Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 Pað er leikur að skrifa um íslandsævintýri Tígra. npwmiBM Vöndu6 60 W hljómlækjasamstæða, me6 geisbspilara, tvöföldu kassettutæki, útvarpi, góöum hótölurum, fullkominni (jarslýringu og innbyggöum vekjara 6 frábæru verói - Goldsfar FFH-333L Aðeins 44.900,'■ kr. eða 39.900,- stgr. SKIPHOLTI 19 SÍMI 91-29800 Hún var fyrirsæta á verðlaunamynd: Var ekki 1 indíánaleik - Iilja Ólafsdóttir hefur vakið athygli sem amma indíáni r ~K------------------------ Takið með-tilboð 4 hamborgarar, franskar og 21 pepsi „Mér hefur fundist það hálfskrítið að sjá þessa mynd svona oft. Ömmu- barn mitt tók þessa mynd af mér í fyrrasumar og spurði síðan hvort mætti senda hana í keppnina. Manni datt ekki í hug að hún yrði verð- launamynd," segir Lilja Olafsdóttir, húsmóðir í Bolungarvík, sem er nú best þekkt undir nafninu amma indí- áni. Lilja Dóra Harðardóttir sendi mynd af ömmu indíána í sumar- myndakeppni DV og Kodak-umboðs- ins. Amma indíáni var ein af verð- launamyndunum og síðan hefur Hans Petersen notað myndina tals- vert í auglýsingum sínum, jafnt í' sjónvarpi sem blöðum og í verslun- um. Lilja Dóra tók myndina þar sem þær voru í sumarbústað fjölskyld- unnar í Skötufirði. „Ég var nú ekki í indiánaleik," segir Lilja amma. „Lilja Dóra var að mynda son sinn með indíánafjaðrirnar og fékk síðan að setja þetta á mig og taka mynd- ina. Síðan fór myndin af mér í keppn- ina en ekki sú sem hún tók af strákn- um,“ segir amma indíáni og viður- kennir að hún hafi haft gaman af þessu öllu saman. „Þetta var svolítið sniðugt en ég átti ekki von á að þessi mynd færi að birtast alls staðar," segir hún. - En hefur hún ekki verið kölluð amma indíáni síðan? þar hafa þau verið í fimm vikur. „Þetta er þriðja árið sem við dveljum á þessum árstíma á Kanarí og það er alveg yndislegt," segir hún. Þau voru á heimleið vestur í Bolungarvík en amma indíáni á fjögur börn og fimmtánbarnabörn. -ELA 995,- Simi 40344 Vinsamlega takið fram við pöntun ef nota á miðann sem greiðslu. | Gildir einungis | gegn framvisun L miðans. J Harmaborg 14 Gildir til 20. mars 1994. Verðlaunamyndin af ömmu indiána sem vakti mikla athygli. „Jú, nokkuð hefur borið á þvi þeg- ar ég hitti fólk. Það segir gjarnan: Þarna er amma indíáni. Ég hef bara gaman af þessu,“ segir hún og hlær. „Þetta er bara grín.“ Amma indíáni var að koma frá Kanaríeyjum ásamt eiginmanni sín- um, Guðmundi Rósmundssyni, en /////////// TÍCRA- PENNINN 1994 Smásagnasamkeppni Tígri ætlar að ferðast um ísland í sumar því hann þekkir landið okkar svo lítið. Hvert ætti hann að fara? Upp á fjöll og leita að öðrum tígrum því kannski á Tígri ættingja sem hann þekkirekki? Nú eða sigla um Breiðafjörð og skoða selina og hvalina sem svamla á milli allra eyjanna. Kannski hittirTígri tröll eða álfa, kannski drauga. Það er margt sem getur komið fyrir lítinn Tígra sem ekki þekkir landiðvel. $£ Ef þú ert 12 ára eða yngri getur þú tekið þátt í ævintýrum Tígra á íslandi með því að skrifa smásögu um ferðir hans og ævintýrin sem hann lendir í. Allir sem senda inn sögur fá sérstakan Tígrablýant að gjöf og leikjabók Krakkaklúbbsins. 50 sögur verða valdar og gefnar út í einni bók, Tígrabókinni. Þeir sem eiga sögur í bókinni eiga möguleika á að vinna vegleg verðlaun frá verslunum Pennans. Komið verður upp Tígrahomi í Kringlunni 4.-12. mars þar sem þú getur fengið öll þátttökugögn. Þú getur einnig haft samband við Krakkaklúbb DV, Þverholti 14,105 Reykjavík, og við sendum þér gögnin. Skilafrestur er til 23. apríl. um íslandsævintýri Tígra „Amma indíáni", Lilja ÓlafsdóHir, og Guðmundur Rósmundsson voru brún og sælleg, nýkomin frá Kanarieyjum. DV-mynd Brynjar Gauti CHHH Vertu með! KRINGMN Island S»k|um þaö helm!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.