steytt hefur á undan-
farna daga.
Jón Hjaltalin Magnússon, fyrrum
formaður HSÍ, sendi frainkvæmda-
nefnd HM í gær tillögur um fjár-
mögnun aukakostnaðarins vegna
sjónvarpssendinganna. Þar leggur
hann meðal annars til að áskriftar-
gjald Rfkisútvarpsins verði hækk-
að um 50 krónur á mánuði í eitt
' ár vegna keppiúnnar en það myndi
gefa 42 milJjónir króna í tekjur.
-VS