Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1994, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 18. MARS 1994 Spumingin Kaupir þú einhver tímarit? Jón Guðjónsson: Já, WMte Dwarf, tímarit um spil. Þorvarður Benediktsson: Mjög sjald- an, einstaka sinnum tölvutímaritið P.C. Format. Róbert Kristjánsson: Ég er ekki áskrifandi aö neinu en kaupi stund- um tímarit um hugleiki. Þorgeir Frímann Óðinsson: Já, Dan- gerous Joumey og White Dwarf sem eru tímarit um hugleiki. Guðjón Sigmundsson: Nei, það get ég ekki sagt. Sigmundur Sigmundsson: Ég kaupi einstaka sinnum timaritiö Sakamál. Lesendur_____________________ í fjötram umhverf isins Tálmar á vegi hins hreyfihamlaða eru margir og möguleikar hans til eðli- legs lifs þyrnum stráðir, segir m.a. í bréfi Sigurðar. Sigurður Einarsson, framkvstj. Sjálfsbjargar, skrifar: Það er ánægjulegt til þess aö vita hve margir íslendingar telja jafnrétti þegna landsins mikilvægt og aö jafna þurfi lifskjör; berjast gegn atvinnu- leysi, en jafnframt gefa þeim at- vinnulausu tækifæri til mannsæm- andi lífskjara; að heilbrigðiskerfið skuli þjóna öllum, jafnt ríkum sem fátækum, ungum og öldnum, og að hreyfihömluðum og öðrum fótluðum skuli gert kleift að lifa eins ríkulegu hfi og mögulegt er, miðað við fötlun þeirra. Barn sem er fætt hreyfihamlað eða hefur lent í slysi og þarf að nota hjólastól eða hækjur mætir sínum fyrstu hindrunum í tröppum og þröskuldum heimihsins. Þar við bætist að aðeins örfáir skólar á ís- landi eru aðgengilegir hreyfihömluð- um börnum og á það jafnt við um framhaldsskóla og flesta vinnustaði. Að flytja úr heimahúsum í eigið hús- næði skapar ný vandamál í erfiðu umhverfi. Einnig endar sá sem ekki er hreyfihamlaður framan af ævinni oft á gamals aldri með því að fylla þann flokk af náttúrlegu sliti æviár- anna og margir lenda í slysum eða veikjast af sjúkdómum sem valda hreyfihömlun. Sjálfsbjörg vill, nú á „ári fjölskyld- unnar“ og í tilefni af 35. alþjóðadegi fatlaðra, sunnudaginn 20. mars, hvetja almenning, fyrirtæki og stofn- anir, opinberar og óopinberar, til að taka höndum saman og hafa ætíð í huga aö tröppur og jafnvel venjulegir þröskuldar geta verkað á hreyfi- hamlaða eins og stórfijót yfirferðar. Að geta valið sér skóla eftir náms- Valgerður Kristjánsson skrifar: Sem hstunnandi vekur það furöu mína og gremju að í gagnrýni Aðal- steins Ingólfssonar í DV þann 5. mars sl. skuli hann svo gjörsamlega sniðganga í umfjöllun sinni eitt af áhrifamestu verkunum í sýningu ís- lenska dansflokksins sem er sýnt í Þjóðleikhúsinu. - Hér á ég við Mán- ans ar eftir Auði Bjarnadóttur. Þar sem um frumflutning nýstár- legs dansverks var að ræða við flautukonsert Atla Heimis Sveins- sonar tel ég þaö mikla óvirðingu við danshöfundinn, Auði Bjarnadóttur dansara, svo og við lesendur DV, að Aðalsteinn Ingólfsson sem gagnrýn- andi blaösins hafi ekkert um þennan hstviðburð að segja. Sem betur fer taldi Morgunblaðið sér sæma að gera þessu nýja dans- verki betri skil og birtist sú umfjöll- un 6. og 13. mars. Og viti menn; í blaðinu finn ég í viðtali við Aðalstein Kolbeinn skrifar: Við íslendingar vorum ekki