Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Page 52
60 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 Sunnudagur 30. janúar SJÓNVARPIÐ . 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Afmælisgjöfin. Gosi Maja bý- fluga. Dagbókin hans Dodda. 10.50 Hlé. 11.30 Listakrónika. 12.15 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 13.00 íslandsmót i atskák. Bein út- sending frá úrslitum íslandsmóts- ins í atskák. 15.00 Litli flakkarinn (Rasmus pá Luff- en). Sænsk bíómynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren um níu ára dreng sem strýkur af munaðar- leysingjahæli og ætlar að finna sér foreldra. 16.40 Siödegisumræöan. Að hanna börn. I þættinum verður velt upp spurningum um glasafrjóvganir, fóstureyðingar og fleirá sem þeim málum tengist. Umræðum stýrir Salvör Nordal og aðrir þátttakend- ur eru Auður Haralds rithöfundur, Guðrún Ögmundsdóttir félags- fræðingur, Jón Hilmar Alfreðsson læknir, séra Sigurður Sigurðarson sóknarprestur og Vilhjálmur Árna- son heimspekingur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Séra Rögnvaldur Finnbogason segir söguna af lær- dómsmönnunum og Ijóninu. 18.30 SPK. Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Boltabullur (5:13) (Basket Fev- er). 19.30 Fréttakrónikan. Umsjón: Kristófer Svavarssorvog Pétur Matthíasson. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Fólkiö í Forsælu (23:25) 21.10 Gestir og gjörningar Bein út- sending frá veitingahúsinu Fjörukránni í Hafnarfirði þar sem gestir staðarins láta Ijós sitt sklna. 21.55 Þrenns konar ást (4:8) (Tre Kár- lekar II). Framhald á sænskum myndaflokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vinsælda. 22.50 Kontrapunktur (1:12) ísland - Svíþjóö. Fyrsti þáttur af tólf þar sem Norðurlandaþjóðirnar eigast við í spurningakeppni um sígilda tónlist. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ' 9.00 Sóöi. 9.10 Dynkur. 9.20 Lísa í Undralandi. 9.45 Marsipangrísinn. 10.10 Sesam, opnist þú. Vinsæll leik- brúðumyndaflokkur með íslensku tali. 10.40 Súper Maríó bræður. Fjörugur teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. Teiknimyndaflokkur með íslensku tali. (2:13) 11.35 Blaðasnáparnir (Press Gang). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (5:6) 12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir. Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðv- ar 2 þar sem fram fara umræður um allt það sem hæst bar í líðandi viku. Stöð 2 1994. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13.00 NISSAN deildin. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Napoli og Roma í 1. deild ít- alska boltans í boði Vátryggingafé- lags islands. 15.15 NBA-körfuboltinn. Leikur í boði Myllunnar. Að þessu sinni leika Oríando Magic og New York Knicks. 16.30 Imbakassinn. 17.00 Húsiö á sléttunni. (Little House on the Prairie.) 'I8.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.45 Mörk dagsins. fþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum og velur mark dagsins. Stöð 21994. 19.19 19:19. 20.00 Handlaginn heimilisfaöir (Home Improvement.) Lokaþáttur þessa gamansama myndaflokks um heimilisföðurinn Tim og tilraunir hans heima fyrir. (22:22) 20.30 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur myndaflokkur um starfs- menn íögfræðistofunnar hjá Brackman og McKenzie. (16:22) 21.20 Ein á báti (Family of Strangers). Julia Lawson er í blóma lífsins þegar hún fær blóðtappa í heila og þá er meðal annars hugað að því hvort hér só um arfgengan sjúkdóm að ræða. 23.00 I sviösljósinu (Entertainment This Week). Þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum og víðar. (23:26) 23.45 Vitni að aftöku (Somebody has to Shoot the Picture). Bandarísk sjónvarpsmynd um Ijósmyndara sem ráðinn er af fanga sem dæmd- ur hefur verið til dauða. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er I sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjaröarbæjar. 17.30 Hafnfírskir listamenn - Jónína Guðnadóttir. 18.00 Feröahandbókin (The Travel Magazine). 19.00 Hlé. 21.00 Niöurstöður í prófkjöri Sjálf- stæöisflokksins í Hafnarfiröí. Nú gefst bæjarbúum Hafnarfjarðar kostur á að fylgjast meó talningu atkvæða í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins vegna nasstu bæjar- stjórnarkosninga. Tölum úr próf- kjörinu verður skotið inn á milli sýninga á upptökum sem gerðar voru á kynningarfundi í Hafnarfirði 19. janúar þar sem frambjóðend- urnir fluttu ávörp. 