Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Side 34
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
42
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Viðgerðir
Kvikkþjónustan, bílaviög., Sigtúni 3. Ód. bremsuvióg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
Bílaþjónusta
Bílaperlan, Smiöjuvegi 40d, s. 870722. Bílamálun, réttingar, ryðbætingar, blettanir, almennar viðg., s.s. púst-, bremsuviðg. o.fl. Geri fbst verótilboð.
s Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Vélastillingar, 4 cyl 4.800 kr. íKÓlastilling 4.500 kr.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs viö Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny,
Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4,
hestaílutningabílar fyrir 9 hesta. Höf-
um einnig fólksbílakerrur og farsíma
til leigu. Sími 91-614400.
Jg Bílaróskast
Ath. Þar sem bilarnir seljast.
Bráðvantar nýja og nýlega bíla á skrá
og á staðinn. Mikil eftirspurn og mikið
uip staðgreiðslu. Bílakaup,
Borgartúni 1, s. 91-616010.
Kveðja, strákarnir sem selja bílana.
Vantar disil pick-up, extra, 4x4, árg. ‘93,
allar tegundir koma til greina. Vil setja
upp í eóa selja sér Corolla ‘88, ek. 64
þús., og Subaru pickup ‘90, ek. 65 þús.
Simar 91-42705 eða 96-62490,__________
4 dyra bíll af millist., aö verömæti
500-700 þ., óskast til kaups. Greitt er
I m/Nissan Sunny coupé SGX ‘87 + stgr.
50-200 þús. S. 91-694938/813934,
Bráövantar bíl á ca 30-50 þús. staðgreitt.
Má þarfnast lagfæringa, helst skoóaó-
an ‘94 (ekki skilyrði). Uppl. í síma
91-684489.___________________________
Bílasala Baldurs, sími 95-35980. Vantar
bíla á sölusvæði okkar. Sækjum bíla sé
jiess óskaó. Höfum kaupendur aó ódýr-
um bílum, staógreiðsla í boói.________
Bill óskast, verö allt aö 80.000 staögr.,
veróur að vera á númerum. Á sama
staó til sölu varahlutir í Benz 608, t.d.
girkassi, vél, vökvastýri o.fl. S. 71574.
Corolla ‘93-’94 - VW Golf Vento, ‘92-’93,
óskast í skiptum fyrir MMC Colt ‘89.
Milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í sím-
um 92-37918 og 92-37694. __________
Kaup eöa skipti! Oska eftir ódýrum bíl,
má þarfnast lagfæringar, ca 10-100
þús. eða skipti á Fiat Uno 45S, árg. ‘86,
sk. 8/’95 + pen. Uppl. í s. 91-811872,
Lada Samara óskast, helst árg. ‘88, má
vera meó bilaða vél en boddí þarf að
vera gott. Upplýsingar í síma 93-71336
e.kl. 16.__________________________
Mazda 323, árg. ‘82-'87, beinskiptur,
óskast. Staðgreiósla. Á sama stað
óskast Macintosh tölva. Uppl. í dag og
^iæstu daga í síma 92-15859.___________
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Nissan Sunny SLX 1600, ekki eldri en
‘92, óskast í skiptum fyrir Toyota
Corolla liftback ‘88, ek. 74 þ. km. Milli-
gjóf staðgreidd. Sími 91-811214 e.kl.
ÍT____________________________,
Nú er rétti timinn. Hann veróur ekki
betri til að losna við gamla bílinn. Selj-
um hann í hvelli. Bílasalan bílar, Skeif-
unni7, sími91-673434. —- ■ ._
Ný og glæsileg bilasala.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Ekkert innigjald, Velkorhin.
Bílabær, Funahöfða 8, sfmi 879393.
Óska eftir Daihatsu Cuore ‘86-’89 í vara-
hluti, má vera tjónbíll eóa afskráður,
>þarf aö vera heill aó framan. Uppl. í
síma 91-671604._________________________
Óska eftir Toyotu Hilux double cab (ó-
breyttri), árg. ‘91-’92, í skiptiun fyrir
BMW, árg. ‘87, + peningar. Uppl. ísíma
93-71325 eða 985-40154._______________
Óska eftir ódýrum skoöuöum amerískum
bíl. Staógreiðsla í boói fyrir rétt verð og
réttan, bíl. Upplýsingar í síma
91-35690._____________________________
Óska eftir aö kaupa Subaru station
‘85-’86 eóa Toyotu Tercel ‘84-’86. Má
vera bilaður eða tjónbíll. Upplýsingar í
síma 98-34300.________________________
Óska eftir bíl á veröbilinu 400-450 þús.,
sjálfskiptum, helst Audi eða Golf en
annaó kæmi til greina, í skiptum fyrir
BMW 518 '82. Milligjöf stgr, S. 53980.
