Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 18. MARS 1994 Föstudagur 18. mars SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Al- þingi. Áður á dagskrá á fimmtu- dagskvöld. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Gulleyjan (7:13) (Treasure Is- land). Breskur teiknimyndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Ro- bert Louis Stevenson. 18.25 Úr ríki náttúrunnar - Holubörn (Survival - The Hole Story). Bresk nátt- úrulífsmynd um fugla sem verpa í trjáholur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Poppheimurinn. Tónlistarþáttur meó blönduðu efni. Umsjón: Dóra Takefusa. Dagskrárgerð: Sigur- björn Aðalsteinsson. 19.30 Vistaskipti (13:22) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna. í Hillman-skólanum. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Gettu betur (6:7). Seinni þáttur undanúrslita í spurningakeppni framhaldsskólanna. Spyrjandi er Stefán Jón Hafstein, dómari Ólafur B. Guðnason og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. 21.30 Samherjar (8:9) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- þáttur meö William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. 22.25 Flugstööin (International Air- port). Bandarísk bíómynd frá 1985. 0.05 Velvet Underground. Bandaríska hljómsveitin Velvet Underground á tónleikum í París. 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17:30 Sesam opnist þú. 18:00 Listaspegill. (Darcey Bussell og Konunglegi ballettinn). í þessum þætti er Konunglegi ballettinn skoðaður með auga barnsins. Darcey Russell, aðaldansarinn, sýnir atriði úr Svanavatninu og fleiri verkum. (2:12). 18:30 NBA tilþrif. 19:19 19:19. 21:35 Á vit gleöinnar. (Stompin at the Savoy) Myndin gerist í New York árið 1939, eftir kreppuna en fyrir stríðið. 23:15 Lifandi eftirmyndir. (Duplicates). Hjónin Bob og Marion Boxletter syrgja son sinn sem hvarf á dular- fullan hátt ásamt frænda sínum. Aðalhlutverk: Gregory Harrison, Kim Greist og Cicely Tyson. Leik- stjóri: Sandor Stern. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 00:45 Undirferli. (True Betrayal). í tvö ár hefur lögreglan leitað að morð- ingjum Campbell fjölskyldunnar án árangurs. 02:20 Blóöþorsti. (Red Blooded Amer- ican Girl). 03:50 Dagskrárlok. DíSEOuery ' 16:00 CHINA THE UNVEILED HIG- HLANDS. 17:00 BIOGRAPHY. 18:05 ÐEYOND 2000. 19:00 DISCOVERY LITE. 19:55 SPORT OF THE WORLD. 20:05 GOING PLACES. 21 00 REALM OF DARKNESS. 22:30 THE XPLANES. 23:00 CORAL REEF. 23:30 THE GLOBAL FAMILY. BE3EJ 13:30 To Be Announched. 15:00 You and Me. 15:45 The Really Wild Show. 17:55 Skilng Snow Reports. 19:00 That’s Showbusiness. 22:25 Question Tlme. 00:15 BBC World Service News. 02:25 Newsnight. 04:00 BBC World Servlce News. CÖRQOHN □eQwHrQ 12:00 Josie & Pussycats. 13:00 Blrdman/Galaxy Trio. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captain Planet. 16:30 Down With Droopy Dog. 17:30 The Flintstones. 18:00 Bugs & Daffy Tonlght. 12.00 MTV’s Greatest Hlts. 15.30 MTV Coca Cola Report. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Report. 1.00 Chlll Out Zone. 12.00 Sky News at Noon. 13.30 CBS This Morning. 16.30 World News and Buslness Rep- ort. 17.00 Live At Five. 18.00 Live Tonlght At Six. 19.00 Live Tonlght At 7. 21.30 Sky World News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 24.30 ABC World News Tonight. INTERNATIONAL 14.00 15.30 19.00 20.00 21.45 23.00 24.00 2.00 Larry Klng Live. CNN & Co. World Buslness Today. International Hour. CNN World Sport. The World Today. Moneyline. Larry Klng Live. 16.00 Cockeyed Cowboys of Calico County. 