0.00 Dagskrárlok. Dissouery HANNfl 16:55 Only in Hollywood. 18:00 Wings: Reaching for the Skies: Trailblazer . 19:00 Going Places: Fat Man Goes Norse With Tom Vernon. 20:30 Living with Violent Earth: We Live on Somewhat Shaky Gro- und. 21:00 Discovery Sunday: Crossing Borders: Journey of Carlos Fu- entes. 22:30 Challenge Of The Seas: Peddl- ing Paradise. 23:00 Discovery Science: Patently Obvious. 00:00 Closewdown. nnm 11.00 Blue Perer 12.30 The Human Element 14.00 BBC News From London 16.00 Wildlife 17.30 One Man And His Dog 19.45 BBC News From London 20.30 Children’s Hospital 21.50 House Of Chards cQröoHn □EÖWBRg 10:30 Dragon’s Lair. 11:30 Valley Of Dinosaurs. 12:30 Galtar. 14:00 Centurlons. 15:00 Captain Planet. 16:00 Miss AdventureOf EdGrimley. 17:00 The Flintstones. 17:30 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 13:00 MTV ’s the Real World. 18:00 MTV’s US Top 20 Vldeos Co- untdown. 20:00 120 Minutes. 22:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 22:30 Headbanger’s Ball. 01:00 VJ Marijne van der Vlugt. 02:00 Night Videos. NEWS 11.30 Week in Review-lnternational. 13.30 Target. 15.30 Roving Report. 16.30 Financial Times Reports. 21.30 Target 23.30 CBS Weekend News 1.30 The Book Show 3.30 Financial Times Reports INTERNATIONAL 11.00 Earth Matters. 12.00 World Report. 14.30 Newsmaker Sunday. 15.00 Travel Guide. 16.30 International Correspondents. 17.30 Moneyweek. 1.00 Special Reports. 19.00 The Long Long Trailer. 20.30 My Favourite Year. 22.35 The Long Long Trailer. 24.25 My Favourite Year. 2.10 The Impossible Years. 12.00 World Wrestllng Federatlon. 13.00 E Street 14.00 Crazy Llke A Fo*. 15.00 Battlestar Gallactlca. 16.00 Breskl vlnsœldallstinn. 17.00 All Amerlcan Wrestllng. 18.00 Slmpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hllls 90210. 20.00 The Far Pavillons. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Entertalnment Thls Week. 24.00 Sugar And Splce. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strlp Live. 7.00 Aerobics. 8.00 The Road to Lillehammer. 8.30 Live Alplne Skilng. 8.30 Live Alpine Skilng. 10.30 International Boxing. 11.30 Live Alpine Skiing. 12.40 Live Alpine Skiing. 13.40 Live Cyclo-Cross. 15.30 Golf. 17.00 Alpine Skiing. 19.00 Live Speed Skating. 22.00 International Boxing. 23.00 lce Hockey. 0.30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Foreign Affairs. 14.00 Kingdom of the Spiders. 16.00 Late for Dinner. 17.35 A Family Affair: Star Trek IV. 19.30 Xposure. 20.00 The Doctor. 22.05 Frankie and Johnny. 24.25 Graveyard Shift. 2.05 Bolero. 3.50 Dangerous Passion. OMEGA KrístOeg sjónvarpsstöð 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 16.30 Orö lífsins í Reykjavík. 17.30 Livets Ord í Svíþjóö. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Sr. Einar Þ. Þor- steinsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Clara Schumann og Alma Ma- hler. Dagskrá um tvær tónlistar- konur. Umsjón hefur Einar Heimis- son og lesari ásamt honum er Hrafnhildur Hagalín Guðmunds- dóttir. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 Náttúrusýn (8). María Ágústs- dóttir flytur erindi: Hyggið að liljum vallarins; af skynjun manns í sköp- un Guðs. Áður flutt á málþingi Siðfræðistofnunar í sept. sl. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Haust - fléttuþáttur. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tríós Reykjavlkur og Elísabethar Zeuthen Schneider í Hafnarborg 3. okt. 1993. 18.30 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Kynnt verða fjögur þeirra verka sem tilnefnd eru til bók- menntaverðlauna Norðurlanda- ráðs. 21.50 íslenskt mál. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. Kirkjutónlist eftir Pedro de Cristo. Kór dómkirkjunnar í Westminster syngur undir stjórn James O’Donnell. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit að fanga í segulbandasafni Út varpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps llö- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt irv 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðiö í umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Islensk tón list og tónlistarmenn í Mauraþúf unni kl. 16:00. