Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 13 Neytendur Hvað fylgir í kaupunum? ' Mnsvr á 1.390 kr. Snittur, brauðtertur, flatkökur, rjómatertur, pönnukökur, marsi- pantertur, öjöflatertur, kransa- kaka, heitur brauðréttur. Borð- bunaður fylgir án endurgjalds og uppþvottur innifalinn. Áletruð fermingarterta úr marsipani, 4 tertutegundir, 2 snittutegundir, brauðterta, pönnukökur, flatkökur m/hangi- kjöti. >/z fyrir 7-12 ára og frítt fyr- ir 0-6 ára. Lágmarksflöldi 20 manns. Óðinsvé á 950 kr. Snittur, brauötertur, flatkökur, rjómatertur, djöflatertur, gulrót- aterta. Borðbúnaður fylgir án endurgjalds og uppþvottur inni- falinn. Hraun- Marsipantertur, rjómamar- enstertur, brúntertur, ostatertur m/ferskum ávöxtum, formkökur, súkkulaðihjúpuð vínber, flatkök- ur m/hangikjöti, brauðtertur, heitur ofnréttur, kaffl, te. Aðstoð við uppsetningu. matur Rjóma- eöa marsipanterta, sukkulaðiterta m/serríkremi, terta m/perum, bananakremi og súkkulaðirjóma, ávaxtaterta, þurrkökur, heimalagað konfekt, flatkökur m/hangikjöti, katfl- snittur, brauðtertur. Kostar 1.150 með þjónustu og sal. Ath.! býður einnig hlaöborð i heimahús á 740 kr. fyrir manninn (1.090 kr. í sal). Múla- Kransakaka, rjómaterta m/ávaxtahlaupi, marensterta m/ferskjum, dcíðluterta m/ban- anakremi, skinkubrauðterta, rækjubrauðterta, 5 snittutegund- ir, súkkulaðikaka m/snjókremi, flatbrauð m/hangikjöti, döðlu- brauö. Stúdíó- brauð á 890 kr. Sex teg. kaffisnittur (3 á raann), 2 teg. brauðtertur, flatkökur m/hangikjöti, marsipantertur, rjómatertur, marenstertur, jarð- arberjatertur, bananatertur, rúllutertur, súkkulaðitertur, skúffukaka f/bömin. r * kökuhúsið á 875 kr. Snittur, brauðtertur, brauðrúll- ur, marsipantertur eða „sálma- bók“, jaröarberjamarenstertur, bananatertur, sachertertur, rúllutertur, súkkulaðitertur. Verð miöast við 40-50 manns og með tilboöinu er hægt að fá kransaköku með 25% afslætti. -ingo DV kannar verð á kaffihlaðborðum: Hægt að bjóða helmingi fleiri í ferminguna - ef keypt er ódýrasta hlaðborðið í stað þess dýrasta Við birtum fyrir nokkru verðkönn- un á matarhlaðborðum fyrir ferm- ingamar og þar munaöi heilum 790 kr. á mann á dýrasta og ódýrasta borðinu. í þessari verðkönnun á kökuhlað- borðum kom í ljós að munurinn á dýrasta og ódýrasta hlaðborðinu var 765 kr. á mann, þrátt fyrir aö köku- hlaðborðin séu töluvert ódýrari. Munar þar mestu um kafflhlaðborð- ið á Óöinsvéum sem kostaði 1.390 kr. á mánn en það var 400 kr. dýrara en næstódýrasta kafflborðið. Reyndar var 1.390 kr. algengt verð á matar- hlaðborðum í síðustu könnun. Þetta þýðir að ef 50 manns er boðið í veisluna og keypt dýrasta borðið kostar það 69.500 kr. en 31.250 ef keypt er það ódýrasta. Þarna munar heilum 38.250 krónum á verði. Með- alverð á kaífihlaðborðum reyndist vera í kringum 890 kr. á mann en taka ber fram að ekkert mat var lagt á gæði eða framreiðslu. Upplýsingar frá Kaffihúsinu bárust okkur of seint til aö komast í graflö. Þar fæst kafflhlaðborð fyrir 680 kr. á mann sem inniheldur: 6 teg. kaffi- Meðalverð á kaffihlaðborðum er í kringum 890 kr. á mann en taka ber fram að ekkert mat er lagt á gæði eða framreiðslu. snittur, brauðtertur, flatbrauð rjómatertu og bananasúkkulaði- m/hangikjöti, ijóma- og sykurpönnu- tertu. kökur, áletraða marsipantertu, -ingo S > »►* > i i I t _JÉt é F< i I S i I - ■ ■■ . . 