Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Síða 17
16 FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 25 Iþróttir Iþróttir Lokaðáleik- mennutan ESB? Eyþór Edvarösson, DV, HoHandi: HoUensk knattspyrnufélög eru mjög óánægð með tillögu sem liggur fy rir Evrópuráðinu en hún myndi nánast útiloka að þau gætu fengið til sín leikmenn frá löndum utan Evrópusambands- ins eins og til dæmis frá íslandi. Samkvæmt tillögunum, sem settar eru fram til að vernda leik- menn innan Evrópusambands- ríkjanna, má ekki kaupa leik- menn utan sambandsins nema þeir séu afburða góðir, fái laun á við fimm launahæstu leikmenn landsins og hafi leikið minnst helming A-landsleikja sinnar þjóðar síöustu tvö árin. Þetta myndi þýða að félögin gætu ekki fengiö til sín unga og efnilega leikmenn frá hinum ýmsu löndum og það eru þau afar óhress með. Félag hoUenskra at- vinnuknattspyrnumanna hefur mótmælt tUlögunni og búist er við aö Jttest félögin muni gera sUkt hiö sama. Sigurjón 14. íOrlando Sigurjón Arnarsson náði best- um árangri áhugamanna og varð í 14. sæti af 157 keppendum á goh- móti atvinnumanna sem fram fór á Cypress Creek golfveliinum í Orlando í Flórída á þriðjudag og miðvikudag. Sigurjón lék á 72 og 71 höggi, eða alls á 143 höggum sem er eitt högg undir pari vaUar- ins en mótið vannst á 135 högg- um. Þetta er þriöja mótið í röö þar sem Sigurjón leikur undir parí. -VS GuðrúnogFríða áháskólamótinu Guörún Arnardóttir ur Ár- manni og Fríða Rún Þóröardóttir úr Aftureldingu keppa báðar á bandaríska háskólameistaramót- inu í ftjálsum íþróttum innan- húss sem fram fer í IndianapoUs um helgina. Guðrún keppir í 55 metra grindahlaupi en Fríða Rún í 3.000 metra hlaupi; -VS Úrslitráðast ííshokkíinu Úrslitin á íslandsmótinu í ís- hokkíi ráöast á Akureyri um helgina þegar Skautafélag Akur- eyrar og Skautafélag Reykjavík- ur eigast þar við. SR vann sinn heimaleik á dögunum, 8-7, og getur tryggt sér titiUnn þegar liö- in mætast á Akureyri klukkan 17 á morgun, laugardag. Vinni SA leikinn mætast liöin i þriðja sinn og þá verður sá leikur á Akur- eyri klukkan 12 á sunnudag. -VS Wilkinson íhugarað kæra Cantona Howard Wilkinson, fram- kvæmdastjóri enska knatt- spyrnuUðsins Leeds, ihugar að fara 1 mál við Eric Cantona, franska leíkmanninn hjá Manc- hester. Eins og sagt var frá í DV í gær kom út bók eftir Cantona í gærþarsem BVakkinn segirmeð- al annars aö Wilkinson haO viijaö losna viö sig þar sem hann hafi ekki þolaö hve Cantona hafi verið orðinn vinsæU hjá stuðnings- mönnumLeeds. -VS helgarinnar eruábls.23 Stuðningsmenn knattspyrnuliösíns Feyenoord eru ekki sammála þjálf- urum liösins sem láta tvíburana frá Akranesi, Arnar og Bjarka Gunn- iaugssyni, eingöngu leika með varaliði félagsins, ef marka má grein i nýjasta Feyenoord-blaðinu. Þar skrifár einn af stuöningsmönnum liðsins, sem fylgist grannt með öllum málum, og kveðst vera mjög óánægöur með aö Arnar og Bjarki fái ekki tækifæri meö aðalliðinu. „Varaliðið er einfaldlega ekki nógu gott fyrir svona efnilega leikmenn," segir hann meðal annars í grein sinni. Enn spenna í 1. deild Eftir að Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitil 1. deildarinnar í handknattleik karla í fyrrakvöld snýst