Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 18. MARS 1994 Iþróttir dv Úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta: IR lagði Blika í spennuleik KR Grindavik (34) 69 (30) 74 10-4,15-12, 22-19, 27-26, (34-30), 34-39, 43-43, 51-48, 55-57, 62-65, 69-69, 69-74. Stig KR: Davíð Grissom 26, Os- vald Knudsen 24, Hermann Hauksson 6, Lárus Árnason 5, Ólafur Ormsson 5, Tómas Her- mannsson 2, Hrafn Kristjánsson 1. Grindvi ígóðri „Það er alltaf erfitt að leika gegn KR og Stig Grindavíkur: Wayne Casey 19, Guðmundur Bragason 18, Nökkvi Már Jónsson 18, Hjörtur Harðarson 11, Pétur Guðmunds- son 4, Marel Guðlaugsson 4. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján Möller, dæmdu mjög vel. Áhorfendur: 170 Maður leiksins: Bragason, UMFG. Guðmundur þessi leikur var engin undantekning. Við höfum oft unniö svona jafna leiki og því var ég ekki mjög kvíðinn. Nú verðum við að sigra Tindastól á sunnudag og tryggja okkur sigur í riðhnum og ég hvet aha Grindvíkinga til að mæta og styðja okkur vel,“ sagði Guðmundur Bragason, þjálfari og leikmaður Grindvíkinga, eftir að þeir höfðu sigrað KR-inga, 69-74, í spennandi leik í úrvalsdeiidinni í körfubolta í Aust- urbergi í gærkvöldi. Grindvíkingar eiga því góða möguleika á að komast upp fyrir Njarðvíkinga á toppi riðilsins en til þess þurfa þeir sigur á Skagamenn höfðu ærna ástæðu til að kætast í gærkvöldi þegar sa leikmennliðsins voru á leið til búningsherbergis léttir í lundu eftir góða uppskeri Sirkusstemning á Ai „Unaðsleg - Skagamenn komnir í úrslitakepí Danirtöpuðu Danir, sem nú búa sig undir úrsht Evrópukeppninnar í hand- knattleik í Portúgal, töpuöu fyrir Suöur-Kóreu í vináttuiandsleik í Holstebro um síöustu helgi, 25-28. Íslandsmótí borðtennis íslandsmótið i borötennis fer fram í TBR-húsinu um helgina, frá 13.30 til 19 á morgun og frá 11 til 17.30 á sunnudag. Herrakvöld UBK Herrakvöld knattspyrnudeild- ar Breiðabliks verður haldiö í Félagsheimhí Kópavogs í kvöld og verður húsið opnað klukkan 19. Miðasala er á sandgrasvehin- um og upplýsingar í símum 643397 Og 641990. Fótboltakonur syngja Hin árlega karokee-keppni knattspyrnukvenna og aðstand- enda þeirra veröur haldin í Öl- veri í kvöld og hefst klukkan 21. Það eru Hagsmunasamtök knatt- spymukvenna sem standa að keppninnL lcelandCup Frestur til að tilkynna þátttöku í Iceland Cup, alþjóðlega hand- knattleiksmótinu fyrir 2., 3. og 4. flokk kvenna og karla, sem fram fer í Haínarfirði um páskana, rennur út á sunnudag. Þátttaka tilkynnist í síma 50900,652534 eða 699300. Stigamót í snóker Síðasta stigamót vetrarins í snóker fer fram um helgina. Fyr- ir það er Jóhannes Ragnar Jó- hannesson langstigahæstur með 157,200 stig en Kristján Helgason er næstur með 106,050 stig. Boátoppnum Bo Johansson, fyrrum landsl- iðsþjálfari íslands i knattspyrnu, er með lið sitt, Silkeborg, í efsta sæti þegar úrslitakeppni átta liða um danska meistaratitilinn hefst um helgina. SUkeborg er með 13 stig, OB 12 og FC Köbenhavn 11 stig. Laudrup til Arsenal? Enska knattspyrnufélagiö Arsenal hefur sýnt áhuga á að kaupa danska landsliðsmanninn Brian Laudrup frá Fiorentina á ítahu. Laudrap er í láni hjá AC Milan en fær lítið að spreyta sig þar. Flytur Timbefwoives? Bandaríska körfuknattleikshð- ið Minnesota Timberwolves gæti flutt frá borginni Minneapohs innan tíðar vegna þess hve rekst- ur körfuknattleikshallarinnar í borginni stendur höhum fæti. Þrjár borgir bíða Aðilar í borgunum