lengi í veiðiparadís Smugunnar. Nú eru Norðmenn búnir að gera slíkan samning við Evrópusambandið að Smugusvæðið og allt fiskvemdar- svæöiö við Svalbarða er í raun kom- ið undir verndarvæng og löggæslu ESB. Þetta þýðir að við Islendingar eigum ekki afturkvæmt á þessar slóðir með okkar skip. Nú getum við svo fimbulfambaö fram og til baka um það hvort það var skynsamlegt af okkur að fara til Smuguveiðanna yfirleitt og reita þar með þessa ná- granna okkar og frændur, Norð- menn, til reiði sem kemur okkur hastarlega í koh nú. Hringið í síma milli kl. 14 og 16 -eðaskrifið Nafn og simanr. verður að fyjgja bréfum getu og vinnu eftir hæfileikum og kunnáttu, en ekki eftir hkamlegu atgervi, ætti að vera sjálfsagt. Hver og einn ætti að geta ráðið hvaða verslun hann kýs að skipta við, hvaða afþreyingu og matsölustaði hann sækir og að geta séð þær kvik- myndir sem höfða til hans en ekki bara að komast á þá fáu staði sem Ingólfsson hans eigin úthstun um vönduð vinnubrögð í gagna- og heim- ildasöfnun um hstamenn. - „Síðan könnum við þær hugmyndir sem að baki verkanna eru og höfum til hlið- sjónar ummæh listamannanna sjálfra um þau, lesum gagnrýni um verkin og athugum hvar þau standa gagnvart tímanum. Við skoðum verkin í samhengi erlendrar hstar og könnum tengsl þeirra við alþjóð- lega hstasögu." (A.I. Mbl. 13.3. 94.) Þarna sé ég svart á hvítu að Aðal- steinn gerir sér fullkomna grein fyrir mikilvægi umljöUunar og/eða gagn- rýni sem heimild fyrir hstunnendur framtíðarinnar. Vænt myndi mér þykja ef Aðalsteinn færi nú sjálfur eftir sínum eigin orðum því sem htið dæmi um hans eigin ónákvæmni í umræddum dómi - fyrir utan að segja ekki neitt - þá misnefnir hann verk Auðar hrapallega og kallar það Ár mánans í stað Mánans ar. Hitt vita flestir að Norðmenn eiga eftir að velgja okkur undir> uggum þegar þeir eru að fullu búnir að koma sér fyrir innan Evrópusambandsins eru í aðgengilegum húsum. - Það er von Sjálfsbjargar á 50 ára afmæh íslenska lýðveldisins aö vitn- eskjan um marga þá smáu hluti sem hægt er að gera til að auka jafnrétti þegnanna sameinist hinum góða vilja þorra landsmanna og losi fjötra umhverfisins af hreyfihömluðum, okkur öllum til hagsbóta. íslenski dansflokkurinn hefur nú um árabil unnið af miklum eldmóði að nýsköpun í þessari ungu hstgrein hér á landi og hefur lagt mikla alúð í vinnu sína, þrátt fyrir htið fjármagn og skilning stjórnvalda. Flokkurinn á athygli og þakkir skildar fyrir þetta ötula og erfiða starf sem hann nú þegar hefur innt af hendi. Af framansögðu má það vera ljóst að hstdans á íslandi þarf á öllum þeim stuðningi að halda sem hann fær, svo og á allri faglegri umfjöhun. Vona ég að það hafi verið vegna tímaskorts sem Aðalsteinn hripaði þessa flausturslegu umsögn en ekki vegna þess að hstgreinin sé honum ekki jafn hjartfólgin og aðrar hst- greinar. Þætti mér miður ef Aðal- steinn legði ekki sjálfur sömu alúð við gagnrýni á þessari listgrein og aðrar því ekki munu komandi kyn- slóðir græða mikið á umfjöllun hans um Mánans ar. og verða einráðir á saltfiskmörkuð- um Miðjarðarhafslandanna. Ég efast um að nokkur uggi frá okkur verði þar