Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 18. MARS 1994 35 dv Fjölmiölar Gestur Ein- arerbestur Einn besti útvarpsmaöur lands- ins, Gestur Einar Jónasson, tal- aði að norðan í þætti sínum Hvít- um máfum á rás 2 strax eftir há- degisfréttir i gær. Gestur Einar er ákaflega skemmtilegm' út- varpsmaöur, méð eölilegan tal- anda, góða rödd og hæfileika til að velja fjölbreytta og innihalds- ríka tónlist til aö leika eítir há- degið. Hann hefur lag á að tengja spjafl sitt við þá tónlist sem hann leikur á hverjum tíma og jafnvel málefni líðandi stundar. Gestur Einar er þægilegur og góður áheyrnar - aldréi tilgerðarlegur eða leiðinlegur. Þættirnir eru af- bragð. ' Snorralaug í umsjón Snorra Sturlusonar hófst á rás 2 skömmu upp úr klukkan 14 í gær. Snorra- laug er frábrugöin Hvítum máf- um að því leytinu til að svo virð- ist sem meiri áhersla sé lögð á hreina tónlist en spjall. Tónlistin hefur í þessu tilfelli þann galia að hljóma í eyrum án þess að hiustandinn taki sérstaklega eftir hvað hann er að hlusta á. Svo viröist sem tónhstarblokkin sé sjaidan brotin upp til að vekja athygli áheyrandans og minna hann á. Þetta er galii sem gildir þvi miður um marga tónlistar- þætti. Ekki-fréttir ekki-fréttamanns- ins Hauks Haukssonar voru með slappara móti í gær. Haukur var með viðtöl við htla krakka sem stóðu sig eins og hetjur en því miður komst grínið ekki nógu vel til skila. Þaö hefur margsinnis komið í ljós aö ekki-fréttirnar eru langbestar þegar ekki-fréttamað- urinn klippir saman viðtöl við stjórnmálamenn og aðra! Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Kristjana Jónsdóttir, Laugamesvegi 57, lést að morgni fimmtudagsins 17. mars. Sigríður Jónathansdóttír, Vegamót- um, lést á hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 16. mars. Hans Jetzek lést í Landspítalanum 16. mars. Jónina Þórðardóttir, Brekastíg 10, Vestmannaeyjum, andaðist í Sjúkra- húsi Vestmannaeyja miðvikudaginn 16. méirs. Fjóla Gísladóttir, Álftamýri 22, and- aðist í Vífilsstaðaspítala 16. mars. Jarðarfarir Geir Guðmundsson, Staöarhrauni 3, Grindavík, verður jarösunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 19. mars kl. 14.00. Ingólfur Jóhannsson, Asgarði, Grenivík, sem lést í hjúkrunarheim- ilinu Seli mánudaginn 14. mars, verður jarðsunginn frá Grenivíkur- kirkju mánudaginn 21. mars kl. 14.00. Jóhanna Sturludóttir, Grænuvöllum 1, Selfossi, lést í Landspítalanum fóstudaginn 11. mars. Jarðarfórin fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 19. mars kl. 13.30. Þetta er heitur hádegisverður... .Lína missti kaffi yfir samlokurnar mínar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: SlökkvHið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. mars til 24. mars 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, simi 73390, kl. 18 tíl 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur. Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KI. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir vfðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 18. mars: Bv. Sindri bjargar fjórum amerískum flugmönn- um. Flugvél þeirra hrapaði í sjó 300 m. frá togaranum. Spakmæli Sá sem vinnur ekki meira en honum er borgað fyrir er ekki verður launa sinna. A. Lincoln. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjailara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júrú-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir iaugardaginn 19. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ræðir mikilvægt málefhi. Það er þó erfitt að komast að niður- stöðu og ákveða það sem gera þarf. Taktu þér þann tíma sem þú þarft. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aukin ábyrgð leggst á herðar þínar. Um leið gefst þér tækifæri til að sýna hæfileika þína. Einhver ræðst gegn þér en það borgar sig ekki aö svara í sömu mynt. Happatölur eru 10.18 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þróunin verður óvænt en ánægjuleg. Þú gleðst yfir óvæntri ákvörðun. Einhver nýr bætist í hópinn. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu svartsýni annarra ekki hafa áhrif á þig. Dómgreind þín er í góðu lagi. Dagurinn verður ánægjulegur fyrir hjónabönd og ástfangið fólk yfirleitt. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Nú er ekki rétti tíminn fyrir breytingar. Erfitt er að hrinda áætlun- um í framkvæmd. Forðastu alla áhættu. Krabbinn (22. júní-22. júli): Persónuleiki þinn er sterkur. Fólk svarar því skjótt kröfum þínum og er reiðubúið að fylgja þér. Erfitt getur reynst að skýra ákveð- , ið mál. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú mætir harðri andspyrnu. Þú verður því að bakka og reyna að ná samkomulagi. Þú verður að uppfylla skyldur þótt það kunni að vera þreytandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að einbeita þér að málum sem skipta máli. Blandaðu þér ekki í deilur annarra. Aðrir leita huggunar hjá þér. Happatöl- ur eru 2, 23 og 33. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú fagnar bættum tengslum í sambandi sem hefur verið heldur ótryggt. Ákveðinn aðili kemur á óvart með bættri framkomu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert fremur orkulítill. Þú verður því að hvíla þig eða breyta til. Láttu hagsmuni þína ganga fyrir öðrum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gættu orða þinna. Hætt er við átökum. Láttu aðra ekki ögra þér. Skapið batnar eftir þvi sem á daginn líður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður fyrir auknum þrýstíngi. Það er mikilvægt fyrir þig að gefa þér nægan tima og hvíla þig eins og þú þarft. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.