Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 18. MARS 1994 25 I>V 3ti í úrslitakeppninni var tryggt. Ljósmyndari DV smellti af þessari mynd þegar j DV-mynd ÞÖK íranesi í gærkvöldi: sunnudag gegn Tindastóli. KR-ingar höföu lengst af frumkvæðið gegn Suðumesjamönnum í gærkvöldi og drifnir áfram af stórleik Osvalds Knud- sens höfðu þeir yfir í leikhléi, 34-30. Os- vald fékk sína 5. villu snemma í síðari hálfleik og við það náðu Grindvíkingar undirtökunum. 1 lokin var allt í jámum og staðan jöfn, 69-69, þegar ein mínúta Var eftir en Grindvíkingar skoruðu 5 síðustu stigin og tryggöu sér dýrmætan sigur. Osvald og Davíð Grissom stóðu upp úr hjá KR en Guðmundur Bragason og Nökkvi Már Jónsson vom bestir Grind- víkinga. -RR Guðmundur Bragason skoraði 18 stig fyrir Grindavík. íkingar slöðu tilfinning" )nina í körfubolta í fyrstu atrennu enda Snæfellingar hijáðir af viUuvand- ræðum. Öruggur sigur var í höfn. Steve Greyer á kostum Steve Greyer fór á kostum í hði Skaga- manna. Ekki aðeins var hann langstiga- hæsti leikmaður vaharins heldur mataði hann samheija með snihdarsendingum og meirihluti þeirra viUna sem SnæfeU- ingar fengu komu eftir baráttu við hann. Einar Einarsson lék sömuleiðis frábær- lega, skoraði ævintýralegar körfur og stýrði spiUnu af öryggi. Jón Þór Þórðar- son kom sterkur upp í seinni háUleik og aðrir léku vel. Kristinn Emarsson var yfirburðamaöur í Uði SnæfeUs og átti frábæran leik. Hreió- ar Hreiðarsson var einnig góður. Eddie Collins átti ágæta spretti en mestu munaði fyrir gestina að Bárður Eyþórsson var ekki svipur hjá sjón, skoraði t.d. ekki stig í fyrri hálfleik enda í mjög stífri gæslu. Akranes (47) 99 Snæfell (32) 78 15-2, 27-14, 41-26, (47-32). 59-48, 77-69, 88-74, 99-78. Stig Akraness: Steve Greyer 33, Einar Einarsson 20, Jón Þór Þórð- arson 13, ívar Ásgrímsson 12, Eg- gert Garöarsson 10, Haraldur Leifsson 9, Dagur Þórisson 2. Stig Snæfells: Kristinn Einars- son 23, Hreiðar Hreiðarsson 22, Eddie ColUns 20, Bárður Eyþórs- son 9, Hreinn Þorkelsson 2, Sverr- ir Sverrisson 2. 3ja stiga körfur: ÍA 6, SnæfeU 3. Vítahittni: ÍA 30/17, Snæfell 14/8. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Leifur Garðarsson. Dæmdu af ör- yggi állan leikinn. Ahorfendur: 850. Maður leiksins: Steve Greyer. fþróttir Mlljkovic leysir Koslic af hölmi Siguxður Svemsson, DV, Akranesi: Stjórn Knattspyrnufélags ÍA samþykkti á fundi sínum í fyrradag að semja við Serbann Soran Miljkovic um að leika með íslands- og bikarmeisturum Skagamanna á næsta keppnistímabili. Soran MUjkovic leikur sem stendur með félagi í serbnesku 1. deildinni og fyrir aftan þá Ólaf Adolfsson, Stur- losnar væntanlega ekki þaðan fyrr laug Haraldsson og Sigurstein en um mánaðamótin apríl-maí. Gislason og hann skUaði henni Soran Miljkovic lék tvo leiki með mjög vel,“ sagði Hörður Helgason, Skagamönnum á alþjóðlegu móti á þjálfari Skagamanna, í samtali við Kýpur í síðustu viku og stóð sig DV. mjög vel að sögn Harðar Helgason- Þessi staða hefur verið Skaga- ar, þjáifara Skagamanna. mönnum nokkur höfuðverkur frá „Ég lét hann leika í stöðu Uberó því að Lúkas Kostic yfirgaf Uðið. NBA-deildin í körfuknattleik í nótt: Seattle í úrslitin Seattle Supersonics varð í nótt fyrst liða í NBA-deildinni til að tryggja sér keppnisrétt í úrsUta- keppni NBA, sem óðum nálgast, er Uðið sigraði Minnesota örugglega á útiveUi. Leikar fóru þannig í fimm leikjum NBA í nótt: NY Knicks - Milwaukee.....105-83 Miami - Dallas............115-98 Minnesota - Seattle.......92-107 Houston - Golden State....112-99 LA CUppers - Denver.......99-102 Shawn Kemp skoraði 21 stig fyrir Seattle og Gary Payton 19 og sömu- leiðis Kendall GiU. New York Knicks vann í nótt 8. sigur sinn í röð. Patrick Ewing skoraði 26 stig og tók 13 fráköst. Lið Knicks jafn- aði met í deildinni í nótt en liðið hefur aldrei fengið á sig meira en 90 stig í síðustu átta leikjum og það er jöfnun á meti frá þvi 24 sekúndna skotklukka