Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 24
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 í blíðu og stríðu - ný bók um ástina og hjónabandið: Brotist úr hlekkjum vanans - rækta þarf sambandið þegar ástin dvínar í bliöu og stríðu nefnist bók sem Forlagiö var aö senda frá sér. Er þetta bók marsmánaöar. Þaö er Val- gerður Katrín Jónsdóttir þjóöfélags- fræðingur sem hefur skrifaö bókina þar sem fjallað er um hjónabandið, eríiðleika sem upp koma í sambandi, réttarstöðu hjónabandsins auk margs annars. Helgarblaöið fékk leyfi til aö grípa niður í bókina þar sem fjallað er um vandamál sem mæta öllum hjónum á lífsleiðinni. Þess ber aö geta að kaílinn hefur verið styttur nokkuð. Að sigrast á erfiðleikunum Þó að lífið sé ekki samfelldur tára- dalur getur enginn búist við að ganga í gegnum það án þess að mæta erfið- leikum eða hindrunum af ýmsu tagi, enda væri lítið varið í átakalaust líf - það býður ekki upp á mikla þroska- möguleika. Líf án erfiðleika er tilbú- in glansmynd sem hefur upp á fátt annáð að bjóða en andlega fátækt eða sálardauða. Þrátt fyrir það er eins og menn láti sig stöðugt dreyma um slíkt líf og neiti því að láta erfiðleik- ana efla sig, neiti sér um að þroskast í glímunni við þá. Vandamál af ýmsu tagi skjóta upp kollinum í daglegu lífi fjölskyldunn- ar og fólki reynist misjafnlega erfitt að leysa úr málunum, hvort sem það er að komast að samkomulagi um hver eigi að sækja bömin á dagheim- ilið eða að sigrast á sorginni sem fylg- ir missi nákomins ættingja ellegar að yfirstíga eröðan skilnað. Líöð er enginn rósagarður og hjónabandiö er heldur ekki rós án þyma. Hjón geta orðið fyrir því að missa atvinn- una, verða gjaldþrota, glata heils- unni, missa bömin sín, nána vini eða ástvini, eða hvort annað. En ef hugað hefur verið aö undirstöðum sam- bandsins þá er auðveldara fyrir tvo en einn að mæta áfóllum og ef sam- bandið hefur verið gott er auðveldara að sætta sig við að missa makann. Viðbrögð við sorginni Vissulega er erött að mæta margs konar erfiðleikum. En það em þó ekki áfóllin sem buga fólk, heldur viðbrögðin viö þeim - eins og eförfar- andi saga sýnir: Maður nokkur átti að halda fyrir- lestur á ölteknum öma. Skömmu áður en að því kom missö hann konu sína í bílslysi. Flesör bjuggust við að hann myndi fresta fyrirlestrinum. En hann hélt sínu striki og lauk því sem hann æöaði að gera. Þegar hann var spurður hvemig hann hefði get- að þetta, sagði hann sögu af konu sem missö mann sinni í seinni heimsstyijöldinni. Þegar presturinn kom öl að ölkynna henni andláöð, spurði hún: „Ertu kominn öl að segja mér slæmar fréttir?" „Já, ég er hræddur um það,“ sagði presturinn. „Er það af manni mínum? Er hann láönn?“ „Já, mér þykir leitt að þurfa að öytja þér slíkar frétör.“ „Komdu inn,“ sagði konan, „og fáðu þér te- sopa með mér.“ Presturinn varð undrandi en konan bætö við: „Móðir mín sagöi mér eiö sinn að þegar eiö- hvað skelfilegt gerðist, þá ætö ég að hugsa um hvað ég myndi vera að gera ef þaö hefði ekki gerst og fram- kvæma það síðan." Lífskreppa og áfallakreppa í öllum samfélögum koma menn sér upp öryggisneö til bjargar þegn- um sínum, ekki síst til að mæta þeim erfiðleikum sem upp koma i fjöl- skyldulífinu. Á síðustu áratugum hefur þetta öryggisnet samfélagsins breyst með breyttum búskaparháö- um. í gamla bændasamfélaginu var til staðar óformlegt hjálparkerö vina og ætöngja ef vandamál voru á ferö- inni. Nú á dögum hefur formlegt hjálparkerfi sérfræðinga og