Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Síða 24
32 FÖSTUDAGUR 18. MARS 1994 Fréttir Sameinast Nauteyrar- hreppur Hólmavík? Guðfiniuir Finiibogason, DV, Hólmavílc Eftir aö flest sveitarfélög viö innan- vert ísafjarðardjúp kolfelldu tillögu umdæmanefndarinnar á Vestfjörð- um um sameiningu allra 12 sveitarfé- laga í Vestur- og Norður-ísaijarðar- sýslum í eitt sveitarfélag í kosning- unum 20. nóv. hafa farið fram við- ræður milli stjórnarmanna í Norð- ur-ísafjarðarsýslu með væntanlega sameiningu þessara sveitarfélaga í huga. í febrúarbyrjun var boðað til fund- ar í héraðsskólanum í Reykjanesi, þar sem mættir voru sveitarstjómar- menn frá Súðavíkur-, Ögur- og Reykjafjarðarhreppum. Að auki mættu aðal- og varahreppsnefndar- menn úr Nauteyrarhreppi sem ekki voru erindrekar sveitarfélagsins um mál þessi á fundinum. Enginn var mættur frá Snæfjallahreppi. Þeir hafa látið frá sér fara yflrlýsingu þess efnis að þeir kjósi að standa utan við væntanlegar sameiningar- áætlanir. í samræmi við samþykkt, sem gerð var á fundinum, hafa sveitarstjómir þeirra þriggja sveitarfélaga, sem þar áttu fulltrúa, kosið tvo fulltrúa hvert í viðræðunefnd sem að sögn Sigríðar H. Elíasdóttur, sveitarstjóra á Súða- vík, eru bundnar vonir við að geti unnið það fljótt að öllum þeim þátt- um sem þessu máh tengjast að í kosningum á vori komanda geti íbú- amir kosið um sameiginlegan val- kost sem samstaða verður um aö leggja fram. Hreppsnefnd Nauteyrarhrepps hefur attur á móti með bréfi formlega farið þess á leit við hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps að hafnar verði viðræður um sameiningu þessara sveitarfélaga. Það athyghsverða við þetta er að Nauteyrarhreppur er í Norður-ísafjarðarsýslu en Hólma- víkurhreppur í Strandasýslu. „Það stendur ekkert annað th en að ræða við þá um þetta erindi," sagði Brynjólfur Sæmundsson, odd- viti Hólmavíkurhrepps, og þeir hafa nú kosið fuhtrúa í viðræðunefnd. Framkvæmdir við ræsagerðina við Hvalsá. DV-mynd Guðfinnur Snjómoksturstækin ekki hreyf ð í mánuð Guðfinnur Finnbogasan, DV, Hólmavik: Það hefur varla fahið snjókom úr lofti hér um slóðir frá miðjum febrú- ar þar th í síðustu viku, 8. mars, og færð á vegum hefur verið með allra besta móti þennan tíma. Hálka hefur ekki verið tíl neinna óþæginda nema helst á fáfomum útvegum. „Þetta er með lengri góðviðrisköfl- um sem komið hafa á þessum árs- tíma síðan ég byriaði með bílinn í snjómokstri," segir Sigurður Vh- hjálmsson, vörubílstjóri og starfs- maður Vegagerðarinnar á Hólmavík. Hann þurfti ekki að hreyfa sitt tæki til snjómoksturs frá 16. febrúar til 8. mars. Vegimir eru að batna, um- ferðin eykst stöðugt og þjónustan við vegfarendur í hlutfahi við vaxandi umferð. Á síðasta hausti var tekin af gömul trébrú við bæinn Hvalsá í Kirkju- bólshreppi, sem orðin var varasöm yfirferðar, og sett plöturæsi, 22 metr- ar á lengd og þrir metrar í þvermál. Þá var endurbættur um 500 metra vegarkafli beggja vegna árinnar og er af þessu hvom tveggja mikh sam- göngubót. Framkvæmd var á hendi Þorvaldar Evensen, verktaka frá Blönduósi. Aukafundur haldinn um búvörulagafrumvarpið: Taka fyrir gagnstæðar túlkanir stjórnarflokka Stjómarandstaðan óskaði í vik- unni eftir aukafundi í landbúnað- amefnd Alþingis th að ræða enn einu sinni um búvörulagafrum- varpið en 2. umræðu þess lauk í vikunni. Þessi fundur verður hald- inn í dag. „Það gefur augaleið að það verð- ur að taka fyrir í nefndinni þessar