Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Side 35
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Trésmíðavél. Kamro-sög með for- skurðarblaði, 7,5 Kw mótor og 3 m rennilandi. Uppl. í síma 96-22162. Riley billjarðborð tit sölu, 10 feta. Upp- lýsingar í síma 91-673597. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 91-41466. Tudi 14 myndlykill til sölu. Upplýsingar í síma 91-13676. Tvö video til sölu, verð 10 þúsund og 23 þúsund. Uppl. í síma 91-54181. Upphlutur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-33924. Þráðlaus sími til sölu. Upplýsingar í síma 91-31792. ■ Oskast keypt Háskólakórinn heldur uppboð í Kola- portinu 19.-20. mars til fjáröflunar fyrir tónleikaferð til Litháens. Við óskum eftir að fá nýja og notaða hluti gefins til að bjóða upp. Getum sótt á, staðinn, allt nýtilegt kemur til greina. Hafið samband við Helgu í síma 10403. Frystir (90x60), mahónísófaborð, ljósa- krónur og spegill m/gylltum ramma óskast. A sama stað til sölu nýr Bauknecht ísskápur/frystir (160x59), 40 þ., glersófaborð (70x140), 7 þ., smók- ingföt m/öllu (M), 12 þ. S. 91-881155. Bill, litið keyrður, ekki eldri en '86, sk. ’95. Einnig Eumenia þvottavél/þurrk- ari. Er með Öldu þvottavél/þurrkara til sölu fyrir lítið, er í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-44919. Nú er rétti timinn til að taka til í bíl- skúrnum. Kaupi gömul húsgögn, föt o.fl. Sæki heim á höfuðborgarsv. að kostnaðarlausu. S. 40317 e.kl. 16, Am- finnur. Falleg, nýleg borðstofuhúsgögn óskast, vel með farin, einnig þeytivinda og æfingabekkur. Upplýsingar í síma 91-79435 eða 91-74336. Innihurð og eldvarnarhurð óskast. Inni- hurðin þarf að vera 80 cm á breidd og eldvamarhurðin 80-85 cm. Útlit skiptir ekki máli. Sími 91-657460. Uósavél. Oska eftir að kaupa 15-30 kW ljósavél á verðbilinu 100-200 þús. Einnig ódýrt jeppaspil. Uppl. í síma 98-22071. Sjónvarp, vídeó, sófasett, sófaborð, hægindastóll með skemli og örbylgju- ofh óskast, ódýrt. Upplýsingar í sím- um 91-76166 og 91-651651. Óska eftir að kaupa pitsuofn, salamand- er, salatbarborð, hamborgarapönnu og hamborgarapressu. Upplýsingar í símum 91-683007 og 91-656839 e.kl. 18. Afgreiðsluborð með glerplötu ofan á óskast í gjafavöruverslun. Verður að líta vel út. Uppl. í síma 98-34799. Óska eftir kojum, 75 cm breiðum, furu- rúmi, hjónarúmi og svefnsófa. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5776. Óska eftir að kaupa eldtraustan pen- ingaskáp. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-5691. Óska eftir að kaupa Ijósabekk. Allt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5735.________ Óska eftir húsgögnum, ísskáp, ryksugu og þvottavél á mjög vægu verði. Uppl. eftir kl. 20 í síma 91-627927. Vantar sófasett og ryksugu, ódýrt, helst gefins. Uppl. í síma 91-641260. Óska eftir að kaupa video á kr. 10.000 staðgreitt. Uppl. í sima 91-72014. ■ Verslun Fermingarfataefni. Ullarefni í ferming- arjakkana og kápumar, buxnaefni og efni í fatnað á dömurnar. Póstsendum. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 91-72010. ■ Fatnaöur Tveir ullar fermingarjakkar á stráka frá versluninni 17 til sölu í small, einnig tveir Levi’s gallajakkar. Upplýsingar í síma 91-76808. ■ Bækur Ensk-islenska orðabókin (þessi bláa og rauða) til sölu á sanngjömu verði, lít- ið notuð og vel með farin. Upplýsingar í síma 91-37462. ■ Fyrir ungböm Barnavagn, biistóll og geislaspilari. Vel með farinn bamavagn, ungbarna- bílstóll og Pioneer geislaspilari til sölu. Upplýsingar i síma 91-627897. Silver Cross barnavagn, blár og hvít- ur, mjög vel með farinn, stærri gerðin. Einnig 8 feta snókerhorð m. marmara- plötu, mjög vel með farið. S. 92-67585. Nýr, mjög góður kerruvagn til sölu, lít- ill djúpsteikingarpottur og Gym Trim heimaleikfimitæki. Óska eftir góðri Simo eða Emmaljunga kerm. S. 18125. Silver Cross barnavagn með bátalaginu og Marmet bamavagn m/bátalaginu, skiptiborð og göngugrind. Allt mjög vel með farið. Sími 91-676506. Til sölu grár Silver Cross prinsessu- vagn, vínrauður vagn, einnig mjög góður svalavagn. Góðir vagnar á góðu verði. S. 91-870918,91-35923,92-37918. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 91-667054. ■ Heiimlistæki Búbót i baslinu. Snow cap kæli- og frystiskápar á þmmuútsölu. Höfum einnig uppgerða kæli- og frystiskápa á góðu verði. Viðgerðaþjónusta á öll- um gerðum kælitækja. S.E. kælitæki, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-681130. Electrolux ísskápur (tviskiptur), 2 'A árs, hæð 160 cm, breidd 60 cm. Verð 30 þús. Til sýnis að Yrsufelli 5 eða uppf. í síma 91-30787. Magnús Guðjónsson. Invita viðareldhúsinnrétting til sölu. Selst í heilu lagi með Gaggenau elda- vél, ofni og viftu. Til sýnis á staðnum. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-39768. ■ Hljóðfæii Carlsbro hljóðkerfi fyrir trúbadora, hljómsveitir, félagsheimili, skóla og hvers konar aðra samkomusali. Mix- erar með magnara, 4, 6, 8, 12 og 16 rása. Kraftmagnarar, 300 w, 600 w og 1000 w. Hátalarabox fyrir hljóðkerfi, 15 gerðir. Shure hljóðnemar í miklu úrvali. Tónabúðin Akureyri, s. 96-22111. Effektakynning í Hljóðfærahúsi Reykja- víkur, lau. 5. mars. Friðrik Karlsson gítarleikari kynnir effekta. 20% afsl. í tilefni dagsins af öllum effektum. Opið kl. 10-17. Hljóðfærahús Reykja- víkur, Laugavegi 96, sími 91-600935. Vantar stórlega notuð hljóðfæri og tæki á staðinn vegna mjög mikillar sölu undanfarið. Höfum kaupendur á skrá fyrir effekta, gítar- og bassamagnara. Munið hljóðkerfaleiguna. Hljóðmúr- inn, Hverfisgötu 82, s. 91-620925. 100 vatta Roland bassamagnari með innbyggðum equalizer til sölu. Skipti á stærri magnara möguleg. Uppl. í síma 98-22203. Bassakennsla. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Einkatímar. Fyrst og fremst hagnýt, verkleg kennsla. Eiður Arnarsson, s. 91-21368. Marshall gitarmagnarar, Valvestate 100 w stæða, kr. 64.200. JCM 900 lampamagnarastæða, kr. 104.700. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Roland JX8P hljómborð með tösku til sölu, einnig Roland U110 sound mod- ule, 3ja borða standur, ipíkrafónstatíf. Selst saman á 45.000 staðgr. S. 612616. Technics PR-300 rafmagns- píanó/skemmtari til sölu, 21 rödd, diskadrif. Upplýsingar í síma 91-35770 eða 91-812725 á kvöldin. Toppar og botnar frá OHM til sölu. Frábær hljómgæði. Gott verð. Einnig til sölu snákur og noisegate. Nánari upplýsingar í síma 91-74131. Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn. 7.900, rafmg. 12.900, CryBaby, Blue Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl. Notað píanó i góðu ástandi óskast. Upplýsingar í síma 91-31357 og 91-12592. Tvær italskar harmoníkur til sölu, önn- ur 72 bassa og hin 120 bassa. Upplýs- ingar í síma 91-77233 eftir kl. 16. Ódýrt píanó til sölu, verð 70.000, einn- ig Snákur, 24-8, 35 metrar, Whirlwind. Uppl. í síma 91-10212 (símsvari). Drumkat eða D-drum óskast. Upplýsingar í síma 91-35797. Vel með fariö pianó til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-814284. ■ Hljómtæki 100 W Pioneer samstæða til sölu. Tvö- faft segulband, útvarp, plötuspilari, magnari, 5 banda tónjafnari og fjar- stýring. Verð 25 þús. stgr. S. 91-623923. Til sölu Jamo Power 265 hátalarar, 200 W, góðir og lítið notaðir, verð 15 þ. Einnig toppgeislaspilari frá Pioneer m/fjarstýringu, verð 15 þ. S. 91-625415. Óska eftir að kaupa hljómtækjasam- stæðu með geislaspilara. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-6788. Pioneer bíltæki, Kenwood bilmagnari og ný Viper þjófavöm til sölu. Uppl. í síma 91-40005 eða 985-42085. Sony geislaspilari til sölu, sem nýr, innan við ársgamall. Upplýsingar í síma 98-76521. Til sölu Pioneer hátalarar, 150 W, verð 13.500 og Hanseatic equaliser 350 W. Verðtilboð. Uppl. í síma 95-35761. ■ Teppaþjónusta Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun, flísahreinsun og bón, vatnssuga, teppavöm. Föst tilboð. Sími 91-654834, 985-23493, Kristján. