Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Side 41
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 53 Smáauglýsingar - Síini 632700 Þverholti 11 ■ Bamagæsla 16 ára, vön og ábyggileg stúlka óskar að gæta barna á kvöldin. Á sama stað óskast kennsla í vinnukonugripum og einföldum slætti á gítar. S. 91-72812. Ég er ung, lagleg kona sem óskar eftir kynnum við fjárhagslega vel stæðan mann. Algjörum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Trúnaður 5774“. Óska eftir barngóðum unglingi til að passa böm tvo daga í viku, seinni part, í Bökkunum í Breiðholti. Upp- lýsingar í síma 91-71437. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. "Healing through the power of positive thoughts". - Þessi bæklingur getur hjálpað þér til að umbreyta lífi þínu. Ókeypis upplýsingar: Universal Life, 6/1, Haugerring 7, 97070 Wúrzburg, Germany. Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein- stakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókh., áætlanag. og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Spurt er, hvar færðu ódýrustu mynd- böndin í Rvík? Svar: hjá söluturninum Stjörnunni, Hringbraut 119, eru öll myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr. ■ Einkamál 44 ára fráskilin kona, fjárhagslega sjálf- stæð, reglusöm, með langskólamennt- un, óskar eftir að kynnast heiðarleg- um manni með sambærilega menntun. 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „MR 5758“. Óska eftir að kynnast heiðarlegum manni sem á góðan bíl. Aldur 65-70 ára. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Félagi 5755“. ■ Kennsla-nárnskeið Tek að mér einkakennslu í dönsku, frönsku og ensku á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Eva Ólafsdóttir BA, sími 91-32686. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í fl. grein- um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. M Spákonur_______________________ Skyggningar og dulspeki. Bolla-, lófa- og skriftarlestur, ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel snældur og gullfallegan handunninn barnafatnað. Áratuga reynsla ásamt viðurkenningu. Tímapantanir í síma '91-50074. Ragnheiður. Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817.___________ Spái i spil, lófa og bolla alla daga, líka um helgar. Gef góð ráð, mikil reynsla. Hópafsláttur. Guðný Gulla, sími 91-617185. Geymið auglýsinguna. Tarrotspá. Spái í spil, veiti leiðsögn og leiðbeini með drauma. Upplýsingar ' og skráning í síma 43364 milli kl. 18 og 19.30. Halla. Geymið auglýsinguna. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna, Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ■ Verðbréf Er kaupandi af veðskuldabréfum til allt að sex ára. Áhugasamir leggi inn skriflega nafn og símanúmer á DV fyrir 9. mars, merkt „Fjármunir 5747“. Kaupi fasteignatryggö skuldabréf á góðum veðrétti. Skjót afgreiðsla. Sími 91-668630 e.kl. 20. ■ Framtalsaðstoð Gerum skattaframtöl fyrir einstaklinga með rekstur. Aðeins 2 verðflokkar: 8 þús. og 12 þús., allt eftir umfangi, aðil- ar með taprekstri fá 10% afsl. Tökum jafnframt að okkur alh. bókhald, vsk- uppgjör o.fl. Uppl. í s. 870936/644194. Skattauppgjör og bókhald fyrirtækja. Vönduð vinna viðskiptafræðings með góða þekkingu og reynslu í skattamál- um. Bókhaldsmenn, sími 622649. Takið eftir! Framtalsþjónusta fyrir launþega og einstaklinga með rekst- ur. Uppl. í síma 91-41123. Jóhannes Kristjánsson iðnrekstrarfræðingur. ■ Bókhald • Fyrirtæki - einstaklingar. •Bókhald og skattframtöl. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstrarráðgjöf og rekstraruppgjör. •Áætlanagerðir og úttektir. Viðskiptafr. með mikla reynslu. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. • Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hfi, ráð- gjöf og bókhald, s. 684311 og 684312. Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. Fyrirtæki - einstaklingar. Bókhald og ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör, skattframtöl. Endur- skoðun og rekstrarráðgjöf. S. 91-27080. ■ Þjónusta Eruð þið ekki þreytt á kuldanum og háu hitareikningunum. Einangrum loft, þök og veggi í gömlum og nýjum hús- um með blásinni steinull. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Perla hfi, sím- ar 93-13152 og 985-43152._______ Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929. Húsaviðhald, nýbyggingar, murverk, flísalagnir, tréverk. Tökum að okkur verk úti á landi án aukakostnaðar. Upplýsingar í síma 985-42926. Málarameistari. Húsfélög, húseigend- ur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Tiíboð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Tveir trésmiðameistarar með mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum úti sem inni í allri smíðavinnu. Vönd- uð vinna. Upplýsingar í síma 91-31615. ■ Ökukermsla 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Haga kennslunni í samræmi við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 985-34744, 653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar- aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92, Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. 