Óska eftir japönskum bíl eða sambæri-
legum í skiptum fyrir Benz 230C, árg.
‘78, og 150-200 þúsund staðgreitt á
milli. Upplýsingar í síma 91-683702.
„Bitabox" óskast. Oska eftir ódýru
„bitaboxi" gegn staðgr., má þarfnast
lagfæringa. Símboði 984-54874.________
_ J3ill óskast á veröbilinu 0-7 þúsund. Allt
xemur til greina. Upplýsingar í síma
91-644353 eftir kl. 15 í dag.
EJNAS/Diítr.BULLS
Ja, manni gengur
[hálfilla að halda uppi
samræðum við
kvenfólkið!
Það er ekkert mál, félagi..
( Þær hafa bara gaman af |
einu umræðuefni. - Hversu
grannar þær hafi verið eða
^hversu grannar þær
1 ætli að verða!
//■s j
pi Hann heldur það, Rúna. - En hvernig
Sérfra íðingurin Fló?! n: í megruninni? \ 1 / / övC, y"
S Bilartilsölu
Bfll óskast í skiptum fyrir ‘87 árg. af
Skoda 120, JVC videotæki og svefn-
sófá. Uppl. i síma 91-675805, Jón.
Bíll óskast i skiptum fyrir vatnsrúm,
180x200 (king size). Upplýsingar í síma
91-610975.___________________________
Góöur framhjóladrifinn bíll óskast, á
verðbilinu 30-100 þús. Uppl. i síma
91-44551 eða 91-687848.______________
Óska eftir AMC Eagle, 4x4, til niöurrifs,
þarf að vera með góða vél. Upplýsingar
í síma 91-17978._____________________
Óska eftir VW LT31 sendibifreiö til
niðurrifs. Þeir sem vita um slíkan bíl
vinsamlegast hringi í sima 91-77667.
Óska eftir ódýrum bíl. Allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 91-654192
eftirkl. 14._________________________
Óska eftir aö kaupa Lada station, góðan
bíl, staðgreiði allt að 200 þús. Uppl. í
simum 91-811650 og 985-25120.________
Óska eftir sparneytnum bíl á veröbilinu
100-150 þúsund staðgreitt. Uppl. í
sima 93-12306 eftir kl. 14.__________
Óskum eftir nýlegum bilum á söluskrá
og á staðinn. Milul hreyfing. Litla bíla-
salan, simi 91-679610, Skeifan UD.
Óska eftir ódýrum, skoöuöum japönsk-
um smábil. Uppl. í síma 91-40667.
Óska eftir bíl á veröbilinu 100-200 þús.
Upplýsingar i síma 91-30788._________
Óska eftir yfirbyggöum Toyota Hilux,
árg. ‘80-’82. Uppl. í síma 91-652961.
Fiat Uno ‘87, verö 110 þús., Dodge Ram
250 sendib., ‘85, verð 350 þús., Dodge
Ramcharger ‘77, verð 200 þús., Nissan
double cab dísil ‘87, verð 550 þús., Ford
LdL st. ‘78, 400 cc, verð 70 þús.,
Econohne 4x4 ‘79, í heilu lagi eða pört-
um, m.a. nýl. 44” dekk. Upplýsingar í
síma 91-673172._____________________
Toyota Camry ‘86, ek. 66 þ., sk. ‘95, v.
570 þ., MMC Pajero ‘87, stuttur, bens-
ín, ek. 96 þ., sk. ‘95, ný dekk á króm-
felgum, ný kúpling, v. 870 þ., Skoda
130 GL ‘88, sk. ‘95, lítur vel út, v. 60 þ.,
Toyota Corona ‘67, nokkuó af varahlut-
um fylgir. Verðtilboð. S. 42207.