gersamlega gagnstæðu túlkanir stjómarflokkanna á breytingarth- lögunni sem svo mjög hefur verið th umræðu að undanfómu. Bæði í nefndaráhtunum tveimur frá stjómarflokkunum og í afdráttar- lausuín yfirlýsingum ráðherra við 2. umræðu er um gagnstæðar skoð- anir aö ræða. Jón Baldvin segir að textí frumvarpsins þýði þetta en Hahdór Blöndal að hann þýði allt annað. Ég tel því að nefndarmönn- um sé skylt að fá nú áht óháðra lögfræðinga á réttarstöðunni ef máhð yrði afgreitt með þeim hætti sem við blasir," sagöi Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður í sam- tah við DV. Hann sagði þaö ekki boðlegt að taka frumvarpið th 3. umræðu fyrr en þetta hefði verið gert og menn hefðu áttað sig á stöðunni. Þá fyrst væri hægt að leysa máhð með því að bera ágreiningsatriðin upp í þinginu í formi breytingartihagna. Þar með yrði það meirihluti Al- þingis sem tæki af skarið um ágreiningsatriðin. „Það verður óskað eftir því að fá óháða lögfræðinga á fund nefndar- ixmar th að skera úr um ágrein- ingsatriðin. Eftir það er hægt að leysa máhð með breytingartihög- um við 3. urnræðu," sagði Kristín Ástgeirsdóttir þingkona en hún á sæti í landbúnaðamefnd Alþingis. -S.dór Bjöm Kristinsson, verksmiöju- stjóri ó Eskifirði. DV-mynd Emii Eskiflöröur: Loðna fyrir um einn milljarð Emil Thorarensen, DV, Ealdfiröi: Frá þvi yfirstandandi loðnu- vertið hófst l. júlí sl. hefur verk- smiðjan á Eskifirði tekið á móti 115 þúsund tonnum af hráefni. Þar af eru 107 þúsund tonn loðna sem er um 13% af heildarveiði íslendinga. Það stefnir í metár á þessari vertíð og enn eru óveidd um 240 þúsund tonn. Bjöm Kristinsson, verksmiðju- stjóri á Eskifirði, kvaðst í samtah við DV vera afar ánægður með hversu vel heíöi gengið. Afurð- imar, sem unnar hafa verið úr hráefhinu, em 14 þúsund tonn af lýsi og 20 þúsund tonn af mjöh. Útflutningsverðmæti nema um einum milljarði króna. Um 33.500 krónur fást fyrir tonnið af lýsi en rúmar 25 þús. kr. fyrir mjöltonn- ið. „Loðnan er verðmætust á sumrin. Þá er hún feitust og nýt- ing best eða um 32% en í febrúar og mars er loönan afurðaminni eða um 25%,“ sagöi Bjöm. Bæjarfélagiö græðir Um gríðarlegar gjaldeyristekj- ur er að ræða því til verða í verk- smiðjunni verðmæti sem nema 300 þús. krónum á hverri klukku- stund. Unnið er ahan sólarhring- inn og 22 menn virma þar. Bæjarfélagið fær líka sína sneið af kökunni. Tekjur hafnarsjóðs og vatnsveitunnar em 23 mihj. króna vegna hráefnisins og af- uröanna sem um höfnina fara. Þá em ótaldar tekjur bæjarsjóðs Eskitjaröar af launum starfs- manna og fasteignagjöldum. Bjöm sagöi að lokum að lýsið væri aðahega selt th Noregs og notað í smjör. Einnig til Hohands í leöuriðnað. Mjölið er selt til Bretlands og Ðanmerkur og not- aö í dýrafóður. Bolnngarvlk: Bæjarstjórnin vill samvinnu fyrirtækja Siguijón J. Sigurðaaon, DV, faafirði: Bæjarstjóm Bolungarvíkur hefur sent forráðamönnum Ósvarar hf. og Þuríðar hf. bréf þar sem fariö er frarn á að fyrir- tækin ræöi hugsanlegt samstarf, jafnvel sameiningu. Sagt er að bréfið hafi verið sent er ljóst varð að Bolungarvík fær ekkert af þeim peningum sem ríkissijórnin hyggst veita til Vestfiarða þar sem ekki séu uppfyht skhyrði um samstarf eða sameiningu fyrir- tækja og sveitarfélaga. Samkvæmt heimhdum blaðsins virðist ekki vera mikhl vilji lýá Ósvararmönnum tyrir viðræðum sem þessum en Þuríðarmenn segjast alltaf thbúnir aö ræða málin. . ;■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.