652877. Ökukennsla, Vagn Gunnars. Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa. Upplýsingar í símum 91-652877 og 985-29525. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem hýður upp á ódýrara ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun/rá verksmiðju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hfi, Dalvegi 24, Kóp„ simi 91-40600. Innihurðir. Til sölu sex spónlagðar innihurðir, í karmi. Uppl. í síma 91-22590 eftir kl. 17. ■ Húsaviögeröir Alhliða húsaviðgerðir - smátt og stórt. Vönduð og örugg vinna. Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91-688790. Húseigendur. Tökum að okkur alla almenna trésmíði úti sem inni, viðhald og nýsmíði. Húsbirgi hfi, símar 91-618077, 91-814079 og 985-32763. ■ Vélar - verkfæri Sambyggö Robland trésmiðavél til sölu: Sög 0,9 kw, afréttari/þykktarhefill, 21 cm og 1,5 kw, fræsari 1,5 kw, 1 fasa, 220 V. Upplýsingar í síma 91-643468. Rival bandslípivél og þykktarhefiII til sölu. Upplýsingar í síma 91-40794. ■ Ferðaþjónusta Félagsheimilið Brautartunga í Lundar- reykjadal er til leigu fyrir ættarmót og/eða ferðahópa í sumar. Sundlaug, tjaldstæði, svefnpokapláss. Úpplýsingar í síma 93-51391. ■ Sport Ballett - Ballett - Ballett. Æfingaskór, táskór, bolir, pils, sokkab. og legghlíf- ar. Einnig allt f. karate. Sportvöruv. Trimmið, Klapparst. 37, s. 91-11783. ■ Parket Parketlögn - Visa/Euro. Tek að mér að leggja parket, slípa og lakka_ þrösk- ulda. Föst verðtilboð. Áralöng reynsla. Húsa- og húsgagnasmíða- meistari, s. 870148, símb. 984-50940. ■ Dulspeki - heilun Margrét Hafsteinsdóttir miðill býður ykkur velkomin í einkatíma. Nánari upplýsingar og bókanir í síma 686149 á morgnana og kvöldin. ■ Veisluþjónusta Tökum að okkur veislur fyrir fermingar og önnur tækifæri á veitingastaðnum eða annars staðar. Veitingahúsið Verdi, Suðurlandsbraut 14, s. 811844.' ■ Tilsölu Argos sumarlistinn - góð verð - vandaðar vörur. Verð kr. 200 án bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon. Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval af fallegum, vönduðum fatnaði á böm og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar. Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333. Innanhúss Go-Kart kappakstur. Ótrú- lega gaman! Opið alla daga 12-22, helgar 14-22, Fákafeni 9 (kjallara). Beint fyrir aftan McDonald’s. Höfum til sölu Formula 100A keppnis-Go- Karta. 6 vikna afgreiðslufrestur. Verð 295 þús. m/vsk. Uppl. í síma 91-811866. Til sölu Pylsubarinn Trítill, Laugarvatni. Með honum fylgja öll tæki. Góður kostur fyrir sumarið, m.a. vegna landsmóts U.M.F.I. Úppl. í síma 9861239, vs. 9861139. Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir með tískuna þá og núna. Yfir 1000 síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld, leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt- unarsími 91-52866. B. Magnússon hf. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskbundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og íjörugir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Notaðir gámar til sölu, 20'feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hfi, flutningaþjónusta. ■ Verslun Tréform hf. Veljum íslenskt. Framleiðum E.P. stiga, Selko inni- hurðir. Einnig eldhús- og baðinnrétt- ingar og stigahandrið. Tréform hfi, Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. Rimlarúm úr furu til sölu, ólökkuð eða lökkuð. Uppl. um helgina og virka daga e.kl. 17 í síma 91-676169. Nú er tilboðl! Blússur, pils og kjólar, einnig nátt- fatnaður á börn og fullorðna á tilboðs- verði. Nýbýlavegur 12, sími 44433. Vatnsheldir kuldaskór, stæróir 20 35, þrílitir. Verð 2.690. Smáskór, í bláu húsi við Fákafen, sími 91-683919. Pennasaumsmyndir - fínflosmyndir. Landsins mesta úrval af japönskum pennasaumsmyndum. Islenskar leið- beiningar. Póstsendum. Hannyrða- verslunin Guðrún, sími 95-22740. KS\ O Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu. Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa- húfur, treflar. Póstsendum. S. 25580. Sundurdregnu barnarúmin komin aftur. Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm. Tvær skúffur undir, fyrir rúmföt og leikföng. Henta vel í lítil herbergi. Fást úr furu og hvít. Einnig kojur. Lundur hfi, sími 685180, og Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822. ■ Vetrarvörur Gullmoli. Polaris Indy trail de luxe ’91, ekinn aðeins 335 mílur, er sem nýr. Einnig til sölu ný, yfirbyggð lúxus- kerra. Gott verð, skipti möguleg á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 91-879141 eða 985-21075. Ski-doo MX-Z, árg. ’93, til sölu, mjög fallegur og vel með farinn vélsleði, ekinn 2700 km. Verð 620 þús. stgr. Til sýnis og sölu í Gullsporti, Smiðjuvegi 4C, sími 91-870560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.