Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
4?
i>v Smáauglýsingar - Sími 632700
Toyota double cab ‘90, dísil, ek. 98 þ.,
upphækkaður, 36” dekk, krómfelgur,
Brahmahús, Downeyfjaðrir, 5:70 hlutf.
Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur í
s. 92-14444, 92-12247 og 92-14266.
Sendibílar
4>Til sölu Suzuki super Carry, árg. ‘90,
ekinn 92 þús., sumar- og vetrardekk,
útvarp, kassettutæki. Skipti möguleg á
ódýrari fólksbíl. Gangverð 520 þús.
/vsk. Góöur afsláttur, 390 þús. stað-
greitt. S. 91-671678 eða 985-24675.
Hópferðabílar
Til sölu Hilux, árg. '82, yfirbyggöur,
klæddur að innan, toppeintak, ekinn
152 þús. km. Veró 570 þús. Bflasalan
Blik, sxmi 91-686477.
Til sölu Toyota LandCruiser disil, turbo,
árg. ‘87, langur, á 44” dekkjum, lengd-
ur milli hjóla, driflæsingar, hlutföll,
spil, loftdæla intercooler og ýmislegt
í síma 91-16016.
Mitsubishi L-200 dísil double-cab, árg.
‘91, kominn á götuna sept. ‘91, vsk-
lengdur, ekinn 54.000 km. Fylgihlutir:
Grind að framan úr ryðfríu stáli,
brettakantar, dráttarbeisli, hús á pall
úr stáli, álfelgur, 30” dekk, útvarp og
segulband. Verð 1.350 þúsund. Uppl. í
síma 93-12011 eða 93-12773.
Toyota double cab 1990, lengdur
hjóla, lengri skúffa, 35” dekk, fallegur
bfll, veró 1.550 þús. Einnig til sölu
Toyota double cab 1989 m/plasthúsi,
31” dekk, ekinn 102 þús. Góður vagn,
verð 1.280 þús. Sími 687577.
Cherokee, árg. ‘84, til sölu, vél 2,8, ek.
154 þús., 5 gíra, millikassi Dana 300,
framhásing Dana 30 m/powerlock, aft-
urhásing Dana 44 og 35” dekk, veró
850 þús. Uppl. í síma 91-655501.
Greifatorfæran ‘94. Bílaklúbbur Akur-
^yrar og veitingahúsið Greiflnn halda
Islandsmeistaramót í torfæru laugar-
daginn 6. maí kl. 13.00. Keppnin fer
fram í landi Glerár fyrir ofan Akureyri.
Þátttökuskráning er í síma 96-24007 á
daginn og 96-12599 á kvöldin. Skrán-
ingu lýkur 30. apríl kl. 22. Bílaklúbbur
Akureyrar.
Jeep Wrangler, árg. ‘87,4,21, til sölu, ek-
inn 60 þús. mílur, upphækkaóur, 35”
dekk, krómfelgur, læsingar, hlutföll,
körfústólar, kastarar o.m.fl. Góðar
græjur. Verð 1300 þús. Sérlega fallegur
bfll. Uppl. í síma 91-78806.
Jeep Wrangler 4.0L HO., árg. ‘91, ekinn
33 þús. km., rauöur, fallegur bíll, skipti
athugandi. Til sýnis og sölu á Bflasölu
Matthíasar v/Miklatorg í síma
91-24540 og 91-624900.
drifnar rúóur, samlæsingar, út-
varp/segliflband, ný 30” dekk. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í símum
91-16628 og 91-634472. Fríðrik.
Ford Econoline E350, árg. ‘93, 12
manna, ekinn 24 þúsund km. Skipti
möguleg. Upplýsingar í símum
91-652812 og 985-22098.
Hilux doubie cab, árg. ‘90, ek.
þús., grár, ný 33” dekk, klædd
skúffa, ath. skipti á ódýrari. Til sýnis
og sölu á Bflasölunni Bflabæ, Funa-
höfóa 9, sími 91-879393.
Nissan Patrol, árg. ‘86, extra cab, til
sölu, 3,3 dísil, ek. 195 þús., upphækk-
! aóur, 33” dekk, góður bíll. Upplýsingar
í síma 91-668181 e.kl. 19.
km, 31” dekk. Gott útlit. Verð 420 þús.
staðgreitt. Uppl. í sima 91-652017.