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 íslenskur tónlistarannáll 1993. Helstu fræði- og áhugamenn um íslenski popp hafa valið lista rásarinnar serr endranær. Valin eru 5 bestu löc ársins 1993,10 bestu plötur 1998 tónlistarviðburður og bjartastc vonin, jafnframt verður rokkari árs- ins krýndur. Umsjónarmaður ís- lensks tónlistarannáls er Lísa Páls- dóttir. • 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö blíða. 23.00 Af risum og ööru fólki. Tom Wits. Umsjón: Jón Stefánsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1.) 4.30 Veðurfregnír. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhíldar Jak- obsdóttur. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum, eóa kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úrsjónvarpssal Stöðvar 2. i þættinum verða tekin fyrir málefni liðinnar viku og það sem hæst bar. 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sónar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Gullmolar. Þráinn Steinsson með nokkra gullmola úr tónlistarheim- inum. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 21.00 Rúnar Rafnsson. 23.00 Samtengt Bylgjunni. lfe(H) FM’ L AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Kossar og korselett. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 Eldhússmellur. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi. 24.00 Gullborgin. Endurtekinn frá föstu- degi. 1.00 Albert Ágústsson. Endurtekið frá föstudegi. 4.00 Hjörtur og hundurinn hans. end- urtekið frá föstudegi. FM#9S7 10.00 í takt viö tímann, endurtekið efni. 13.00 Tímavélin. 13.35 Getraun þáttarins 14.00 Aöalgestur Ragnars Bjarnason- ar. 15.30 Fróöleikshorniö kynnt 16.00 Sveinn Snorri. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 „Nú er lag“. Óskalagaslminn er 670-957. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvínsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 10.00 Bjössi basti. 13.00 Rokk X. 17.00 Hvita Tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Elli Schram. X tónlist. 22.00 Sýrður rjómi. 01.00 Rokk X. Stöð 2 kl. 21.20: Ein á báti Þessi átakanlega sjón- daginn að Julia var ættleidd varpsmynd blaut afar góða í frumbernsku en hafði dóma þegar hún var frum- aldrei fengið vitneskju um sýnd í Bandaríkjunum og það. Tvísýnt er um heilsu tæpar 29 milljónir manna hennar og hvort aðgerðin sátusemlímdarviðskjáinn. skilar nokkrum árangri. Myndin fjallar um Juliu Julia þráir að vita allt um Lawson sem fær blóðtappa uppruna sinn og ákveður að í heila og verður að gangast reyna að hafa uppi á raun- undir hættulega aðgerð. verulegum foreldrum sin- Reynt er að grafast fyrir um um meðan hún hefur heilsu hvort arfgengir sjúkdómar til. séu í ættinní en þá kemur á Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Rás 1 kl. 16.35: Haust - fléttuþáttur Haust er fléttuþáttur, eftir Þorstein J. Vilhjálmsson, sem verður frumfluttur á rás 1 á sunnudaginn. „Þetta eru raddir úr regnboga haustsins, í Tampere í Finn- landi," segir Þorsteinn, sem dvaldi í sex daga í borginni við upptökur. „Ég ræddi viö fjölmarga í þessari ferð minni og þannig kynnumst við í þættinum hljóðmyndum af Maríu, sem bíður eftir því að vinna í bingói, rithöfundinum Emó sem skrifar satíru, Auni sem hefur selt tóbak og sælgæti við aðalgötuna í Tampere í þrjátíu ár og mörgum mörgum fleirum. Ég raða saman þessum brot- um og reyni þannig að bregða upp mynd af Tam- pere í haustlitunum," segir Þorsteinn. Valdemar Pálsson, Gylfi Baldursson og Ríkarður Örn Páls- son keppa fyrir íslands hönd. Sjónvarpið kl. 22.50: Kontra- punktur Annað hvert ár síðan 1988 hafa Norðurlandaþjóðimar haft með sér spurninga- keppni þar sem þriggja manna lið frá hverju landi em spurö í þaula um tón- dæmi frá hinum ýmsu skeiöum tólistarsögunnar. Fyrst var keppnin haldin í Malmö, síðan í Ósló, þá í Kaupmannahöfn og nú fer hún fram í Esbo í Finn- landi. Þættirnir verða alls tólf og í þeim fyrsta eigast við lið íslands og Svíþjóðar. Lið íslands skipa Gylfi Bald- ursson taimeinafræðingur, Ríkharður Örn Pálsson tón- skáid og Valdemar Pálsson kennari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.