New Orie- ans, San Diego og NashviUe hafa sýnt áhuga á að kaupa Timberw- olves liðið til sín en ýmis fordæmi eru fyrir shku í bandarísku NBA-deUdinni. Sigurjón númer 25 Sigutjón Arnarsson varð í 25. sa;ti af 144 keppenduin á golfmóti atvinnumanna i Orlando sem lauk í gær. Hann lék á 218 högg- um, tveimur yfir pari, og var fyrstur af 13 áhugamönnum sem tóku þátt. Toshack hættur John Toshack sagöi í gær form- iega af sér sem landshðsþjálfari Wales í knattspyrnu eftir aðeins 42 daga í starfi. Hann sagði í gær að enginn starfsfriöur hefði ríkt : vegnadeilna veiska knattspyrnu- sambandsins við Terry Yorath, fyrrverandi landsliðsþjálfara. -VS Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Höttur frá EgUsstöðum var engin fyrirstaða fyrir Þórsurum í fyrsta leik hðanna í úrslitakeppni 1. deUd- arinnar í körfubolta á Akureyri í gærkvöldi. Þótt Þór léki Ula sigraði liðið, 91:65, eftir að hafa leitt 44:22 í hálfleik. Höttur skoraði fyrstu 2 stig leiksins en Þór næstu 16 og þá var sýnt hvert stefndi. Getumunur á þessum hðum er ótrúlegur og er furðulegt ef Þórs- arar þurfa meira en tvo leiki tíl að komast í úrslit gegn ÍR eða Breiða- blik. Stigahæstu leikmenn Þórs voru Bjöm Sveinsson með 15 og Sandy Anderson með 14 en hjá hetti Zoran GavrUovic með 20 og Kristján Rafns- son með 16. Gavrilovic tognaði á ökkla undir lok leiksins og var bor- inn hljóðandi af velli og mun óvíst hvort hann leikur með í leik liðanna á Egilsstöðum á morgun. ÍR lagði Blikana ÍR vann nauman sigur á Breiðabhki í miklum spennuleik í úrslitakeppni Deildarmeistarar Stjörnunnar tóku á móti Haukum í Ásgarði. Stjarnan vann auðveldan sigur, 22-14, og hafði mest 11 marka for- ystu. Staðan í hálfleik var 14-5. Vamarleikur Sfjörnunnar var mjög sterkur og á 13 mínútna kafla í fyrri hálfleik tókst Haukum að skora mark. Undir lokin slökuðu Stjömustúlkur á og Haukar löguðu stöðuna lítilega. Lið Stjömunnar var jafnt en yfir- burðimir voru mikhr og hðið verður 1. deildar karla í Seljaskóla í gær- kvöldi, 98-86. Breiðablik hafði yfir, 44-52, í leikhléi. ÍR byrjaði betur og náði mest átta stiga forystu. Blikar sneru við blaðinu, komust yfir, 22-23, og náðu mest átta stiga forskoti, 50-58, í síðari hálfleik. ÍR tryggði sér síðan sigurinn á æsispennandi loka- minútum. „Við þjöppuðum okkur saman og spiluöum mjög góða vörn í síðari hálfleik og voram ákeðnir að tapa ekki á heimavehi. Nú getum við klár- að dæmið á morgun og ég er viss um að okkur tekst það,“ sagði Márus Amarson ÍR-ingur en hann tryggði ÍR-sigurinn með tveimur vítaskotum undir lok leiksins. Chris Brandt var stigahæstur hjá ÍR með 25 stig og þeir Márus Arnar- son, Halldór Kristmannsson, Broddi Sigurðsson og Eiríkur Önundarson, allir með 15 stig hver. Colin Wade skoraði 32 stig fyrir Breiðablik, Pálmar Sigurðsson 21 og Sveinn Steinsson 13. -BL ekki dæmt af þessum leik. Hjá Hauk- um stóð Harpa Melsteð upp úr. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephensen 6, Margrét Vilhjálms- dóttir 3, Una Steinsdóttir 3, Herdís Sigurbergsdóttir 3, Þuríður Hjartar- dóttir 3, Ásta Sölvadóttir 2, Guðný Gunnsteinsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1. Mörk Hauka: Harpa Melsteð 9, Berglind Hallgrímsdóttir 2, Kristín Konráðsdóttir 2, Heiðrún Karlsdóttir 1. -BL Sgurður Sverrissan, DV, Akranesi: „Þetta var unaðsleg tilfinnig og nokk- uð sem ég held ég geti fullyrt aö enginn okkar átti von á eftir áramótin þegar við skiptum um útlending," sagði