var tekin í notkun árið 1954. Otis Thorpe skoraði 21 stig og tók jafnmörg fráköst er Houston vann Golden State. Vernon Maxwell skoraði 25 stig og Hakeem Olajuwon 19 og tók einnig 14 fráköst. Chris Mullin skoraði 22 stig fyrir Golden State. Rony Seikaly skoraði 28 stig fyrir Miami gegn Dallas og Glen Rice 24. Þrátt fyrir enn einn stórleik Dom- inique Wilkins, sem skoraði 35 stig, tapaði Clippers fyrir Denver. Ron Harpoer skoraði 27 fyrir Clippers. -SK Þór íhugar erlendan leikmann - „sterkur miðjuleikmaður myndi styrkja okkur,“ segir Sigurður Lárusson Mikill áhugi er innan knattspymu- deildar Þórs á Akureyri að fá til fé- lagsins fyrir átökin í sumar sterkan miöjuleikmann frá Bosníu. Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, sagði í sam- taU við DV í gærkvöldi að þar á bæ væru menn að skoða ýmsa leikmenn. „Ég hef verið að skoða leikmenn á myndbandi og það kemur ýmislegt tíl greina. Ég ætla hins vegar ekki að flana að neinu, gefa mér heldur góðan tíma. Sterkur miðjuleikmaður myndi óneitanlega styrkja okkur í komandi átökum,“ sagði Sigurður Lárusson í samtah við DV í gær- kvöldi. Halldór Áskelsson, sem verið hefur frá knattspyrnuiðkun um langt skeiö vegna meiðsla, er byrjað- ur að hlaupa og er Sigurður að gera sér vonir um að hann verði með í sumar. „Halldór yrði liðinu gífurleg- ur styrkur," sagði Sigurður. Þess má og geta að Ámi Þór Árna- son, sem dvalið hefur við nám í Kanada, ætlar að leika með Þórslið- inu í sumar en hann kemur til lands- ins í byijun júní. Æfingar hjá ÞórsUðinu standa yfir af fuUum krafti en Sigurður sagði að vaUaraðstæður hefðu gert Uðinu lífið leitt í allan vetur. Ekki hefði fundist autt svæði til æfa á og væri þetta mjög bagalegt ástand. Meistaraflokksleikmenn Þórs og KA skrifuðu undir áskorun tU bæjar- stjórnar Akureyrar þar sem þeir fara fram á að fundin verði lausn á vallar- málum yfir vetrartímann hið bráð- asta. Áskorunin var lögð fyrir bæjar- stjórnarfund í gærmorgun. -JKS Úrslitakeppni 2. deildar karla í handknattleik: Grótta og ÍH jöf n að stigum HK náði í gærkvöldi þriggja stiga forystu í úrshtakeppni 2. deildar karla í handknattleik með því að sigra Breiðablik, 20-17, í slag Kópa- vogsUðanna í Digranesi. HK var yfir í hálfleik, 13-10, Breiða- blik jafnaði, 14-14, en HK sigldi fram- úr á ný. Óskar Elvar Óskarsson skoraði 9 A-riðiU: Keflavik....25 17 8 2433-2179 34 Akranes.....25 11 14 2215-2395 22 Snæfell.....26 9 17 2124-2304 18 Valur.......25 7 18 2161-2302 14 Skallagr....25 6 19 2048-2144 12 B-riðilL Grindavík... 25 20 5 2210 2045 40 Njarðvík....26 20 6 2445-2151 40 Haukar......25 16 9 2097-1925 32 KR..........25 13 12 2275-2225 26 Tíndastóll... 25 7 18 1896-2134 14 • Síðustu leikir á sunnudag kl. 16: SkaUagrímur-ÍA, Grindavík- Tindastóll, Haukar-KR, ÍBK- Valur. mörk fyrir HK, Zvisdan Jovicic 5, Gunnleifur Gunnleifsson 3 og Sig- urður Stefánsson 3. Miladin Ostojic skoraði 4 mörk fyrir Breiðablik og Sigurbjöm Narfason 3. IH vann Gróttu, 24-21, í Hafnarfirði en í hálfleik var staðan 10-9. Jón Þórðarson skoraði 8 mörk fyrir ÍH, Sigurður Örn 4 og Ingvar Reynisson 3. Hjá Gróttu skoruðu þeir Gunnar Gíslason, FeUx Ragnarsson og Davíð Gíslason þijú mörk hver. Fjölnir geröi góöa ferð í Laugar- dalshöUina og sigraði Fram, 23-25. Daði Hafþórsson skoraði 9 mörk fyr- ir Fram og Sigurður Guðjónsson sex mörk. Arni Hermannsson var markahæstur Fjölnismanna með átta mörk og Stefán Sveinsson skor- aði fimm mörk. Staðan í úrsUtakeppninni: HK....... 5 3 1 1 108-100 11 Grótta... 5 3 0 2 110-100 8 ÍH....... 5 3 11 116-112 8 UBK...... 5 3 0 2 108-104 6 Fram..... 5 1 0 4 106-112 2 Fjölnir.. 5 1 0 4 96-116 2 -JKS/GH/VS Islandsmótið í handknattleik kvenna Úrslitakeppni HAUKAR - STJARNAN í íþróttahúsinu við Strandgötu á morgun, laugardag, kl. 15.30 Haukamenn, komum og styðjum við bakið á stelpunum!! Sparisjjödur Hafnaróaróar Kvennaráð Hkd. Hauka adldas

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.