Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Síða 25
FÖSTUDAGUR 18. MARS 1904 Svidsljós Jane Fonda og þáverandi eiginmaöur hennar Tom Hayden komu sér fyrir uppi í rúmi árið 1982 með uppáhaldslestrarefni sitt, köttinn Gretti og Mad blað. Lech Walesa var eitt af uppáhalds- viðfangsefnum fjölmiðla í byrjun níunda áratugarins. Hér fær hann hjálp frá syni sinum Przemek við hárþvottinn. Georgio Armani skellti sér í bað fyrir Ijósmyndarann árið 1979. Myndin birtist með viðtali þar sem hann játaði að vera tvikynhneigð- ur. Alltfyrir myndavélina Eddie Murphy hefði liklega ekki unnið vaxtarræktarkeppni út á þessa mynd en hann þurfti ekki að kvarta undan vinsældum á niunda áratugnum. Fyrir stuttu hélt bandaríska tímaritið People upp á tuttugu ára afmæli sitt með sérstöku afmælis- hefti, sem var stærra og efnismeira en venjulegt er. Á meðal þess sem þeir grófu upp úr safni sínu voru myndir af frægu fólki þar sem þau eru ýmist fáklæddi, uppi í rúmi, í baði eða í óvenjulegum aðstæðum og má segja að þar sannist að menn leggi næstum allt á sig fyrir mynda- vélina. Don Johnson og Melanie Griffith eru þarna ung og ástfangin uppi i rúmi fyrir tæpum tuttugu árum. Þau skildu síðan en tóku saman aftur fyrir nokkrum árum. Tapað-fundið Svart veski tapaðist fyrir utan Verslunarskólann. í því eru skilríki og persónulegir munir sem eiganda þætti vænt um að fá til baka. Finnandi hringi í Hlíf í síma 611635. Tilkyimingar íslandsmeistarakeppni 10 dansa í suðurameriskum og standarddönsum með ftjálsri aðferð verður haldin á morg- un í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Emmg verður eins dans keppni í grunn- sporum fyrir 10 ára og eldri. Miðasala verður í Asgarði og hefst hún kl. 12.00. Húsið verður opnað kl. 14.00 en keppnin byrjar kl. 15.00. Aðgangseyrir er 400 kr. fyrir böm og 600 kr. fyrir fullorðna. Opið hús í Fósturskóla íslands Á morgun, laugardag, frá kl. 13 til 18 bjóða nemendur og kennarar Fósturskól- ans gesti velkomna í opið hús í húsa- kynnum skólans við Leirulæk, gegnt Sundlaugunum í Laugardal. Tilgangur- inn er að kynna það starf sem unnið er við skólann. Uppboð Háskólakórsins Vantar þig eldavél, ísskáp, homskáp, föt, hjónarúm, bækur eða eitthvaö annað í búið? Þetta og margt fleira verður boðið upp af Háskólakómum í Kolaportinu um helgina. Uppboðið er haldið til fjáröflun- ar fyrir tónleikaferð sem farin verður til Eystrasaltsrikjanna í vor. Afmæli Tónskóla Sigursveins Tóriskóli Sigursveins D. Kristinssonar heldur upp á 30 ára afmæh sitt um þess- ar mundir með röð af tónleikum og heim- sóknum á vinnustaði vikuna 21.-25. mars. Á sunnudag verða tónleikar í Langholtskirkju kl. 16.00. Á miövikudag kl. 20.30 verða tónleikar í Norræna hús- inu, fimmtudag kl. 20.30 verða tónleikar í íslensku óperunni og laugardaginn 26. mars verða hátíðartónleikar í Islensku ópemnni. Kringlukast Á miðvikudag hófst Kringlukast í Kringl- unni en þetta er í sjöunda sinn sem fyrir- tækin taka sig saman og halda það. Kringlukastið stendur fram á laugardag en það er eins gott að vera snemma á ferðinni til þess að njóta góðs af þeim til- boðum sem eru á fatnaði, skóm, mat- vöru, gjafavöru, búsáhöldum og fjöl- mörgu öðru sem í boði er í verslunum í Kringlukasti. Samkoma í Aðventkirkju Á samkirkjulegri bænaviku, sem nú stendur yfir, verður samkoma í Aðvent- kirkju í kvöld, fóstudag, kl. 20.30. Ræðu- maður kvöldsins verður séra Jakob Rol- mæti 30 þúsund hver. Sex matarkönfur á mánuði að verð- 63 27 00 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. 6. sýn. tös. 18. mars, græn kort gilda, upp- selt, 7. sýn. sun. 20. mars, hvit kortgilda, uppselt, 8. sýn. mið. 23. mars, brún kort gilda, uppselt, lau. 26. mars, uppselt, mið. 6. april, fáein sæti laus, fös. 8. april, upp- selt, fim. 14. april, fáein sæti laus, sun. 17. april fáein sæti laus, miðd. 20. april. Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAllende Fim. 17. mars, örfá sæti laus, iaud. 19. mars, uppselt, fimd. 24. mars, örfá sæti laus, fösd. 25. mars, uppselt, sun. 27. mars., fáein sæti laus, fim. 7. apríl, lau., 9. apríl, uppselt, sun. 10. april miðd. 13 apríl, fösd., 15 apríl. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- diskur aðeins kr. 5.000. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðsiukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar Bar Par eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍD1 Föstudag 18. mars kl. 20.30. Laugardag 19. mars kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 27. mars kl. 20.30. Þriðjudag 29. mars kl. 20.30. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. ÓPKRU DRAlJíiURlNN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Frumsýning föstud. 25. mars, kl. 20.30. 2. sýning laugard. 26. mars kl. 20.30, miðvikud. 30. mars, skirdag 31. mars, laugard. 2. april, 2. í páskum, 4. mars. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. leikLi'starskóli Islands Nemenda leikhúsið SUMARGESTIR Eftir Maxim Gorki i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 2. sýn. föstud. 18. mars kl. 20. 3. sýn. þri. 22. mars kl. 20. 4. sýn. miðd. 23. mars kl. 20. Miðapantanir í sima 21971. land, biskupsritari Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Fulltrúar frá hinum ýmsu söfn- uðum lesa ritningarorð. Miriam Óskars- son frá Hjálpræðishemum syngur ein- söng. Einnig syngur kór Aðventkirkj- unnar undir stjóm Krystynu Cortes. Tónleikar Kórs FB Hinir árlegu tónleikar Kórs Fjölbrauta- skólans í Breiðholti verða haldnir í Sel- jakirkju á sunnudag kl. 20.00. Á efnisskrá em íslensk lög en auk þess lög frá Bret- landi, ísrael, ítahu, Norður- og Suður- Ameríku. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppseH, mvd. 23/3, uppseH, fim. 24/3, laus sæti v/forfalla, lau. 26/3, uppseH, fid. 7/4, uppsefi, föd. 8/4, uppseH, sud. 10/4, uppselt, sud. 17/4, ötlá sæfi laus, mvd. 20/4, uppseH, fid. 21/4, nokkur sæti laus, sud. 24/4, mvd. 27/4, fid. 28/4, laud. 30/4. ALLIR SYNIR MÍNIR ettir Arthur Miller Á morgun, fös. 25/3, laud. 9/4, næstsið- asta sýning, föd. 15/4, siðasta sýning. Ath. örfáar sýningar eHir. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sud. 20. mars kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 27. mars kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 10. april kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 17/4 kl. 14.00. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Sud. 20/3 kl. 20.00, lau. 26/3 kl. 14.00. Ath. Siðustu sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Á morgun, fáein sæti laus, sud. 20. mars, uppselt, föd. 25. mars, fáein sæti laus, sud. 27/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén í kvöld, uppselt, aukasýning, sud. 20/3, uppselt, aukasýn lau. 26. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum i satinn eflir aö sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Grænalinan99 61 60. 1 R l !•; m i i. i A |Í’ L E. I K H Ú Sl Seljavegi 2, simi 12233 SKJALLBANDALAGIÐ sýnir DÓNALEGU DÚKKUNA eflir Dario Fo og Fröncu Rame i leik- stjórn Mariu Reyndal. Öll hlutverk: Jóhanna Jónas. 5. sýn. fös. 18. mars kl. 20.30,6. sýn. lau. 19. mars kl. 20.30,7. sýn. sun. 20. mars kl. 20.30. Næstsíðasta sýnlngar- helgl. Miðapantanlr i sima 12233 og 11742 allan sólarhringinn. ÍSIENSKA LEIKHÚSIÐ Hinu húsinu, Brautarholti 20 Sími624320 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter i leikstjórn Péturs Einarssonar Laud. 19 mars kl. 20. Sun. 20. mars kl. 20. Miðapantanir i Hinu húsinu, simi 624320. Lúðrasveitir í Ráðhúsinu Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit Verkalýðsins bjóða th lúðrasveitartón- leika og hafa boðið Lúðrasveit Þorláks- hafnar til leiks. Tónleikamir verða í Ráð- húsi Reykjavíkur á morgun, laugardag, kl. 17.00 og er aðgangur ókeypis. Víghólaskóli, árgangur ’57 Árgangur 1957 úr Víghólaskóla ætlar aö hittast í Félagsheimih Kópavogs þann 7. maí næstkomandi. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Unnar Óskar, 642857, og Bimu Bjarkar, 39616.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.