Landcruiser ‘67, til uppgerðar. Einnig
350 cc Chevy vél og turbo 400 skipting
meó quadratrack. Selst saman á kr.
110 þ., eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í hs.
96-26576 eóa vs. 96-22700. Ásgeir
2 ódýrir og góöir. Opel Kadett, árg. ‘82,
kr. 60 þús., og Subaru pickup, árg. ‘83,
kr. 130.000. Báðir í góðu lagi. Uppl. í
sima 91-674694._____________________
2 ódýrir. Mazda 323 sendibíll, árg. ‘83,
góóur bíll, nýskoðaður, verð 75 þús.
stgr., og Toyota Cressida ‘81, veró 50
þús. stgr. Símar 91-678830 og
91-77287.
Chevrolet Blazer S10 ‘85, afturdrifinn, 4
þrepa sjálfskipting, allt rafdr., skoðaó-
ur ‘95, góóur bíll. Verð 550 þús. Skipti á
dísiljeppa. S. 72060 og 78211.________
Chevrolet Van, árg. '83, 6,2 1 dísil, 700
sjálfskipting, innréttaður að hluta, ný-
skoðaður. Veró 550 þús. Skipti á
dísiljeppa. S. 72060 og 626952.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viógerðir og ryóbætingar. Gerum fost
verótilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Fiat 127 ‘79, lítur vel út, gott eintak,
skoóaður ‘94, þafnast smálagfæringar.
Sjón er sögu ríkari. Tilboð. Uppl. í síma
91-644353 e.kl, 15ídag._______________
Ford Fiesta ‘82, í þokkalegu ástandi, til
sölu, sk. ‘94. Verð ca 50 þús. Einnig 7
vetra tamin hryssa. Verð 100 þús.
Uppl. í síma 91-45465 eóa 91-683197.
Góöur bíll -150 þús. staögreitt.
Til sölu Opel Rekord station, árg. ‘82,
skoðaður ‘95, lítur vel út. Upplýsingar í
síma 92-14108.________________________
Isuzu Trooper, árg. '83, ekinn 208 þús.,
til sölu, einnig Fiat Uno 60S, árg. ‘86,
ekinn 118 þús., góóir bílar. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-812839.______
Lada Sport '86, ek. 91 þús., Land-Rover
‘62, bensín, ek. 109 þús., einnig vara-
hlutir í Land-Rover og Deufz ‘57, finn í
sumarbústaðinn. Sími 98-75282.
M. Benz ‘77, 25 manna bíll, tilvalinn
mómsveitar- eða húsbfll, einnig
Subaru ‘87 skutla, þarfnast viðgerða.
Uppl. í síma 91-651760 eða 91-651763.
Mazda 323 '86, 5 gíra, 4ra dyra, vel með
farinn, verð 260 þús. stgr. Einnig
Subaru st ‘82, verð 95 þús. stgr. Báðir
skoðaðir ‘95. S. 92-12460 eða 92-12000.
Nissan og Bronco. Nissan pickup, árg.
‘87, til sölu og Bronco, árg. ‘73, 302,
sjálfskiptur, ný 33” dekk, gott ástand,.
Upplýsingar í síma 91-658327.
Oldsmobile Cutlass ‘84 til sölu, annar
eins númerslaus getur fylgt. Skipti
helst á stationbíl, möguleg milligjöf
greidd meó farsíma. S. 91-46995.
Opel Cadett GSI ‘86, rauður, álfelgur,
topplúga, þjófavörn, vetrard. á felgum,
mikió nýtt. Bíll i toppstandi. Verð 550
þús. stgr. ATh. sk. á ódýrari. S. 657816.
Sendibíll. Til sölu GMC Vandura, árg.
‘86, vél 6,2 dísil, árg. ‘92, góóur bíll.
Verð 750 þúsund. Upplýsingar i síma
91-52272.____________________________
Subaru coupé turbo, árg. ‘88, til sölu.
Verð 750 þús. eóa 650 þús. stgr. Einnig
Skodi 130, árg. ‘88, skoðaður. Verð 40
þús. Upplýsingar í síma 91-879083.
Til sölu gullfallegur Daihatsu Ftocky,
lengri geró, árg. ‘87, ekinn aðeins 80
þús. km. Verð aðeins 750 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 91-675252.