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Hreingemingarþjónustan auglýsir: Teppahreinsun, fullkomnar vélar. Efni af bestu gerð. Visa/Euro. Pantanir í síma 91-673613. Bryndís. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ■ Húsgögn Rýmum fyrir nýjum vörum. 25% afsl. af þýskum eldhúsinnréttingum og 15-30% afsl. af sófasettum, tau- og leðuráklæði. Nýborg, Ármúla 23, s. 91-812470, og Skútuvogi 4, s. 91-686760. (slensk járnrúm í öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnbekkir. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Borðstofusett og basthúsgögn óskast. Óska eftir ódým borðstofusetti úr viði og basthúsgögnum. Upplýsingar í síma 91-657107 eða 91-689404. Járnrúm frá Habitat með góðri spring- dýnu til sölu, stærð 90x190, mjög lítið notað. Upplýsingar í sima 91-612778. Vönduð, þýsk svefnherbergishúsgögn úr eik, tvö stór rúm og náttborð. Uppl. í síma 91-11713 milli kl. 16 og 18. Óska eftir að kaupa gott sófasett, borð- stofuborð og borðstofuskáp og skrif- borð. Uppl. í sima 91-613655. Borðstofuborð og skápur úr tekki til sölu. Uppl. í síma 91-37336. Svart vatnsrúm til sölu, queen size, verð 25.000. Uppl. í síma 91-650298. Til sölu 4 ára falleg, grá hillusamstæða, kr. 35.000. Uppl. í síma 91-44450. ■ Bólstmn Klæðum og gerum viö bólstruð hús- gögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstmn, Reykjarvíkur- vegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Áklæði - heildsala. Ný sending af amerísku áklæði, bílapluss, sky, leðurlíki og dacron í öllum þykktum. S. Ármann Magnússon, sími 687070. ■ Antik Andblær iiðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 láu. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. 2 antikborðstofustólar frá aldmótum, með renndum fótum og úrskorinni rós í baki, til sölu. Þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 985-38898 eða 91-679424. Antikmunir - Klapparstíg 40. Vorum að taka upp fjölbreitt úrval af fallegum vörum frá Danmörku. Sími 91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14. ■ Málverk Oliumyndir eða teikningar óskast eftir ísleif Konráðsson og Karl Einarsson Dunganon. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5772.__________________ Til sölu falleg mynd eftir Jón Engilberts frá Róm til foma, síðan 1951, verð 40 þús. Upplýsingar í síma 91-625415. ■ Ljósmyndun Ljósmyndastofan Loftur vill að marg- gefnu tilefni minna eldri og yngri við- skiptavini á að plötu- og filmusafn okkar er til frá stofnun stofunnar árið 1925. Loftur, ljósmyndastofa, Ingólfsstræti 6, sími 91-14772. Nýlegur Opemus stækkari ásamt öllu sem þarf til að setja upp myrkrakompu til sölu. Upplýsingar í síma 91-18121. ■ Videó Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. ■ Tölvur Tölvulistinn, besta verðið, s. 626730. •Sega Mega Drive II, aðeins 14.900. •Sega Mega Drive: Sonic III, Addams Family, Robocop III, Lotus II o.fl. o.fl. • NBA Jam, besta verðið, NBA Jam. • Nintendo og Nasa: Jurassic Park, Taito Basketball, 168 á einni, o.fl. o.fl. • PC-leikir: ótrúlega ódýrir leikir. •PC CD ROM: Police Quest VI, Larry, VI, Gabriel Knight o.fl. o.fl. •Super Nintendo: 40 titlar á skrá. •Game Gear: Yfir 40 leikir á skrá. •Game Boy: Yfir 60 leikir á skrá. •Amiga: Yfir 200 leikir á skrá. •Atari ST: Yfir 100 leikir á skrá. •Skiptimarkaður fyrir Nintendo og Sega leiki. 50 leikir á staðnum. • Bráðvantar tölvur í endursölu. Opið virka daga 10-18, lau. 10-16. Sendum lista frítt samdægurs. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Amiga 1000 meö 2ja mb. minni, auka- drifi, Sidecar PC-XT, litaskjá, Epson LX80 prentara auk íjölda leikja og forrita til sölu. Uppl. í síma 91-644202. Loksins, loksins - plássleysið á enda. Ónotaður Quantum Pro, 421 Mb harð- ur diskur, kr. 48 þús. Upplýsingar í síma 91-678288. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Amiga 600 HD til sölu, 2 Mb minni, 2 diskettudrif, sampler. Upplýsingar í síma 98-63300 á kvöldin, Helgi. 