Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Síða 23
FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 31 ^_________________________Menrdng Úr smiðju Darios Fo Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval af fallegum, vönduðum fatnaði á böm og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar. Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333. Spólar bíllinn? Verið örugg um að komast áfram í vetrarumferðinni. Snjómottur fást í Bílanausti, Stillingu og bensínstöðvum Esso um allt land. Volvo Amazon, árg. '68, gott eintak, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-35551 og símboða 984-54671. Gerið verðsamanburð. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. JCB vökvaaflstöð, vökvaborvél og fleygur. 2 ára, lítið notað, mjög létt og handhægt fyrir verktaka, bændur eða bæjarfélög. Fæst á mjög góðu verði. Uppl. í s. 91-668066 og 985-30583. ■ Dulspeki - heilun Þú hefur lifað áður. Ég get hjálpað þér að muna þín fyrri líf. Þú talar upp- hátt um þau sjálf/ur. Tekur u.þ.b. 1 'A klst. Símar 91-625321 og 17837. Villa. Notað pallhús til sölu. Húsið er 10 feta, fyrir ameríska pallbíla. I húsinu er lúxusinnrétting með öllu tilheyrandi. Aukalega er spennubreytir, 220-12 v., og frágengið rafkerfi með geymi. Uppl. í símum 91-37730 og 91-32482. ■ Til sölu ■ Jeppar Stærðir 44-58. Allt á útsölu. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. ■ Bílar til sölu iTAFf Til sölu Toyota 4Runner, árgerð '85, ekinn 144 þús. km, nýupptekin vél, flækjur, 36" negld dekk. Verð 1.290 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar hjá Bílasölunni Starti í sima 91-687848 og eftir kl. 19 í síma 95-22902. ■ Vagnar - kerrur Unimog, ekinn 56 þús.Einnig Legacy, árg. '91, ekinn 48 þús. Bílasalan, Borgartúni lb, s. 91-611010. ■ Velar - verkfeeri Kjúklingurinn, torfærugrind, til sölu með öllum fylgibúnaði, er í toppstandi og tilbúinn í keppni. Skipti koma til greina á japönskum fólksbíl + skuldabréf. Uppl. í síma 92-13507. Tréform hf. Veljum íslenskt. Framleiðum E.P. stiga, Selko inni- hurðir. Einnig eldhús- og baðinnrétt- ingar og stigahandrið. Tréform hf., Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. vel fram undirliggjandi boðskap textans. í síöasta þættinum er aftur brugðið á leik. „Við höfum öll sömu sögu að segja“ er ísmeygilega vel saminn leikþáttur þar sem hlut- verk og örlög kvenna eru sett fram á óvenjulega gegnumiýsandi hátt. Þar fær Jóhanna aftur tækifæri til að spila á hraða og skoplega strengi og kreistir hvern dropa úr þeim safaríka texta sem handritið færir henni. Hlutur Maríu Reyndal leikstjóra Jóhanna Jónas í einu hlutverka sinna. er greinlega stór í þessu samspili og sýningin í heild hið ágætasta framtak, aðstandendum öllum til sóma. Skjallbandalagiö sýnir í Héðinshúsinu: Dónalegu dúkkuna Höfundar: Dario Fo og Franka Rame Þýðendur: Jón Karl Helgason og Jó- hanna Jónas Leikmynd: liiugi Eysteinsson Ljósahönnun: Jóhann Bjarni Pálmason Tónlist: Óli Jón Jónsson Leikstjórn: María Reyndal Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Aðaldriffjaðrir Skjallbandalagsins eru þær Jóhanna Jónas leikkona og María Reyndal leikstjóri. Þegar Jóhanna lék einleik í leikþætti eftir Dario Fo á Óháðu listahátíðinni í vor vakti framtakið töluverða at- hygli og margir vildu fá meira að heyra. Nú hefur Skjallbandalagið sett þáttinn upp á ný ásamt tveimur öðrum eftir Dario Fo og konu hans Frönku Rame í leikhúsi frú Emilíu í Héðinshúsinu. Sýningin í heild kemur vel út í ágætri umgjörð Illuga Eysteinsson- ar sem er höfundur leikmyndar. Fyrsti þátturinn er leikinn á „efri palli“ leikmyndarinnar eða