0 Þjónusta
Stigar og handriö, úti sem inni.
Stigamaóurinn, Sandgerói,
símar 92-37631 og 92-37779.
Fréttir
Nýherji, Háskólinn og stúdentaráð:
Gefa tölvur til háskól-
ans í Mostar í Króatíu
- skólinnábaraeinatölvuogtværritvélar
„Þetta kom þannig til að ég var á
stúdentaráðstefnu í Split í Króatíu í
október í fyrra. Þar kynntist ég
nokkrum stúdentum frá borginni
Mostar sem fór mjög illa út úr árás-
um Serba. Ég fór með þeim til Most-
ar og sá hver hrikalega illa leikinn
háskóhnn þar var, næstum rústaður
og allur búnaður líka. Skólinn á bara
eina tölvu og tvær ritvélar. Þegar ég
svo kom heim hófst ég handa um að
reyna að veita einhverja aðstoð. Nú
hefur það tekist með hjálp stúdenta-
ráðs, Háskóla íslands og Nýherja.
Háskólanum í Mostar verða færðar
5 nýjar tölvur sem Nýherji gefur og
ef til vill fáum við tölvur frá fyrir-
tækjum sem ætla að endurnýja
tölvubúnað sinn seinna,“ sagði Börk-
ur Gunnarsson, stúdent við HÍ, í
samtali við DV.
Börkur sagði að hann og Brynhild-
ur Þórarinsdóttir ætluðu akandi með
tölvurnar fimm frá Hamborg til
Mostar og myndu þau leggja af stað
á miövikudag. Hann sagðist vera í
sambandi við menn í Mostar sem
myndu leiðbeina þeim um hvernig
best væri aö haga ferðinni í því
stríðshrjáða landi Bosníu. Nú vaéri
sæmilegur friður á þessu svæði
þannig að ferðin ætti ekki að vera
hættuleg. -S.dór
Börn bera flest hver hlýjuna í hjartanu og góðmennskuna í huganum. Og með viljann að vopni má gera kratta-
verk. Það sannreyndu þessir hressu krakkar á dögunum því þau söfnuðu 10.085 krónum fyrir Rauöa krossinn með
því að halda tombólu í vesturbæ Reykjavikur. Söfnunarféð á að nota til að aðstoða veik börn í Afríku. Á myndinni
er hjálparsveitin en hana skipa þau Þórhildur, Katrín, Ýsarr, Hlynur, Inga Huld, Fatou, Andri Freyr og Adama.
Myndin er tekin þegar þau heimsóttu starfsfólk DV á dögunum. DV-mynd GS
Leigubílar:
Biðskýli á horni Lækjar-
götu og Bókhlöðustígs
- leysir vandann, segir formaöur Frama
Hugmyndir eru uppi um að leysa gamla miðbæinn með því að reisa
vandræðin með umferð leigubíla um biðskýh fyrir farþega sem bíða eftir
leigubílum á horni Lækjargötu og
Bókhlöðustígs. Vonir standa til að
gengið verði frá málinu snemma í
næstu viku en teikning af skýlinu
og staðsetningu þess liggur á borði
borgarstjóra og munu fulltrúar Bif-
reiðastjórafélagsins Frama eiga fund
með fulltrúum borgarinnar á mánu-
dag.
„Það er von okkar að vandamál
með leigubíla í miðbænum leysist
innan tiðar. Við fuUyrðum að þetta
skýli muni gera það að verkum að
vandinn yrði því sem næst úr sög-
unni nema það væri mjög slæmt veð-
ur. Það þarf ekkert meira til þess.
Að okkar áliti er þessi staður sá eini
sem kemur til greina," segir Sigfús
Bjarnason, formaður Frama.
Tahð er að bygging biðskýhsins
kosti um 300 þúsund krónur og vhja
leigubílstjórar að borgaryfirvöld
kosti gæslu í skýhnu milli klukkan
þrjú og flögur aðfaranótt laugardags
og sunnudags þar sem talsverður
óróleiki er stundum í skemmtana-
glöðum gestum borgarinnar.
-GHS