Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Page 44
56 LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 Andlát Pétur H. Sigurjónsson, Hamraborg 32, Kópavogi, lést 3. mars á Borgar- spítalanum. Lára Gunnarsdóttir, Fossvöllum 12, lést í sjúkrahúsi Húsavíkur flmmtu- daginn 3. mars. Kristinn Sveinsson, Hafnarbraut 22, Hólmavík, lést í sjúkrahúsinu á Hólmavík fóstudaginn 4. mars. Safnadarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða mánudag frá kl. 13-15.30. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfélagið er með fund á mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja: Kirkjustarf barnanna í dag kl. 13.00. Keflavikurkirkja: Foreldramorgnar eru kl. 10-12 og umræðufundir um safnaðar- eflingu kl-. 18-19.30 í Kirkjulundi á mið- vikudögum. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 17.30 á fimmtudögum. Neskirkja: Félagsstarf. Samverustund í safnaðarheimili kirkjunnarkl. 15.00. Far- ið í heimsókn í Mosfellsbæ og Jón Guð- mundsson á Reykjum segir frá mannlifi þar á árum áður. Farið verður frá Nes- kirkju kl. 15.00. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í síma 16783 milli kl. 11 og 12. Seljakirkja: Fundur hjá KFUK á morgun mánudag fyrir 6-9 ára kl. 17.30. og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgunn þriöjudag kl. 10. Sunnudagur 6. mars Reykjavikurprófastsdæmi: Hádegis- fundur presta verður í Bústaðakirkju á morgun mánudag kl. 12.00. Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu i kvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.30. Hallgrímskirkja: Fundur í æskulýÖS- félaginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00. Mánudag kl. 18.00. Kvöldbænir með lestri Passíusálma. Mánudags- kvöld kl. 20.30. Indlandsstarf með fund í kórkjallara. Háteigskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.00. Langholtskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. Fræðsla 12 ára barna mánudag kl. 13.00. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánu- dag kl. 16-18. Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20. Neskirkja: 10-12 ára starf á mánudag kl. 17.00. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöíd kl. 20.30. Tóiúeikar Fjölskyldutónleikar í Keflavík Kennarar Tónlistarskólans í Keflavík halda tónleika á sal skólans í dag kl. 16. Tónleikamir eru liður í „Menningarvöku fjölskyldunnar" sem nú stendur yfir í. Keflavík. Efnisskrá er miðuð við að alhr fjölskyldumeðlimir geti haft gaman af. Áðgangiu- er ókeypis og öllum heimiU. Píanó og klarinett Tónleikar verða haldnir í Listasafni ís- lands, sunnudaginn 6. mars kl. 20.30. Flytjendur eru Jón Aðalsteinn Þorgeirs- son klarinettuleikari og Öm Magnússon píanóleikari. Á efnisskrá verða verk eftir Jón Þórarinsson, Jón Nordal, Þorkel Sig- urbjömsson, Atla Heimili Sveinsson, Jón Leifs, John Speight og Aaron Copland. Tilkyimingar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Opið hús í Risinu á morgun, sunnudag. Sveitakeppni í bridge frá kl. 13. Félags- vist kl. 14. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, á sunnudagskvöld kl. 20. Barðstrendingafélagið og Djúpmannafélagið halda sameiginlega spilavist í dag, 5. mars, kl. 14 á Hallveigarstöðum. Góð verðlaun og kaffiveitingar. Allir vel- komnir. UPPBOÐ Eftirtalin bifreið verður boðin upp að Gránugötu 6, Siglufirði, þriðjudaginn 15. mars 1994 kl. 16.30: HA-694 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURiNN Á SIGLUFIRÐI ‘ W > - ■ • *■• L Kassi + yfta til sölu. Má seljast saman eða hvort í sínu lagi. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 98-11919 eða 985-34485. t Kæru ættingjar og vinir Innilegar þakkir fyrir sýndan hlýhug og samúð við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Helgu Þorsteinsdóttur Egilsbraut12 Þorlákshöfn. Guðni Karisson Guðrún Guðnadóttir Jón Dagbjartsson Helga Guðnadóttir Þorsteinn Guðnason Lovísa Rúna Sigurðardóttir Katrín Guðnadóttir Sigurður Magnússon barnabörn og barnabarnabörn Poppmessa í Garðabæ Æskulýðsfélag Garðakirkju efnir til æskulýðssamkomu með „poppívafi" sunnudaginn 6. mars í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Garðabæ, kl. 20.30. Jass- hljómsveit sér um lifandi tónlist. Andri Heide æskulýðsleiðtogi flytur hugvekju. Veitingar að athöfn lokinni. Kökubasar í Kirkjuhvoli Ferðasjóður eldri dildar Æskulýðsfélags Garðakirkju mun stnda fyrir kökubasar í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund í Garðabæ sunnudaginn 6. mars kl. 14-17. Tombóla Nýlega héldu þessar stúlkur, sem heita Kristjana Ema, Helena Rún, Kristjana og Ema Sif, tombólu til styrktar hjálpar- sjóði Rauða kross íslands. Alls söfnuðu þær 1.450 krónum. Basar í Færeyska sjómannaheimilinu Færeyskar konur halda sinn árlega basar í Sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, simnudaginn 6. mars kl. 15. Á boðstólum verða handprjónaðar peysur og heima- bakaðar kökur ásamt fleira. Ágóðinn rennur til uppbyggingar Sjómannaheim- ilisins. Hraðskákmót Kópavogs verður haldið sunnudaginn 6. mars kl. 14. Teflt er í húsakynnum Taflfélags Kópavogs að Hamraborg 5, 3. hæð, s. 642576. Vegleg verðlaun í boði. Útivist Sunnudaginn 6. mars heldur lýðveldis- gangan áfram. Gengið verður um miðbæ- inn og Þingholtin og riflaðir upp merkir atburðir árið 1914. Farið verður frá Ing- ólfstorgi kl. 10.30. Kl. 13 verður farið í rútu frá Umferðarmiðstöðinni í tvær gönguferðir: 1. Gengið frá Ártúnsbrekku upp í Lækjarbotna. 2. Skíðaganga á Hell- isheiði. Kiwanismenn í Garðabæ buðu eldri borgurum í Garðabæ á þorra- blót í Garðaholti 10. feb. sl. 120 manns þáðu boðið. SpOuð var félagsvist og félag- ar í söngkórnum „Ljóð og saga“ kom og söng fyrir gesti. Kiwanismenn ásamt eig- inkonum sáu rnn allan undirbúning og framkvæmd þorrablótsins. Þessi kvöld með öldraðum hafa verið árlegur viö- burður undanfarin ár og er einn af ánægjulegustu verkefnum klúbbsins. Hvíti Bim Eyrnablakkur í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 6. mars kl. 16, verður kvik- myndin „Hvíti Bim Eymablakkur" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er kvik- mynd sem gerð var í Sovétríkjunum um 1980 og hlaut mikið lof og vinsældir. Aö- gangur aö kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. Barnakóramót í Víðistaðakirkju Laugardaginn 5. mars verður bamakóra- mót í Víðistaðakirkju. Um tvö hundrað böm úr kirkjum Kjalarnessprófasts- dæmis koma saman til að syngja. Kórarn- ir halda svo tónleika í Víðistaðakirkju kl. 16 á laugardag og þá kemur einnig fram Strengjasveit Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar. Aðgangseyrir enginn og allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með góukaffi í Drangey, Stakka- hlíð 17, sunnudaginn 6. mars kl. 14. Kvennakór kemur og syngur og spiluð verður félagsvist. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar er sunnudagurinn 6. mars. Haldið er upp á hann í flestum kirkjum og söfnuðum landsins. Yfirskrift dagsins er Trú, von og kærleikur. Æskulýðsdagurinn er haldinn til að minna á bama- og ungl- ingastarf kirkjunnar. Taska tapaðist á 22 Rauð tuskutaska með stöfúnum SÖA með ilmvatni og snyrtivörum í tapaöist á veit- ingastaðnum 22 á fóstudagskvöldiö var. Finnandi vinsamlega hringi í síma 870810. Fundarlaun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. 