baráttan í tveimur síðustu umferðunum fyrst og fremst um hvort Afturelding eða ÍR nær 8. sætinu og sleppur inn í úrslitakeppnina og hvort þaö verður KR eða ÍBV sem fellur í 2. deild. Aðeins eitt stig skilur að Aftureldingu og ÍR. Afturelding er meö 19 stig en ÍR 18, en markatala ÍR-inga er hagstæðari. Bæði Uö eiga eftir mjög erfiða leiki, Aftureld- ing gegn Haukum á útivelli og Víkingi á heimavelli en ÍR á eftir að leika við Stjörn- una á heimavelli og FH á útivelli. Staða ÍBV er afar veik og hðið þarf að vinna báða leikina sem það á eftir og KR að tapa sínum báðum. Ef svo fer þurfa KR og ÍBV að leika aukaleik um sæti í 1. deild því markatala sker ekki úr um fall í 2. deild. KR á eftir að leika við Selfoss á útivelli og Hauka á heimavelli en ÍBV á eftir að mæta FH á heimavelli og Val á útivelli. Mjög erfið dagskrá hjá báöum liðum. Pétur og Einar Þór keppa í París í dag Pétur Guðmundsson og Einar Þór Einarsson keppa í dag á Evrópumeist- aramótinu í frjálsum iþróttum innanliúss sem hófst í París i morgun. Pétur keppir í kúluvarpinu og þar hófst undankeppnin á tíunda tíman- um í morgun. Hafi hann komist í gegnum hana keppir hann í úrslitum síðdegis í dag. Pétur sigraði á alþjóðlegu móti í Stokkhólmi á þriöjudag- inn, kastaði 20,07 metra, og átti mjög góða kastseríu. Einar Þór Einarsson keppir í 60 metra hlaupi, undanrásir þar hefiast núna um hádegisbilið en undanúrslit og úrslit eru síðar í dag. Þriðji íslend- ingurinn á mótinu er Geirlaug Geirlaugsdóttir en hún keppir í 60 metra hiaupi á morgun. - -VS Houston vann Seattle Houston endurheimti í nótt efsta sætið í miðvesturriðli NBA-deild- arinnar í körfuknattleik úr hönd- um San Antonio með góðum sigri á topphði deildarinnar, Seattle, 87-82. Hakeem Olajuwon gerði gæfumuninn fyrir Houston á loka- kaflanum, sem og á öðrum mikil- vægum augnablikum, en Robert Horry skoraði þó mest fyrir hðið, 16 stig. Gary Payton skoraði 19 stig fyrir Seattle og Vincent Askew 15. Úrshtin í NBA-deildinni í nótt: Houston - Seattle......... 87-82 Golden State - Portland...100-97 LA Lakers - Dallas........106-101 Vlade Divac skoraði 22 stig, tók 17 fráköst og átti 12 stoðsendingar í sigri Lakers á Dallas en Jim Jack- son skoraði 21 stig fyrir Dallas. Golden State hefndi sín á Port- land eftir skell í leik liðanna fyrr í vikunni. Latrell Sprewell skoraði 22 stig fyrir Golden State og Bihy Owens 19 en Rod Strickland skor- aði 18 stig fyrir Portland og Clyde Drexler 17. -VS Sigurður Einarsson spjótkastari heldur hér á skutlunni sem um er rætt hér að neðan. DV-mynd Brynjar Gauti „Hef ur valdið byltingu" - segir Stefán Jóhannsson frjálsíþróttaþjálfari um „skutluna“ „Þessi skutla hefur valdið byltingu í þjálfun í spjótkasti því nú getum við í fyrsta skipti kennt krökkum að kasta innanhúss allan veturinn í stað þess að hafa bara þrjá mánuði á sumrin til æfinga," sagði Stefán Jó- hannsson frjálsíþróttaþjálfari í sam- tah við DV í gær. Umræddar skutlur eru úr frauð- plasti og hafa þá eiginleika að þær svífa ekki nema þeim sé kastað ná- kvæmiega eins og kasta á alvöru spjóti. Landsbanki íslands hefur gef- ið slíkar skutlur í alla skóla landsins þannig að notkun þeirra er orðin útbreidd. „Fullorðnir eru líka