Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 28
40 LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 Nauðungarsala Á nauöungarsölu, sem fram á að fara að Fitjabraut 3, Njarðvik, mánudag- inn 14. mars 1994 kl. 14.00, hefur að kröfu Landsbanka islands verið kraf- ist sölu á Nýsmiði nr. 7 sem er 9,9 tonna stálbátur hjá Skipabrautinni hf. í Njarðvik. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KEFLAVÍK Afkomendur Bólu-Hjálmars Fyrirhugaö er að halda ættarmót niðja Hjálmars Jónssonar og Guðnýjar Ólafsdóttur frá Bólu 13. ágúst nk. í Félagsheimilinu á Blönduósi. Þátttaka til- kynnist í síma 95-24543, Sigríður, og 95-24542, Indíana, fyrir 1. júní nk. HLAÐVARPINN Aðalfundur Vesturgötu 3 hf. verður haldinn laugardaginn 19. mars kl. 16.00 í salnum á annarri hæð Hlaðvarpans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin Aðalfundur Aóaii'uridur Verzlunarrnannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 14. mars kl. 20.30 á Hótel Holiday Inn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Jafnréttisfulltrúi Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að ráða jafnréttisfulltrúa til Reykjavíkurborgar í hálfa stööu. Jafnréttisfulltrúa er ætlað að vinna aö framgangi jafnréttismála og veita fyrirtækj- um og starfsmönnum borgarinnar ráðgjöf um jafnréttismál. Ráðið verður í stöðuna frá 1. maí nk. Umsóknir um stöðuna sendist borgarstjóra, Ráöhúsi Reykjavíkur, í síðasta lagi 18. mars 1994. Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson Sveinn Eíríksson, pr. í Ásum Jón Guömundss., b. á Hoffelli h Eirtkur Jónsson, hreppstj. í Hlíö í Skaftártungum } Sigríöur Jónsd., húsfr. á Hoffelli Guömundur Eiríksson, læknir á Hoffelli Halldóra Björnsdóttir, húsfr. á Hoffelli } Krístin Sigurðsdóttir húsfr., Flugustöðum Bjöm Antoníusson, b. á Flugustöðum Sigurður Siguröur Sigurðsson, 1— Eiriksson, b. á Kálfafelli | b. á Kálfafelli | Bergþóra Einarsd., húsfr. á Kálfafelli Benedikt Þorleif sson, b. á Hala H Halldóra Nikulásdóttir frá Keldunúpi Einar Jónsson, b. á Horni Anna Eiríksdóttir, I húsfr. á Hólum I Egill Jónsson, alþingismaður og b. á Seljavöllum % Einar Benediktsson skáld Jón Pétursson, 1 b. á Skriöu, Breiödal 1 Jón J. Malmquist, 1 b. í Akurnesi Björg Sveinsdóttir,! húsfr. á Skriðu | Sveinn Benediktsson, pr.á Mýnirn Ragnheiöur Friöriksdóttir, húsfr áGeirsstDöum } Anna Benediktsdóttir, húsfr. í Ásum Friðrik Guömundsson, pr. í Ásum Pétur Jónsson, b. á Geirsstöðum Sigríður Jónsdóttir, húsfr. í Vík Ingibjörg húsfr. í Lóni 1 Jón Bjarnason, 1 b. í Vík Málfríður Gísladóttir, | Vilbora Einarsdóttir. 1 Guöfinna Malmquist, 1 kennari í Rvk húsfr. í Krossanesi 1 húsfr. á Hamri Œ5 Dansnámskeið er að hefjast verð frá 3.900 * BARNADANSAR OG LEIKIR (3 ára yngst) * HIP HOP - FUNK - JAZZ, unglingahópar, yngst 7 ára * SAMKVÆMIS- OG GÖMLU DANSAR, merkjapróf, allur aldur * HJÓN, PÖR, EINSTAKLINGAR, byrjendur og framhaldshópar Mars-tilboð LeikFimi/erobikk, 2 mán. + 10 tímar í ljós kr. 7.500 Innritun í síma 642535 Dansandi kveðja! Dagný Björk danskennari Smiðjuvegi 1, Kóp., sími 642535 NÝTT NÝTT Aukin ökuréttindi Þann 14. mars hefjast, ef næg þátttaka fæst, námskeið meö nýju sniði þar sem samtímis veróa í gangi bæói dag- og kvöld- námskeið. Dagnámið er hugsað fyrir þá sem eru atvinnulausir eða af öðr- um ástæðum eiga gott með að stunda dagskólanám. Kennt verður frá kl. 12.00 til 17.00 í dagskólanum en frá kl. 17.40 til 22.00 í kvöldskólanum. Góð greiðslukjör eru í boði fyrir atvinnulausa. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar að Suður- landsbraut 16, í síma 81-19-19 eða 985-24193. Verðum við símann um helgina. ÖKUSKÓLISIGURÐAR GÍSLASONAR SF. SUÐURLANDSBRAUT 16, 3. HÆÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.