3. sýn. miðv. 9/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 13/3, blá kort gilda, fáein sæti laus., 5. sýn., mið„ 16. mars, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös„ 18. mars, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýn. sun., 20. mars, hvit kort gilda, uppselt. Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAUende Lau. 5. mars, uppselt, sun. 6. mars, upp- selt, fim. 10. mars, örfá sæti laus, fös. 11. mars, uppselt, lau. 12. mars, uppselt, fim. 17. mars, laud. 19. mars, uppselt, flmd. 24. mars, fösd. 25. mars, uppselt, sun. 27. mars., fim. 7. april, laug., 9. april, uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- diskur aðeins kr. 5.000. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Aukasýning 5. mars, uppselt. Allra síðustu sýningar. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar Bar Par eftir Jim Cartwright SÝNT l’ ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Ikvöldkl. 20.30. Laugardag 5. mars kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 6. mars kl. 20.30. Föstudag 11. mars kl. 20.30, uppselt. Laugardag 12. mars kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 13. mars kl. 20.30. Ath. Ekkl er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin. ÓPERUDRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Frumsýnlng fös.. 25. mars kl. 20.30. 2. sýnlng lád„ 26. mars kl. 20.30. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. ÞORMAGUÐ leikhús Vesturgötu 6 (Naustkjallaranum) sýnir einþáttungana „BESTIVOLGI BJÓRINN í BÆNUM“ og „NÆTUR í HAFNARFIRÐI“ eftir Jason Milligan 5. sýn. idagkl. 17. 6. sýn. mið. 9. mars kl. 20. 7. sýn. lau. 12. mars kl. 17. Mlðapantanlr i sima 17760 og 15518. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson 8. sýn. sud. 6/3, uppselt, lau. 12/3, upp- selt, sud. 13/3, uppselt, fid. 17/3, uppselt, föd. 18/3, uppselt, fim. 24/3, uppselt, lau. 26/3, uppselt. MENNINGARVERÐLAUN DV1994 MÁVURINN ettir Anton Tsjekhov í kvöld, uppselt, aukasýning þrd. 15. mars. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Föd. 11/3, laud. 19/3, fös. 25/3. Sýningum fér fækkandi. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvaid Þorsteinsson Ævintýri með söngvum á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus, lau. 12. mars kl. 14, örfá sæti laus, sun. 13. mars kl. 14, nokkur sæti laus, mvd. 16. mars kl. 17.00, uppselt, sud. 20. mars kl. 14.00. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN 2. sýn. í dag kl. 14.00.3. sýn. mvd. 9/3 kl. 20.00.4. sýn. fid. 10/3 kl. 20.00.5. sýn. sud. 20/3 kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Föd. 11. mars, uppselt, laud. 19. mars, nokkur sæti laus, sud. 20. mars. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén i kvöld, laud. 12. mars., föd. 18. mars. Ath. aðeins 3 sýnlngar eftir. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýnlng er hafin. Miðasala Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bæjarleikhúsið Mosfeilsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR SÝNiR GAMANLElKim i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsi meðeinumsálmi effir Jón St. Kristjánsson. Fös, 11. mars. Síðasta sýn. Ath.l Ekkí er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Mlðapantanir kl. 18-20 alla daga ÍSima 667788 og á öðrum timum i 667788, simsvara. ÍSLENSKA LEIKHÚSIÐ Hinu húsinu, Brautarholti 20 Sími624320 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter i leikstjórn Péturs Einarssonar 4. sýn. lau. 5. mars kl. 20, laus sæti, 5. sýn. sun. 6. mars kl. 20. laus sæti, miðvd. 9. mars kl. 17, laud. 12. mars kl. 20. Miðapantanir i Hinu húsinu, simi 624320.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.