byijaðir að nota skutlurnar sem æfingatæki og Siguröur Einarsson mun til dæmis nýta sér þær í undirbúningi sínum fyrir sumarið," sagði Stefán Jó- hannsson. Fyrsta keppnin í spjótkasti innan- húss á íslandi verður í Laugardals- höhinni á sunnudaginn klukkan 16. Meistaramót í frjálsum íþróttum fyr- ir 14 ára og yngri stendur yfir í Höll- inni og Baldurshaga um helgina og keppendum þar gefst kostur á að keppa í spjótkasti með skutlunni. Sigurður Einarsson verður á staðn- um og leiðbeinir krökkunum. -VS Markmiðið að auka áhuga, kynningu og umfjöllunina ■ ÍWB'IIJ Á dögunum var undirritaður samningur á mhli Samtaka 1. deildar félag- anna i knattspymu og Sólar hf. þess efnis að Sól hf. verður aðalstyrktaraðili 1. dehdarinnar næstu þrjú árin og mun deildin nefnast Trópí-dehdin. Meginmarkmið samstarfs 1. dehdar félaganna og Sólar hf. er að auka áhuga, kynningu, umíjöllun og þar með aðsókn að leikjum 1. dehdar íslands- mótins. I lok keppnistímabhsins mun Sól hf. greiða félögum 1. dehdar 5 mihj- ónir sem skiptist á milli félaganna tíu eftir árangri þeirra í Trópí-deildinni. Liöið sem verður meistari fær 700 þúsund krónur. 2. sætið gefur 570 þúsund, 3. sætið 510 þúsund, 4. sætið 485 þúsund, 5. sætið 470 þúsund, 6. sætiö 465 þúsund, 7. sætið 455 þúsund, 8. sætið 455 þúsund, 9. sætið 445 þúsund og það lið sem endar í 10. sætinu fær í sinn hlut 445 þúsund krónur. Þórir Jónsson, formaður Samtaka 1. dehdar félaganna, var að vonum ánægður með samninginn og sagði hann skipta gríðarlega miklu máli fyrir félögin. Hann sagði að forráðamenn Sólar hf. hefðu átt frumkvæði að því að ganga th samstarfsins og gróflega metið þá áætlaði hann verðmæti samn- ingsins vera nálægt 10 mhljónum króna. -GH Staðan Deildarkeppninni í 1. deild kvenna lauk í gær og varð loka- staðan þessi: Stjarnan.. Víkingur. Fram..... JBV...... KR....... Valur.... Grótta... Haukar... .20 18 .20 17 .20 15 .20 13 .20 10 .20 8 .20 7 .20 6 2 442-328 36 3 454-350 34 5 417-364 30 5 476-387 28 8 345-371 22 10 389-403 18 11 381-382 16 0 14 369-439 12 Ármann.... 20 4 1 15 386-443 9 FH........20 3 3 14 375-441 9 Fylkir....20 3 0 17 364^90 6 Úrslitakeppnin hefst á þriðjudaginn Átta efstu liðin heygja nú úrshta- keppnina um íslandsmeistaratit- ihnn og hefst keppnin á þriðju- daginn kemur. Þá leiða saman hesta sína Stjarnan - Haukar, Víkingur - Grótta, Fram-Valur og ÍBV-KR. Það hð sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúr- sht. -GH Körfuboltamaður meiddist á höfði þegar stæði sem heldur körfuboltaspjaldi uppi gaf sig: Körf ur teknar úr umferð - á meðan Vinnueftirlit ríkisins er að rannsaka orsök slyssins á Seltjamarnesi Það slys varð í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í vikunni þegar Frið- rik Stefánsson, unglingalandshös- maður úr KR, var að troða knettin- um ofan í körfuna að aðalstæðið sem heldur körfuspjaldinu uppi gaf sig. Körfuspjaldið rakst í höfuð Friðriks með þeim afleiðmgum að hann vank- aðist og fékk skurð á höfuðiö. Hann var þegar fluttur á slysadeild Borgar- spítalans og þar voru saumuð 12 spor th að loka skurðinum. Friðrik er með ljótan skurð en er eftir atvikum hress og á góðum batavegi. í kjölfar slyssins var Vinnueftirht ríkisins kallað