Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Qupperneq 40
48
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994
Andlát
Guðjón Sigurðsson, fyrrverandi
bóndi, Harastöðum, Fellsströnd,
Dalasýslu, andaðist á Hrafnistu
fimmtudaginn 21. apríl.
Bolli Gunnarsson lést að Hafnistu,
Hafnarfirði, aðfaranótt 20. apríl.
Sigurður Ólafsson vélstjóri, Hjarðar-
haga 13, Reykjavík, lést á Borgar-
spítalanum 20. apríl.
Kristin Karlsdóttir, Melgerði 28,
Reykjavík, lést á Borgarspítalanum
21. apríl.
Ellert Finnbogason, Kastalageröi 9,
Kópavogi, andaðist á hjúkrunar-
heimilinu Sunnuhlíð að morgni 20.
apríl.
Guðráður Jóhann Grímur Sigurðs-
son skipstjóri, Hrafnistu, Hafnar-
firði, lést í Landspítaianum 18. apríl
sl.
Hjónáband
Þann 22. janúar voru gefin saman í hjóna-
band í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, af sr.
Ólafi Jóhannessyni Halldóra Sigríður
Einarsdóttir og Ingimar Arndal
Árnason. Þau eru til heimilis að Hörgs-
hlíð 2, Rvík.
Ljósm. Ljósmyndast. Kristjáns
Leiðrétting
Vegna fréttar í DV um kynningu á
háskólanum í Skövde í Svíþjóð skal
leiðrétt hvenær hún fer fram á Akur-
eyri og Sauðárkróki. Sænski skólinn
verður kynntur á Akureyri í
Menntaskólanum og Verkmennta-
skólanum 28. apríi nk. og 29. apríl fer
fram kynning í Fjölbrautaskóla
Norðurlands vestra á Sauðárkróki.
-bjb
Leiðrétting
í síðasta helgarblaði DV misritaðist
eftimafn matgæðings. Hún heitir
Auður Þórólfsdóttir. Viðkomandi
em beðnir velvirðingar á þessu.
Þann 8. janúar voru gefm saman í hjóna-
band af séra Stefáni Ágústssyni í Bú-
staðakirkju Sæmundur Bjarklind og
María Arnefoss. Heimili þeirra er að
Eyjabakka 32, Reykjavík.
Ljósmyndast. Reykjavíkur.
Þann 19. mars voru gefm saman í hjóna-
band í Bessastaðakirkju af sr. Valgeiri
Ástráðssyni Sylvía Guðmundsdóttir
og Magnús Haraldsson. Þau eru til
heimilis að Álfaskeiði 76, Hafnarfirði.
Ljósm. Jóhannes Long
Þann 23. janúar sl. voru gefin saman í
hjónaband af séra Braga Friðrikssyni í
Garðakirkju Eggert Lindberg Ólafs-
son og Natalia Lyssak. Heimili þeirra
er að Súlunesi 24.
Ljósmyndast. Reykjavíkur.
Tilkynningar
Flóamarkaður FEF
Félag einstæðra foreldra heldim flóa-
markað í Skeþanesi 6, Skerjafirði, í dag,
laugardag, kl. 14-17. Mikið og gott úrval
af alls konar vamingi.
Myndbandakvöld í
Nýlistasafninu
í tengslum við sýningu á veggspjöldum
Guerilla Girls hefur safninu borist video-
myndband með viðtali við tvo meðlimi
hópsins. Myndbandið er 20 min. langt og
er sýnt á sama tima og safnið er opið
milli kl. 14-18. Á sunnudagskvöld kl. 20.30
verður sýnd upptaka frá gjömingi Annie
Sprinkle.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágr.
Göngu-Hrólfar ganga frá Risinu, Hverfis-
götu 105, kl. 10. Gengið niður í Ráðhús
og það skoðað. Bridgekeppni, tvímenn-
ingur á sunnudag kl. 13 og félagsvist kl.
14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20.
Húnvetningafélagið
Félagsvist í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeif-
unni 17. Allir velkomnir.
Dóminó leiklesið á
Smíðaverkstæðinu
Á sunnudag verður leiklesið á Smíða-
verkstæðinu leikritið Dóminó eftir Jökul
Jakobsson. Leiklesturinn hefst kl. 15 og
er sérstök athygli vakin á því aö verkið
verður aðeins flutt í þetta eina sinn.
