Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Síða 20
28 FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10 16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Fjölbreytt úrval af glæsilegum antik- munum. Sími 91-27977. Antikmunir, Klapparstíg 40, Opið 11-18, lau. 11-14. Úrval af nýinnfluttum antikhúsgögnum á lága verðinu. Þorpið, Borgarkringlunni. Ljósmyndun Minolta 9000, motordrive, lyftuljós, 70-210 mm linsa, til sölu. Upplýsingar í sima 91-642319 eftir kl. 19. *■ Tölvur Tölvulistinn, besta verðið, s. 626730. •Sega Mega Drive II, aðeins 14.900. •Sega Mega Drive: NBA Jam, Mortal Combat, Turtles, Nýi Sonic III, o.fl.... • NBA JAM loksins kominn. Jam.it. • Nintendo leikjatölva, kr. 5.900. • Nintendo og Nasa: Jurassic Park, Taito Basketball, 168 á einni, o.íl. o.fl. • PC leikir: Ótrúlega ódýrir leikir, Starlord, Premier Manager II o.fl. • PC CD ROM: Dragonsphere o.fl. •Super Nintendo: 40 leikir á skrá. •Game Gear: Yfir 40 leikir á skrá. •Amiga: Yfir 200 leikir á skrá. • Atari ST: Yfir 100 leikir á skrá. •Sega Master System: Yfir 60 leikir. Skiptimarkaður fyrir Nintendo og Sega leiki. 100 leikir á staðnum. Óskum eftir tölvum í umboðssölu. Opið virka daga 10-18, lau. 10-16. Sendum lista frítt samdægurs. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Silicon Valley. 486/33 MHz, local bus, lággeislaskjár, 260 Mb diskur, 4 Mb vinnsluminni, Star SJ48 bleksprautu- prentari og Citizen Swift 9 nálaprent- ari, fullt af forritum. S. 642319 e.kl. 19. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Myndb.-, myndl.-, sjónvarpsviðg. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Fjölv. loftn. og þjón. Radíóverk- stæði Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð -iæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Videó Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndh. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Hann var ot barnalegur. Það , sem ég sé i mönnum er karlmennskan! 7 £ © NAS/Dislr. BULLS Ég heiti Siggi, • Siggi. Siggi! yJ Hvað ætli þær sjái í honum?! Kannski hvort tveggja: J . Karlmennsku og barna- 9 28 y—171—c Fyrirgefðu, ég missti af afmælisveislunni þinni, Jeremías! Hvað fékkstu? Fullt af alls konar hlutum en allt einskisvirði. ©KFS/Distr. BULLS Ég fékk 150 stk. af sápu. \ Dýrahald Paplllon-fiðrlldahundar. Nu t fyrsta sinn á íslandi eru þessir yndisl. hvolp- ar til sölu. Áhugasamir hafi samb. við Svarþjónustu DV, s. 632700. H-5882. Úrvals Irlsh setter-hvolpar, hreinrækt- aðir og ættbókarfærðir, foreldrar einstaklega blíðir og skapgóðir verð- launahundar. Sími 91-651541. ■ Hestamermska KS/Hestagraskögglar í 10 kg handburð- su-pokum, auðvelt að hella úr og loka aftur. Léttir og fyrirferðarlitlir. KS, s. 95-38233, MR-búðin, s. 91-11125, Ástund, s. 91-684240._____________ 2ja v. trlppl tll sölu, verð 30 þ., 4ra v. lúyssa, verð 50 þ., 11 v. hestur, verð 50 þ., einnig Skoda ’87, þarfn. smáveg- is lagfæringar. S. 91-78612 e.kl.-19. Fersk-gras/HorseHage, safaríkt ilm- andi, næringarríkt hey í handhægum 25 kg loftþ. umbúðum. KS, s. 95-38233, MR-búðin, Laugavegi 164, s. 11125. Vetrarleikar Andvara veröa haldnir laugardaginn 12. rpars og hefjast kl. 14. Skráning fer fram í félagsheimili Andvara kl. 12.30. Mótanefnd. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Fer reglulega norður. Sólmundur Sigurðsson, símar 985-23066 og 98-34134. ■ Hjól Nýtt, glæsilegt 60 m3 fullbúið heilsárs sýningarsumarhús til sölu, með 25 m2 sólpalli, tilbúið til flutnings, verðlista- verð 3,8 millj. Fæst með góðum afsl. ef samið er fljótl. S. 93-12299 e.kl. 20. Hjólheimar auglýsa: Vantar allar gerð- ir og stærðir af bifhjólum á söluskrá. Eigum mikið úrval fyrir, rífandi sala. Uppl. í síma 91-678393. Hjólheimar sf., Smiðjuvegi 8D (rauð gata), Kópavogi. Suzuki GS 750 ES ’83, topphjól í topp- standi, nýupptekin vél, ný dekk, til sölu á 150 þ. stgr. Til sýnis og sölu að Hrafnhólum 8, íbúð-bjalla 5-F. ■ Byssur Tilboð. Nýir Sako, cal. 22-250, krónur 75.000, með þungu hlaupi, krónur 81.000. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 91-16770 og 91-814455. ■ Fjórhjól ■ Vetrarvörur Verðlækkun! Bila- og vélsleðasalan. Miðstöð vélsleðaviðskiptanna. Höfum eftirt. vélsleða í umboðssölu: •AC Jag spec. ’92, verð 430 þús. •AC Prowler spec. ’91, verð 490 þús. • AC Prowler ’90, verð 330 þús. •AC Prowler spec. ’91, verð 460 þús. •AC Cougar ’91, verð 370 þús. •AC Wild Cat '91, verð 450 þús. • AC Wild Cat ’90, verð 370 )ús. •AC Ext spec. ’92, verð 510 þús. •AC Jag ’89, verð 260 þús. • Yamaha ET 400 ’90, verð 170 þús. Opið lau. 10-14, s. 681200 og 814060. Minnum einnig á vélsleðafatnað og annan útbúnað fyrir vélsleðafólk að Ármúla 13, s. 91-681200 og 91-31236. Loksins, loksins. Nú er til sölu hið frá- bæra fjórhjól mitt, Kawasaki Mojave 250 cc ’87. Eitt besta fjórhjól þessarar tegundar norðan Alpafjalla. Mjög vel með farið. Uppl. í s. 98-78591 e.kl. 20.07. Polaris trail Boss 250 óskast til kaups, má vera bilað. Uppl. í síma 98-63305. ■ Sumarbústaöir Væntanlegir sumarhúsaeigendur í Grímsnesi og nágr. Tökum að okkur að gera undirstöður, hvort heldur er á tréstaurum eða steypusúlum. Seljum ódýrar trjáræktarlóðir (í vor verður plantað mikið í svæðið). Seljum einnig sumarhús, margar stærðir og gerðir, margs konar byggingarstig. Sími 98-64418 milli kl. 20.30 og 22. Yamaha Phaser, árg. ’86, tll sölu, skipti á meðalstórum sendibíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-651203 eftir kl. 18. Yamaha vélsleðar - nýir og notaðir, t.d. ET 400TR, árg. '91, Viking 540E, árg. ’90, XLV, árg. ’87, Phaser 480ST, árg. ’92, Ventura 480TF ’92, Á.C. Prowler special ’91, AC Wild Cat '91. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 812530. Kimpex íylgi- og aukahlutir fyrir flest- ar gerðir vélsleða, t.d. belti, meiðar, reimar, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar, plast á skíði, kortatöskur, hjálmar o.fl. Góð vara á góðu verði. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. útsala - útsala. Til sölu Ski-doo Safari LX '91, uppgefið verð frá umboði 330.000 en selst á 200.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-650372 og 91-52272. Farangursþota. Lítil farangursþota aftan í vélsleða til sölu. Uppl. í síma 91-53196. Polaris Indy, árgeró 1985, til sölu, gott ástand, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-52694. Fyiirtæki Tískuverslun í nýl. húsi á besta stað v/Laugaveg til sölu. Eing. greitt fyrir innrétt. og lausamuni. Hagst. leigu- samn. Bílast. + geymsla í kj. Gott verð. Lager getur fylgt. Simi 642001. Vörulager óskast. Óska eftir vörulager í skiptum fyrir bíl. Svarþjónusta DV, sími 91-6327001 H-5885.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.