nánar tiltekið í svefnherbergi heimasætu nokkurrar og á svölum út frá því. í hinum þáttunum tveimur er sviðsumhverfi einfaldara og þar er ljósum markvisst beitt til að undir- strika andblæ verkanna. Leikbrúð- ur og skuggamyndir eru nettlega notaðar á tveimur stöðum til að fylla upp í myndina. Þættirnir eru hver með sínu móti. „Samtal fyrir eina rödd“ er hraður og ýktur þáttur í mjög kómískum stíl, um stúlkukorn sem tekur á móti elskhuga sínum um nótt. Hún spilar á manngreyið eftir kúnstar- innar reglum og þó að hann sjáist hvorki né heyrist má greina við- brögð hans í gegnum einræðu og atferli hinnar yfirgangssömu el- skerinnu. Jóhanna Jónas leikur af miklu öryggi og hraða, jafnt í látbragði sem framsögn. Hún spilar með öll- um líkamanum, beitir höndunum óspart til áherslu, og hreyfingar, svipbrigði og látbragð eru stór í Leiklist Auður Eydal sniðum. Kannski má kalla þetta úthverfan leik þar sem túlkun text- ans er ekki bara í orðum heldur líka í atferli öllu. Jóhanna byggir á hefðbundnum aðferðum skopleikhússins en hefur jafnframt þróað sinn eigin stíl sem kemur vel fram í þessum fyrsta þætti og eins í hinum síðasta, sem nefnist „Við höfum öll sömu sögu að segja“. í miðþættinum mátti hins vegar greina aðra og hæglátari túlkunar- aðferð sem ekki var síður akkur í að sjá. í þættinum sem ber nafniö „Það gerist á morgun" er lýst inn í sálardjúp stúlku sem hefur orðið fyrir grimmilegustu pyntingum og kynferðislegu ofbeldi. Þarna reyndi á leikkonuna á allt annan hátt, frásögnin mestan part skýrslukennd og ópersónulég en engu að síður greip hún áhorfend- ur sterkt með túlkun sinni og náði Húsaviðgerðir Verslun Alhliða húsaviðgerðir - smátt og stórt. Vönduð og örugg vinna. Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91-688790. ■ Ferðalög Langar þig í ævintýraferð á seglskútu við Kanaríeyjar og á Miðjarðarhafi? Reyndur skipstjóri á 30 f. skútu. Slepptu ekki tækif. S. 22385 e.kl. 20. Kjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúð og vinnustofa sem ætluð ertil dvalarfyrir íslenska listamenn. Reykjavíkurborg, menntamálaráðuneytið og Seðlabanki íslands lögðu fram fé til þess að koma upp slíkri starfsaðstöðu í Parísarborg með samningi við stofnun sem nefnist Cité Internationale des Arts og var samningurinn gerður á árinu 1986. Kjarvalsstofa er í miðborg París- ar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjarvalsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þar til stjórnar Cité Internationale des Arts er tekur endan- lega ákvörðun um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuðir en lengst er heimilt að veita listamanni af- not Kjarvalsstofu í 1 ár. Vegna fjölda umsókna und- anfarin ár hefurdvalartími að jafnaði verið 2 mánuðir. Þeir sem dvelja í Kjarvalsstofu greiða dvalargjöld sem ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts og miðast við kostnað af rekstri hennar og þess búnað- ar sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísarborg og er nú Fr. frankar 1400 á mán- uði. Dvalargestir skuldbinda sig til þess að hlíta regl- um Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjar- valsstofu en stjórnin mun á fundi sínum í mars fjalla um afnot listamanna af stofunni tímabilið 1. ágúst 1994 til 31. júlí 1995. Skal stíla umsóknir til stjórnar- nefndar Kjarvalsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í skjalasafni borgarskrifstofanna í Ráðhúsinu en þar liggja einnig frammi umsóknar- eyðublöð og afrit af þeim reglum sem gilda um af- not af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síðasta lagi 28. mars 1994. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.