Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Síða 6
FÖSTUDAGL'R 11. MARS 1994
Viðskipti
Avöxtun húsbréfa
Fö Má Þr Mí Fi
Bensín 98 okt.
tónn Mi Fi Fö Má Þr Mi
Franski frankinn
Kauph. í París
CAC-
40 Fi Fö
Ávöxtun hús-
bréfa lækkar
Undanfama daga hefur ufsi á
fiskmörkuðum selst að meðaltali
á 29 til 36 krónur kílóiö. Framboð
af ufsa hefur verið nokkurt.
Ávöxtun í nýjustu flokkum
húsbréfa hefur lækkað lítillega
að undanfómu. Á einni viku hafa
vextir í flokki 94/1 lækkað úr 5,23
í 5,20%.
98 oktana bensín í Rotterdam
lækkaði nokkuð ört frá miðviku-
degi í síðustu viku þar til sl. mið-
vikudag að verðið fór aöeins upp,
eða í 142 dollara tonnið.
Frá mánudegi hefur franski
frankinn hækkaö í verði. Sölu-
gengi frankans var 12,524 krónur
í gærmorgun.
Hlutabréfavísitalan CAC-40 í
kauphöllinni í París hækkaði ht-
illega í gær þar sem seðlabankinn
tilkynntióbreyttavexti. -bjb
Aöalfundur Eimskips fyrir 1993:
Veruleg umskipti
í rekstri frá ’92
- 368 millj óna króna hagnaður
Aðalfundur Eimskips fyrir árið
1993 fór fram í Súlnasal Hótels Sögu
í gær. Þar kom fram í ræðu Indriða
Pálssonar stjórnarformanns að
hagnaður af rekstri síðasta árs nam
368 milljónum króna. Þetta eru tölu-
verð umskipti frá árinu 1992 þegar
tap varð af rekstri Eimskips upp á
41 milljón króna. Umskiptin sjást enn
betur á niðurstöðu fyrir skatta. Þá
varð 214 milljóna króna tap árið 1992
en á síðasta ári nam hagnaður fyrir
skatta 527 milljónum króna. Ákveðið
var á aðalfundinum að greiða 10%
arð til hluthafa.
Rekstrartekjur Eimskips námu 8,6
milljörðum króna á síðasta ári en
árið áður voru tekjurnar upp á 7,2
milljarða. Rekstrargjöld síðasta árs
voru 7,9 milljarðar og en voru 7,1
milljarður árið 1992. Heildareignir
Eimskips í árslok námu 9,8 milljörð-
um króna en heildarskuldir 5,2 millj-
örðum. Eigið fé var því um 4,6 millj-
arðar króna og jókst um 9% á árinu.
Eiginfjárhlutfallið er 47%.
I máli Indriða kom fram að flutn-
ingar með skipum Eimskips á síðasta
ári jukust um 8,4% frá 1992, fóru úr
913 þúsundum í 990 þúsund tonn. Að
Þessir forráðamenn Eimskips höfðu ástæðu til að brosa á aðalfundinum í
gær. Frá vinstri: Baldur Guðlaugsson stjórnarmaður, Hörður Sigurgestsson
forstjóri og stjórnarmennirnir Hjalti Geir Kristjánsson og Benedikt Sveins-
son. DV-mynd GVA
auki fluttu strandferðaskip Eimskips
150 þúsund tonn af inn- og útflutn-
ingsvöru sem umskipað var í Reykja-
vík.
„Það er fjölmargt sem þarf að fara
saman svo árangur verði viðunandi.
Ekki nægir að búa við sterka fjár-
hagsstöðu og nútimalegri tækni á
öllum sviðum. Árangurinn væri ekki
slíkur sem raun ber vitni ef félagið
hefði ekki farið nýjar leiðir við lækk-
un kostnaðar. Sífellt betur er að
koma í ljós sá góöi árangur sem náðst
hefur með markmiðsáætlanagerð og
aöferðum gæðastjórnunar," sagði
Indriði m.a. í ræðu sinni.
Launagreiðslur Eimskips á síðasta
ári voru upp á 1,6 milljarða króna
og launatengd gjöld voru 220 milljón-
ir. Að meðaltali störfuðu 746 starfs-
menn hjá Eimskip og dótturfyrir-
tækjum, þar af um 137 erlendis. Þess
má geta að árið 1984 var aðeins 1
starfsmaðurerlendis. -bjb
188 mllljóna tap Flugleiða 1993:
Enginn arður greiddur út
Árið 1993 var 188 milljóna króna
tap af starfsemi Flugleiða. Það er um
1,4% af veltu félagsins á árinu. Árið
1992 var 134 milljóna króna tap sem
var 1,1% af veltu. Með hliðsjón af
þessari afkomu hefur stjórn Flug-
leiða ákveðið að koma með tillögu á
aðalfundi 17. mars nk. um aö greiða
ekki arð af hlutafé á þessu ári.
Hagnaður af rekstri, að fjármagns-
kostnaði undanskildum, var 703
milljónir króna á síðasta ári saman-
borið við 687 milljóna króna rekstr-
arhagnað árið 1992. Rekstrartekjur
voru ríflega 13,3 milljarðar 1993 en
voru 12,4 milljarðar árið áður. Hér
er um 7,3% hækkun að ræða milli
ára. Hins vegar hækkuðu rekstrar-
gjöldin um 7,6% milh ára. Á síöasta
ári voru gjöldin 12,6 milljarðar en
voru 11,7 milljarðar 1992. Kostnaður
í tilteknum þáttum rekstrarins lækk-
aði þó um 400 milljónir milli ára.