1390 990 - verö á mann — 950 850 850 860 »75 875 890 890 890 890 760 s,0 700 705 Fleiri matarhlaðborð Jafnvel þó nýleg umfjöllun okkar um matarhlaðborð fyrir ferming- una haíi að okkar mati verið ansi ítarleg er seint hægt að hafa hana tæmandi. Nokkrir aðilar hafa haft samband við okkur og beðið um að þeirra sé einnig getið. Þannig býður Potturinn og pann- an fermingarhlaðborð á 1.290 kr. fyrir manninn: grafinn lax, sælke- rasjávarréttasalat, roastbeef, grfllaða kjúklinga, hamborgarag- rísalæri, djúpsteiktan svínapott- rétt, sósur, salöt, heita brúna rjóm- asósu og brúnaðar kartöflur. íslandskostur býður Fermingar- hlaðborð 1 á 1.580 kr.: grafmn lax, reyktur lax, sjávarréttir í hlaupi, rækjumús, hamb.hryggur, ro- astbeef, kjúklingar, kartöfluskífur, rauðvínssósa, kokteilsósa, kavíars- ósa, remolaði, ristað brauð, brauð- bollur, kartöfíusalat, steiktar kart- öflur, ferskt salat, salatdressing, graflaxsósa. Fermingarhlaðborð 2 á 1.400 kr.: Kaupandi getur vahð um tvo aðalrétti, tvo forrétti eða súpu, ásamt eftirrétti. Hlaðborð á kynningarverði fyrir 3.200 kr. manninn (35% fermingarafsláttur): Fimm forréttir, létt reykt grísa- laðbi, lambalæri, pönnusteiktar kartöflur, rauövínssósa, sveppas- ósa, salat og ferskt grænmeti. Risna býður þijár tegundir af 1 matarhlaðborðum. Fermingar- hlaðborð 1 á 1.250 kr.: reyktur eða grafinn lax, silungapaté, roastbeef, kjúklingur, reykt svínakjöt eða hangikjöt, heit sósa, tvær kaldar sósur, salat, brauð, smjör. Ferm- ingarhlaðborð 2 á 1.175 kr.: sjávar- réttasalat, silungapaté, roastbeef, reykt svínakjöt, kjúkhnga eða lambapottréttur, salat, hrísgrjón, brauð, smjör og tvær kaldar sósur. Fermingarhlaðborð 3 á 1.150 kr.: graflax, laxapaté, roastbeef eða reykt svínakjöt, lambahryggvöðvi, köld og heit sósa, kartöflugratín, grænmeti, brauð, smíör, kiwi trifflé. Kaffihúsið býður fermingarhlað- borð hlaðborð fyrir 1.090 kr. á mann. -ingo Hvað fylgir í kaupunum? Betri stofan Kransakaka, rjómaterta, súkkulaöiterta, kleinur, brauð- terta, kryddbrauð, heitt sjávar- réttagratín. Veislan Árituð marsipanterta, rjóma- tertur, jarðarbeijatertur, súkku- laðitertur, 2 teg. þríhyrndar brauðtertur, 7 teg. kaffisnittur, formkökur, hangikjötsflatkökur. Kostar 990 kr. á manninn meö kransaköku, 5% afsl. af öllu smurbrauði. Islands- kostur Rækju- og skinkubrauðterta, þrjár gerðir af snittum, peruterta, árituð „sálmabók“ úr marsipani, ávaxtakaka, jarðarbeijaterta, flatkökur m/hangikjöti, kransa- kökukonfekt, konditoristykki, konfektterta. Akstur og uppsetn- ing innifalið. Árituð „sálmabók" úr marsip- ani, brauðtertur, súkkulaöitert- ur, kaffisnittur, flatkökur m/hangikjöti, rúllutertur, lag- kökur. Aöstoð við uppsetningu. Gaflinn Snittur m/6 áleggsteg., rækju- og skinkubrauðterta, jarðar- berjaterta, draumterta, súkku- laöiterta, peruterta, flatkökur m/hangikiöti. Stúdíó- brauð á 760 kr. 6 teg. kafflsnittur, 2 teg. brauð- tertur, flatkökur m/hangikjöti, marsipantertur, rjómatertur, marenstertur, súkkulaðitertur, skúffukaka, jarðarberjatertur. Skútan Árituð marsipanterta, kaffl- snittur, brauðtertur, súkkulaði- tertur, konfekttertur, konditori- kökur m/súkkul. og marsipani, kransakökukonfekt, ílatkökur m/hangikj. og salati. Risna Marsipanterta eða rjómaterta, bananaterta, brauðterta, súkku- laðiterta, döðluterta, ílatbrauö m/hangikj„ snittur. Islands- kostur á 690 kr. Rækju- og skinkubrauðterta, 3 teg. snittur, eplaterta, peruterta, marsipanterta, ávaxtakaka, jarð- arberjaterta, flatkökur m/hang- ikj., smákökur. Akstur og upp- setning innifabn. r « kökuhúsið á 025 kr. Snittur, marsipantertur eða „sálmabók", jarðarberjamarens- tertur, bananatertur, súkkulaði- tertur, Kransakaka m/50% afsi. 'tngo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.