stofnana leyst það að miklu leyö af hólmi, enda er samfélagsgerðin langtum öóknari en áður fyrr, öesör eru önn- um kafnir viö vinnu sína utan heim- ilis og varla færir um að aðstoða aðra nema að takmörkuöu leyö. Lífskreppur og áfallakreppur eru forsendur allrar mannlegrar fram- þróunar og þroska, og auðvitað er tekist á í hjónabandinu eða nánasta sambandi tveggja einstaklinga. Það er þar sem grunnur er lagður að heilbrigði manna og samfélagsins. Því eins og sálfræðingurinn Carl Gustaf Jung sagði: „Ef einstaklingur- inn er einskis virði, þá er þjóðin um leið einskis virði; ef einstaklingurinn fær ekki að blómstra, þá blómstrar heildin heldur ekki.“ Eröðleikar og vandamál eru til þess að takast á við þau og leysa þau. Til að leysa vanda- mál þarf trú, hugrekki og skýra hugsun. Menn eiga því að forðast aö eyða orkunni í áhyggjur, því þær leysa engan vanda. Horftframhjá vandamálum Sýnt hefur verið fram á að mönn- um lætur misjafnlega vel að leysa vandamál sín. Þau börn sem alast upp við drykkjuskap og ofbeldi eiga til dæmis langtum erfiðara með að leysa úr vandamálum sínum en aðr- ir. Á fullorðinsárum hætör þeim ýmist til að horfa framhjá vandamál- inu eða magna það upp úr öllu valdi svo að þaö verði óleysanlegt. í sum- um ölvikum eru eröðleikar í hjóna- bandinu svo miklir að þeir verða ekki leysör nema til komi umfangs- mikil aðstoð sérfræðings eða þá að skilnaður er eina úrræðið. Þótt hjónabandið geö stuðlað að auknum þroska og vellíðan hjónanna, þá hentar það ekki öllum og leysir ekki djúpstæðari persónuleg vandamál sem hafa verið lengi aö þróast. Að stilla saman strengi Þegar fólk byrjar að búa saman eru ótal atriði í hinu daglega lífi sem þarf að ná samkomulagi um. Annar makinn er ef öl vill morgunsvæfur, en hinn kvöldsvæfur. Annað hjón- anna sefur við opinn glugga en hitt við lokaðan. Bæði vilja fara í bað á morgnana á sama öma. Annað hjón- anna er samkvæmisljón en hiö er bókaormur. Þar að auíö hefur annað hjónanna eða bæði einhverja kæki sem fara í taugarnar á hinu. Ýmsir erfiðleikar kunna að vera í samlíö hjóna þótt ekki sé tekist á við þá. Æskilegra er að glíma við þann ágreining sem upp kemur og vinna úr honum sem fyrst því annars er hæö við að allt safnist saman í undir- meðvitundinni og bijóöst út með ein- um eða öðrum hætö. Stundum koma slik útbrot í kjölfar vandamála sem börnin eiga við að etja, þegar þau Oytja að heiman eða ef flölskyldan verður fyrir áfalli. Óþolandi tengdamamma Það standa tvær fjölskyldur að þeim tveimur manneskjum sem ákveða að binda trúss siö saman. Fjölskyldubönd eru sterkari á ís- landi en víðast hvar í nágrannalönd- unum, bæði vegna fámennis og land- fræðilegrar nálægðar manna þar sem ríöega helmingur þjóðarinnar býr á tiltölulega liöu og afmörkuðu landsvæði. Víða erlendis öytur ungt fólk hins vegar snemma að heiman, býr á heimavistarskólum meðan það er í framhaldsnámi og kemur sjaldan heim í foreldrahús eför það nema á stórháöðum. í sumum ölfellum vilja foreldrar ekki sleppa foreldrahlut- verkinu löngu eför að börnin eru öuö að heiman. Kona nokkur á fer- „Hjónabandið er nánasta samband tveggja einstaklinga, hornsteinn fjöl- skyldunnar," segir i bókinni í biíðu og stríðu. Rómantík og raunveruleiki fara kannski ekki alltaf saman. í sambúö koma fram ýmsir erfiðleikar. Karlmaður gerir kröfur til þess að konan sjái um ýmsa þætti sem móðir hans sá alltaf um og konan gerir svipað- ar kröfur til mannsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.