Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Side 6
6 LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 Stuttar fréttir Útlönd Ferðamaðursærður Þýskur ferðamaður særðist i skotárás á ferju á Nöarfljóti. Eistar vilja vidrædur Eistar vöja leiðtogafund með Rússum um hersveitir á landi sínu. Sver hoilustueið Viktor Tsjemomyrd- ín, forsætisráð- herra Rúss- lands, sór Jeltsín forseta ævarandi holl- ustu í gær og veittist harka- lega að ungum framapoturum meöal umbótasinna. Afturflogið Plug með hjálpargögn til Ma- lange í Angóla er byijað á ný. Hótar Rushdie Forseti félags múslíma á Roga- landi í Noregi hefur hótaö að drepa Salroan Rushdie. RáðistáBreta Ráðist var á breska friöar- gæsiuliða í miöhluta Bosníu i gær en engin meiösl urðu. Allirsekir Fjórir heittrúaðir múslímar voru í gær fundnir sekir um sprengjutilræðið í World Trade Center fyrir rúmu ári. Karding lamin Skautadrottningin Tonya Harding varð fyrir árás í almenn- ingsgarði í fyrrakvöld og skrám- aöist lítillega. Ferja strandaði Mannbjörg varð þegar finnsk ferja með 1100 manns strandaöi undan suðurströnd Finniands í gær. Zúlúmennskrásig Mangosuthu Buthelezi, leið togi zúlú- manna í Suð ur-Afríku, sagði í gær að hreyfmg hans mundi skrá sig í kosningarnar í vor en það þýddi ekki endöega aö þeir yrðu meö. Fallbyssurfundnar Sveitir SÞ fundu sex 122 möli- metra fallbyssur Serba á bann- svæðinu viö Saraievo. Fuötrúi PLO segir að sam- komulag um vernd fyrir Palest- ínumenn á herteknu svæðunum Séínánd. Reuter Haröar umræður á færeyska Lögþinginu: Kvótafrumvarp ið slapp í gegn - allur fiskiskipaflotinn á leið 1 land Færeyska Lögþingiö samþykkti í gær eftir harðar umræður umdeild lög um stjórnun fiskveiða með sautj- án atkvæðum, eða minnstum mögu- legum meirUiluta. Sjö þingmenn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu en sjö sátu hjá. „Þetta var ekki góð lausn en við áttum ekki annarra kosta völ. Þaö var ekki um annað aö ræða en að taka þetta,“ sagði Hendrik Old, einn þingmanna Jafnaðarflokksins í Lög- þinginu, í samtali við DV í gær. Útgerðarmenn brugðust ókvæða viö samþykkt frumvarpsins og var öllum fiskiskipaflota landsmanna þegar stefnt í land. „Þetta er algjör heimska," sagði Emil Nolsö, formaöur samtaka tog- araútgerðarmanna, undir kvöld í gær. Hann sagöi útgerðarmenn á móti frumvarpinu eins og það legöi sig. Aðspurður um hvenær flotinn myndi sigla aftur, sagði hann: „Þú verður að spyija stjórnina að því.“ Danska ríkisstjómin hafði krafist þess að Færeyingar tækju upp kvóta- kerfi í fiskveiðum sínum, ella myndi hún ekki sjá um að endurskipuleggja erlendar skuldir Færeyinga sem nema tugum milljarða íslenskra króna. Frumvarpið sem Lögþingið sam- þykkti í gær heimilar ekki að kvótar gangi kaupum og sölum eins og hver önnur eign, eins og Danir höföu upp- haflega farið fram á. Að sögn Hend- riks Olds eru kvótamir bundnir við skip og ekki leyfilegt að skilja kvóta og skip að. Hins vegar er mönnum leyfilegt að fá kvóta lánaðan þegar þeirra eigin kvóti er búinn. Ekki var meirihluti fyrir því á þinginu að breyta lögum um lág- markslaun sjómanna, eins og til stóð. Anne Oblin, formaður félags franskra sniglaræktenda, er stolt af litlu kvikindunum sem hún ræktar fyrir franska sælkera og sýndi gestum og gangandi á landbúnaðarsýningunni i Paris á dögunum. Villisniglar gerast æ fáséðari og þvi hefur sniglaræktun færst í vöxt. Símamynd Reuter Áhrifamaður 1E vrópusambandinu: Á móti nýjum löndum í ES Jean-Louis Bourlanges, formaöur fjárlaganefndar Evrópuþingsins í Strasbourg, hvatti þingmenn þar í gær til að fefla samkomulagið sem gert hefur verið við Svíþjóö, Finn- land og Austurríki um inngöngu þessara landa í Evrópusambandið. Bourlanges sagði í viðtali við franska blaðið Le Figaro aö Evrópu- sambandiö hefði svikið eigin grund- vallareglur til að ná fram samningi við löndin þijú og aflt stefni í að starf- semi stofnana ES muni