Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Side 10
10 FÖSTUDAGUR 18. MARS 1994 Útlönd Norskir vísindamenn gera tilraunir: Ef ni úr bláberj- um gegn eyðni Vildi sprauta geislavirku piú- toniímenn J. Robert Oppenheimer, sem oft hefur veriö kallaöur faðir kjam- orkusprengjunnar, stakk á sín- um tíma upp á því að geislavirk- um efnum yrði sprautað í menn til að kanna áhrif plútons. Þetta kemur fram 1 minnismíða Oppenheimers frá árinu 1944 sem nýlega hefur veriö gerður opin- ber. Oppenheimar var á þeim tíma yfirmaður rannsóknarstofu kjarnorkutilraunastofnuninnar Los Alamos. í kjölfar þess var geislavirku plútoni sprautað í átján manns en í gögnum Los Alamos er ekki skýrt frá örlögum þeirra. Játvarður prins ogkærasta halda veislu Játvaröur prins, sonur Elísabetar Englands- drottningar, og kærasta hans. Sophie Rhys- Jones, héldu upp á þrítugs- afmæli hans á Savoy-hótelinu í London í fyrrakvöld með vegleg- um kvöldverði. Reyndar átti prinsinn afmæli þann 10. mars en þann dag var hann við skyldustörf erlendis og varð því að fresta gleðskapnum. Prinsinn og stúlkan komu sitt 1 hvoru lagi til veislunnar en það er samt mál manna að þau muni opinbera trúlofun sína áður en langt um líður. Játvarður staö- festi fyrir nokkru að náinn vin- skapur væri meö honum og Soff- íu og baö hann fréttamenn að láta sig í friði svo vináttan fengi að blómstra i einrúmi. Visa vísbending um batnandi efnahagBreta Bjöm Björrason, DV, Englandi: Ný merki um batnandi efnahag Breta hafa borist frá greiðslu- kortafyrirtækinu Visa sem segir að úttektir hafi nær tvöfaldast og séu nú 65 á hverri sekúndu. Úttektirnar hafa einnig vaxið verulega eða sem nemur um íjög- ur hundruð krónum íslenskum og er meöalúttekt nú í fyrsta sinn hærri en fimmtíu steriingspund. Notkun greiöslukorta er talin vera mjög áreiðaniegur mæli- kvarði á efnahagsástandið. Reuter Vísindamenn við háskólann í Bergen hafa gert tilraunir sem sýna að litarefni, sem meðal annars er að finna í bláberjum, koma í veg fyrir að HlV-veiran, sem veldur eyðni, æxhst. Dag E. Helland prófessor sagði í viötali við blaðið Bergens Tidende að rannsóknarhópurinn í Bergen hefði fundið einstök efnasambönd sem gætu haft mikla þýðingu við rannsóknir á eyðni. „Efnafræðitilraunir sýna að htar- efnin virka ekki sem eitur á heh- brigðu frumurnar í líkamanum en þau koma í veg fyrir að HlV-smitaðar íbúar í Sarajevo, sem hafa hvorki komist lönd né strönd í tvö ár vegna umsáturs Serba um borgina, geta nú fariö að hlakka til þess að fá tæki- færi til að ferðast innan borgarinnar og út úr henni frá og með næstu viku. Samkomulag náðist um það milli frumur íjölgi sér. Þaö þýðir aö með aðstoð þessara efna er hægt að þróa lyf gegn eyðni sem ekki hefur neinar aukaverkanir," sagði Hehand. Vísindamennirnir við líftækni- rannsóknarstofuna við háskólann í Bergen hafa þróað próf sem gera kleift að rannsaka áhrif mismunandi efna á lifandi HTV-veirur. Þeir eru sérlega á höttunum eftir efnum sem koma í veg fyrir að veiran fjölgi sér og síðastliðið hálft ár hafa þeir kerf- isbundiö kannað margvísleg efni í því skyni. Helland sagðist ekki vera hissa á því að lykiilinn að leyndardómum bosnísku stjórnarinnar og umsát- ursliðs Serba. „Þetta er fyrsta htla en mjög mikil- væga skrefið í því að opna Sarajevo,“ sagði Sergio de Meho, yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, sem kom samkomulaginu í kring. HlV-veirunnar kunni að leynast í ávöxtum og beijum þar sem óendan- lega mörg efni finnist í náttúrunni. Prófessor Helland lagði áherslu á að mikh vinna væri framundan áður en hægt yrði að nota litarefnin sem lyf, nauðsynlegt væri m.a. að gera víðtækar tilraunir á dýrum með efn- in. Hann sagði að erlendir vísinda- menn yrðu að gera þann þátt tilraun- anna þar sem hópurinn í Bergen hefði ekki aðstöðu th þess. Ef svo ætti að verða þyrfti að auka fjárfram- lög th hans um helming. NTB Hasan Muratovic, ráðherra í bosn- ísku stjórninni, varaði menn þó viö og sagði: „Umsátrinu lýkur þó ekki fyrr en íbúar Sarajevo geta ferðast fijálsir inn og út úr borginni og hægt verður að flytja þangað allan varn- ing.