Einar Ein- arsson í samtali við DV eftir sannfær- andi sigur nýhðanna á Snæfelh í gær- kvöldi, 99-78. „Við slógum þá strax út af laginu í byijun og ég var aldrei í vafa um að við færam með sigur af hólmi. Hvorum vilj- um við mæta í úrshtakeppninni? Því ekki Grindavík, við höfum aldrei unnið þá,“ sagöi Einar. Ummæh Einars era beint endurvarp þess sjálfstrausts sem einkennt hefur leik Skagamanna undanfariö. Leikurinn í gærkvöldi var þar engin undantekning. Með sjötta sigri sínum í sjö leikjum tryggðu Akumesingar sér sæti í fjögurra hða úrshtakeppni úrvalsdeildarinnar og það í fyrstu tilraun. Umgjörð leiksins frábær Óhætt er að segja að upphaf leiksins og öh umgjörð hans hafi skipt sköpum. Sannkölluð sirkusstemning ríkti á með- al 850 áhorfenda þegar salurinn var al- myrkvaður minútu fyrir leik. Kastara var beint á spegilkúlu sem endurvarpaði ljósinu í öllum regnbogans htum um salinn. Á réttu augnabliki hlupu leik- menn Akumesinga inn á völhnn undir dynjandi tónhst við gríðarleg fagnaðar- læti. Upphaf leiksins var síðan enn meiri sirkus. Skagamenn komu dýróðir til leiks og komust strax í 15-2. Eftir það varð ekki aftur snúið. Gestimir náðu mest að minnka muninn í átta stig en á lokakaflanum stungu heimámenn af Stuttar fréttir úr ýmsum áttum Kvaddimeðsigri Astafeiíbann Diann Roffe, bandaríski óiympíu- Rúmenska frjálsíþróttasamband- meistarinn í risasvigi kvenna, lauk iö dæmdi í gær Ahnu Astafei, silf- í gærkvöldi keppnisferh sínum urverðlaunahafann í hástökki með sigri í risasvigkeppni heims- kvenna á síðustu ólympiuleikum, í bikarsins í Vail í Colorado. Katja þriggja ára keppnisbann. Astafei Seizinger frá Þýskalandi varð önn- mætti ekki á Evrópumeistaramótið urogAnitaWacbterfráÞýskalandi innanhúss í París á dögunum og þriðja. hyggst sækja um þýskan ríkisborg- ararétt. Interáfram brák- Inter Milan komst í undanúrsht aði rifbein fyrr i vikunni og gat í UEFA-keppninni í gærkvöldi ekki keppt í gær og missti af dýr- þrátt fyrir 1-2 tap fyrir þýska liðinu mætum stigum i baráttunni yið Dortround. Inter vann fishri leik- Vreni Schneider um sigurinn í inn, 1-3. Zorc og Ricken skoruöu stigakeppni heimsbikarsins sem fyrir Dortmund en Manicone gerði lýkur um helgina. marklnterá80.minútu. JKS/VS KR jaf naði metin - þriðja leik þarf eftir sigur KR á ÍB V KR náði að hefna óíaranna frá metin. Það verður erfitt að fara til þvíáþriöjudagskvöIdíEyjummeð Eyja á laugardag en möguleikar því að leggja ÍBV, 18-17, í átta liöa okkar á sigri eru þó nokkrir þótt úrshtum 1. deildar kvenna í hand- ÍBV eigi mun meiri möguleika á knattleik í Laugardalshöllinni í heimavelli,“ sagði Stefán Arnar- gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 6-6 son, þjálfari KR, eftir leikinn. fyrir KR. Mörk KR: Anna Steinsen 4, Sig- Leikurinn var jafn en KR hafði ríður Pálsdóttir 4, Laufey Kristj- þó oftast yfirhöndina. Munurinn ánsdóttir 4, Brynja Steinsen 2, var 1-2 mörk lengst af í síðari hálf- Selma Grétarsdóttir 2, Nehý Páls- leik en KR hélt haus og tryggði sér dóttir 1, Guðrún Sívertsen 1. sigurinn. Mörk ÍBV: Judith Estergal 5, „Viö áttum að vinna leikinn í Andrea Atladóttir 4, Ingibjörg Eyjum á þriðjudag en klúðraðum Jónsdóttir 4, Katrín Harðardóttir sigrinum á lokamínútunni. í kvöld 4, Sara Guðjónsdóttir 1, Sara Ólafs- kláruðum við dæmið og jöfnuðum dóttirl. -BL Auðveldur sigur hjá Stjörnunni gegn Haukum - náði mest 11 marka forskoti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.