lamast. Evrópuþingið verður að staöfesta samkomulagið við umsóknarlöndin þijú á fundi sínum í maí. En það er fleira sem gæti orðið til þess aö ekkert yrði af inngöngu land- anna þriggja í ES og Noregs að auki. Utanríkisráðherrar ES koma saman á mánudag til að ákveða atkvæða- greiðslureglur innan ráðherranefnd- arinnar. Ef það tekst ekki gæti stækkun sambandsins verið fyrir bí. Deilur eru uppi um hvort 23 at- kvæði eða 27 af 90 í ráðherranefnd- inni eigi að geta komið í veg fyrir að mál, sem þar eru tekin fyrir, nái fram að ganga. Reuter, Ritzau Erlendar kauphallir: Ótti í Japan Hlutabréfavísitölur í helstu kaup- höllum heims hafa sveiflast til und- anfarna viku án þess að ná sögulegu hámarki eða lágmarki. Japanskir fjárfestar hafa óttast viðskiptahindr- anir Bandaríkjamanna með þeim af- leiðingum að hlutabréfaverð í Tokyo hefur lækkað og Nikkei-vísitalan þar með. Frá þriðjudeginum nemur lækkunin 3%. Þá er miðaö við við- skipti fimmtudagsins. Hlutabréfavísitölur á Noröurlönd- um hafa lækkað lítiUega í vikunni. Munar þar um aö nokkur stórfyrir- tæki hafa tilkynnt slæma afkomu síðasta árs á aðalfundum. Á einni viku hefur Hang Seng vísi- talan í Hong Kong lækkað um 6%. Munar mestu um verðlækkun á kín- verskum útflutningsvörum. -bjb Hlutabréfavísitölur í kauphöllum :: 3600 2300 oonn IA\ A /??Vu 3400 2100 onnn 3300 FTSE100 xíUUU Dax 3200 1900 D J F M 2400 2350 2300 2250 2200 2150 -"2100 2050 1150 1100 1050 1000 950 v/' 1 M Major á sannar- legaekkisjö daganasæla John Major, forsætisráð- herra Bret- lands, er ekki öfundsverður j:: maður þessa daganaogígær varö hann fyrir tvöföldu áfalli þegar blööin Times og Daily Tele- graph birtu skoðanakannanir um fylgi hans og íhaldsmanna. Samkvæmt könnuninni í Times er Major nú óvinsælli en fyrir- rennari hans, Margaret Thatch- er, skömmu áöur en hún var hrakin úr embætti árið 1990. Til aö bæta gráu ofan á svart reynist fylgi íhaldsflokksins að- eins vera 25 prósent, samkvæmt könnun Telegraph, en Verka- mannaílokkurinn nýtur stuön- ings 48,5 prósenta kjósenda. Vinnaviðál- bræðsluhættu- leg heilsunni Á annan tug starfsmanna við norska álbræðslu hafa látist af völdum sjúkdóma sem orsakast af tjöru og lofttegundum sem koma úr bræðsluofnunum. Margir starfsmannanna hafa fengið krabbamein, hjartasjúk- dóma og þráláta lungnasjúk- dóma. Álbræðslan er ekki lengur í rekstri. Þetta kemur £ram í kömiun sem norskakrabbameinsfélagiö hefur látið fara íram. Þar segir þó að dánartíðnin sé hærri meðal starfsmanna sem hafi unnið þar skemur en í þijú ár en meðal hinna sem unnu lengur. Alf Rönneberg, sem tók þátt í rannsóknni fyrir kmbbameinsfé- lagið, sagði að það benti til jþess aö óheilbrigöir lifnaðarhættir heföu meira að segja en hættulegt vinnuumhverfi. Landstjórnar- maðursakaður umspillingu Grænlenski þingmaðurinn Otto Steenholdt hefur kært land- stjómarmanninn sem fer með fjárál ríkisins, Emil Abelsen, fyr- ir spillingu. Kæran byggist á því að Abelsen hafl sett byggingar- samvinnufélag sitt inn á fjárlög ársins 1994. Margir háttsettir menn í græn- lenska stjórnkerfinu em í bygg- ingarsamvinnufélagi þessu og fékk það lán hjá Grænlands- banka en önnur sambærileg félög fengu ekki sömu fyrirgreiðslu. Það flnnst þingmanninum ekki gott og lagði því fram kæruna. Hjá Grænlandsbanka segja menn aö peníngamir, sem lána átti fé- lögum þessum, séu búnir og sú sé skýringin að ekki fleiri fái, BorisJeltsin leitar eftir sam- vinnu við þingið Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti reyndi að friðmælast við þing landsins í gær og hvatti þingmenntilaö leggja sér liö við að koma aftur á stöðugleika í samfélaginu þar sem örar breytingar hafa orð- ið aö undanfömu. Jeltsin fordæmdi ákvörðun þingsins um að náða nokkra helstu andstæðinga hans sem leiddu uppreisnina í október en lét að því liggja að hann væri til- búinn að láta þar viö sifja. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.