“ Reuter Pavarotbsyngur áafmælisdegi forsetans ítalski óperu- söngvarinn Luciano Pava- rotti sagöi i gær aö sér væri fullkunnugf : um þræturnar sem tónleikar hans í kvöld í Maiúla, höfuðborg Fhippseyja, hefðu valdið en hann léti það ekki koma í veg fyrir sönginn. Miðar kosta aht að 60 þúsund krónur og finnst mörpm það vera flottræfilsháttur í svo fá- tæku landi. Tónleikana ber upp á 66 ára afmælisdg Ramosar for- seta. Norðmennmunu keppa viðGræn- lendinga Aðhd Noregs að Evrópusam- bandinu getur haft mikla þýðingu fyrir fiskveiðisamning Græn- lendinga við ESB þar sem Norð- menn munu fá sama tollfrjálsa aðganginn aö markaði sam- bandsins og Grænlendingar hafa nú. Norðmenn munu verða í harðri samkeppni viö Grænlendinga á markaði Evrópusambandsins. „Samkeppnin mun sérstaklega harðna á rækjumörkuðunum en það er engin ástæða th aö óttast. Við eigum góða fagmenn í fisk- iðnaðinum og á fiskiflotanum og vörur okkar eru fullkomlega samkeppnisfærar hvaö varðar gæði og verð,“ sagði Lars Emil Johanesn, formaður landstjórn- arinnar. Ronald Reagan öskureiður út í OliverNorth Ronald Reag- an, fyrrum Bandaríkjafor- seti, er ösku- reiður út í Oli- ver North, höf- uðpaurinn í ír- an-kontra- hneykslinu, sem hefur haldið því fram að Reagan hafi vitað um málið og að hann hafi sjálfur skýrt forset- anum fyrrverandi frá því. Reagan lét North fá það óþvegið í bréfi sem hann sendi til hans á miðvikudag og er það fáheyrt að forsetinn fyrrverandi skammi samflokksmann sinn. Reuter, Ritzau Serbnesk kona í Bosníu gætir kinda sinna við þorpið Olovo um 40 kílómetra frá Sarajevo. Símamynd Reuter Rofar til í Sarajevo: Samið um ferðafrelsi íbúanna Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9,1,864% götuh., hl. kj. og yfirbyggingarréttur, þingl. eig. Ragn- ar Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 22. mars 1994 kl. 10.00. Austurströnd 2, íb. 034)3, þingl. eig. Margrét Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafélag Islands, Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 22. mars 1994 kl. 10.00. Iðufell 8, hluti, þingl. eig. Camillus Birgir Rafhsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00.______________________ Iðufell 10, 3. hæð t.v., þingl. eig. Jón- ína Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00. Ingólfsstræti 10, hluti, þingl. eig. Ragnar Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00.____________________ Jörfabakki 22,1. hæð t.h. 0102, þingl. eig. Margrét Héðinsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00.___________ Kaplaskjólsvegur 37, hluti, þingl. eig. Fríða Bragadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Kaplaskjólsvegur 55, 4. hæð f.m., þingl. eig. Höskuldur Þór Höskulds- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00. Kleppsvegur 152, kjallari merktur D, þingl. eig. Brandur Gíslason, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00. Knarrarvogur 4, hluti, þingl. eig. Álfa- borg hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00. Kóngsbakki 12,1. hæð t.v., þingl. eig. Þorsteinn Þorsteinsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórmn í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 10.00._________________________ Kringlan 4—6, hluti, þingl. eig. B. 1989 hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Marksjóðurinn hf. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 22. mars 1994 kl. 10.00,____________________ Krókháls 5B, hluti, þingl. eig. Há- tækni hf., gerðarbeiðandi Iðnþróunar- sjóður, 22. mars 1994 kl. 10.00. Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar Geir Steindórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30._________________________ Langholtsvegur 25, þingl. eig. Kristín H. Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Póst- og símamálastofhun, 22. mars 1994 kl. 13.30.____________________ Langholtsvegur 116B, þingl. eig. Egill Ámason, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30. Langholtsvegur 136, hluti, þingl. eig. Þorfinnur Jóhannsson, gerðarbeið- endur Féfang-fjármögnun hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30.___________________ Langholtsvegur 176, hluti, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30.________________________ Langholtsvegur 196, kjallari, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30.__________ Laugamesvegur 43, hluti, þingl. eig. Jón Ólafeson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Haukur Bjömsson, 22. mars 1994 kl. 13.30. Laugavegur 16, þingl. eig. Oddur C.S. Thorarensen, gerðarbeiðandi Iðnþró- unarsjóður, 22. mars 1994 kl. 13.30. Laúgavegur 27A, hluti, þingl. eig. Amar Þór Valentínusson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30. Laugavegur 95, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1ÍB4 kl. 13.30. Leirubakki 30, hluti, þingl. eig. Heim- ir Jón Gunnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30.___________________ Logafold 21, hluti, þingl. eig. Tómas Ragnarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heiintan í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30.________________________ Logafold 101, hluti,_þingl. eig. Ástríður Haraldsdóttir og Ami H. Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 22. mars 1994 kl. 13.30. Þangbakki 10, 2. hæð C, þingl. eig. Sjöfh Skúladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður matreiðslumanna og Útgerðar- félagið Kjami hf., 22. mars 1994 kl. 10.00.____________________________ SÝSLUMAÐIMNN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.