tíl sölu í árslok. DV Glatað skólakerfi Margrét Magnúsdóttir skrifar: Ég tek heilshugar undir for- ystugrein i DV í dag (16. mars) þar sem ritstjóri DV, Jónas Kristjánsson, ræðir um skólana, rangmat um félagsleg vinnu- brögð og að hópvinna komi ekki i stað vinnu, fúsk og leikir ekki í stað vinnu og fyrirhafnar. Skól- inn okkar er að mínu mati eitt samfeUt glatað skólakerfl. Bömin í yngstu bekkjunum eru ekki lát- in taka námið sem vinnu og þeim er ekki kennt að tjá sig í mæltu máh samhliða lestrarkennslunni. Það hlýtur að verða að taka grunnskólanum tak umsvifalaust og þá koma krakkarnir betur undirbúnir í skólanaá síðari stig- um. ístenskirsjömenn ogfæreyskir Guðmundur Ámason skrifar: Hvemig skyldi standa á þvi að það skuli vera sjómenn sem hvað fastast standa á rétti sínum - eða ímynduðum rétti, hvemig sem menn túlka hann - með kröfu um veiðar í fiskveiöilögsögunni, al- veg burtséð frá þvi hvað til skipt- anna er. Svona framkomu geta hinir almennu launþegar ekki leyft sér, og allra síst á þessum timum. Þetta háir okkur íslend- ingura verulega og kemur okkur senn á kaldan klaka. Sjómenn í Færeyjum haga sér nákvæmlega eins og þeir eru komnir feti fram- ar en starfsbræöur þeirra hér á landi - að setja þjóðfélaginu þar stóhnn fyrir dyrnar sem eru að lokast endanlega. SR-mjölidgefur arðinn! Gunnlaugur hringdi: Það virðist sem ríkinu sé um- hugaðra um suma þegna sína en aðra. Það sannast á sölu SR-mjöls til núverandi eigenda þessa fyrir- tækis. Útborgun upp á 125 millj- ónir króna gefur nýjum eigend- um nú arð sem nemur 65 mihjón- um eftir nokkurra mánaða rekst- ur. Ég held að þetta dæmi sé ein- mitt þess eðlis að gera verði opin- bera rannsókn á því hvort út- reikningar sem notaðir voru af hinu opinbera við söluna hafi átt við nokkur rök að styðjast. Það er eins og ísland sé orðið algjört bananalýðveldi í fjármálum inn- byrðis. Mátefnateysi Ingibjargar H.J. skrifar: Ingibjörg Sólrún Gisladóttir hefur dregið Reykvíkinga á asna- eyrunum með því að hafa haldið því fram aö hún biði eftir mál- efnasamningi R-hstans áður en hún tæki ákvörðun um stöðu sína sem borgarstjóraefni hans. Þetta kom í ljós mánudaginn 14. mars sl. í viðtali á Stöð 2 en þá sagði hún að það væri „kannski alveg full ástæða til þess að láta það koma fram á þessari stundu að auðvitaö mun ég taka þátt í þessu Reykjavíkurframboði“. Þá þurfti engan málefnasamning og engan lista! Hún var greinilega ekki að hugsa um málefnin þegar hún ákvað að gefa ekki upp ákvörðun sína fyrr en í þessu viðtali, ætlaði bara aö finna rétta tíraapunktinn til uppsláttar í fjölmiðlum. R-listinn-Rauði iistinn Kjartan skrifar: Meö tilkomu hins nýja fram- boðs hér í Reykjavík, hsta fjög- urra flokka, er komiö fram sam- eiginlegt framboð vinstri flokk- anna. Ég lít því svo á að þessi listi, sem hingað til hefur verið einkenndur með bókstafnum „R“, sé listi vinstri manna og hinna rauðu í póhtíkinni. Listann má svo skilgreina sem hsta ring- ulreiðar og hentar vel að nefna hann Rauða hstann. Hvað verður þá um saltfiskinn okkar? Endi bundinn á veiðar í Smugunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.