Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Síða 9
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 9 Vöðvabólga í hestum: Meira vandamál en vitað var Pimmtudaginn 14. apríl var spilaður eins kvölds tvimenning- ur hjá félaginu með þátttöku 20 para og spilaformið var Mitchell. Rftirtalin pör náðu hæsta skorinu ÍNS: 1. Snorri Karlsson-Egill Díutí Brynj- ólfsson 249 2. Rósmundur Guðmundsson Krist- inn Karlsson 247 3. Páll hór Bcrnsson-Helgi Iler- mannsson 241 4. Erla Sigvaldadóttir-Guðlaugur Karlsson 234 - og hæsta skoriö i AV: X. Ingibjörg Halidórsdóttir-Sigvaldi Þorsteínsson 261 2. Magnús Oddsson Magnús Hali- dórsson 233 3. Björn Jónsson-Þórður Jónsson 232 4. Kjartan 'Jóhannsson-Sveinn S. Þorvaldsson 222 Fimmtudaginn 21. aprfl fellur spílamennska niður hjá félaginu vegna undankeppni íslandsmóts í tvímenning, en flmmtudaginn 28. apríl hefst Kauphallartví- menningur félagsins. Skráning er þegar hafm og er skráð i sim- um 619360 (BSÍ) og 632820 (ísak). segir Rikke Mark Schultz dýralæknir Rikke Mark Schultz, danskur dýra- læknir, sem býr að Vinaminni í Skagafirði og starfar við dýralækn- ingar í þessu mikla hestahéraði, telur að vöðvabólga í dýrum, þar á meðal hestum, valdi spennu og óróleika sem auðvelt sé að lækna. Nudd og nálarstungur telur hún henta vel til að koma í veg fyrir stórfelld vanda- mál. „Vöðvabólga er meira vandamál í hestum en við gerum okkur grein fyrir,“ segir Rikke. „Hrekkir eru oft sársaukakvalir. Öðruvísi getur hest- urinn ekki látið í ljós líkamlega van- líðan. Með því að nudda hesta í smá- stund á degi hverjum, þar sem þeir eru aumir, verður maður var við við- brögð og þeir slakna og róast ótrú- lega mikið. Það þarf ekki að nudda hest nema fimm mínútur á dag til að sjá mun, jafnt á andlegu hliðinni sem þeirri likamlegu. Það er mjög auðvelt að læra þessa aðferð og hún hentar vel til að róa hesta á öllum aldri en þó sérstaklega við frumtamningu." Lærði aðferðina í Bandaríkjunum Þessa aðferð segist Rikke hafa lært af Lindu Tellington-Jones, sem er þekktur knapi í Bandaríkjunum, á alls konar hestum. Rikke kallar að- ferðina TTeam en hún byggist meðal annars á að kenna hestum að hreyfa sig rétt til að minnka líkumar á vöðvabólgu en þá ekki síður að kenna hestinum að umgangast fólk og slaka á þegar fólk er nálægt. „Ég sá hana nudda hest fyrir keppni á heimsmeistaramótinu í hestaíþróttum í Danmörku árið 1989 og fannst það athyglisvert. Síðan hef ég verið í Texas í Bandaríkjunum hjá dýralækni sem lærði hjá Lindu og einnig í Kanada hjá systur hennar Robyn Hood að kynna mér þessa aðferð betur. Einnig hef ég notað nálarstungur til að lækna vöðvabólgu. Við dýra- læknar getum ekkert gert við vöðva- bólgu í hestum nema ráðleggja fólki að hvíla þá eða hita vöðvana. Þær aðferðir lina ekki kvalir nema í stutta stund. Nálarstunguaðferðin er rosalega góð við vöðvabólgu. Nálar eru settar í hestinn og látnar vera þar góða stund. Nálamar eru hreyfðar öðru hvora til að örva punktana eöa jafn- vel sett á þær rafmagn. Þessi aðferð er einnig fljótvirk. Ég tel að eigendur hesta ættu að kanna vel líkamlegt ástand þeirra því þeir eru oft að segja okkur að eitthvað sé aö með óróleika og pirr- ingi,“ segir Rikke Mark Schultz dýra- læknir. -E.J. /0 (juíínijíanitm) V^Laugavegi 178 Rikke Mark Schultz dýralæknir sýnir nemendum hvernig nudda eigi hest. DV-mynd E.J. Borðapantanir í síma 679967 ^suivi mf/ % *S//'kó pwjo^ Hollusta Heilbrigði Opið frá kl. 13:00-22:00 í dag og á morgun, sunnudag. • Hjálparsveit skáta sprellar meö börnum og unglingum • Gestir keppa í skotfimi á laugardag og sunnudag • Útreiöartúrar á svæði Gusts frá kl. 14:00 báöa dagana • Siglt út á Skerjafjörðinn meö siglingaklúbbnum Ými Fjölbreytt dagskrá frá kl. 15:00 báða dagana. Meðal annars: Heilsurækt Tómstundir • Fimleikasýning á vegum Gerplu • Sigurbjörn Bárðarson hestamaður kemur á svæöiö • Tónleikar meö þekktum unglingahljómsveitum • Söngsmiðjan leikur og syngur • Módelsamtökin sýna nýjustu tískuna • Stúlkur úr keppninni Ungfrú ísland sýna föt frá tískuversluninni Joss í Kringlunni kl. 15:00 á sunnudag • Karioke keppni fyrir börn og unglinga báða dagana kl 18:00. Reiðhjól frá Hvelli í verðlaun að verðmæti 50.000 kr! | Happdrættisnúmer á hverjum | aðgöngumiða. Tölva i frá BOÐEIND að verðmæti 120.000 kr. S ívinning MISSME) EKKIAF EINSTÆÐUM VIÐBURDI!! LifStíff 94! .x „aiunmin á syningu SPARISJOÐURINN KÓPAVOGI ’-V’ '1;- .Iv...' úétía

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.