á vettvang og er nú verið að rannsaka orsakir óhappsins og skoða körfurnar en mesta mildi er að ekki fór verr eftir því sem vitni segja. Á meðan rannsókn stendur yfir hefur Vinnueftirlitið bannað notkun á þessum körfum sem eru á nokkrum stöðum á landinu en þær eru framleiddar í Danmörku. „Það er ekki spurning að þama hefði getað átt sér stað mikið slys en sem betur fór fór þetta nokkuð vel. Þetta eru keppniskörfur og eru staðl- aöar sem slíkar en á meðan rannsókn stendur er ekkert að segja th um hvað fór úrskeiðis. Það er ljóst að það verður enginn körfubolti sphaður hjá mér í bráð en stefnan er að fá körfur sem hægt er að setja í loftið," sagði Magnús Georgson, forstöðu- maður íþróttahússins á Seltjarnar- nesi, við DV í gærkvöldi. KR verður að leita á önnur mið Að sögn Sófusar Guðjónssonar, for- manns körfuknattsdeildar KR, er ljóst að KR-ingar verða að leika sinn síðasta heimaleik í Visadeildinni á öðrum stað en á Seltjarnarnesi en ekki hefur enn verið ákveðið hvar sá leikur verður. „Ég varð vitni að þessu atviki og auðvitað varð manni mjög brugðið þegar þetta gerðist. Ég bjóst við að drengurinn væri stórsl- asaður en það sem kom í veg fyrir að svo var ekki er hversu hávaxinn hann er því fallið á spjaldinu varð fyrir vikið minna," sagði Sófus. Gæti verið um hönn- unargalla að ræða „í samvinnu við Iðntæknistofnun erum við að láta rannsaka þessar körfur. Við látum gera prófun á suð- unni og efninu sem brotnaði. Það gæti verið um hönnunargalla að ræða, að þetta séu ekki nógu sterkar körfur með tilliti til þeirra átaka sem gætu hugsanlega verið á þeim. Þá þarf að svara spurningunni hvort efnisgalli sé líka til staðar. Þetta er á rannsóknarstigi og við verðum bara að bíða eftir niðurstöðum rannsókn- anna áður en framhald verður ákveðið," sagði Guðmundur Eiríks- son, umdæmisstjóri hjá Vinnueftir- hti ríkisins, viö DV í gær. Gerum kröfu á innflytjanda „Ég er feginn að þetta fór ekki verr en körfunar verða teknar úr sam- bandi þangað th það fæst úr því skor- ið hvort hægt er að gæra þær þannig úr garði að þær séu hættulausar ef hægt er að tala um hættulaust tæki. Við gerum kröfu á innflytjanda sem selur okkur þetta sem góða og gilda vöru og vitanlega verður að bregðast við þessu," sagði Sigurgeir Sigurðs- son, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, í samtali við DV. „Ég reikna með að það verði keypt- ar nýjar körfur en hvenær er ekki gott að segja. Það þarf sinn aðdrag- anda og mér skilst að svona körfur eins og menn eru sammála um að séu betri núna, þessar niðurhengdu körf- ur, gætu kostað einhvers staðar ná- lægt tveimur milljónum króna," sagði Sigurgeir. Agúst Óskarsson í heildverslunni Á. Oskarsson, sem flytur umræddar körfur inn, vhdi ekkert tjá sig um þettamálaðsvostöddu. GH FH komið í úrslrt - en KA vantar eitt stig eftir jafntefli í Krikanum „Það var spennufall hjá báðum lið- um en ég held að þessi úrslit hafi verið sanngjörn. Við vorum lengi með forystuna en vorum kannski dáhtið heppnir í lokin,“ sagði Valdi- mar Grímsson, leikmaður KA, eftir að Akureyrarliðið hafði gert jafntefli við FH, 24-24, í 1. deildinni í hand- bolta í Kaplakrika í gærkvöldi. Valdi- mar var hetja sinna manna en hann skoraði