Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 41 Regnboginn: Far vel, frilla mín: ★ ★ 1/2 Óperusöngvarar í kröppum dansi Kínverski leikstjórinn Chen Kaige er skólabróðir hins góðkunna Zhang Yimou og flokkast þeir báðir undir fimmtu kynslóð kínverskra kvik- myndagerðarmanna, þá fyrstu sem útskrifaðist úr kvikmyndaskólanum í Peking eftir að menningarbylting Maós var öll. Kaige (frb. Kæ-ga) hef- ur gert nokkrar myndir sem hafa vakið mikla athygli í menningargeir- anum en með sinni nýjustu mynd, Far vel, frflla mín, hefur hann brot- ist út á hinn alinenna, alþjóðlega kvikmyndamarkað, líkt og Yimou. Kaige ræðst ekki á garðinn þar sem' hann er lægstur með víðfeðmri og marghliða sögu sem spannar 50 róstusömustu árin í sögu Kínaveldis, 1920-1970. Þungamiðja sögunnar eru tvær stórstjörnur óperunnar í Pek- ing/Bejing sem á unga aldri eru vald- ar í hlutverk sem þær eiga eftir að leika alla ævi. Myndin hefst í leiklistarskóla sem er þjálfunarbúðir fyrir hina virtu Pekingóperu, sjónarspil lita, áslátt- artónlistar, söngs, dans og fimleika, sem krefst vísindalegrar nákvæmni af þátttakendum. Drengjunum er innprentað með járnaga að þeir verði að ná fullkomnu valdi á hst sinni svo þeir komist í óperuna. Þeir eru sér- hæfðir strax á unga aldri. Duan (Zhang Fengyi-fullorðinn) verður stríðsherrann Wu, í tragísku óper- unni Bawang bie ji, sem myndin dregur nafn sitt af, en Cheng (Leslie Cheung-fullorðinn) verður frilla konungsins, enda eru öll kvenhlut- verk Pekingóperunnar leikin af kvenlegum karlmönnum. Þeir eru óaðskiljanlegir þar til vændiskonan Juxian (Gong Li) kemur á milli þeirra. Far vel, frilla mín er vægast sagt athyglisverð kvikmynd en því miður hefur Kaige ekki tekist aö sníða sam- an alla þætti niyndarinnar í heild- stætt stykki. Að honum ólöstuðum Kvikmyndir Gísli Einarsson hefði slíkt varla verið á færi nema allra færustu stórmyndaleikstjóra. Kaige, sem hingað til hefur gert litl- ar, afstraktmyndir, hefur færst allt of mikið í fang, enda kallar þessi saga á þéttari og nákvæmari frásögn en hann hefur hingað til verið þekktur fyrir. Samböndin milli persónanna ein og sér eru nógu flókin. Þau vinda upp á sig gegnum árin, með nokkrum dramatískum hápunktum, og úr verður nokkurs konar ástarþríhyrn- ingur. Persónumar veröa samt út- undan í handritinu sem skoðar hvernig hinar fjölmörgu byltingar, ásamt innrás Japana, hafa áhrif á sögu landsins/óperunnar og auðvitað dragast aðalpersónumar alltaf inn í átökin. Þetta gerir myndina fjarlæg- ari og áhrifaminni en hún heföi getað verið. Myndin kiknar undir öllu því sem henni er ætlað að koma til skila og því meira sem pólitíkin og söguskoð- unin blandast í söguna því meira lætur hún undan. Þrátt fyrir þetta hefur myndin upp á mikið að bjóða, fjöldamörg góð at- Menning riði, glefsur af spennandi persónu- sköpun í höndum góðra leikara og seiðandi og framandi umhverfi. Kaige er jafnvel enn færari á mynd- ræna sviðinu en Yimou (sem var reyndar tökumaður fyrstu mynda Kaige). Myndin er gullfalleg á að líta, með hnífskarpri kvikmyndatöku og klippingum, litríkum sviðsmyndum og búningum og hreint frábærri forð- un. Myndræna hliðin ein og sér er nóg til að halda manni við efnið frá byrjun til enda en auk þess er hljóð- vinnslan og tónlistin afar sérstök. Þetta tryggir myndinni sess sem einni af þeim eftirminnilegustu sein- ustu mánaða þótt í þessu tilfelli sé summa hlutanna töluvert minni en hlutarnir sjálfir. Bawang bie ji (Hong-Kong 1993), 158 min. Handrit: Lilian Lee, Lu Wei eftir skáldsögu Lilian Lee. Leikstjórn: Chen Kaige. Leikarar: Leslie Cheung (A Better To- morrow 1&2), Zhang Fengyi, Gong Li (Qui Ju, Red Lantern), Lu Qi, Ying Da, Ge You, Li Dan, David Wu, Ma Mingwei, Yin Zhi, Feng Yang, Zhao Hailong. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Alftahólar 4, hluti, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsj. ríkisins, húsbréfadeild, Gjald- heimtan í Reykjavík og Hekla hf., 10. mars 1994 kl. 13.30. Ármúli 29, þingl. eig. Þorgrímur Þor- grímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Bakkasel 27, þingl. eig. Ólafur Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30.__________________________ Bakkastígur 6A, hluti 0101, þingl. eig. Gunnar Richter, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeOd, Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deild Húsnæðisstofhun. og Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30.__________________________ Bíldshöfði 5, þingl. eig. Bílahöllin- Bílaryðvöm hf. og Bílahöllin hf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Iðnlánasjóður og Trygging bif., 10. mars 1994 kl. 13.30. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bílds- höfði 16 hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 10. mars 1994 kl. 10.00.______________________________- Bleikargróf 15, þingl. eig. Áslaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Féfang - fjármögnun hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Landsbanki íslands, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, Rafinagnsveita Reykjavíkur, Samein- aði lífeyrissjóðurinn og íslandsbanki hf., 10. mars 1994 kl. 13.30. Búagrund 3, Kjalameshr., þingl. eig. Kristín Norðmann Hounslow og Tóm- as J. Hounslow, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 9. mars 1994 kl. 10.00.