18.00 Once Upon a Crime. 20.00 Other People’s Money. 21.40 US Top 10. 22.00 Marked for Death. 23.35 Showdown in Llttle Tokyo. 24.55 Howllng IV. 2.25 Terror on Track Nine. 3.55 Halloween III. OMEGA Kristileg qttnvarpsstöð 16.00 16.30 17.00 17.30 17.45 18.00 18.30 19.00 20.30 23.30 Kenneth Copeland E. Orð á síðdegi. Hallo Norden. Kynningar. Orð á síðdegi E. Studio 7 tónlistarþáttur. 700 club fréttaþáttur. Gospel tónlist. Praise the Lord. Gospel tónlist. Stöð2kl. 23.15: Hér er á ferðinni hroll- vekjandi spennumynd frá 1991 um Boxletter-hjónin sem gera skelfllega upp- götvun skömmu eftir að sonur þeirra hverfur spor- laust ásamt frænda sínum. Það lítur hreinlega út ^yrir að jöröin hafi gleypt írænd- urna og engar víshendingar finnast um hvar þeir eru niður komnir. Dag einn kemur Marion Boxletter hins vegar auga á mann sem er nákvæm eftirmynd bróð- ur hennar og einnig pilt sem líkist syni hennar í einu og öllu. En félagarnir virðast ekki kannast við Marion og skeyta ekkert um hana. Boxletter-hjónin finna sig knúin til að kanna þetta Rannsóknin berst tit Sand- burg-stofnunarinnar í New York. nánar og rannsókn þeirra leiðir þau að Sandburg- stofnuninni í New York. 19:00 ...tick...tick...tick. 20:45 The Slams. 22:55 Hot Rods to Hell. 00:25 The Lolly Madonna War. 02:25 The Big Doll House. 05:00 Closedown. 12.00 Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 The Dark Secret Of Harvest Home. 15.00 Another World. 15.45 The D.J.Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 WWFM 21.00 Crime International. 21.30 Sightings. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Nlght Court. 1.30 In Living Color. ★ ★★ EUROSPORT ***** 13:00 Car Raising. 14:00 NHL lce Hockey. 15:30 Motorcycling Magazine. 16:00 Live Alpine Skiing. 17:30 Honda International Motor- sports. 19:00 Live Alpine Skiing. 21:00 Live Equestrianism: World Cup Showjumpimg from Paris. 22:30 International Boxing. 01:00 Closedown. SKYMOVESPLUS 12.00 Pocket Money. 14.00 Journey to Spirit Island. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekiö úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Liflinan eftir Hlín Agnarsdótt- ur. 5. og síöasti þáttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikendur: Ellert A. Ingimundarson, Sigrún Edda Björnsdóttir Hilmar Jónsson, Björn Ingi Hilmarsson og Harpa Arnardóttir. 13.20 Stefnumót. Tekiö á móti gest- um. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Hlér Guöjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Glataöir snill- ingar eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýðingu. (19) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Ákureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudagsflétta. Óskalög og önnur músik. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Spurn- ingakeppni úr efni liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjorg Haraldsdóttir les. (55) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Fróðleikur, tónlist, getraunir og viötöl. Umsjón: Andr- és Jónsson. 20.00 Hljóöritasafnlð. Tríó í e-moll óp- us 90, Dumky tríóið, eftir Antonin Dvorak. Flytjendur eru Judith Ing- ólfsson fiðluleikari, Mirjam Ingólfs- son sellóleikari og Ursula Ingólfs- son-Fassbind píanóleikari. 20.30 Á ferðalagl um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) Lestur Passíusálma. Séra Sigfús J. Árnason les 41. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aðfaranótt nk.miðvikudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá síödegi. 1.00 Næturútvarp & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Framhaldsskólafréttir. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktrásar2helduráfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. . FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Sniglabandið i beinni. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Sniglabandið endurtekiö. 22.00 Næturvakt. Arnar Þorsteinsson. 02.00Ókynnt tónlist. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 j. FMV957 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. 13.00 AÐALFRÉTTIR. 15.00 ívar Guómundsson. 16.00 Fréttir frá Iréttastofu FM. 17.10 Umferóarráð. 18.10 Næturlitió. 19.00 DISKÓBOLTAR. 22.00 Haraldur Gislason. FM96.7 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekki Fannar i öllu? 24.00 Næturvakt. X 15.00 Baldur. 18.00 Plata dagsins. 19.10 Margeir og Hólmar. 21.00 Aggi. 23.00 X-næturvakt. 12:00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12:15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu og njóta matarins. 13:00 ij)róttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13:10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Allir þættir vikunnar verða síðan endurfluttir á morgun, laug- ardag. Fréttir kl. 14:00 og 15:00. 15:55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 17:55 Hallgrimur Thorsteinsson. 19:19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23:00 Erla Friðgeirsdóttir. Svifiö inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 03:00 Næturvaktin. Myndin fjallar um draum fjögurra blökkukvenna. Stöð 2 kl. 21.35: Áyitgleðinnar Kvikmyndin Á vit gleö- innar fjallar um fjórar ung- ar blökkukonur, drauma þeirra og þrár, sorgir og brostnar vonir. Myndin ger- ist í New York áriö 1939 þeg- ar kreppan mikla er liöin hjá en seinni heimsstyijöld- in vofir yfir. Stúlkumar fara tvö kvöld vikunnar á Savoy- dansstaöinn þar sem er líf í tuskunum og þeim tekst að gleyma fátæktirmi og mis- réttinu sem hvarvetna blas- ir viö. Alla dreymir þær um að verða ríkar og frægar en heitar ástríður geta orðið til að setja strik í reikninginn. Sjónvarplð sýnir frá tónleikum The Velvet Underground sem haldnir voru ! París. Sjónvarpið kl. 0.05: Hljómsveitin The Velvet Underground var stofnuð árið 1965 af þeim Lou Reed og Sterling Morrison, sem kynntust í Syracuse- háskóla, og velska tónskáld- inu og vlóluleikaranum John Cale. Þeir fengu síðan í lið með sér trommuleikar- ann Maureen Tucker en á þeim tíma voru konur fáséö- ar í trymbilssæti. Hljóm- sveitin hafði mikil tengsl við Andy Warhol og samstarfs- fólk hans í Verksmiðjunni, meðal annarra þýsku leik- konuna og sýningarstúlk- una Nico sem gekk í hljóm- sveitina áriö 1967. Velvet Underground hafði gífurleg áhrif á rokkara um allar jarðir og hefur enn þó sam- starfinu hafi lokið árið 1970. í fyrra kom hljómsveitin saman á ný og lék víða í Evrópu. Judith og Mirjam voru aðeins þrettán og fjórtán ára gami- ar þegar upptökurnar voru gerðar. Rás 1 kl. 20.00: Ingólfsson-tríóið í þættinum leikur Ingólfs- son-tríóiö í e-moll ópus 90 Dumky-tríóið eftir Antonin Dvorak og er þetta hluti hljóðritunar sem gerð var á tónleikum tríósins í út- varpssal. Tríóið skipa Urs- ula Ingólfsson-Fassbind píanóleikari og dætur henn- ar tvær; fiðluleikarinn Jud- ith og sellóleikarinn Mirj- am. Ingólfsson-fjölskyldan er nú búsett í Bandaríkjun- um en ferðast mikið til tón- leikahalds og hefur þá gjaman viðkomu hér á landi. Hljóðritun þessara útvarpstónleika var gerð við eitt slíkt tækifæri áriö 1988 en þá voru systurnar þrettán og fjórtán ára gaml- ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.