Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 61 oo Halldór Bjarnason sem Ben. Vörulyftan í Hinu húsinu íslenska leikhúsið sýnir Vöru- lyftnna eftír Harold Pinter í Hinu húsinu í kvöld. Leiksviðið er harla óvenjulegt því leikarar og áhorfendur koma sér fyrir í gamla eldhúsi ÞórskafBs sem lengi hefur staðið ónotað. Öllum innréttingum hefur verið haldið og leikmyndin þannig úr garði gerð aö það er rétt eins og kokkar og eldabuskur Þórskaflis, sem var og hét, hafi bara sí svona skellt sér í kaffi og leiksýning eigi sér stað á meðan. Leikhús Hlutverk í sýningunni eru að- eins tvö. Gus er leikinn af Þór- ami Eyfjörð og hlutverk Bens er í höndum Halldórs Bjamasonar. Aldís Sigurðardóttir, sendi- kennari í dönsku við Háskóla ís- lands, mun kynna í Norræna húsinu í dag kl. 16.00 danskar bækur, gefnar út á árinu 1993. Danska skáldkonan Suzanne Bragger verður sérstakur gestur og mun hún segja frá ritstörfúm sfnum. Allir em velkomnir og aögangur er ókeypis. Veröid sem ég vil í laugardagskaffi Kvennalist- ans veröurfiaflaöum sögu Kven- réttindaféiagas íslands. Gestir verða Sigriður Th. Erlendsdóttir, höfundur bókarinnar Veröld sem ég vil; saga KRFÍ 1907-1992, og Pundir Björg Einarsdóttir sem valdi myndir í bókina. Kaffiö er að Laugavegi 17, 2. hæð, og hefst klukkan 11. Aiiir velkomnir. Opið hús hjá Bahái í kvöid kl. 20.30. Sýnt verður myndband „The Secret of Our Century“. Umræður og veitingar. Aflir velkomnir. Byltingin á Kúbu á krossgötum er yfirskrift opinbers fúndar á vegum Málfúndafélags alþjóöa- sinna sem haldinn verður í MÍR- salnum, Vatnsstíg 10, í dag kl. 15.00. Frummælandi á fundinum verður Sigurlaug S. Gunnlaugs- dóttir sem er nýkominn frá Kúbu. Kosningarnar í Finnlandi Sendiherra Finnlands á ísiandi, Tom Söderman, mun halda fyrir- lestur í Norræna húsinu á morg- un, sunnudag, kl. 16.00 um finnsku forsetakosningarnar og um gildi forsetaembættisins i fmnskum stjómmálum og svara fyrirspumum. Fyrirlesturinn er á sænsku og er aðgangur ókeypis. Kirkjuvika í Bústaðakirkju Kirkjuvikunni í Bústaðakirkju lýkur á morgun, sunnudag, á æskulýðsdaginn. Klukkan 11.00 mætir Hemmi Gunn í bama- messu og talar við bömin. Klukk- an 14.00 verður æskulýðs- og fjöl- skylduguðsþjónusta. Þar verður fjölbreytt tónlist og léttir söngv- ar. Sigurður Grétar Sigurðsson prédikar og ungmenni aðstoða við messuna. Það verður allhvöss norðanátt um mestallt land með éljum norðan- og Veðriðídag austanlands en bjartviðri um sunn- anvert landið. Frost verður á bilinu 3 til 8 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss norðanátt og skýjað með köfl- um í dag en lægir töluvert þegar líð- ur á daginn. Frost verður 3 til 6 stig. Síðdegisfióð í Reykjavík: 25.07 Árdegisflóð á morgun: 1.07 Sólarlag í dag: 18.58 Sólarupprás á morgun: 8.19 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí léttskýjað -1 EgUsstaöir hálfskýjað -1 Galtarviti úrkoma -2 Keíla víkurflugvöUur úrkoma -2 Kirkjubæjarklaustur