Farþegum með Flugleiðum fjölgaði
um 3% á árinu og voru ríflega 830
þúsund. Fraktflutningar jukust um
7% og námu rúmlega 13 þúsund
tonnum.
Vegna aukinna vaxtagjalda og
áhrifa af gengisfellingu sl. júní var
tap fyrir skatta meira á árinu, eða
372 mihjónir á móti 298 milljónum
króna áriö 1992. Rúmlega 3,5 milljóna
hagnaður varð af rekstri dótturfé-
laga Flugleiða á síðasta ári en árið
áður var hagnaðurinn upp á 26 mhlj-
ónir króna.
Aðalfundur Flugleiða er eins og
áöur sagöi 17. mars nk. og verður
haldinn á Hótel Loftleiðum.
-bjb
Gengi gjaldmiðla undanfarna viku:
Jenið lækkar um 2 prósent
Helstu breytingar á gengi gjald-
miðla gagnvart íslensku krónunni
undanfarna viku er að japanska jen-
iö lækkaði í gærmorgun niöur í
0,6835 krónur. Á einni viku hefur jen-
ið lækkað í verði um 2%.
Frá því á mánudag hefur dollarinn
sömuleiðis verið að lækka. Sölugengi
dohars var tæpar 73 krónur sl.
mánudag en í gærmorgun seldist
hann á 72,30 krónur. Lækkunin nem-
ur tæpu prósenti. Sterhngspundið
hefur ekki tekiö jafn miklum breyt-
ingum að undanfömu.
Af öðrum gjaldmiðlum á meðfylgj-
andi grafi er það að segja að gengi
þeirra hefur sveiflast til undanfarna
viku. Þá er danska krónan undan-
skhin en hún hefur hækkað lítillega
á einni viku.
-bjb
Gengi gjaldmiðla
■U 6
Kr. D J
Sænsk króna IlFranskur franki
0,04
0,04
0,04
0,04'
Kr. D
J F M
_
Góðafkomals-
landsflugs
Veruleg aukning varð á allri
starfsemi íslandsflugs á síðasta
ári. Rekstrartekjur voru 286
mihjónir sem er 27% meira en
árið 1992. Alls flutti félagiö um
42 þúsund farþega í áætlunar- og
leiguflugi en þaö er 10% aukning
frá fyrra ári.
MiBljón Visa-
færslurámán-
uðiárið 1993
í thkynningu frá Visa-ísland
um afkomu fyrirtækisins árið
1993 kemur fram að fjöldi við-
skiptafærslna með Visa-kort var
12,2 mhljónir á árinu. Það sam-
svarar rfflega 1 mhljón færslna á
mánuði.
Af einstökum atvinnugreínum
jukust bensínviðskipti með kort
mest á árinu, eða um 114%.
Hagnaður hjá
Handsali
Aðalfundur verðbréfafyrirtæk-
isins Handsals fór fram sl. þriðju-
dag. Þar kom fram að rekstur
félagsins skhaði 20 mhljóna
króna hagnaöi á árinu fyrir
skatta en 14,4 milljónum eftir
skatta. Heildartekjur námu 93,8
milljónum.
Heildarvelta Handsals í verö-
bréfum var 22 mihjarðar sl. ár
samanboriö við 15 míhjaröa árið
1992.
Vísbending með
ritgerðasam-
keppni
Tímaritið Vísbending hefur
hleypt af stokkunum ritgerða-
samkeppni meðal viðskipta- og
hagfræðinema í Háskólanum.
Þrenn verðlaun verða veitt: 50
þúsund krónur í 1. verðlaun, 25
þúsund í 2. verðlaun og 10 þúsund
í 3. verðlaun.
Skilafrestur er til 7. apríl. Úrslit
verða kynnt 1. maí nk. og mun
Vísbending birta athyglisverð-
ustu ritgerðimar.
Seðlabankinn
iækkarvexti
Seðlabankinn hefur lækkað
vexti innstæðubréfa banka um
0,25 prósentustig. Ávöxtun í end-
urhverfum verðbréfakaupum
lækkar um 0,1-0,25 prósentustig
frá og með deginum í dag.
Eftir breytingamar verða vext-
ir innstæðubréfa 4,25% og ávöxt-
un í endurhverfum kaupum rík-
isvixla 5,4%.
OlísogSkelj-
ungurvíxluðust
í grafi um hlutabréfagengi sl.
miðvikudag víxluðust nöfn Olís
og Skeljungs þannig að Olís fékk
gengisþróun Skeljungsbréfanna
og öfugt, Beðist er velvirðingar á
þessu. -bjb
Söluátakáís-
lenskafánanum
ÞórhaJlur ÁsrmmdsE., DV, Sauðárkróki:
Hafið er söluátak á islenska
fánanura hjá Saumastofunni á
Hofsósi. Að átakinu standa mark-
aðsfyrirtæki í Reykjavik og Iðn-
þróunarfélag Norðurlands
vestra, INVEST. Framleiðslan á
Hofsósi hefur aha tíð átt í sam-
keppni viö innflutta fána.
„Okkur list náttúrulega vel á
þetta átak og vonumst til að eitt-
hvaö komi út úr því,“ sagði Svan-
hhdur Guðjónsdóttir hjá Sauma-
stofunni á Hofsósi við DV.