jöfnunarmark KA úr vítak- asti þegar leiktíma var lokiö. Liðin mættust í gærkvöldi í annað skipti á 5 dögum en þau léku sem kunnugt er th úrshta í bikarkeppn- inni sl. laugardag og þá unnu FH- ingar stórsigur. KA-menn komu ákveðnir th leiks og ætluðu greinilega ekki að láta sama leikinn endurtaka sig. Þeir höfðu undirtökin lengst af fyrri hálf- Stjörnustúlkur kampakátar með bikarinn eftir sigurinn á Gróttu sem tryggði liðinu deildameistaratitilinn. DV-mynd Brynjar Gauti Stjarnan meistari „Að sigra í deildinni finnst mér vera besti mæhkvarðinn á getu liðanna. Þau er búin að leika 20 leiki frá því í september og besta hðið hlýtur að verða í fyrsta sæti. Úrshtakeppnin er, hkt og bikarkeppni, spuming um get- una þá stundina og meiðsl og veikindi geta sett strik í reikninginn,“ sagði Magnús Teitsson, þjálfari Stjörnunn- ar, við DV eftir sigur á Gróttu, 20-17, og með sigrinum tryggði Stjarnan sér deildarmeistaratithinn. Fyrri hálfleikurinn var jafn og stað- an 8-8 í háhleik en Stjaman skipti um gír í upphafi síðari hálfleiks og aöeins góð markvarsla Fanneyjar Rúnars- dóttur kom í veg fyrir stórsigur Stjörn- unnar. Una Steinsdóttir og Guðný Gunn- steinsdóttir áttu góða kafla í liði Stjömunnar sem annars var mjög jafnt en auk Fanneyjar átti Vala Páls- dóttir góðan leik fyrir Gróttu. Mörk Stjörnunnar: Una 6, Guðný 5, Margrét 2, Herdís 2, Þuríður 1, Ragn- heiður 1, Sigrún 1, Ásta 1 og Inga Fríða 1. Mörk Gróttu: Vala 7, Laufey 3, Elísa- bet 3, Sigríður 2, Soffía 2. í Hölhnni vann Víkingur sigur á Ármanni, 20-28, eftir að staðan í leik- hléi var 9-13. Mörk Ármanns: Svanhildur 6, Her- borg 6, María 4, Kristín 2, Elísabet 1, Ásta 1. Mörk Víkings: Inga Lára 7, Haha 7, Svava Sig. 4, Hulda 4, Heiða 3, Hanna 1, Heiðrún 1, Oddný 1. • í fyrrakvöld sigraði ÍBV lið Hauka í Eyjum, 27-11. -BL FH KA (12) 24 (12) 24 3-1, 3-4, 5-6, 6-9, 9-9, 11-10, (12-12), 14-14, 16-16, 17-19, 21-19, 21-22, 22-23, 24-23, 24-24. Mörk FH: Hans Guðmunds 8/3, Hálfdán Þórðarson 4, Sigurður Sveins 3, Guðjón Árnason 3, Pétur Petersen 2, Knútur Sigurðsson 2, Atli Hilmars 1, Arnar Geirsson 1. Varin skot: Bergsveinn 16. Mörk KA: Valdimar Grímsson 10/6, Leó Öm Þorleifsson 3, Alfreð Gíslason 3, Helgi Arason 2, Valur Ármannsson 2, Erlingur Kristj- ánsson 2, Jóhann Jóhannsson 2. Varin skot: Björn Bjömsson 9, Sigmar Þröstur Óskarsson 6. Brottvísanir: FH 4 mín. (Atli Hilmarsson rautt spjald), KA 4. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, dæmdu mjög vel lengst af en sumir dómar þeirra undir lokin voru vafasamir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Valdimar Grímsson, KA. leiks en FH-ingar náöu að jafna fyrir hlé. Baráttan var mikh í síðari hálf- leik enda mikhvæg stig í húfi fyrir bæði lið. Liðin skiptust á að hafa for- ystuna og undir lokin var spennan mikh. FH-ingar náðu forystunni, 24-23, þegar 50 sekúndur voru eftir en KA-menn fiskuðu vítakast á síð- ustu sekúndu leiksins og Valdimar tryggði þeim annað stigið eins og áður sagði. Valdimarfrábær Valdimar átti frábæran leik og var bestur í liði KA þrátt fyrir að leika meiddur. „Mér fannst ég vera betri í öxlinni fyrir leikinn en ég fann fyr- ir henni þegar í leikinn kom og ég gat ekki beitt mér sem