______________________________ Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Dragavegur 11, þingl. eig. Sonja Berg, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 9. mars 1994 kl. 10.00. Eskihlíð 15, efri hæð og bílskúr, þingl. eig. Hugo Andreassen, Margrét Andreassen og Sigþrúður Þorfinns- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavfk, 10, mars 1994 kl. 10.00. Eyjabakki 11, 1. hæð t.h., þingl. eig. Garðar Ingi Ólafsson og Guðríður Helen Helgadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00.__________________________ Fannafold 70,2. hæð, þingl. eig. Marta M. Jensen, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sparisjóður Rvíkur og nágr., 10. mars 1994 kl. 13.30. Fossháls 27-29, hluti, þingl. eig. Ópal hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30. Frostafold 28,01-01, þingl. eig. Bergþór Kristjánsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 9. mars 1994 kL 10.00.______________________________ Furugerði 5, þingl. eig. Fumgerði hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30. Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00._____________________ Grýtubakki 20, 2. hæð t.h., merkt 02-02, þingl. eig. Dagný Þórhallsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarjóður rík- isins og Lífeyrissj. starfem. ríkisins, 9. mars 1994 kl. 13.30. Gyðufell 6, 3. hæð t.v., þingl. eig. Hulda Hrönn Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30. Gyðufell 14, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ragnhildur L. Vilhjálmsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygging hf., 10. mars 1994 kl. 10.00. Hallveigarstígur 6, efri hæð og ris, þingl. eig. Jóna Guðrún Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfe- manna ríkisins, 9. mars 1994 kl. 10.00. Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur Jónsson og Fjóla Erling;sdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30._____________________ Hnjúkasel 4, þingl. eig. Bjami Sverris- son, gerðarþeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfem. ríkisins, 10. mars 1994 kl. 13.30. Hólaberg 18, þingl. eig. Reynir Skafta- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna, Gjaldheimtan _ í Reykjavík, Landsbanki íslands og Is- landsbanki hf., 10. mars 1994 kl. 13.30. Hrafnhólar 8, 3. hæð E, þingl. eig. Sigurjón Þorláksson og Svanfríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 9. mars 1994 kl. 10.00.______________________________ Hraunbær 16, kjallari, þingl. eig. Gunnar Öm Haraldsson, gerðarbeið- endur Agneta Simsson og Kaupþing hf., 9. mars 1994 kl. 10.00. Hraunbær 102B, 4. hæð t.v., þingl. eig. Anna Gunnlaugsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. starfem. ríkisins, 10. mars 1994 kl. 13.30.__________________________ Hraunbær 152,1. hæð mið, þingl. eig. Egill V. Benediktsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, 9. mars 1994 kl. 10.00. Hringbraut 121, hluti, þingl. eig. Jón Loftsson hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan-í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Hverfisgata 100, hluti, þingl. eig. Hall- dóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, 10. mars 1994 kl. 13.30. Höfðabakki 1, hluti, þingl. eig. Þyrp- ing hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. mars 1994 kl. 13.30. Kaldasel 13, þingl. eig. Magnús E. Baldursson og Helga Ingibjörg Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands og Gjaldheimtan J Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 29,1. hæð t.v., þingl. eig. Kolbrún Þorláksdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 10. mars 1994 kl. 13.30._________________________ Krókabyggð 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Margeir Steinar Ólafeson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 9. mars 1994 kl. 10.00. Kötlufell 11, 03-01, þingl. eig. Sævar Ólafeson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Steingrímur Sigurðsson, 9. mars 1994 kl. 13.30. Laufásvegur 5, hluti, þingl. eig. Þór- unn Sigríður Gísladóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, 10. mars 1994 kl. 13.30. Leirubakki 34, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Landsbanki Islands og Islandsbanki hf., 10. mars 1994 kl. 10.00. Logafold 23, þingl. eig. Unnur Ingólfe- dóttir, gerðarbeiðandi Féfang hf., 9. mars 1994 kl. 13.30. Logafold 122, þingl. eig. Kjartan J. Hjartarson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, 10. mars 1994 kl. 10.00.____________________ Logafold 146, þingl. eig. Sigurður D. Sigmannsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 9. mars 1994 kl. 10.00. Lóuhólar 2-6, hluti, þingl. eig. Gunnar Snorrason, gerðarbeiðanch Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30._________________________ Malarhöfði 2, þingl. eig. Sendibílar h£, gerðarbeiðendur Bjöm Ólafrir Hallgrímsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30. Meðalholt 4, hluti, þingl. eig. Kristján Snær Karlsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Miðhús 4, hluti, þingl. eig. Gunnar Ægir Guðmundsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Skálagerði 11, 2. hæð f.m., þingl. eig. Arni Jóhannesson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 9. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Skúlagata 28, þingl. eig. Frón h£, kex- verksmiðja, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Sólheimar 27, 2. hæð C, Joingl. eig. Ólafúr Kr. Ragnarsson og Asta Sigríð- ur Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00.____________________ Strandasel 1, hluti, þingl. eig. Helga Stolzenwald, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavik, 9. mars 1994 kl. 10.00. Strandasel 8, hluti, þingl. eig. Ólöf Viktoría Jónasdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Sparisjóður vélstjóra, 10. mars 1994 kl. 10.00. Suðurhólar 18, 2. hæð 024)1, þingl. eig. Jenný Lind Bragadóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 10. mars 1994 kl. 10.00._____________________________ Sævarland 2, þingl. eig. Jón Vil- hjálmsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Körfubíllinn, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og tollstjórinn í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Sæviðarsund, félagsh., þingl. eig. Þróttur, knattspymufélag, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30. Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Gunnar N. Bjömsson, gerðarbeiðandi Laga- stoð hf., 9. mars 1994 kl. 13.30. Teigasel 7,1. hæð 1-3, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurðardóttir, geróarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10,00,____________________ Torfufell 33, 4. hæð f.m., 4-2, þingl. eig. Jóhann Ingi Reimarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Samvinnulífeyrissjóðurinn og toll- stjórinn f Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00._____________________________ Torfúfell 44,2. hæð t.h., þingl. eig. Rut Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan f Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Tryggvagata 445, hluti, þingl. eig. Jón Guðmundsson, geróarþeiðendur End- urskoðun hf, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissj. starfsm. Áburðar- verksm. ríkisins, 10. mars 1994 kl. 10.00._____________________________ Tungusel 7, hluti, þingl. eig. Sigurður V. Ölafeson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Unufell 29, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Ríkisútvarpið, 10. mars 1994 kl. 10.00. Unufell 50,4. hæð t.v., þingl. eig. Sig- urlín Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Lands- banki Islands, Lífeyrissjóður Sóknar og Tryggingamiðstöðin h£, 10. mars 1994 kl. 10.00,____________________ Vallarhús 19, 024)2, þingl. eig. Krist- mundur Gylfason og Erla Þorbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík, 10. mars 1994 kl. 10.00. Vegamót 1,1. hæð austurenda, þingl. eig. Hilmar Þórgnýr Helgason, gerð- arbeiðandi Byggingarsj. nkisins, hús- bréfad., 9. mars 1994 kl. 10.00. Vegghamrar 41, 3. hæð 034)3, þingl. eig. Bryndís Jarþrúður Gunnarsdóttfr og Þorfinnur Guðnason, geróarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hans Petersen hf., 9. mars 1994 kl. 13.30.___________________________ Vesturberg 94, 3. hæð B, þingl. eig. Ragnar Wiencke, geróarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30. Vesturgata 2/Tryggvag. 20, þingl. eig. Framkvæmdasjóður Islands, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10, mars 1994 kl. 13.30._________ Vesturlandsbr. Dofri, þingl. eig. Ragna Þóra Ragnarsdóttir, geróar- beiðandi ríkissjóður, 9. mars 1994 kl. 10.00.___________________________ Þingasel 1, þingl. eig. Gísli Erlends- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður lækna og Islandsbanki h£, 10. mars 1994 kl. 10.00. Þingholtsstræti 6, prentsm., þingl. eig. Þórarinn Sveinbjömsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 13.30. Þórsgata 1, ásamt vélum, tækjum og iðnaðaráhöldum, þingl. eig. Bjami I. Amason, gerðarbeiðendur Ferða- málasjóður og Garðabær, 9. mars 1994 kl. 13.30._______________________ Þórufell 8,2. hæð t.h., þingl. eig. Soff- ía Pálmadóttir, geróarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sjóvá- Almennar tryggingar h£, 10. mars 1994 kl, 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Eldshöfði 17, súlubil A og B, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Vélabei'g hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Kaupþing hf. og íslandsbanki hf., 9. mars 1994 kl, 15.00. ______________ Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. mars 1994 kl. 16.00. Skipholt 19, hluti, þingl. eig. Markaðs- þjónustan, heildverslun, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Jöklar hf., 10. mars 1994 kl. 15.30. Yíðiteigur 6C, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafur H. Einarsson og Solrún M. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-' arsjóður ríkisins, Kaup/élag Kjalar- nesþings, Landsþanki íslands, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn og Slippfélag- ið í Reykjavík h£, 9. mars 1994 kl. 16.00.___________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.