Breiðfirðingafélagið
Vorfagnaður félagsins verður í kvöld,
laugardagskvöld, í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Húsið verður opnað kl. 22.
Kvikmyndasýning í Norræna
húsinu
Sunnudaginn 24. apríl kl. 14 verður
sænska kvikmyndin Tjorven Och Skráll-
an sýnd í Norræna húsinu. Kvikmyndin
er rúmíega klst. að lengd og er með
sænsku tali. Allir velkomnir og aðgangur
ókeypis.
Kirkjudagur Kvenfélags
Seljasóknar
verður sunnudaginn 24. apríi. Guðsþjón-
usta verður kl. 14. Dóra Ingvarsdóttir
bankaútibússtjóri Búnaðarbankans í
Seljaútibúi, predikar. Kaffisala verður að
lokinni messu.
„Sögurum Lenín“
í bíósal MÍR
Síðasta reglubundna kvikmyndasýning-
in í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á þessum
vetri verður nk. sunnudag, 24. apríl kl.
16. Sýnd verður kvikmyndin „Sögur um
Lenín“ Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Tapað fundið
Gullkvenúr fannst
í Casablanca að kvöldi síðasta vetrar-
dags. Upplýsingar í síma 13049.
Tórúeikar
Karlakór Akureyrar-
Geysis
Karlakór Akureyrar-Geysir heldur ár-
lega vortónleika sunnudaginn 24. apríl
og miðvikudginn 27. apríl í Akureyrar-
kirkju, kl. 20.30 báða dagana. Á söngskrá
em 20 lög, eftir innlenda og erlenda höf-
unda. Sumarfagnaður kórsins verður í
Lóni 30. apríl nl. og em allir velunnarar
kórsins velkomnir.
Söngleikjadeild
Söngsmiðjunnar
verður með aukasýningu á söngleikja-
veislu sinni í Tjarnarbíói í kvöld, 23.
apríl, kl. 20. Sýningin er þverskurður af
starfi deildarinnar í vetur.
Tónleikar tveggja
kóra
Ámesingakórinn í ReyKjavík og kór
Kvennaskólans í Reykjavik halda sam-
it '
HAFNARBAKKI
við Suðurhöfnina, Hafnarfirði. Sími 652733, fax 652735.
Útleiga og sala á gámum og vinnuskúrum.
Gámar:
20 og 40 feta þurrgámar, kæligámar og einangraðir gámar til
leigu eða sölu. Hentugir sem geymsla til lengri eða skemmri tíma.
20 feta vinnuskúxar:
Einangraðir vinnuskúrar með fullkominni innréttingu og rafmagnstöflu
fyrir eins og þriggja fasa straum. Viðarklæddir með dúk á gólfum,
rafmagnshitun og þurrklósetti. Um er að ræða 20 feta gáma sem hafa
verið innréttaðir og er auðvelt að tengja saman tvo eða fleiri gáma.
Einnig eru gámamir auðveldir í flutningum.
Sérlega hentug lausn fyrir byggingaaðila og verktaka.
Leikhús
jíili.V
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00
GAUKSHREIÐRIÐ
eftir Dale Wasserman
4. sýn. í kvöld, ld„ uppselt, 5. sýn. föd.
29/4, nokkur sæti laus, 6. sýn. sud. 1 /5,
öriá sæti laus, 7. sýn. töd. 6/5, öriá sæti
laus, 8. sýn.föd. 13/5.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, uppselt, mvd. 27/4, uppselt,
fld. 28/4, uppselt, laud. 30/4, uppselt, þrd.
3/5, uppselt, fid. 5/5, uppselt, laud. 7/5,
uppselt, sud. 8/5, öriá sæti laus, mvd.
11/5, uppselt.
Ósóttar pantanlr seldar daglega.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Á morgun kl. 14.00, laus sæti, Id. 30/4
kl. 14.00, örfá sæti laus, mvd. 4/5 kl.
17.00, öriá sæti laus, Id. 7/5 kl. 14.00.
Ath. Sýningum fer fækkandi.
Smíðaverkstæöið kl. 20.30.
BLÓÐBRULLAUP
eftir Federico Garcia Lorca
Aukasýníng þrd. 26/4, nokkur sæti laus.
Sýnlngin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn
eftir að sýning er hafin.
DOMINO
eftir Jökul Jakobsson
Sviðsettur leiklestur á Smiðaverkstæðl á
morgunkl. 15.00.
Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13.00-18.00
og fram að sýnlngu sýningardaga. T eklð
á móti simapöntunum vlrka daga
frákl.10.
Græna linan 99 6160.
Grelðslukoriaþjónusta
HUGLEIKUR
sýnir
HAFNSÖGUR
13stuttverk
Höfundur og leikstjórar: Hugleikarar
í Hafnarhúslnu vlð Tryggvagötu
Frumsýnlng föstudaginn 22. april, upp-
selt.
2. sýning sunnudaginn 24. april
3. sýnlng fimmtudaginn 28. april
4. sýning föstudaginn 29. april
5. sýning laugardaglnn 30. april
Ath.l Aðeins 10 sýnlngar.
Sýnlngar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir i sima 12525. Simsvari all-
an sólarhringinn. Mlóasala opin tvo tima
lyrir sýningu.
elginlega tónleika í Langholtskirkju
sunnudaginn 24. aprfl kl. 16. Einsöngvar-
ar á tónleikunum verða Þorgeir Andrés-
son, Ingunn Ósk Sturludóttir, Stefán
Amgrímsson, Ami Sighvatsson og Ingv-
ar Kristinsson. Undirleikari er Bjami
Jónatansson og flautuleik annast Mar-
grét Harpa Guðsteinsdóttir. Stjómandi
beggja kóranna er Sigurður Bragason.
Austurrísk söngkona í
Norræna húsinu
Sunnudaginn 24. apríl mun austurríska
sópransöngkonan Anna Maria Pammer
halda tónleika í Norræna húsinu ásamt
píanóleikaranum Jóhannesi Andreasen.
xÁ efnisskránni em ljóð eftir F. Mend-
elssohn, W.A. Mozart, G. Fauré og efdr
ameríska tónskáldið Dominick Argento.
Tónleikamir hefiast kl. 17.
Tónleikar í Fjölbrauta-
skóla Vesturlands
Lokatónleikar á vegum verkefnis um
norræna tónist í skólum verða haldnir í
dag, 23. apríl, kl. 14 í sal Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi. Fluttur verður
norrænn djass af Djasskvartett gmnn-
skólanna. Tónleikamir em öllum opnir.
Pyrirlestrar
Indverski jóginn
Ac. Gunakarananda
heldur fyrirlestur um jógaheimspeki að
Lindargötu 14, jarðhæð, í dag, laugardag,
kl. 14. Þeir sem hafa áhuga á að læra
hugleiöslu geta einhig snúið sér til hans.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
GLEÐIGJAFARNIR
eftirNeil Simon
með Árna Tryggva og Bessa Bjarna.
Þýðing og staðfærsla Gisli Rúnar
Jónsson.
Sun. 24. april, fáein sæti laus, fim. 28.
april, táein sætl laus, Id. 30. april, uppselt,
fim. 5. mai, lau. 7. mai, fáein sæti laus.
Stóra sviðið kl. 20.
EVA LUNA
. Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og
Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa-
bel Allende. Lög og textar effir Egil
Ólafsson.
Lau. 23. april, fáein sæti laus, fös. 29.
april, sunnud. 1. mai, föstud. 6. mai.
ATH. Sýningum lýkur 20. mai.
Geisladlskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu í miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla-
diskur aöeins kr. 5.000.
Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla
daga nema mánudaga. Tekið á móti
miðapöntunum i sima 680680 kl.
10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifærisgjöf.
Lelkfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Leikfélag Akureyrar
ÓPERIJ
DRAUGURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu kl. 20.30.
í kvöld, örfá sæti laus, föstudag 29.
apríl, laugardag 30. april.
Bar Par
eftir Jim Cartwright
SÝNT í ÞORPINU, HÚFÐAHLÍÐ1
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Sunnud. 24. april. 35. sýning, fimmtudag
28. apríl.
Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum i
sallnn eftir að sýning er hafin.
Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er
opin alla virka daga nema mánudaga
kl. 14-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Simi 24073.
Símsvari tekur við miðapöntunum ut-
an afgreiðslutima.
Ósóttar pantanir að BarPari seldar i
miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýn-
ingardaga. Simi 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKrifSTARSKÓLI ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
SUMARGESTIR
eftir Maxim Gorki
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
Sunnud. 24. april kl. 20.
Laugard. 30. april kl. 20.
Þriðjud.3. maikl. 20.
Miöapantanir i síma 21971.