skyldi,“ sagði Valdimar. KA menn eru ekki öruggir í úrslitakeppnina og þurfa eitt stig í síðustu tveimur leikjunum til að tryggja sig. Hjá FH-ingum var Hans Guð- mundsson í aðalhlutverkinu og Bergsveinn Bersveinsson varði mjög vel í markinu. „Við getum verið sátt- ir um að nú erum við búnir að tryggja okkur í úrshtin. Ég var mjög smeykur fyrir þennan leik og vissi að þeir kæmu sterkir til leiks. Nú reynum við að vinna tvo síðustu leik- ina og komast í 3. sætið í dehdinni,“ sagði Kristján Arason, þjálfari FH, eftir leikinn. -RR Sigurnúmer50 Vreni Schneider frá Sviss vann í nótt sinn 50. sigur í heimsbikar- keppnmni á skíðum þegar hún sigraði í svigi í Mammoth Lakes í Kalifomíu. Katja Koren frá Sló- veníu varð önnur og Martina Ertl frá Þýskalandi þriöja. Nancy Kerrigan tilkynnti í nótt aö hún væri hætt við að taka þátt í heimsmeistaramótinu í list- hlaupi kvenna á skautura sem hefst í Japan um aðra helgi. Franski knattspyrnumaðurinn Jean-Pierre Papin neitaði í gær fréttum um að hann væri á leið- inni til Marseille á ný, frá AC Milan, í vor. Hann segir að slíkt hafi ekki verið rætt en hann hafi liins vegar áhuga á aö enda feril- inn með Marseille. Afturílandsliðið? Papin, sem liafði ákveðið að hætta með franska landsliðinu, hefur gefið kost á sér á ný í vin- áttulandsleik gegn Chile 22. mars. Frestað hjá í A Ekkert varð af leik Skaga- manna gegn Hacken á aþjóölega knattspyrnumótinu á Kýpur í gær. Astæðan var að úrhelhs- rígningu gerði á Kýpur og vellim- ir vom á kafi í vatni. Leikurinn fer því fram í dag og FH-ingar leika gegn Degerfors frá Svíþjóð. Kínverjarkoma „Það er mjög spennandi að tak- ast á við Kínverjana en það er nauðsynlegt fyrir okkm- að spha við sterka erlenda mótlierja, og ekki verra að fá þá hingað" sagöi Broddi Kristjánsson badminton- maður við DV í gær en fjórir Kín- verjar, tveir karlar og tvær kon- ur, verða meðal keppenda á meistaramóti Reykjavíkur sem fram fer í TBR-húsunum um helgina. Mótið hefst klukkan 13 á morgun en undanúrslitin hefjast klukkan 10 á sunnudagsmorgun- inn og úrshtin eftir hádegiö. HKtekurforystu HK tók í gærkvöldi forystuna í úrslitakeppni 2. deildar karla í handknattleik á ný með því að sigra Fjölni, 24-20, i Digranesi. Staöan var jöfn í hálfleik, 11-11, en HK náði undirtökunum í byrj- un seinni hálfleiks. Óskar Elvar Öskarsson og Zvisdan Sovisic skoruðu 6 mörk hvor fyrir HK og Asmundur Guð- mundsson og Róbert Haraldsson 3 hvor. Ánú Stefánsson skoraöi 6 mörk fyrir Fjölni og Stefán Steinsen 3. FyrstatapGróttu Gróttumenn töpuðu sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni þeg- ar þéir lágu fyrir Fram í Höll- inni, 21-17, en staðan í hálfleik var, 12-7. Um miðjan síðari hálf- leik komst Grótta yfir, 14-16, en Framarar voru sterkari á enda- sprettinum. Daði Hafþórsson skoraði 5 mörk fyrír Fram, Leó Hauksson 4, Sigurður Guðjóns- son 3 og Karl Karlsson 3. Hjá Gróttu var Ólafur Sveinsson með 6 rnörk, Gunnar Gíslason 3, Jón Örvar Kristinsson 2 og Jens Gunnarsson2. Knattspyrnufélagið Ægir óskar eftir þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Reynsla eða menntun nauðsynleg. Nánari upplýsingar í síma 91-610253. Grétar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.