386 DX og 386 SX tölvur til sölu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5784. AST Premium til sölu, 486/33, 220 mb, 14 mb ram, SVGA. Uppl. í s. 91-680912. Nýlegur Star LC20, níu nála prentari, til sölu. Upplýsingar í síma 91-18121. Prentarí fyrir Commodore 128/64 óskast. Upplýsingar í síma 95-24565. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Hafnfirðingar, ath.! Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins: sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. ■ Dýrahald____________________ Gullfiskabúðin - 30 ára. Kynnum í dag hreinræktaða og ættbókarfærða frá HRFÍ springer spaniel-hunda. Uppl. um væntanleg got hjá þeim. 20% afsl. af öllum vörum og fiskum í dag. Kaffi- veitingar. Laugavegi 24, sími 91-11757. Framúrskarandi írskir setter hvolpar af frábærum verðlaunaættum til sölu. Tilbúnir til afhendingar. Uppl. í síma 91-655047. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Retriever-eigendur. Ganga sunnud. 6. mars, Búríellsgjá. Hist ofan við Vífilsstaði kl. 13.30. Allir velkomnir. •Gullfallegir, hreinræktaðir og ætt- bókarfærðir irish setter hvolpar til sölu, tilbúnir til afhendingar 12. mars. Upplýsingar í síma 91-672554. Hreinræktaðir Irish setter-hvolpar til sölu, lausir til afhendingar 1. apríl næstkomandi. Upplýsingar í síma 93-12054 eftir kl 20.________________ Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Síamskettlingar til sölu, blue point, móðir blue point, faðir blue point balines. Eru 2ja mánaða gamlir. Uppl. í síma 91-620718 til kl. 21. Úrvals irish setter-hvolpar, hreinrækt- aðir og ættbókarfærðir, foreldrar ein- staklega blíðir og skapgóðir verð- launahundar. Sími 91-651541._________ Ættbókarfærðir schafer hvolpar til sölu undan viðurkenndum hundum. Ætt- bókarskírteini frá Hundaræktarfélagi fslands fylgir. Uppl. í síma 91-651408. Gullfallegur, persneskur kettlingur (læða) til sölu. Ættbókarskírteini. Uppl. í síma 91-676110. Elva. Óska eftir búri fyrir hamstur. Uppl. í síma 91-871358. Fákskonur. Kvennakvöld austur- lenskt. Nú er komið að því. Hið árlega ómissandi kvennakvöld verður 12. mars í félagsheimili Fáks. Húsið opn- að kl. 18. Miðar seldir í félagsheimil- inu: sunnud. 6. mars, þriðjud. 8. mars, miðvikud. 9. mars, fimmtud. 10. mars frá kl. 16 til 20. Ekki tekið á móti miðapöntunum í síma. Aldurstakmark 18 ár. Kvennadeildin. KS/Hestagraskögglar í 10 kg handburð- arpokum, auðvelt að hella úr og loka aftur. Léttir og fyrirferðarlitlir. KS, s. 95-38233, MR-búðin, s. 91-11125, Ástund, s. 91-684240. Fersk-gras/HorseHage, safaríkt ilm- andi, næringarríkt hey í handhægum 25 kg loftþ. umbúðum. KS, s. 95-38233, MR-búðin, Laugavegi 164, s. 11125. Hef til sölu gráa meri á 7. vetri, er af Stokkhólma- og Kolkuósskyni, mjög gangrúm, er ekki fyrir byrjendur. Uppl. í síma 91-51304 eftir kí. 18. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451.________________________ Hross á ýmsum aldri til sölu, undan þeim þekkta stóðhesti Þokka 1048 frá Garði. Ef þið hafið áhugann þá á ég til gæðingsefnin. Uppl. í síma 98-75685. Langar þig á hestbak? Hestaleigan Heimsendi hefur trausta og þæga hesta til leigu alla daga. Pantið tíma í síma 91-671631. - Stórglæsilegur brúnsokkóttur gæðingur til sölu. Tilvalin fermingargjöf. Mjög gott skap. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5791. Vanur maður óskar eftir vinnu við tamningar, helst á Reykjavíkursvæð- inu. Upplýsingar í síma 91-45866 milli kl. 16 og 20 um helgina. Þrjú mjög góð barnahross ásamt 2 unglingahrossum til sölu, tilvaldar fermingargjafir. Einnig tveir fallegir, lítið tamdir folar. Simi 92-37768. 10 vetra brúnn klárhestur, með góðu tölti, til sölu, verð 200 þús. Uppl. í síma - * 91-651404 eða 985-33573. Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 9864475 og 985-24546. Munið símsvarann. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Fer reglulega norður. Sólmundur Sigurðsson, símar 985-23066 og 9834134. ■ Hestamennska

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.