snjóél -1 Raufarhöfh léttskýjað -5 Reykjavík léttskýjað -2 Vestmannaeyjar snjóél -1 Bergen alskýjað 4 Helsinki snjókoma -6 Ósló léttskýjað -1 Stokkhólmur þokumóða -1 Þórshöíh rigning 5 Amsterdam hálfskýjað 9 Bareelona mistur 17 Berlín léttskýjaö 6 Chicago mistur 3 Frankfurt skýjað 8 Glasgow súld 8 Hamborg skýjað 7 London skýjað 10 LosAngeles þokumóða 12 Lúxemborg léttskýjað 8 Madríd léttskýjað 18 Malaga heiðskírt 18 Mallorca léttskýjað 19 Montreal snjókoma -5 NewYork heiðskírt 0 Nuuk skafrenn- ingur -21 Orlando liálfskýjaö 9 Paris skýjað 10 Vín skúr 7 Washington hálfskýjað 2 Winnipeg heiðskírt -1 Johnny Depp er eitt af nýstirnun- um. Arizona Dream Regnboginn frumsýnir mynd- ina Arizona Dream með Johnny Depp í aðalhlutverki. Johnny leikur Axel sem hefur fundið frið í New York þremur árum eftír dauða foreldra sinna. Dag einn hringir frændi hans (Jerry Lew- is) í hann frá Arizona og vill fá hann til að koma og vera svara- Bíóíkvöld maður í brúðkaupi hans og gull- fallegrar konu sem er 40 árum yngri. Axel mætir til Arizona en sér eftir því þegar á staðinn er komið. Þar til hann hittir hina brjáluöu Elaine (Fay Dunaway), ekkju sem „óvart“ skaut eigin- mann sinn. Elaine býr með stjúp- dóttur sinni Grace sem var arf- leidd aö öllum eigum eigin- mannsins og einnig verður Grace að sjá um stjúpmóður sína vegna andlegs ástands hennar. Axel flækist inn í þessa hringiðu þar sem sumir munu komast af en aðrir verða að deyja. Nýjar myndir Laugarásbíó: Dómsdagur Bíóhöflin: Mrs. Doubtfire Regnboginn: Arizona Dream Stjömubíó: Morðgáta á Manhatt- an Háskólabíó: í nafhi föðurins Bíóborgin: Hús andanna Saga-bíó: Svalar ferðir Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 64. 04. mars 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72.500 72,700 72,670 Pund 108.310 108,620 107,970 Kan. dollar 53,560 53,770 53,900 Dönsk kr. 10,8320 10,8700 10,8210 Norsk kr. 9,7610 9,7960 9.7770 Sænsk kr. 9,0660 9,0980 9,0670 Fi. mark 13,0700 13,1220 13.0890 Fra. franki 12,4440 12,4880 12,4810 Belg. franki 2cG531 2,0613 2,0609 Sviss. franki 50,4600 50,6100 50,8600 Holl. gyllini 37,6700 37,8100 37,7700 Þýskt mark 42,3200 42,4400 42,4000 it. lira 0,04302 0,04320 0,04297 Aust. sch. 6,0110 6,0350 6,0300 Port. escudo 0,4141 0,4157 0,4168 Spá. peseti 0,5172 0,5192 0,5209 Jap. yen 0,69190 0.69390 0.69610 irskt pund 103,550 103,970 103,740 SDR 101,34000 101,74000 101,67000 ECU 81,8300 82.1200 82,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Bikarleikurinn í handbolta verður leikinn í Höllinni í dag kl. 17.00. Aukureyringar fylgja KA- liðinu til Reykjavíkur til þess að mæta Hafhfirðingunum úr FH. Einn leikur verður í úrvalsdeild karla í körfu milli Hauka og Tindastóls og Fjölnir og Breiöa- blik keppa í 2. deild karla í hand- bolta. VID ETRtJtM 5RMMRLR7 KlÆTST'F? WROLL' V'Evcsrni KLr<±> seiivjcxor: okkrp?n VETREXJR cx!>tstCXOTMOI UM Ssy&LOKnoP <s&)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.